Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 33 dv_________________Fréttir Dómur dómarafulltrúa felldur úr gildi 1 Hæstarétti: Fulltrúinn þótti of háður ráð- herraogfram- kvæmdavaldi Hæstiréttur felldi í gær úr gildi dóm, sem dómarafulltrúi við Héraðs- dóm Austurlands hafði dæmt, á þeim forsendum að starf hans samræmd- ist ekki mannréttindasáttmála Evr- ópu. Dómurinn hefur í fór með sér að dómarafulltrúar geta ekki í eigin nafni og á eigin ábyrgö kveðið upp dóma i málum sem eru til meðferðar hjá héraðsdómstólunum eins og þeir hafa gert til þessa. Dómurinn kemur til með að hafa áhrif á dóma sem dómarafulltrúar hafa kveðið upp og eru til áfrýjunar og einnig dóma þar sem áfrýjunar- frestur er ekki liðinn. Telja má víst að í tilvikum sem þessum verði mál- unum vísað á ný í hérað til löglegrar meðferðar og dómsálagningar, sé þess krafist. Umrætt mál var höfðað í héraði með ákæru saksóknara vegna brots á umferðarlögum. Fyrir Hæstarétti krafðist áfrýjandi þessi að málinu yrði vísað heim í hérað á ný. Byggði hann frávísunarkröfuna á því aö staða dómarafulltrúa samræmdist á engan hátt ákvæðum mannréttind- arsáttmála Evrópu. Þar er kveðið á um að menn eigi rétt til réttlátrar og opinberrar málsmeðferðar fyrir sjálfstæðum og óvilhöllum dómstóli. Hringferð Rad- íusbræðra Radíusbræðurnir Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jónsson eru nú á hringferö um landið. í kvöld skemmta þeir á Akranesi, Grundar- firði á morgun og í Stykkishólmi á sunnudaginn. Radíusbræður bjóöa upp á tveggja kfukkustunda langa skemmtidag- skrá sem samanstendur af gaman- sögum, vangaveltum ýmiss konar, skrýtlum, leikþáttum, söng og jafn- vel dansi ef svo ber undir. Niðurstaða Hæstaréttar tók mið af því að dómsmálaráðherra hefur formlega heimild til að afturkalla löggildingu dómarafulltrúa og víkja þeim úr starfi án þess að bera það undir dómstóla. Ennfremur geti framkvæmdavaldið með áhrifum sínum og ráðstöfunum bundið enda á ráðningu þeirra á skömmum tíma. Taldi rétturinn þetta á engan hátt samræmast þrískiptingu ríkisvalds- ins og ákvæðum um sjálfstæði dóms- valdsins. Hæstiréttur taldi líka að störf dóm- arafulltrúa samræmdust ekki vilja löggjafans sem sé að viðhalda stöðu dómarafulltrúa í því skyni að þjálfa lögfræðinga í dómaraverkum. Segir í dómnum að dómarafulltrúar hafi oft starfað að eins þýðingarmiklum dómstörfum og embættisdómarar. Hæstiréttur ómerkti því dóm hér- aðsdóms og vísaði málinu heim í hérað á ný til löglegrar meðferðar og dómsálagningar. Dóminn kváðu upp hæstaréttardómaramir Hrafn Bragason, Guðrún Erlendsdóttir, Haraldur Henrysson og Pétur Kr. Hafstein. Garðar Gíslason hæstarétt- ardómari skilaði séráliti. -PP Grínararnir Steinn Ármann Magn- ússon og Davið Þór Jónsson. Torfi í Lista- safninu Torfi Harðarson opnar myndhstar- sýningu í Listasafni ASÍ á morgun og stendur hún til 4. júni. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftírtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Hesthús í Vatnsendalandi við Kjóa- velli nr. 14, hús B, þingl. eig. S.H. Verktakar hf., gerðarbeiðandi Spari- sjóður Hafnaríjarðar, 23. maí 1995 kl. 16.00. Hrauntunga 75, þingl. eig. Eggert Óskar Þormóðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rílusins, Lífeyris- sjóður verkstjóra og Samvinnulífeyr- issjóðurinn, 23. maí 1995 kl. 14.00. Lindasmári 20, þingl. eig. Sveinn Ingvason, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofhunar ríkisins, 23. maí 1995 kl. 14.45. Sýslumaðurinn í Kópavogi KENNARAR Sérkennara eða almennan kennara með reynslu vant- ar að Heppuskóla til að sinna sérkennslu í 8.-10. bekk. Upplýsingar í síma 97-81348 eða 97-81321. Skólastjóri i ^fjö*-9' i %V^FJÖVSÍ' LeiKhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 í kvöld, örfá sœtl laus, mvd. 24/5, örfá sœti laus, föd. 26/5, nokkur sœti laus, Id. 27/5, nokkur sœti laus, föd. 2/6, mád. 5/6, föd. 9/6, ld.10/6. Sýningum lýkur í júní. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson kl. 20.00 7. sýn. á morgun, örfá sœti laus, 8. sýn. sud. 21/5, nokkur sœti laus. Ath. Ekki veröa fleiri sýnlngar á þessu leikári. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR 2. sýn. sud. 21/5 kl. 14.00,3. sýn. fid. 25/5 kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. í kvöld, uppselt, lld. 25/5, löd. 26/5, Id. 27/5, mvd. 31 /5, fld. 1 /6, iöd. 2/6. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 15/5 kl. 20.30. KENNSLUSTUNDIN einþáttungur eftir Eugene lonesco Leiklesiö af Gísla Rúnari Jónssyni, Stein- unni Ólínu Þorsteinsdóttur og Guörúnu Þ. Stephensen undir stjórn Bríetar Héöinsdótt- ur. örnólfur Árnason rithöfundur fjallar um lonesco og leikhús fáránleikans. Gjaffakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00-Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviöið kl. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo í kvöld, á morgun laugard., föstud. 26/5, næstsiðasta sýnlng, laugard. 27/5, síðasta sýning. Siðustu sýnlngar á lelkárinu. Litlasviðkl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Laugard. 20/5. Allra siðustu sýningar. Miðaverð1200 kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þesser tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 10-12 alla virka daga. Sími miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld, kl. 20.30, á morgun, iaud., kl. 20.30, mlðvd. 24/5 kl. 20.30, föstud. 26/5 kl. 20.30, laugard. 27/5 kl. 20.30. Sýningum fer aö Ijúka. • • • • J.V.J. Dagsljós Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujLoAR Einkabókhalcfsnámskeið Þeir sem sótt hafa námskeið á ýmsum sviðum kannast vel við það hversu erfitt getur reynst að ná hámarksnámsárangri í stórum hópi fólks með mis- munandi þarfir. Við hjá Heild, viðskiptaþjónustu, höfum ákveðið að mæta þörfum þess fólks sem vill einbeita sér að ákveðnum þáttum bókhaldsnáms og einsetjum okkur að veita þá tilsögn og leiðbeiningar sem þú óskar eftir. Nýttu þetta einstaka tækifæri til að ná því fram á stuttu námskeiði sem þú þarft, það er ódýrara en þig grunar. Helstu þættir námsins eru: fjárhagsbók- hald, viðskiptamannabókhald, birgðabókhald og verkbókhald. Við kennslu er stuðst við nýjustu útgáfu ÓpusAllt hugbúnaðar frá islenskri forritaþróun hf. Heild, viðskiptaþjónusta Tangarhöfða 6, 112 Reykjavík, sími 587-7177 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftírtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Drápuhlíð 28, efri hæð, þingl. eig. Erla Lóa Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. maí 1995 kl. 16.00. Fífusel 30,1. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Guðný Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður Sóknar og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, 23. maí 1995 kl. 13.30. Leiðhamrar 46, þingl. eig. Sigríður Stefansdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. maí 1995 kl. 11.30. Brávallagata 14, kjallaraíbúð merkt 0001, þingl. eig. Sólveig Sigurðardótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. maí 1995 kl. 15.00. Bugðulækur 1, 2. hæð og 2/3 bílskúr fjær lóðarmörkum, þingl. eig. Bragi Friðfinnsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. maí 1995 kl. 14.00. Suðurlandsbraut 6, hluti, þingl. eig. Þorgrímur Þorgrímsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. maí 1995 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Byggðarholt 1A, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárus Eiríkur Eiríksson og Gróa Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins og Mosfellsbær, 23. maí 1995 kl. 10.30. Drápuhlíð 6, Mð í kjallara, þingl. eig. Einar Öm Einarsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. maí 1995 kl. 15.30. flíllR. OV 9 9*17*00 Verö aðeins 39,90 mín Fótbolti 2 | Handbolti 3J Körfubolti ..4-1 Enski boltinn 51 ítalski boltinn 6 [ Þýski boltinn 7 1 Önnur úrslit 8 [ NBA-deildin 1 Vikutilboð stórmarkaðanna [II Uppskriftir Læknavaktin 2J Apótek 3 [ Gengi f|| Dagskrá Sjónv. 21 Dagskrá St. 2 | Dagskrá rásar 1 4] Myndbandalisti vikunnar - topp 20 ; 5( Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni : 8[ Nýjustumyndböndin A Krár J2| Dansstaðir : 31 Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni 5j Bíó J6j Kvikmgagnrýni 6 WM‘m Lottó 21 Víkingalottó 3 j Getraunir 1 j Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mfn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.