Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Page 26
42 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 Afmæli Ingibjörg Jóhannsdóttir, fyrrver- andi skólastjóri Húsmæðraskólans að Löngumýri í Skagafirði, sem nú dvelur að Skjóli við Kleppsveg, verður níræð á morgun. Starfsferill Ingibjörg er fædd á Löngumýri í Skagafirði og ólst þar upp í Vall- hólminum. Hún var á hússtjóm- arnámskeiði við Kvennaskólann í Reykjavík 1927 og á garðyrkjunám- skeiði í Reykjavík 1930 og 1936. Ingibjörg lauk kennaraprófi 1936, fór námsferð til barnaskóla og hús- mæðraskóla í Noregi og Sviþjóð 1938 og var í námsdvöl við Hús- mæðrakennaraskóla Noregs. Ingi- björg var kennari í Norðurárdal 1936-37 og fór í námsferð til Dan- merkur og Þýskalands 1937^4. Ingibjörg stofnaði Húsmæðra- skólann á Löngumýri og var skóla- stjóri þar frá 1944-1967. Þar hélt hún sumarnámskeið fyrir stúlkur 1955 og 1956 og var forstöðumaöur fyrir barnaheimilið RKÍ á Staðar- felli eitt sumar og á Löngumýri í átta sumur. Hún var formaður Skógræktarfélags Skagfirðinga í sjö ár og formaöur Kvenfélags Seyluhrepps um skeið. Þá var hún gjaldkeri Kvenfélagasambands Skagafjarðar um tíma. Ingibjörg flutti til Reykjavíkur 1967. Ingibjörg hefur skrifað greinar í blöð og tímarit, aðallega um upp- eldis- ogskólamál. Fjölskylda Systurlngibjargar: ÓlöfRagn- heiður Jóhannsdóttir, f. 20.3.1908, d. 3.4.1991, húsmóðir í Krossanesi í Skagafirði, maki Sigurður óskars- son, f. 6.7.1905, þau eignuðust þrjár dætur, Sigurlaugu, Sigríði og Ingi- björgu; Steinunn Jóhannsdóttir, f. 19.2.1917, kennari, nú búsett í Reykjavík, hennar maður var Haukur Vigfússon, f. 27.12.1913, d. 20.4.1995, þau eignuðust fjögur börn, Jóhann, d. 7.5.1987, Kristin, Sigurlaugu og Vigfús. Foreldrar Ingibjargar: Jóhann Sigurðsson, f. 10.4.1876, d. 21.8. 1954, óðalsbóndi á Löngumýri í Skagaflrði, og kona hans, Sigur- laug Ólafsdóttir, f. 26.5.1882, d. 14.8. 1947, húsfreyja. Ætt Jóhann var sonur Sigurðar, b. á Litlu-Seylu, Jónssonar, b. á Litla- Vatnsskarði, Arnórssonar, b. í Tob- bakoti í Þykkvabæ, Sigurðssonar, b. á Kambi í Holtum, Þorkelssonar, b. á Reynifelli á Rangárvöllum, Þorgilssonar. Móðir Arnórs var Kristín Jóns- Jóhannes Eggertsson Jóhannes Eggertsson hljómlistar- maður, Bólstaðarhlíð 48, Reykjavík, eráttræðurídag. Starfsferill Jóhanneser fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lærði á celló í Tónlistarskólanum í Reykjavík 1934 hjá Þórarni Guðmundssyni, foður Leifs tónskálds, þá hjá Hans Stephanek, sem var reyndar flðlu- kennari, og loks þýska cellóleikar- anum Qégerés. Ragnar í Smára kostaði nám Jóhannesar en því lauk hann 1938. Jóhannes lék m.a. í Útvarpshljóm- sveitinni hjá Þórarni Guðmunds- syni og á Hótel Borg í mörg ár en með honum þar voru sömu félagar og í Útvarpshljómsveitinni. Hann lék einnig með föður sínum, sem var trompetleikari, í Lúðrasveit Reykja- víkur. Þá var Jóhannes í Sinfóníu- hljómsveit Félags íslenskra hljóm- listarmanna, sem var stofnuð 1948, en stj órnandi hennar var Róbert Abraham. Sinfóniuhljómsveitís- lands var svo stofnuð tveimur árum síðar og Jóhannes var þar celló- leikari til 1981 er hann hætti störf- um fyrir aldurs sakir. Fjölskylda Jóhanneskvæntist 22.10.1938 fyrri konu sinni, Steinunni Guðnýju Kristinsdóttur, f. 7.7.1914, d. 2.5. 1988, þau skildu. Foreldrar hennar: Kristinn Kristjánsson og Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesi, Hrísey. Jóhannes kvæntist 31.5.1975 seinni konu sinni, Sigrúnu Ósk Ásgríms- dóttur, f. 3.5.1948. Börn Jóhannesar og Steinunnar Guðnýjar: Eggert Kristinn, f. 2.3. 1938, knattspyrnuþjálfari, búsettur í Reykjavík; Halldór Helgi, f. 18.12. 1939, d. 5.8.1940; Halldóra Helga, f. 13.3.1941, starfsmaður happdrættis DAS, búsett í Reykjavík; Þorvaldur Steinar, f. 3.3.1944, offsetprentari, búsettur í Reykjavík; Pétur Guð- björn, f. 1.5.1948, verkamaður, bú- settur í Reykjavík; Guðbjörg Ingi- björg, f. 7.1.1950, skrifstofumaður hjá Rikisútvarpinu, búsett í Reykja- vík. Dóttir Jóhannesar og Sigrúnar: Guðbjörg, f. 4.6.1970, húsmóðir, bú- settáDalvík. Systkini Jóhannesar: Guðbjörg Þórunn, f. 24.12.1916, d. 1.3.1945, húsmóðir, var búsett í Reykjavík; Einar Guðjón, f. 5.8.1921, fyrrv. verslunarmaður, búsettur í Reykja- vík; Margrét, f. 26.7.1925, fyrrver- Jóhannes Eggertsson. andi tónlistarfuUtrúi Kirkjugarða Reykjavikur, búsett í Reykjavík; Pétur, f. 11.4.1927, d. 14.9.1947. Foreldrar Jóhannesar: Eggert Kristinn Jóhannesson, f. 13.6.1892 í Haga í Gnúpverjahreppi í Ámes- sýslu, d. 31.5.1940,járnsmiðurog hljómlistarmaður, ogHalldóra Jónsdóttir, f. 4.6.1894 í Botni í Dýra- firði, d. 26.2.1985. Jóhannes er að heiman á afmælis- daginn. Róttir, b. á Skeið í Hvolsvelli, Páls- sonar. Móðir Jóns var Katrín Jóns- dóttir. Móðir Sigurðar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Hryggjum, Jóns- sonar. Móðir Jóhanns var Guðrún Björnsdóttir, b. á Glæsibæ, Hafliða- sonar. Sigurlaug var dóttir Ólafs, b. og sundkennara í Húsey, Guðmunds- sonar, b. á Egg, Sigurðssonar. Móð- ir Guðmundar var Ragnheiður Arn-órsdóttir, b. á Hrappsstöðum í Kræklingahlíð, Geirmundssonar, b. á Brekku í Svarfaðardal, Þor- leifssonar. Ingibjörg tekur á móti gestum í Skjóh á afmæUsdaginn frá kl. 16-18. Ingibjörg Jóhannsdóttir. afmælið31. maí 80 ára J úlíus B. Jónsson, EinUundi 6b, Akureyri. 75 ára Elínborg Halidórsdóttir, Brekkugötu 14, Hvammstanga. Björgvin Magnússon, Keflavíkurgötu 18, HeUissandi. 70 ára Ingvar Gudbj artsson, Berugötu 26, Borgarbyggö. Hólmsteinn Hallgrímsson, Háaleitisbraut 16, Reykjavfk. Skúli Helgason, Sogavegi U2,Reykjavik. 60ára Erla Magnþóra Magnúsdóttir, Garðaflöt27, Garðabæ. Sverrir Guðnason, Foldahrauni 38b, Vestmannaeyj- um. Sesselja Kr. Guðbjartsdóttir, UnufelU35, Reykjavik. Guðfríður Guðjónsdóttir, Miödalsgröf, Kirkjubólshreppi. 50 ára Sigurður Guðjónsson, BrávaUagötu44, Reykjavík. Jón Haraldsson, Hverfisgötu 88b, Reykjavik. Margrét Konráðsdóttir, Þórsgötu 12, Reykjavík. Bára Björg Oddgeirsdóttir, Álftamýril9, Reykjavík. Kristinn Bjömsson, Háseylu 16, Njarðvík. Barbel Barbara Valtýsdóttir, Núpabakka 1, Reykjavík. Börkur Hansson, OrrahóU, Dalabyggð. Gunnar S. Ólafsson, Bragagötu 28, Reykjavík. Þorsteinn Þorsteinsson, Geithömrum, Svínavatnshreppi. Ingjaidur Pétursson, Selbraut 32, Seltjamamesi. 40 ára Ester Kristj ánsdóttir, Stigahlíð 18, Reykjavík. Birgir Kristinsson, Oddnýjarbraut 1, Sandgerði. Karl Eðvarð Þórðarson, Jaðarsbraut 37, Akranesi. Sveinn Ámason, Álfhólsvegi 91, Kópavogi. Sigurgeir Hrólfur Jónsson, Hólavegi 17b, SiglufirðL Inga Birna Lúðvíksdóttir, Rauöalæk 8, Reykjavík. Finnbogi Hannesson, BæjargUi 25, Garðabæ. Sigrún Ragnarsdóttir, Sólbakka, Hornafjarðarbæ. Anna Amdis Árnadóttir, HáisaseU 28, Reykjavík. Runólfiir Sigtryggsson, Tjamargötu lOa, Reykjavik. Andlát María Markan Östlund María Markan Östlund óperusöng- kona, Snorrabraut 58, Reykjavík, léstá Borgarspítalanum 15. maí. Útför hennar fer fram frá Dómkirkj- unni í dag, miðvikudaginn 31. maí, kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Blindrafélagið, HamrahUð 17. Starfsferill María var fædd í Ólafsvík 25.6. 1905. Hún æfði píanóleik frá 8 ára aldri, var tvo vetur í Kvennaskólan- um í Reykjavík og stundaði söng- nám í Berlín í Þýskalandi frá 1927. María lærði bæði fyrir konsert og ópem og tók ópempróf við Buhnen Nachweis í Beríín 1935. María var konsert- og óperusöng- kona og starfaði í Kaupmannahöfn, Ósló, Stokkhólmi, Hamborg, Berlín ogReykjavík 1935-39, í Lortdon, Glyndebourne (Englandi), Kaup- mannahöfn og ÁstraUu 1939-40, í Vancouver og Winnipeg í Kanada 1940-41 og í Metropolitan óperunni í New York 1941-42. Vegna breyttra persónulegra kringumstæðna fram- lengdi hún ekki samning sinn þar 1943 en starfaði þá í listgreinum sín- um fyrir Rauða krossinn og líknar- félög, einnig fyrir Metropolitan Op- era Guild, en hélt þá einnig áfram námi í söngUst með leiðsögn tón- skáldsins Pietro Cimara. María fluttist heim tU íslands og settist að í Keflavík þar sem hún stundaöi einkakennslu og þjálfun Karla- og Kirkjukórs Keflavíkur. Hún var búsett í Reykjavík frá 1962 og rak þar Raddþjálfunar- og ópemsöng- skóla. María hélt hér konserta 1949 við mikla aðsókn og söng í íslenska útvarpinu. Útvarpsráö lét og gera hljómplötur meö tíu íslenskum sönglögum til sölu erlendis. Maria var sæmd riddarakrossi 1939 og stórriddarakrossi 1.1.1980. Hún var heiðursfélagi í Félagi ís- lenskratónlistarmanna, Félagi ís- lenskra einsöngvara, Young Ice- landic League of Winnipeg, Imperial Order of the Daughters of the Em- pire í Winnipeg og í Icelandic- Canadian Club of Winnipeg. María var skipuð af Alþingi í heiðurs- launaflokk Ustamanna og er fyrsti söngvari og fyrsta kona sem þann heiöurhlaut. Fjölskylda María giftist 1.1.1951 George Öst- lund, f. 25.12.1901, d. 30.12.1961. Foreldrar hans; Davíð Östlund, trú- boði og prentsmiðjustjóri í Reykja- vík og síðar í Vesturheimi, og kona hans, Inger Östlund (fædd Nielsen). Sonur Maríu og George: Pétur Östlund, f. í desember 1943, tónUst- maðuríSvíþjóð. Systkini Maríu: Helga, látin, hús- móöir í Reykjavík, Helga átti einn son; Markús, látinn, kaupmaður og heUdsali í Reykjavík, Markús átti tvo syni; Sigríður, látin, húsmóðir í Kaupmannahöfn, Sigríður átti fimm börn; EUsabet, látin, húsmóðir í Reykjavík, EUsabet átti þrjú böm; Sigurður, látinn, verkstjóri í Reykjavík, Sigurður átti tvo syni; Einar, látinn, söngvari og Ustamaö- ur í Reykjavik, Einar átti eina dótt- ir. HáUbróðir Maríu, samfeðra, Ein- ar Markús, látinn, skipherra, Einar Markús átti tvo syni. Foreldrar Maríu: Einar Markús- son, f. 1864, d. 1951, útgerðarmaður og kaupmaður í Ólafsvík og síðar María Markan Östlund. aðalbókari ríkisins, og kona hans, Kristín Árnadóttir, f. 1864, d. 1930, húsfreyja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.