Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 Utiönd Mestu vatnsflóð í tvær aldir 1 austurhéruðum Noregs: Hús fljóta um einsogbátar - segir Sigurjón Guðmundsson sem býr á flóðasvæðunum Stuttarfréttir Rússneskar herflugvélar köst- uðu sprengjum á stöðvar aðskiln- aðarsinna í Tsjetsjeníu. Fleárilifandiírústutii Björgunannenn fundu tvo lif- andi, 9 ára dreng og 33 ára mann, í jarðskjáiftarústunum á Sakhal- in-eyju, 6 dögum eflir aö jarð- skjálftinn reið yflr. Litil von er til aö fleiri finnist á lifiu ElisðbettilírlaiKlsT Heimsókn Karls Breta- prins þykir hafa haft góð áhrif á friöar- viðræður í Norður-írlandi og plægt akur- innfyrirmögu- Iega heimsókn Elísabetar Eng- landsdrottningar til Irlands. Lagsteinareyðitasðir Yfir 50 legsteinar í kirkjugarði gyðinga í austurhluta London voru eyðilagðir. Nýttrfldsráð í kjölfar samkomulags um rannsókn bankamálsins hefur sú hugmynd koraið upp í danska þínginu aö stofnsett verði sér- stakt ríkisráð meö aðild Dana, Færeyinga og Grænlendinga. Reevesábatavegi læikarinn Christopher Reeves, sem lamaðist þegar hann féll.af hestbaki, hefur sýnt batamerki. Hefur hann fengið smá tilfmn- ingu í efri hluta tíkamans. BildttilBosniu? Líklegt þykir að Carl Bildt, fyrrum forsæt- isráðherra Sví- þjóðar, taki við sáttasemjara- hlutverkinu í Bosníu af David Owen sem hættir brátt. Mótmæia Pameiu Sænskir raótmælendur vopn- aöir fýlubombum réðust inn í fjölda fataverslana í Sviþjóð til að mótmæla því að myndir af hinni brjóstgóðu Pamelu Ander- son væru notaðar til að selja bað- föt. Segja mótmælendumir að þessi aðferð hvetji ungar stúlkur til lystarstols. Framdi ekki sjáHsmorð? Verjendur sona fjölmíðlakóngs- ins sáluga, Roberts Maxwells, halda þvi fram að Maxwell hafi ekki framið sjálfsmorð þegar hann dó undir dularfullum kringumstæðum á hafi úti 1991. Reuter/RB/NTB Kauphallir erlendis: Enn falla metin íWallStreet Hlutabréfavísitalan Dow Jones í kauphöllinni í Wall Street bætti dagsgamalt sögulegt met sl. fimmtu- dag þegar talan fór í 4472 stig. Hækk- unin kemur vegna bjartsýni fiárfesta um aö vextir verði lækkaðir á næst- unni en í gær stóð til að birta miður góðar niöurstöður atvinnumála- könnimar í Bandaríkjunum. Hlutabréfaviðskipti í London voru sömuleiðis lífleg á fimmtudag. FT-SE 100 hlutabréfavisitalan náði sínu hæsta á þessu ári þegar hún fór í 3344 stig. Svipað gerðist í Hong Kong og hefur Hang Seng vísitalan ekki verið hærri í sjö mánuði. Bensín hefur lækkað á heimsmark- aði síðustu daga og kaffi einnig. , -Reuter Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: „Þetta eru óskaplegustu fióð sem ég hef nokkru sinni séð. Vatnið í ánni hefur hækkaö um marga metra og timburhús, sem stóðu á bökkum Glommu, fijóta nú um eins og bát- ar,“ sagði Siguijón Guðmundsson, íslenskur hakari sem búsettur er í Elverum, norður af Ósló, við DV. Mestu vatnsflóð í tvær aldir ganga nú yfir austurhéruð Noregs. Er ástandiö einna verst í bænum Elver- um í Heiðmörk, í Austurdal og Guð- brandsdal. Um 25 þúsund hektarar Bosníu-Serbar grönduðu banda- rískri F-16 orustuvél sem var á eftir- litsflugi yfir yfirráðasvæði Bosníu- Serba í gærdag. í kjölfarið sendu Bandaríkjamenn þyrlur í fylgd með orustuvélum til að leita flugmanns- ins. Orustuvéhn var skotin niður í nágrenni eins af höfuðvígjum Bosn- akurlendis eru undir vatni og víða eru vegir lokaðir vegna vatnselgs. Einn maöur lét lifið í gær þegar vatnsflaumurinn hreif bíl hans með sér. í Elverum eru bæjaryfirvöld viðbú- in því að sprengja í loft upp 180 metra langa brú sem tengir saman bæjar- hlutana. Brúin er nú eins og stífla í miðjum bænum. Vatnið var í gær 15 sentímetra frá að ná upp í brúargólf- ið. „Ég bý hér á annarri hæð og hef því ekki orðið fyrir tjóni eins og svo margir sem búa viö ána. Ég veit þó íu-Serba, Banja Luka. Þegar blaðið fór í prentun voru taldar takmarkað- ar líkur á að flugmaðurinn fyndist. Talsmenn NATO höfðu fyrir atvik- ið látið í ljós efasemdir um að 377 friðargæsluliðum Sameinuðu þjóð- anna yrði sleppt lausum úr gíshngu Serba skilyrðislaust eins og gefið ekki hvað gerist ef vatniö hækkar enn,“ sagði Siguijón. Vatnafræðingar spá því að flóðin nái ekki hámarki fyrr en eftir tvo til þrjá daga. Þá gæti yfirborð Mjösa, stærsta vatns Noregs, hafa hækkað um allt að átta metra og fært ólymp- íuhöllina í víkingaskipinu á Hamri í kaf. Enn treystir enginn sér til að meta fiónið. Bændur hafa orðið verst úti og einnig eigendur húsa á bökkum árinnar Glommu. Á nokkrum stöð- um hafa brýr falliö niður og vegir og jámbrautateinar rofnað. hafði verið í skyn. Ekki bætti úr skák að fleiri franskir gæsluliðar hefðu verið teknir höndum. Talsmenn SÞ sögðu þó að ánægja Serba yfir að hafa nú jafnað metin við NATO eftir loftárásimar í síðustu viku gæti leitt til lausnar gíslanna. Svlþjóð: Leggjaniður hundaskatt Sænskir hundaeigendur sjá nú fram á að hundaskattur, sem þeir hafa þurft að standa skil á frá 1923, verði lagður niður. Skatta- nefnd sænska þingsins telur að tími sé til kominn að víðurkenna aö engin þörf sé lengur fyrir hundaskattinn. Ekkert fé séheld- ur eftir þegar kostnaður viö inn- heimtu og eftirlit er reiknaður. Fyrsti naglinn var negldur í lík- kistu hundaskattsins fyrir ári þegar sveitarfélögum var heimil- að að innheimta 0 krónur í hundaskatt. Síðan lýsti þingiö þvi yfir að hætta ætti refsingum við vangoldnum hundasköttum. Þar meö var talið að dagar hunda- skattsins væru í raun taldir. Hundaskaturinn hefur verið á biiinu 400-2500 krönur á hund. Sildarviðræðum frestað FyTirhuguðum viðræðum emb- ættismanna frá Noregi og Evr- ópusambandinu ura veiðar í Sfld- arsmugunni hefur verið frestað til 12. juní. Norskir embættis- menn höfðu vonast eftir fundi í Bmssel strax í gær í kjölfar bréfs sem Emma Bonino, fram- kvæmdastjóri fiskveiðimála hjá ESB, sendi Norðmönnum. Þar sagði hún mögulegt aö ESB tæki upp sína eigin kvóta í Síldar- smugunni. ESB vill engan veginn vera út undan í viðræðum um nýtingu fiskistoiha á svæðinu en Norð- menn hafá veriö á þeirri skoðun aö veiöar i Sildarsmugunni séu málefni nálægra strandríkja: Noregs, Færeyja, íslands og Rússlands. Á fundinum 12. júni er búist við að einnig verði rædd neitun Norðmanna að taka við afia erlendra skipa sem aflað hafa í Sfldarsmugunni. Danir hafa sér- staklega kvartaö yfir því fram- ferði Norðmanna. Strandgæslan peningalaus Gíali Krisqánason. DV, Óaló: Norska strandgæslan hefur ekki efhi á aö líta eftir veiöum í Södarsmugunni. Síðast var ftogið yfir svæöið á þriðjudag. Meö þeirri ferð lauk eftirlitinu vegna fiárskorts. Enn em þó tfl fiár- munir til aö líta eftir Smugunni í BarentshafL í gær átti að funda um stöðuna og ætlaöi strandgæslan að fara fram á meiri peninga. Eftirlit með veiðum utan norskrar lögsögu kostaði yfir 300 milljónir ís- lenskra króna á siðasta ári og hrukku þá framlög rikisins ekki til. Drapeiginmann- innfyrir aðfela símann Bresk kona, Elaine Simpson, var dæmd í fiögurra ára fangelsi í. London fyrir aö hafa orðið manni sinum aö bana eftir að hann faldi símann á heimfli þeirra hjóna, Konan, sem er afar Kjaftaglöð og liggur i símanum tímunum saman, varö æf þegar eiginmaðurinn reif símann úr sambandi og faldi hann. Hún strunsaði út og kom ekki heim í tvo daga. Loks þegar hún kom heim greip hún eldhúshnífinn og stakk mann sinn á hol. Veijendur konunnar bentu á að að hún hefði þurft að þola endurteknar bar- smíöar af hálfú sídrukkins eigin- maimsins og einu sinni hefðu þær gengiö svo langt að hún kjálkabrotnaði. Reuter/NTB/TT Kjell Hagen, 74 ára gamall bóndi, notar bðt til að komast milli húsa eftir að áin Glomma flæddi yfir bakka sína í verstu flóöum i Noregi i tvær aldir. Simamynd Reuter Flugskeyti Serba grönduðu bandarískri F-16 orustuvél Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis | DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.