Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 3. JÚNl 1995 Sögur af nýyrðum Seyra í ársbyrjun 1983 var Orðanefnd byggingarverkfræðinga önnum kafin viö að vejja og skilgreina orð, sem vörðuðu fráveitulagnir í hús- um. Stóð þetta í sambandi við stað- al, sem Iöntæknistofnun íslands haiði þá í smíðum. Meðal orða, sem skorti, var heiti yfir það, sem á dönsku kallast kloakslam (spilde- vandsslam) og á ensku sludge (sewage slidge). Með þessum er- lendu orðum er átt við fost efni í fráveituvatni, lífræn og ólífræn. Ýmsar tillögur komu fram í nefndinni, hvað kalla skyldi þetta fyrirbæri. Ég impraði á þremur orðum, aö því er segir í plöggum nefndarinnar, en best leist mönn- um á orðiö seyra, sem ég hefi, sam- kvæmt sömu plöggum, komið með tillögu um í janúar 1983. Þessi til- laga var samþykkt af nefndinni 21. janúar 1983, en jafnframt ákveðiö að skrifa Islenskri málnefnd og óska álits hennar á nýyrðasmíð af þessu tagi. Bréf formanns Orða- nefndarinnar er dagsett 28. janúar 1983. Svarbréf íslenskrar mál- nefndar er dagsett 9. mars 1983. Greinilegt er af því, að nefndin hef- ir réttilega talið, að hér væri um mikilvægt stefnuatriði í nýyrða- smíð að tefla, þ.e. hve langt skyldi ganga í því að gefa gömlum orðum nýja merkingu, sérstaklega ef þau kæmu einvörðungu eða næstum einvörðungu fyrir í fóstum orða- samböndum. Nefndin bendir á, að seyra sé best þekkt í sambandinu sultur og seyra og virðist óttast, að hin nýja merking gæti ruglað skiln- ing manna á því. Mælir nefndin því ekki með, aö seyra verði tekið upp í merkingunni „kloakslam". Ég skildi vel sjónarmið nefndar- innar, og hefi raunar að mestu fylgt sömu meginreglu. En mér fannst ástæða til að rannsaka málið betur. Ég hafði ekkert athugað orðasam- bandið að lifa við sult og seyru áður. Ég get að vísu ekki fullyrt um uppruna þess, en eftir athugun á merkingum orðsins seyra taldi ég líklegast, að upprunaleg merk- ing þess væri „að lifa við matar- leysi og óhreinindi", t.d. leka í kot- býlum. Ef þessi skýring er rétt, Umsjón Halldór Halldórsson ætti seyra í orðasambandinu að merkja „óhreint vatn“, „lekavatn". Væri þá ekki stór breyting að láta það merkja „óhreinindi í vatni“. í greinargerð um orðið seyra, sem ég skrifaði fyrir Orðanefnd bygg- ingarverkfræðinga, rakti ég upp- runa orðsins seyra og sögu þess, gat þess, að það væri leitt af saur, en saur væri einmitt verulegur hluti af „kloakslam". Allar merk- ingar, sem ég fann með aðstoð Orðabókar Háskólans, bentu til einhvers konar óhreininda, meira að segja andlegs óþrifnaðar. Ég sá því ekki ástæðu til að falla frá fyrri tillögu minni, jafnvel þótt íslensk málnefnd treysti sér ekki til að mæla með henni. Niðurstaðan varð sú, að Orðanefnd byggingarverk- fræðinga féllst á rök min og stað- festi fyrri ákvörðun sína. Mér er sagt, að orðið sé nú almennt notað af þeim, sem fást við fráveitur, að minnsta kosti hér í Reykjavík. Allt um það tek ég undir með ís- lenskri málnefnd, að gæta verður fyllstu varkámi, þegar merkingu gamalla orða er breytt. Ef orð eru mjög sjaldgæf í máli, tel ég hins vegar rétt og skylt að fá þeim ný og verðug verkefni. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐfl VALDA ÞÉR SKAÐA! ||UMFEROAR Auglýsendur, athugíð! YÆMÆÆIÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆIÆÆÆÆÆÆÆÆJ, Smáauglýsingadeild verður opin um hvítasunnuhelgina sem hér segir. Oplð: laugardaginn 3. júní frá kl. 9-14, mánudaginn 5. júní frá kl. 16-22. Krossgáta___________ dv VtSflrJ •'YORHÍFT" ; * ifc 'oflt>- GFT/KN RfiFTUR Sfi/fiHL. /UuNKfi seruR. M VflL F'/FL- AR -S| Rfím L—^ 'flRS T'/P BoRD fiR 6LEt)5r VF/R fiLPRfl PUR K E/NK- ST. ÖL'/K/R 10 E/NN/G 7 S VATfSfi GRoVUR / SVfiLL k/V 5 K. S T. Fj/er Örn GL uFfi VfiGLdR S/imfil 0KÐfl VRYKK TÖFRfl S/ V/GR/ KVÖL \ GLUFU GJflF m/LD 'fl £1<K1 RF- Hv/ími //oKkuB m/K/LL VlRi/lP. SuNHu 5 ÖGN rr< ÚTL ■ T/T/LL SÆ. GRoDuR Sfl/n- TF- YNl)l BFTlAR MENN f>fí ER 9 i viS ú Sfí/nSr. SKJÖG ufí L'ELEG/ 5 NUÐfl OtíRítN flR L/OS Gjfif/NN FCE/Kfl 3 í E/VD fi£/-£>. lys/R N/NT> uNu/n h* 5 STÚLKfí LUFSfi GRoBUR UR V/)7T///9 GftOÐUft. S'flR kyn- 5TOFN (jRE/N/R UNG V/Ð/Ð BfluN VfRÐfi GVfiiT BfíNflR SfímHL. \Í5~ I HRy/sfl / huuz>/ TTuSJfi F/£t> TÓ/VN STFFNfl LOf BYLUR t% RÆNflL SAVif TTfi LfíPPfi/ KjÖKUR V/LLfi \ /fl/K/L V/N/V/fí TýN/R UNG •* V'o/>1 ÞENk/R l£/i> VE/BuR G/U{/ - //Vú /LL' V/Ljfl 6 £ LE/T VEGUR II NAIiíi/ RflTfl TfiLfl L/ÐU6 fí/Y KLÆP LfíuJfiR VFSR- L/NG- UR 'fl L/T/NN ’flTT 'AST/tJ L—>A T/E/LUfí. fí'ERHL. ERF/Ð/ 'OFUGI /3 *i ÖL- BHÝTUR BE/SKfl UPPHR. ÞJÚF /-/r/) H iffíPuk E/NK.ST. FoRSK VoÐI l •) RoK/t) F/vD. TfiLS V£RT 0LÖKK /rv £///>. k J ' HRU/Y ÖHUGiR 1 1 f Lokað: sunnudaginn 4. júní, hvítasunnudag. kemur út laugardaginn 3. júní og síðan eldsnemma á þriðjudagsmorgni 6. júní. Síminn er 563 2700. 3 8 o i í2 03 £ > Uí U. X -4 co u. - o vo Ui u <x • V) > X CQ ~4 o; ~4 cn V~ -4 X CQ RZ X q; CK X V) -4 - -4 X X X ft: .X X X QC X V X > •O <x '41 u; X <3; \ X X vn 0 ■4 -4 -Q. x <ö <x X cv: ~4 X vn V X X X Ui -4 ct: lu -4 X • ■v. X X -- -X <x ■A X <x -4 Ui ■3 U: X o; vn \- o V- X u. Uí X q; o* •4 (X X $ X ■V. (X -4 '■u * o o s; ■4 <x V 0 <x X 0 • u: X <0 <3; X <x X <1 Vö -4 > o: X 0 u. CÝ Ui tQ X X) 0 <X ~4 <x <s: X CV u; <5. •o <x X X <x Q. • u; <0 X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.