Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 18
30 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Ágæti bílstjóri. Gleöilegt sumar. Hjá okkur hefur verð á umfelgunum lækkað frá fyrri árum, auk þess sem þeir sem láta skipta hjá okkur fá 50% afsl. af þvotti hjá Bílaþvottastöðinni við hliðina. Fljót og góð þjónusta með vön- um mönnum. Michelin - Kumho - Norðdekk. Hjólbarðastöðin, Bfldshöfða 8, sími 587 3888. Þar sem rauði bíllinn er á þakinu. Felgur og dekk. Eigum til dekk og felgur á flestar gerðir fólksbíla og jeppa. 20% staðgreiðsluafsláttur ef keypt eru bæði fólksbíladekk + felgur. Sandtak, hjólbarðaviðgerðir, Dals- hrauni 1, Hf., s. 565 5636 og 565 5632. Sólaöir og nýir hjólbaröar á góöu veröi. Sólaðir 155-13, kr. 2.627. Nýir, 155-13, kr. 4.014. Umfelgun, jafnvst., skipting, 2.800. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747. Jg1 Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12............sími 588 2455 Vélastillingar, 4 cyl......4.800 kr. Hjólastilling..............4.500 kr. Jg Bílaróskast Bílasalan Start, Skeifunni 8, s. 568 7848. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Einnig tjaldvagna. Mikil og góð sala! Landsbyggðarfólk, verið velkomin (og þið hin líka). Hringdu núna og við seljum. S. 568 7848. 300-500 þ. Corolla eöa sambærilegur bíil óskast. Er með Hondu XL 600 (ca 170 þús.) og milligjöf staðgreidd. - Símar 588 6013 eða 984-53651. Val- berg.__________________________________ Ódýr bifreiö óskast fyrir ca 15-50 þúsund staðgreitt. Má þarfnast lagfær- inga, verður að vera nokkuð heilleg, má vera númerslaus. Sími 15604. Óska eftir BMW 520i, árg. ‘82 eða sama boddí, hvort sem er góður eða slæmur bíll kemur til greina. Upplýsingar í síma 98-33671._______ Óska eftir japönskum bíl, ekki eldri en árg. ‘86. Má vera bilaður eða tjónaður. Verð allt að 250 þús. sem greiðist með 3 mán. víxli. S. 554 2817 e.kl. 18. Óska eftir Suzuki Fox, löngum, eða jeppa á svipuðu verði, í skiptum fyrir Saab 900i ‘86. S. 566 7128.________ Óska eftir MMC Trediu, árg. ‘83, framhjóladrifmni. Má kosta 5-10 þús. Upplýsingar í síma 95-12499._______ Óska eftir 20-25 manna bíl meö framdrifi. Uppl. í síma 93-56726. Jg Bilartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjó.linu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Pickup - Land-Rover - Lada - krossari. -v GMC pickup ‘82, 40” dekk, v. 400 þ. 2 stk. Land-Rover, seljast saman á 80 þ. Lada Sport ‘88, v. 160 þ. Honda CR 500 ‘88, v. 160 þ. Oll skipti eða stgr. Sími 588 1454 eftirkl. 18.__________________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl ogsölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er563 2700. Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Galant GLX, árg. ‘85, 5 gíra, rafdrifnar rúður, verð 280 þús. Góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-79440.__________________________ Ryövörn. Olíuryðverjum bílinn á meðan beðið er frá kl. 13-18 að “ " Hafnarbraut 23 (Vesturvararmegin), 200 Kópavogur, sími 43130._____________ Toyota Corolla ‘88, 4ra d., 4 g., 1300, verð 370 þ. stgr. Benz 250 S ‘66, þarfn- ast lagfæringar, ýmis skipti koma til gr. S. 96-62592, 96-62685 eða 96- 62328. Willys ‘71 meö húsi, V6,35” dekk, til sölu. Uppl. í síma 567 4015. Daihatsu Til sölu Daihatsu Charade CX, árg. ‘88, lítið ekinn frúarbíll, mjög vel með farinn. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 93-12878. auaa Fiat Fiat Uno ‘91 óskar eftir góöum eiganda. Ég er keyrður 51 þús. km, reyklaus og hef aldrei bilað. Vinsamlegast hafið samband í síma 565 5907. 12 Lada_____________________________ Lada station, árg. ‘90, skoðuð ‘96, ekin 50 þús. km, 5 gfra, mjög vel með farin. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 551 2558 og 985-33771.______________ Samara 1500 ‘92 til sölu, ekinn 39 þús. km. Skipti á ódýrari, helst station, koma til greina. Uppl. í síma 587 1995. Mitsubishi MMC Colt ‘88, 2 dyra, sjálfskiptur, ekinn 47 þús. km. Aðeins bein sala, engin skipti. Upplýsingar í síma 562 9518. (Skoda Skoda Favorit, árg. ‘90, ek. 70 þúsund km, skoðaður ‘96. Gott verð. Góð kjör. Visa/Euro (24-36 mán. raðgreiðslur). Uppl. í síma 91-666311 e.kl. 18. (^) Toyota_________________________ Toyota Cresida, dísil, árg. ‘84, sjálfskipt- ur, leigubíll m/öllu. Gæðavagn. Aðal Biíasalan, Miklatorgi, s. 17171. Vantar sölubíla á svæðið._________________ Toyota Tercel, árg. ‘83, skoöaöur ‘96, til sölu. Góður bfll. Upplýsiiigar í síma 96- 24557 eftirkl. 17. Fornbílar Tilboö óskast I Ford Mustang, árg. 1968, rauður, ekki fullkláraður. Uppl. í síma 96-51133. Jeppar Range Rover, árg. ‘74, ‘78 kram, þarfnast smá lagfæringa fyrir skoðun. Til greina kemur að taka hross eða vélsleða upp í. Uppl. í síma 96-61240. Mitsubishi Pajero, árg. ‘92, lengri gerö, til sölu, ekinn 33 þús. km. Upplýsingar í síma 567 6700. Sérpöntum alla varahluti í Range Rover og Land-Rover. Einnig í aðra jeppa og sendibifreiðar. B.S.A, sími 587 1280. 1/örubílar Dísilvélavarahlutir. Stimplar, slífar, legur, ventlar, stýringar, dísur, þéttingar o.m.fl. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 567 2520, Frambretti á Scania LS 111 húdd, loftpressa í 142, vatnskassi í 141-111, frambyggðan, startari í 141, 2 dekk á felgum, 11x22,5”, ónotuð til sölu. Uppl. í síma 565 2515 eftir kl, 19. 24 tm HMF vörubilskrani ‘87, JIB 2ja tonna spil, góður krani. Lagervörur og sérpantanir í flestar gerðir vinnuvéla. O.K. varahlutir hf,, s. 564 2270.____ Hino, árg. ‘81, 6 hjóla á grind, til sölu, skoðaður ‘96. Upplýsingar í síma 96- 24557 eftir kl. 17. Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • ogfleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Sérpöntum: Varahluti, original eða samhæfða, endurbyggða eða endur- nýtta, skiptieiningar, þú færð endur- byggt og skilar gömlu, þéttingar í evrópska, ameríska og japanska vökvatjakka. Veitum uppl. um verð og aðstoðum við kaup á notuðum vinnuvl- um. B.S.A, sími 587 1280. • Til sölu. • Komatsu PC 210 LC-5 beltagrafa ‘91 • Cat 428 traktorsgrafa ‘89. • Case 580K traktorsgrafa ‘90. Kraftvélar, Funahöfða 6, s. 563 4500. Óska eftir aö kaupa Hatc mótor, 2 cyl., týpa Z-790-H. Uppl. í síma 97-81686 og á kvöldin í síma 97-81986. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Úrval notaðra rafm.- og dísillyftara á frábæru verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, PéturO. Nikulásson, s. 20110. Uppgeröir lyftarar til sölu. Ymsir rafmótorar í lyftara. Viðgerðarþjónusta. Raflyftarar hf., Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524. f!§ Húsnæði í boði Vesturbær/Túngata. Notaleg og björt 2-3 herb. íbúð í tvíbýli til leigu í minnst 1 ár. Góð staðsetn., vinalegt umhveríi. Alger reglusemi. Tilboð sendist DV, merkt „Túngata-2786“._______________ Góö 100 fm 4 herb. íbúö til leigu í góðri blokk á góðum stað í neðra Breiðholti. Ibúðin er laus í byijun júlí. Tilboð send- ist DV, merkt „NB-2769“.____________ Til leigu rúmgott herbergi á góðum stað í Kópavogi, með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 554 5775, símsvari. I Hlíöunum. Herbergi undir súð með að- gangi að snyrtingu, til leigu. Reglusemi áskilin. Leiga 12.000/mán. Uppl. í síma 562 2539 eftirkl.21.________________ Einstaklingsíbúö, 27 m 2 , til leigu í austurhluta Kópavogs. Upplýsingar í síma 564 1516. Falleg og björt 2 herb. kjallaraíbúö til leigu í Seljahverfi. Upplýsingar í síma 587 3189. Guðbjörg. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Þriggja herb. íbúö meö bilskúr til leigu á svæði 104, eftir 15. júní. Upplýsingar í síma 565 5881.______________________ 2-3 herb. íbúö til leigu í Hvömmunum í Kópavogi. Uppl. í síma 641351.______ Einstaklingsíbúö til leigu í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 565 5881. © Húsnæði óskast Erum tvær reglusamar námsmeyjar með eitt barn, sem óskum eftir rúmgóðri 3 herb. íbúð, nálægt Alfaheiði, Kópavogi, á viðráðanlegu verði, frá 1. júní. S. 42338 eftirkl. 18. Ólöf._________ íbúö í Miö- eöa Suöur-Evrópu óskast í 2-4 vikur í ágúst, þarf að vera búin hús- gögnum. Til greina gætu komið skipti á 3ja herb. íbúð í Rvík. Sími 553 4517,______________________ 2ja herbergja ibúö óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í sima 91-17897.__________' 2-3 herb. íbúö óskast miösvæðis i Rvík, greiðslugeta 35 þús. á mánuði. Lang- tímaleiga, mjög öruggar greiðslur. Uppl. í síma 46440 eða 984-51569. Einstæö móöir meö eitt barn óskar eftir íbúð frá 30. júní í miðbæ Hafnarfjarðar. Greiðslugeta 25-30 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 552 3382.________ Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085. Reglusamar mæögur óska eftir 3 herb. íbúð í Reykjavík. Öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 587 3189. Guðbjörg.___________________________ Reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu sem fyrst. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-674804. Ungt par meö barn á leiöinni óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 588 2518 milli kl. 12 og 20 í dag og á morg- un._____________________________ Óska eftir aö taka snyrtilega 3 herb. fbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 91-675261 eða 989-34422._____ 2ja herb. íbúö óskast til leigu f Reykjavík. Reglusemi og skilvfsum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 564 3080._______________________ Einstæö móöir óskar eftir 3ja herbergja íbúð í Breiðholti sem fyrst. Upplýsingar f sfma 91-670914.___ Óska eftir 3-4 herb. íbúö frá 1. júní. Uppl. í síma 568 2406 og 989-24884. 'M Atvinnuhúsnæði Til leigu viö Sund 47 m 2 og 20 m 2 á 2. hæð og 45 m 1 á 1. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Upplýsingar í síma 39820.__________________________ lönaöarhúsnæöi, 100 fm, til leigu. Uppl. í síma 553 1154. $ Atvinna í boði Sölustarf. Duglegir sölumenn með góða framkomu óskast, við að selja, ferða- töskusett í heimahúsum, þurfa að hafa frumkvæði, skipulagshæfiieika oggeta unnið sjálfstætt. Kvöld- og helgar- vinna. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 41338. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Sölumenn - helgarsala. Óskum eftir dugmiklum sölumönnum í gott helgar- verkefni, fóst laun + prósentur + bónus- ar. Uppl. í síma 800 6633. Vanur starfskraftur óskast strax í sölutum í afleysingar, ekki yngri en 20 ára. Meðmæli óskast. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 40348._____ Vaxandi veitingastaður leitar að bílstjór- um svo og starfsfólki við símsvömn í hlutastörf strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41244. Óska eftir fólki til starfa við erfið garðyrkjustörf í ca eina viku. Unnið 10-16. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. tilvísunamúmer 40252. Óskum eftir aö ráöa trésmiö, vanan verk- stæðisvinnu. Verður að hafa góða tækjakunnáttu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41092.___________ Málarar. Óska eftir vönum mönnum í sandspösiun. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40273.___________ Sauöburöur. Vanur maður óskast í sauð- burð, austur á Hérað, strax. Uppl. í síma 97-11040.____________ Vanur stýrimaöur og kokkur óskast á 60 tonna humarbát. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40314. Hárskerasveinn óskast frá byrjun júlí. Rakarastofan Hótel Sögu, sími 21144. Vandvirk saumakona óskast. Upplýsingar í síma 553 2142. Atvinna óskast Er 21 árs gamall og er að leita að framtíðarstarfi. Er með stúdentspróf, margt kemur til greina. Svarþjón. DV, sími 99-5670, tilvnr. 40345. Kraftmikill strákur á 16. ári óskar eftir vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-73661. £> Barnagæsla Reyndur kennari vill taka aö sér börn í dagvistun allan daginn. Dagurinn er skipulagður sem heild og áhersla lögð á tónlist, náttúruskoðun o.fl. sem stuðlar að þroska bamanna. ^ Uppl. veitir Helga í síma 565 2130. Dagmamma í vesturbænum getur bætt við sig börnum, hálfsdags- eða heils- dagsvistun eftir samkomulagi. Góð að- staða. Hef leýfi. Sími 11768. Ég er 15 ára stelpa í Selásnum og óska eftir að komast í vist í sumar, hef mikla reynslu. Uppl. í síma 587 1761 eftir kl. 15. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. 8 Ökukennsla 37021, Árni H. Guömundss., 985-30037. Okukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 985-23634.______ 587 9516, Hreiöar Haralds., 989-60100. Kenni á Toyota Carina E. Ökukennsja, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖL öóð þjónusta! Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 985-21980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Si'mi 91-72940 og 985-24449,______ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929,____ Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 985-27801.______ KMr Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn týrir landsbyggðina er 99-6272._________ Tökum til í geymslunni. Lionskl. Víðarr heldur markaðsdag á Ingólfstorgi sunnud. 11. júní. Leitum að vömm og munum, allt nýtilegt vel þegið. Hagn- aður rennur til styrktar fótluðum nem- endum við Háskólann. Mótt. er opin í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu laugard. kl. 11-16. Uppl.i's. 562 7777.____ Frítt. Varstu að taka til í geymslunni/bílsk.? Við komum á stað- inn og fjarlægjum allt sem þú vilt losna við, þér að kostnaðarlausu. S. 989- 66651. V I Einkámál Til kvenna 20 ára og eldri sem óska eftir tilbreytingu: Við hjá Rauða Torginu viljum þjóna ykkur eins vel og kostur er. Nú er afgreiðslutími á skráninga- skrifstofunni okkpr frá kl. 13-19 e.h. alla virka daga. Óskið þið eftir breytt- um afgreiðslutíma, t.d. af því aðþigeig- ið erfitt með að hafa samband við okk- ur á þessum tíma, gjörið þá svo vel að hringja í okkur í síma 588 5884 hvenær sólarhrings sem er og skilja eftir skila- boð um hvenær þið vilduð helst að við væmm við símann. Rauða Torgið, sími 588 5884 eða 99 2121 (kr. 66,50 mín.).________ Pör 20 ára og eldri athugið: Skráning á Rauða Torgið er ömgg, einföld og áhrifarík leið fyrir ykkur til að komast í samband við fólkið sem þið viljið hitta. Kynnið ykkur þjónustuna í síma 99 2121 (kr. 66,50 mín.) Látið síðan skrá ykkur í síma 588 5884. Athugið að við bjóðum bæði upp á nafnleynd og radd- leynd.___________________________ Samkynhneigðir karlmenn og konur 20 ára og eldri athugið. Skráning á Rauða Torgið er örugg, einföld og áhrifarík leið fyrirykkur til að komast í samband við fólkið sem þið viljið hitta. Kynnið ykkur þjónustuna í síma 99 2121 (kr. 66,50 mín.) Látið síðan skrá ykkur í síma 588 5884. Athugið að við bjóðum bæði upp á nafn- leynd og raddleynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.