Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 41 Afmæli Leikhús Gaman að keyra Henni Önnu Maríu Bjarnadóttur þótti gaman aö keyra í Fjölskyldugaröinum á fjölskyldudaginn. Hún var hæstánægö meö ökuskírteinið sitt og sagði að næst langaði hana að keyra alvörubíl. Hæfnipróf í Héðinshúsi Um helgina fór fram hæfnipróf fyrir söngleikinn Rocky Horror sem settur verður á svið í Héðinshúsinu í sumar. Reynt var á söng- og danshæfileika fjölda umsækjenda og er óhætt aö segja að margir stóðu sig með stakri prýði. DV-myndir TJ Tilkyimingar Félagsstarf aldraðra á vegum Reykjavikurborgar. Athugið að símanúmer í sumar- og orlofsferðum aldraðra er 551-7170 kl. 9-12 virka daga. Leiðrétting: Gunnar Guðmundsson sigraði í götubflaflokknum Þau mistök urðu í frétt DV á mánu- dag að ekki var farið rétt með nafn sigurvegarans í götubílaflokki í fyrstu torfærukeppni sumarsins, Greifatorfærunni, skammt frá Akur- eyri á laugardag. Sagt var, m.a. í undirfyrirsögn, að Gunnar Gunnarsson hefði sigrað í flokknum. Það var hins vegar Gunn- ar Guðmundsson sem var sigurveg- ari. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Þann 22. apríl voru gefin saman í hjónaband í Hjallakirkju af séra Kristjáni Einari Þorvarðarsyni Lauf- ey Fjóla Hermannsdóttir og Björn Stefán Hilmarsson. Heimih þeirra er að Álfaheiði lf. Ljósmyndarinn-Lára Long. Kristján Einarsson Kristján Einarsson ritstjóri, Mið- holti 5, Mosfellsbæ, er fertugur í dag. Starfsferill Kristján er fæddur á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk námi sem fisktæknir frá Fiskvinnsluskólan- umíHafnarfirði. Kristján starfaði við verkstjórn, framleiðslu- og framkvæmdastjóm í sjávarútvégsfyrirtækjum til 1990. Hann er nú ritstjóri tímaritsins „Nýir tímar“ og sinnir einnig bóka- útgáfu, félagsstarfsemi og verslun- arrekstri en Kristján er jafnframt stofnandi tímaritsins. Fjölskylda Kristján kvæntist 18.12.1984 Ingi- björgu Halldóru Kristjánsdóttur, f. 7.10.1961, húsmóður. Foreldrar hennar: Kristján Ingólfsson inn- heimtustjóri og Kristjana Þorkels- dóttir, þau eru búsett í Reykjavík. Dætur Kristjáns og Ingibjargar Halldóru: Guðrún Inga, f. 29.9.1986; Kristjana Oddný, f. 8.10.1988. Dætur Kristjáns af fyrra hjónabandi: Anna Sigríður, f. 11.5.1977; ThelmaBjört, f. 26.12.1979. Bræður Kristjáns: Eymar Einars- son, f. 20.12.1950, sjómaður á Akra- nesi; Marteinn K. Einarsson, f. 31.10. 1952, sjómaður á Akranesi; Einar Vignir Einarsson, f. 13.12.1958, sjó- maður á Akranesi; Viggó Jón Ein- arsson, f. 12.2.1965, sjómaður á Hofsósi. Hálfbróðir Kristjáns, sam- mæðra: Eyleifur Hafsteinsson, f. 30.5.1947, búsettur á Akranesi. Foreldrar Kristjáns: Einar Krist- jánsson, f. 19.10.1928, sjómaður á Akranesi, og Ingileif Eyleifsdóttir, f. 26.1.1928, d. 12.3.1990, húsmóðir áAkranesi. Ætt Ingileif var dóttir Eyleifs skip- stjóra, ísakssonar á Háteigi, Jóns- sonar. Móðir Eyleifs var Oddný Jó- hannesdóttir. Móðir Ingileifar var Sigríður Sig- mundsdóttir í ívarshúsum á Akra- nesi, Guðbjarnasonar. Móðir Sigríö- ar var Vigdís G. Jónsdóttir. Bróðir Kristján Einarsson. Sigríðar var Guðbjarni, faðir Svein- bjöms, bankastjóra í Hafnarfirði, og Sigmundar, fyrrv. háskólarekt- ors. Einar er sonur Kristjáns Jens Matthíassonar vélstjóra og Mar- grétar Einarsdóttur. Kristján tekur á móti gestum á afmæhsdaginn, miðvikudaginn 31. maí, í veitingahúsinu Ömmu Lú kl. 20.00. Hringiðan Hjónaband ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00. Föd. 2/6, mád. 5/6, löd. 9/6, Id. 10/6, sud. 18/6. Sídustu5sýningar. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Á morgun, síöasta sýning. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhúsið sýnir: KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böövar Guðmundsson Sunnud. 11 /6 kl. 20.00, uppselt, mád. 12/6. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. í kvöld, á morgun, löd. 2/6, uppselt, Iid. 8/6, löd. 9/6, Id. 10/6, lld. 15/5, löd. 16/5, löd. 23/6, Id. 24/6, sud. 25/6. Gjafakort í lelkhús — sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simi 112 00 - Greiðslukortaþjónusta. Þann 6. maí voru geíin saman 1 hjónaband í Háteigskirkju af séra Braga Skúlasyni Hallfríður Brynj- ólfsdóttir og Ásgeir Hrafnkelsson. Heimili þeirra er að Súluhólum 6, Reykjavík. Ljósmyndarinn-Lára Long. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðjð Stóra sviöið kl. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir DarioFo Aukasýning föstud. 2/6. Síðustu sýningar á leikárinu. Munid gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á mótl pöntunum i síma frá kl. 10-12 alla virkadaga. Sími miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarieikhús -~«1t 1 3Í^IBJLT|jl®FJ Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN Fösd. 2/6 kl. 20.30, Id. 3/6 kl. 20.30. Siðustu sýningar. I.V.J. Dagsljós Miðasalan i Samkomuhúslnu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. fiílill 9 9-17-00 Verð aðeins 39,90 mín. @1 í J, ls 1] Fótbolti 2 Handbolti 3J Körfubolti 4 [ Enski boltinn 5 ítaiski boltinn 6j Þýski boltinn 7j Önnur úrslit 8 NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1 Læknavaktin 2jApótek 3 j Gengi 1 j Dagskrá Sjónv. 2 j Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin Smxammfínwé lj Krár _2j Dansstaöir 3j Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni _5j Bíó 6 j Kvikmgagnrýni 6aafjiim.aiii/iiias 1 Lottó 2 Víkingalottó 3 j Getraunir WaÉfiákiSi 1 jDagskrá líkamsræktar- stöðvanna ftggyyil. mm 99-1 7-00 Verð aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.