Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 4
4
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995
Fréttir
Harðnandi átök í „hundablokkinni“ við Álakvísl:
Ruddist inn í íbúðina
og sló mig í andlitið
- segir Runólfur Oddsson - danglaði til hans, segir nágranninn
„Hann hringdi dyrabjöllunni og
þegar ég opnaði dymar ruddist hann
inn í íbúðina og sló mig í andlitið.
Það bjargaöi mér aö hundurinn kom
fram og þá bráði af manninum," seg-
ir Runólfur Oddsson, hundaeigandi
í fjölbýlishúsinu við Álakvísl 124-136,
um samskipti sín við einn nágranna
sinna. Runólfur segir að tönn hafi
losnaö í sér við átökin, auk þess sem
hann bólgnaði upp á kjálka.
Átök hafa verið í fjölbýlishúsinu
um langt skeið og hafa íbúarnir stað-
ið í kærumálum. Máhð hefur komið
til kasta borgarstjómar, félagsmála-
ráðherra, lögreglu, umhverfisráðu-
neytisins, Heilbrigðisnefndar
Reykjavíkur og fleiri aðila.
Runólfur, sem sviptur var leyfi til
hundahalds frá 1. júní að telja, segist
hafa verið nýkominn heim eftir að
hafa dvalist erlendis í rúma viku.
Við heimkomuna sá hann að ná-
granninn var búinn að fjarlægja
reiðhjóhm sem vom í hans eigu.
Runólfur Oddsson með tíkina sína
fyrir utan fjðtbýlishúsið þar sem
hann býr. Þar loga nú ófriðareidar.
DV-mynd ÞÖK
Kærttil lögreglu
„Mér virðist sem hann hafi verið
búinn að ákveða að ég ætti að flytja
út þann 1. júní þegar úrskuröurinn
gengur í gildi. Ég hitti hann úti í
garði og spurði hann hvort hann
hefði tekiö reiðhjólin. Hann sagðist
hafa tekið þau og hent þeim. Ég sagði
honum strax að ég myndi kæra hann
til lögreglunnar. Það hðu um 10 mín-
útur þangað til hann hringdi bjöh-
unni hjá mér og mddist inn,“ segir
Runólfur.
Hann segist hafa kært umsvifa-
laust til lögreglunnar og fengið
áverkavottvorð hjá lækni og málinu
verði fylgt fast eftir.
„Danglaði til hans“
Ólafur Benediktsson, umræddur
nágranni Runólfs, viðurkennir að
hafa veist að honum en hafnar því
að það hafi valdiö honum skaða.
Hann segist hafa slegið Runólf í hita
augnabliksins.
„Ég danglaði til hans og það er
ekki hægt að kalla það högg. Ég
hafna því alfarið að það hafi valdið
honum skaða en auðvitað er ég ekki
hreykinn af þessu og þetta var rangt
af mér. Þetta átti sér þann aðdrag-
anda að hann jós yfir mig fúkyröum
í garðinum. Ég er búinn að taka
ýmsu en það sem gerði það að verk-
um að ég reiddist var að sjö ára dótt-
ir mín, sem þama var að leik, hljóp
grátandi inn undan fúkyrðunum,"
segir Ólafur Benediktsson.
Hann segir að reiðhjólin, sem hent
var, hafi verið drasl sem hafi verið
fleygt þegar íbúamir tóku til.
„Þetta var hálfónýtt drasl sem við
vissum ekki hver átti. Við töldum
reyndar að þau hefðu verið skihn
eftir af fyrri íbúum. Ef einhverjum
hefði dottið í hug að þetta væri í eigu
Runólfs hefði ekki hvarflað að okkur
að svo mikið sem hreyfa við þessu,“
segir Ólafur.
-rt
Sjöstafa
símanúm-
erum
allt land
Frá og með deginum í dag em öll
almenn símanúmer á landinu orðin
sjö stafa og svæðisnúmer þar með
afnumin. Nýju númerin sýna þó enn
hvaða landshluta þau tilheyra því
nú byija öll númer á höfuðborgar-
svæðinu á 55, 56 eða 58, á Vestur-
landi á 43, á Vestfjörðum á 456, á
Norðurlandi vestra á 45, á Norður-
landi eystra á 46, á Austfjörðum á
47, á Suðurlandi á 48 og á Suðumesj-
um á 42.
Númer fyrir farsíma, talhólf og
boðtæki sem áður byrjuðu á 985,988
og 984 byija nú á 85, 88 og 84, þ.e.
stafurinn 9 hefur fallið brott, og í stað
99 í grænum númerum kemur nú 800
og í stað 99 í símatorgsnúmerum
kemur 90 ásamt þriðja stafnum sem
segir til um gjaldflokk. Gjaldskráin
sem slík breytist ekkert.
Ekki er lengur hægt að hringja í
gömlu númerin en gjaldfijáls sím-
svari hefur verið settur á þau öll,
hvort sem hringt er innanlands eða
frá útlöndum, þar sem svarað verður
út júní 1996.
QJirva mman amefa
456 bætast framan við öll
símanúmer á Vestfjörðum
(94) 5000
verður
456 5000
43 bætast framan viö
öll símanúmer á
Vesturlandi
(93) 11000
verður
4311000
Mí&ím
42 bætast framan við
öll símanúmer á
Suðurnesjum
(92) 15000
verður
45 bætast framan viö
öll símanúmer á
Norðurl. vestra
(95) 35100
verður
453 5100
46 bætast framan við
öll símanúmer á
Noröurl. eystra
(96)30600
verður
463 0600
Höfuðborgarsvæðið
55 bætast framan viö 5 bætast framan viö
fimm stafa símanúmer sex stafa símanúmer
(91) 26000
verður
(91)636000
verður
552 6 riiiina 563 6 31211
47 bætast framan við
öll símanúmer á
Austurlandi
(97) 11100
verður
•HJ
x npz -<r.
48 bætast framan viö
öll símanúmer á
Suðurlandi
(98) 21100
verður
Norðurá í Borgarflrði og Brenn-
an í Borgarfiröí voru opnaðar um
sjöleytið á finuntudag en Laxá á
Asum klukkan fiögur.
„Það voru aöeins þrír laxar fýrsta
veiðivöröur í Norðurá.
„Guðlaugur Bergmann veiddi tvo
laxa á maðkinn og annar fékkst á
Eyrinni og hinn á Skerinu. Þetta
voru 11 og 10 punda laxar. Þetta
er róleg byijun enda áin töluvert
lituö," sagði Halldór.
„Viö fengum einn lax neðarlega
i Dulsunum og þetta var 11 punda
fiskur sem tók rauða franses túbu,“
sagði Jón Þ. Jónsson á bökkum
Laxár á Ásum. Vetrarríki er við
er eins og febrúar, mars við ána
enda mikil snjór viö hana. Það eru
himinháir skaflar og tnikið vatn í
þessa dagana. Það er gott aö fá lax
eins og staðan er við ána núna,“
„Viö fengum engan lax enda áin
fituð Iiérna en við reynum fram á
laugardag. Það getur allt skeð enn-
þá,“ sagði Jón Pétursson við
Brennuna.
-G. Bender
Formaöur húsfélagsins:
reiðhjólamáli. Það var ákveöið á
húsfundi að henda þessurn hjól-
um sem var ofeukið í hjóla-
geymslunni. Þessi hjól voru
gjarðalaus og í slæmu ástandi og
við spurðum þá íbúa hússins sem
náðist til hvort þeir ættu þetta en
svo var ekki,“ segir Anna Karen
Hauksdóttír, formaöur húsfé-
lagsins í Álakvísl 124-136, vegna
ágreinings Runólfs Oddsonar og
Ólafs Benediktssonar sem leiddi
til þess að Ólafur sló til Runólfs.
Anna Karen sem býr í íbúðinni
fyrir ofan Runólf segir að ástand-
ið í húsinu sé orðið algjörlega
óþolandi.
„Runólfur ofeækir okkur og er
meö sífelldar hótanir í okkar
garð. Þaö hefur hvarflað aö flest-
um okkar að flytja úr þessu húsi
því ástandiö er við það að vera
óbærilegt. Maður fyllist orðið
kvíða við að koma heim,“ segir
Anna Karen.
stjómar Hollustuvemdar ríkis-
ins ogþangaðtil úrskurður hemv
ar liggur fyrir er biðstaöa,“ segir
Tryggvi Þórðarson, deildarstjóri
hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavík-
ur um framkvæmd þeirrar
ákvöröunar að svipta Runólf
Oddsson leyfi til að halda hund.
Urskuröurinn átti að taka gildi
þann 1. júni sl. en samkvæmt
þessu kemur hann ekki til fram-
kvæmda strax.
Þetta er í annað sinn sem úr-
skurði Heilbrigðisnefndar
Reykjavíkur er áfrýjað en í fyrra
tilvikinu var um að ræða bann
viö heímabakstri á kleinuro.
Kópavogslögreglan:
Ákeyrslan á
Júlíus upplýst
Rannsóknardeild lögreglunnar
í Kópavogi hefur upplýst mál það
sem áttí sér stað fyrir utan sölu-
turnvið Engihjalla ívikunniþeg-
ar gulum fólksvagni var ekið á
Júlíus F. Ajayi.
Málsaöilum, það er Júhusi,
ökumamiinum og vitni í málinu,
ber saman um framburð í stómm
dráttum og er Ijóst að ungur mað-
urók bílnum að Júliusi að tilefh-
islausu. Júlíus hélt: þvf reyndar
fram að hann sæi enga aöra
ástæðu fyrir verknaðinum en að
hann sé dökkur á hörund. Ekki
er Ijóst hvernig tekið verður á
þessum þætti málsins.
Sýslumaðurhm í Kópavogi hef-
ur fengið máliö öl meðferðar frá
lögreglunni þar sem það telst
upplýst en hann hefúr ákæruvald
í málum sem þessum. Búast iná
við að embættið taki ákvöröun
um það fljótlega hvort ákæra
verðurgefinút. -ótt