Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 37 Slgurveig Jónsdóttir i hlutverki Línu spákonu. Þar sem Djöfla- eyjan rís Nú fer sýningum aö fækka á leikritinu Þar sem Djöflaeyjan rís en það hefur veriö sýnt viö mikl- ar vinsældir hjá Leikfélagi Akur- eyrar. Næsta sýning verður í kvöld og veröur Vigdis Finnboga- dóttír, forseti íslands, sérstakur gestur á sýningunni. Sýningin er leikgerð Kjartans Ragnarssonar á bókum Einars Kárasonar um fólkiö sem flutti í þéttbýlið eftir strið, á bemskuár- Leikhús um lýðveldisins og áttí ekki i önn- ur hús að venda en yfirgefna her- bragga sem héldu varla vatni eða vindum. Leikstjóri er Kolbrún K. Halldórsdóttir. Skriðjöklar á Feita dverginiim Hljómsveitin Skriöjöklar held- ur upp stuði á Feita dverginum i kvöld. Námstefna um græna ferðamennsku verður haldin í Odda, stofu 101, Háskóla íslands, i dag. Erlendir og innlendir fyrirlesarar. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félags- vist í Risinu kl. 14.00 í dag. Félag eldri borgara, Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dans- að í Félagsheimili Kópavogs í dag kl. 20.30. Málraekt og skáldsakapur I dag verður haldin ráðstefiia i Samkomur Norræna húsinu þar sem fjallaö verður um málrækt og skáld- skap. Ráöstefnan hefst kl. 13.30. Umhyggja við ævílok Öldrunarráð íslands gengst fyrir ráöstefnu í dag kl. 13.15 i Borgar- túni 6, Reykjavík. Yfirskrittin er Urahyggja viö ævilok. íslendingar á norðurpólnum Ragnar Th. Sigurösson og Ari Trausti Guömundsson segja frá ferð sinni á norðurpólinn í máli og myndum í Fiðlaranum á Ak- ureyri i kvöld kL 20.30. Fyrirlestur Dr. Ann Schlyter arkitekt fiytur opinberan fyririestur í boði fé- lagsvísíndadeildar í stofu 101 í Odda kl. 17.15 í dag. Víða takmark- anir á þunga Vegir á Noröausturlandi og á Aust- urlandi em viðkvæmir um þessar mundir og er víöa takmarkaður öx- ulþungi við sjö tonn og einstaka leiö- ir eru enn ófærar vegna þess aö mik- ill snjór er enn á veginum, má nefna Færðávegum Mjóafiarðarheiði, Hellisheiði eystri og Öxarfiarðarheiði. Búið er að moka aðrar leiðir en samt er snjór á vegi, má þar nefna Þórshöfn-Bakkafiörö- ur og Unaós-Borgarfiörður. Vegavinnuflokkar em nú famir að vinna við einstaka leiðir. Á leiðinni Reykjavik-Höfn er unnið á Mýr- dalssandi og er beitt hraðatakmörk- 0 Hálka og s'njór HJ Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir ánjynrstööö jj] Þungfært (g) Fært Oallabílum Ástand vega Iitli drengurinn, sem á mynd- inni sefúr vært, fæddist 17. maí kl. 11.02. Hann reyndist vera 4080 grömm að þyngd og 52,5 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Kristin Viktorsdóttir og Gunnar Ingi Hall- dórsson og er hann fyrsta bam þeirra. dagsef^l Læknarnir Sam Daniels (Dustin Hoffman) og Roberta Keough (Rene Russo) rannsaka eitt fóm- arlamb dauðaveirunnar. í bráðri hættu Sam-bíóin hafa sýnt að undan- förnu spennumyndina í bráðri lífshættu en í myndinni er fiallað um þá hættu sem getur skapast þegar banvæn veira flyst á milli landa. Mynd þessi er í ævintýra- stíl en efnið er þó umhugsunar- vert út frá þeim ósköpum sem eru að gerast í Afríkuríkinu Saír þar Kvikmyndir sem hin bráðdrepandi ebola- veira hefur náð að breiðast út. Dustin Hoffman leikur Sam Daniels sem er sérfræðingur í veirusjúkdómum. Hann er send- ur til Afríku til að kanna dauða- veiru sem hefur lagt þorp eitt í rúst. Daniels varar við því, þegar heim er komið, að veiran geti borist til Bandaríkjanna. Hann reynist sannspár, upp koma til- felli í smábæ í Kaliforníu. Aðvar- anir hans duga þó lítið þar sem herinn vill kveða máhð niöur. Auk Dustins Hoffmans leika Morgan Freeman, Rene Russo, Donald Sutherland, Patrick Dempsey og Kevin Spacey stór hlutverk í myndinni. Leikstjóri er Wolfgang Petersen. Nýjar myndir Háskólabíó: Star Trek: Kynslóöir Laugarásbió: Háskaleg ráóagerð Saga-bió: Rikki riki Bíóhöllin: Fjör í Flórida Bióborgin: Tvöfalt lif Regnboginn: North Stjörnubió: Litlar konur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 122. 19. maí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,900 65,160 63.180 Pund 101,940 102,350 102,070 Kan. dollar 47,770 48.000 46,380 Dönsk kr. 11,4920 11,5500 11,6280 Norsk kr. 10,1110 10,1610 10,1760 Sænsk kr. 8,7730 8.8170 8,6960 Fi. mark 14,7370 14,6100 14.8560 Fra. franki 12,6800 12,7430 12,8950 Belg. franki 2,1839 2,1949 2,2274 Sviss. franki 53,8500 64.1200 55,5100 Holl. gyllini 40,1400 40,3400 40.9200 Þýskt mark 44,9600 45,1500 45.8000 it. Ifra 0,03902 0,03926 0,03751 Aust. sch. 6,3870 6,4260 6,5150 Port. escudo 0,4277 0,4303 0,4328 Spá. peseti 0,5160 0,5191 0,5146 Jap. yen 0,74600 0,74970 0.75320 Irskt pund 103,870 104,490 103,400 SDR 99,55000 100,15000 99,50000 ECU 83,0500 83.4600 84,1800 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 2 3-PF- ? 1 r !ö TT t " i |rr rr nr ltr nr J . I 11 Lárctt: 1 ónot, 7 karlmaður, 8 fiöldi, 10 klömpum, 11 gremja, 12 fita, 13 boröa, 14 ekki, 15 æsir, 18 hetjur, 20 drottinn, 21 tíminn. Lóörétt: 1 síðan, 2 köggla, 3 heiövirö, 4 auða, 5 læröi, 6 Ijómi, 9 snáðar, 12 mann, 13 hlífi, 16 forsögn, 17 húð, 19 tvíhljóði. Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 brokk, 6 vá, 8 læsa, 9 væl, 10 elskir, 11 kló, 13 akur, 15 könnun, 18 traf, 20 róg, 21 umræðan. Lóðrétt: 1 blekktu, 2 ræll, 3 oss, 4 kakan, 5 kvikur, 6 væru, 7 álm, 12 ónar, 14 regn, 16 örm, 17 nóa, 19 fæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.