Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1995 11 I p > fe í ► I l: l 1' Fjöldi áhorfenda fylgdist meö Zia og Forrester á Flugleiöamótinu 1995. Bjórinn var á þreföldu verði Þaö er ávallt gaman aö lesa um hvemig ísland og íslenska þjóðin kemur útlendum gestum fyrir sjónir. Einn af gestum á 14. opna Flug- leiðamótinu, enski bridgemeistarinn Tom Townsend, skrifar grein í maí hefti BRIDGE Magazine og þar kenn- ir margra grasa. Townsend kemst aö raun um það aö fólksfjöldi á íslandi sé svipaöur og í borginni Newcastle-on-Tyne en samt unnum við heimsmeistaratitil- inn í bridge 1991. Bridgeíþróttin keppir við skák og handbolta hvað vinsældir snertir og þess vegna var ef til vill ekkert óeðlilegt við það þeg- ar sjónvarpsmyndavélar gægðust yf- ir öxlina á mér á lokakafla tvímenn- ingskeppninnar. Það myndi áreiðan- lega ekki gerast heima þótt ég væri að vinna Brighton tvímenninginn. Það eina neikvæða við dvölina var bjórverðið en hann var á þrefóldu verði miðað við verð í Bretlandi. Auðvitað gerir það heimabrugg jafn vinsælt og bridge. Þrátt fyrir þetta er sjálfsagt að mæla með þátttöku í mótinu, sem er mjög sterkt, án þess að með séu taldir nokkrir spilarar á heimsmælikvarða. Ennfremur er bridgeáhugi á Íslandí meiri en nokk- urs staðar annars staðar í heiminum. Það er enginn vafi á því hver uppá- halds bridgemeistari íslendinga er: Zia Mahmood, fastagestur Bridgehá- tíðar. Zia spilaði við Tony Forrester og Umsjón Stefán Guðjohnsen allan tímann sátu milli 20 og 30 manns við hlið þeirra. Ég er samt ekki frá því að nokkrir þeirra hafi yfirgefið þá eftir að við tókum af þeim tvö toppa og farið var að horfa á mig og Allerton. Þetta var annar þeirra. V/Allir ♦ K106 V Á32 ♦ G96 + Á762 * 875 ¥ 9875 * 542 * KG5 ♦ ÁDG932 V D ♦ ÁK87 + D8 Sagnir gengu þannig með Towns- end og Allerton í n-s en Forrester og Zia í a-v: Vestur Norður Austur Suður pass llauf pass 1 spaði pass lgrand* pass 2 tíglar** pass 2 spaðar pass 3 spaö- ar*** pass 41auf dobl 4 tíglar pass 4 hjörtu pass 6spaðar pass pass pass * 12-14 HP ** Stayman *** Krafa Zia spilaði hlýðinn út laufi sem Forrester fékk á kónginn. Lauf til baka var drepiö á drottningu og síðan tvisvar tromp endað í blindum. Þá var laufás tekinn og öll trompin tek- in nema eitt. Staðan Var nú þessi: ♦ - V Á3 ♦ G6 + 7 * - V 98 ♦ 542 + - ♦ 2 V D ♦ ÁK8 + - Þegar síðasta trompinu er spilað getur vestur kastað hjartakóng og austur tígli. En þá kemur hjarta á ásinn og vestur á ekkert svar. Hann er í kastþröng með láglitina. Forrester var fljótur að benda á mistök sín að hafa ekki spilað hjarta í öðrum slag og þar með eyðileggja samgang sagnhafa. V KG1064 ♦ D103 .1. infi4 0 * K ♦ D103 JL i r\ Viðskiptavinir athugið! Þjónustusíminn hefur fengið ný númer: 515 4444 %' Grœntnúmer: 800 4444 ÍSLANDSBANKl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.