Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Síða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ1995 Þnunað á þrettán______ Tvöf alt á síðasta ítalska seðlinum Úrslit leikja á Ítalíu voru mjög óvænt um síðustu helgi. Enginn tippari náði 13 réttum. Næsti seðill er jafnframt sá síðasti í sumar og verður fyrsti vinningur tvöfaldur. Á sænska seðlinum kom fátt á óvart en þó er Göteborg að hrella tippara. Liðið er ekki komið í meist- araform og náði einungis jafntefli á heimavelh gegn Vástra Frölunda. Röðin: 21X-1X2-1U-1111. Fyrsti vinningur var 18.759.360 krónur og skiptist milli 48 raða með þrettán rétta sem fundust allar í Svíþjóð. Hver röð fær 390.820 krónur. Annar vinningur var 11.806.380 krónur. 1.226 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 9.630 krónur. 20 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 12.427.800 krónur. 14.795 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 840 krónur. 235 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 26.153.010 krónur. 96.863 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 270 krónur. 1.544 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. ítalski seðillinn Röðin: UX-22X-221-11X2. Engin röð fannst með 13 rétta á ítalska seðlin- um. 12 raðir fundust með 12 rétta, allar í Svíþjóð og fær hver röð 106.160 krónur. 207 raðir fundust með 11 rétta, þar af 5 á íslandi og fær hver röð 6.510 krónur. 2.501 raðir fundust með 10 rétta, þar af 44 á Islandi og fær hver röð 1.130 krónur. Sumarleikurinn hafinn Sumarleikur íslenskra getrauna er hafinn og gilda úrsht á sænska seðl- inum og þeim ítalska um næstu helgi en eftir það er eingöngu um sænskan seðil að ræða fram á haust. Sem fyrr er keppt í þremur deild- um. í 1. deild mega tipparar vera með aht að 10.368 raðir, í 2. deild 1.296 raðir og í 3. deild 144 raðir. Vinningar verða glæshegir. 1. sæti í 1. deild gefur fjóra feröavinninga, annað sæti tvo og þriðja sæti einn ferðavinning. Fyrsta sæti í 2. dehd gefur tvo ferðavinninga, annað sæti einn og þriðja sætið aukavinninga. Fyrsta sæti í 3. dehd gefur einn ferðavinning en annað og þriðja sæti aukavinninga. Enn bráðabani í 3. deild Gullnáman og Pepsí eru enn að beijast í bráðabana um 2. sætið í 3. dehd. Hópamir hafa nú keppt í þijár vikur í bráðabana en reyna með sér að minnsta kosti einu sinni enn. Shearer langmarkahæstur Úrvalsdeildinni í Englandi lauk fyrr í maí með sigri Blackburn. Leik- menn liðsins komu vel út og var markaskorarinn Alan Shearer kos- Þorvaldur Örlygsson og félagar hans í íslenska landsliðinu spila við Svía i dag í Svíþjóð í undankeppni Evrópukeppni landsliða. DV-mynd Brynjar Gauti inn leikmaður ársins af öðrum leik- mönnum úrvalsdehdarinnar. Hann varð einnig markahæstur leik- manna, skoraði 34 mörk. Robbie Fowler hjá Liverpool kom næstur með 25 mörk, þá Les Ferdinand hjá Q.P.R. með 24 mörk, Stan Cohymore hjá Nottingham Forest með 22 mörk og Andy Cole hjá Manchester United og Jurgen Klinsmann hjá Tottenham með 21 mark. Barátta um Collymore og Ferdinand Mikil barátta er mhli knattspyrnu- félaga á Englandi um Stan Collymore hjá Nottingham Forest og Les Ferd- inand hjá Q.P.R. Báðir markaskorar- arnir vilja fara th betra hðs og hafa félög þeirra verðlagt þá hátt. Notting- ham Forest vill 8,5 mihjón pund, um það bh 850 mhljónir króna, fyrir Collymore en Ferdinand er verðlagð- ur minna. 11.218.149 aðdáendur komu á 462 leiki og er meðaltahð 22.282 á leik. Flestir komu á leik Manchester Un- ited og Sheflield Wednesday sjöunda maí, 43.868 manns, en fæstir 21. mars á leik Wimbledon og Manchester City. Leikir 22. leikviku 3. júni Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörit s u Úti- leikir íðan 1979 Alls siðan 1979 U J T Mðrk Fjölmiðlaspá •e m s Z Q S. £ Q- 0 £ z o <£ O Q ð 5 Q á Samtala J T Mörk 1 X 2 1. Brasilía - Svíþjóð 1 1 1 1- 3 0 0 2 0- 6 1 1 3 1- 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 2. Assyriska- Luleá 1 0 0 2- 1 0 0 1 0- 5 1 0 1 2- 6 2 X X 1 X X 1 2 X 2 2 5 3 3. Forward - Umeá 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 X 2 1 2 1 2 2 2 1 3 1 6 4. Lira - Visby 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 5. GIF Sundsv - Gefle 2 1 0 9- 5 1 1 1 3- 3 3 2 1 12- 8 2 2 X 1 2 X 2 2 2 X 1 3 6 6. Vásby - Brage 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 X X X X X 1 X 2 X 2 1 7 2 7. Falkenberg - Ljungskile 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 9 0 1 8. GAIS - Hássleholm 0 1 1 0- 4 0 1 1 2- 5 0 2 2 2- 9 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 9. Hácken - Elfsborg 0 2 1 0- 2 0 2 1 5-6 0 4 2 5- 8 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9 10. Landskrona - Myresjö 1 0 1 4-2 1 1 0 3- 1 2 1 1 7- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11.Norrby-Gunnilse 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X X 2 1 X X X X 1 1 3 6 1 12. Sfcövde - Oddevold 0 1 1 2- 3 0 2 0 1- 1 0 3 1 3-4 X 2 X 1 2 2 1 2 2 1 3 2 5 13. Stenungsun - Kalmar FF 0 0 1 0- 1 0 0 1 2- 3 0 0 2 2-4 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 Leiklr 4. júrti Staðan i Allsvenskan 8 2 1 1 (7-5) AIK 2 1 1 ( 6- 4) + 4 14 8 3 0 1(5-4) Helsingbrg 1 2 1 ( 5- 5) + 1 14 8 3 1 0(7-3) Halmstad . 1 1 2(4-8) 0 14 8 1 3 0(5-4) Malmö FF 2 1 1 ( 7-4) + 4 13 8 2 1 1(5-3) Norrköping 2 0 2 ( 6- 4) + 4 13 8 2 1 1(6-3) Djurgárden 1 2 1 ( 3- 4) + 2 12 8 3 1 0(9-1) Trelleborg 0 1 3 ( 4-8) + 4 11 8 2 2 0(9-7) Örebro 0 2 2 ( 2- 5) - 1 10 8 2 0 2(6-5) Örqryte 1 1 2 ( 2- 7) - 4 10 8 1 2 1(5-5) Öster 1 1 2 ( 7- 8) - 1 9 8 1 2 1(5—3) Göteborg . 0 3 1 ( 3- 5) 0 8 8 1 1 2(5-6) Hammarby 1 0 3 ( 4- 6) - 3 7 8 1 2 1(3—3) Frölunda .. 0 2 2 ( 6- 9) - 3 7 8 0 2 2 ( 5-11) Degerfors 1 2 1 ( 4- 5) - 7 7 £ ítaðan í 1. deild Norra 6 2 1 0(4-1) Forward ... 1 1 1 ( 3- 2) + 4 11 5 2 0 1(8-1) Umeá 1 1 0 ( 4- 2) + 9 10 5 2 0 0(7-0) Gefle 1 1 1 ( 4- 4) + 7 10 5 1 0 1(4-4) Visby 2 1 0 ( 5- 2) + 3 10 6 1 1 1(5—5) Vasalund .. 1 2 0 ( 2- 1) + 1 9 5 2 1 0(6—2) Assyriska .. 01 1 ( 0- 1) + 3 8 1. Fiorentina - Milan 2. Napoli - Parma 3. Bari - Sampdoria 4. Juventus - Cagliari 5. Genoa - Torino 6. Cremonese - Roma 7. Inter - Padova 8. Reggiana - Foggia 9. Lazio - Brescia 10. Cesena - Ancona 11. Ascoli - Udinese 12. Chievo - Vicenza 13. Salernitan - Lucchese Staðan í ítölsku 1. deildinni 5 1 2 0(3-2) Brage 1 0 1 ( 4- 3) + 2 8 5 1 1 1 (1-1) Luleá 1 1 0 ( 2- 1) + 1 8 5 1 1 0(1-0) Vásby 1 0 2 ( 2- 6) - 3 7 5 0 1 1(0-1) Vásterás 1 1 1 ( 2- 5) - 4 5 5 1 1 1 (1-3) Lira 0 0 2 ( 0- 6) - 8 4 6 1 0 2(2-5) Sirius 0 1 2 ( 1- 7) - 9 4 6 0 2 1 ( 2- 3) GIF Sundsv .. 0 1 2 ( 0- 2) - 3 3 2 ( 2- 4) - 3 2 5 0 1 1 (2-3) Brommapoj. ... 0 1 í itaðan í 1. deild 1 Södra 7 4 0 0 (11- 3) Kalmar FF .... 1 2 0 (10- 6) +12 17 7 2 2 0(8-3) Elfsborg 2 0 1 ( 4- 3) + 6 14 7 3 0 0(8-4) Landskrona ... 1 0 3 ( 6-10) 0 12 7 1 3 0(7-4) Ljungskile 1 1 1 ( 4-4) + 3 10 7 1 2 0(4-3) GAIS 1 2 1 ( 5-4) + 2 10 6 2 0 1(4-3) Gunnilse .. 1 1 1 ( 4- 4) + 1 10 3(1-6) -1 10 7 3 0 0(6-2) Falkenberg .... 0 1 7 2 0 2(4—7) Hássleholm ... 1 1 1 ( 6-5) -2 10 7 2 1 1 (6- 5) Myresjö 0 1 2 ( 2- 4) - 1 8 7 1 1 1 (7-5) Skövde 1 0 3 ( 4- 8) - 2 7 7 0 1 2(2-5) Norrby 1 2 1 ( 5- 3) - 1 6 6 1 1 1 (2-4) Stenungsun ... 0 1 2 ( 4- 6) - 4 5 6 0 1 2(3-11) Hácken 1 1 1 ( 6- 5) - 7 5 6 1 1 1(4-5) Oddevold 0 0 3 ( 3- 8) - 6 4 33 11 2 3 (25-11) Juventus .... ...11 2 4 (31-20) + 25 70 33 14 1 2 (33-10) Parma .... 4 8 4 (18-20) + 21 63 33 11 2 3 (50-17) Lazio .... 7 4 6 (18-17) + 34 60 33 10 5 2 (25-11) Milan .... 6 4 6 (26-20) + 20 57 33 10 6 1 (27- 8) Roma .... 5 5 6 (14-15) + 18 56 33 8 3 5 (20-13) Inter .... 5 7 5 (17-20) + 4 49 33 11 3 3 (25-11) Cagliari .... 2 7 7 (14-25) + 3 49 33 8 5 3 (23-19) Napoli 4 7 6 (16-26) - 6 48 33 9 6 2 (35-18) Sampdoria . .... 3 5 8 (14-18) + 13 47 33 9 6 1 (38-19) Fiorentina ... .... 3 5 9 (22-36) + 5 47 33 9 6 2 (25-12) Torino 3 3 10 (19-35) - 3 45 33 6 4 6 (24-20) Bari 6 4 7 (15-21) - 2 44 33 8 5 3 (22- 9) Cremonese . 3 3 11 (11-24) 0 41 33 9 3 5 (24-18) Padova 3 1 12 (12-38) -20 40 33 7 6 3 (22-18) Genoa 2 4 11 (11-31) -16 37 33 7 5 5 (21-16) Foggia 1 4 11 (10-33) -18 33 33 4 4 8 (14-20) Reggiana .... 0 1 16 ( 9-35) -32 17 33 2 4 11 (14-31) Brescia 0 2 14 ( 4-33) -46 12 i 36 11 36 10 36 12 36 10 36 9 36 11 36 9 36 6 10 36 10 4 36 9 2 36 6 9 36 6 5 36 8 8 36 5 12 36 9 5 36 6 11 36 8 6 36 5 10 36 6 6 4 5 36 1 (33-12) Piacenza ..... 7 8 3 (21-14) 1 (28-12) Udinese ...... 7 6 5 (27-21) 0 (31-6) Vicenza ....... 3 11 4(13-16) 2 (23-11) Atalanta ..... 6 8 4 (23-23) 3 (30-12) Salernitan .. 7 6 5 (25-25) 3 (33-19) Ancona ....... 4 6 8 (16-25) 2 (29-13) Perugia ..... 3 10 5 (13-16) 2 (16-11) Cosenza ...... 5 7 6 (20-21) 4 (27-15) Cesena ...... 111 6 (11-20) 7 (26-20) Venezia ..... 4 5 9 (16-21) 3 (21-15) Verona ....... 4 6 8 (14-24) 7 (21-21) Chievo ....... 4 8 6 (13-13) 2 (16- 6) Palermo ...... 2 5 11 (14-24) 1 (23-15) Fid.Andria .... 2 8 8 (10-22) 4 (27-22)' Pescara ...... 0 8 10 (16-37) 1 (33-19) Lucchese ..... 1 6 11 (14-34) 4 (19-12) Acireale ..... 1 4 13 ( 4-27) 3 (14-10) Ascoli ....... 2 3 13 (12-37) 6 (17-21) Como ......... 1 4 13 ( 5-34) 9 (18-29) Lecce ....... 1 5 12 (14-31) + 28 68 + 22 64 + 22 62 + 12 62 + 18 60 + 5 55 + 13 53 + 4 + 3 + 1 - 4 0 0 - 4 -16 40 - 6 38 -16 37 -21 34 -33 31 -28 25 50 48 46 45 43 43 41

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.