Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1995
25
Sviðsljós
Christopher Reeve liggur lamaður á sjúkrahúsi:
Nýbúinn að leika lögreglu-
mann bundinn í hjólastól
Ljosabekkir ieigðir út
í hejmahús
á sérstöku
tilboðsverði:
12 dagar
á aöeins kr
4'
Það þykir hálíkaldhæðnislegt að
kvikmyndaleikarinn Christopher
Reeve, sem nú hggur lamaður á
sjúkrahúsi eftir að hafa dottið af
hestbaki, skuh nýlega hafa leikið
leynilögreglumann, sem er bundinn
í hjólastól, í bandarísku sjónvarps-
myndinni Above Suspicion sem
frumsýnd var 21. maí.
Dagblaðið New York Post greindi
Christopher Reeve i hlutverki Supermans.
frá þvi að Reeve hefði heimsótt deild
á sjúkrahúsi fyrir mænuskaddaða til
að búa sig undir hlutverkið. í nýlegu
sjónvarpsviðtah sagði Reeve að eftir
að hafa heimsótt deildina væri auð-
velt að sjá að slíkt gæti komið fyrir
hvem sem væri.
Núna berst Reeve sjálfur fyrir lífi
sínu á háskólasjúkrahúsinu í Charl-
ottesvihe í Virginíu. Reeve er hesta-
maður, hann á nokkra hesta og hefur
gaman af því að taka þátt í reið-
keppnum. Það var í einni shkri
keppni sem hann datt af baki fyrir
viku. Reeve, sem var með hjálm,
datt á höfuðið og hálsbrotnaði auk
þess sem hann skaddaðist á mænu.
Hann liggur núria í öndunarvél.
Að sögn móður Reeves, Barböru
Johnson, hefur hann verið að reyna
að mynda orð. „Það er erfitt fyrir
okkur fjölskylduna að skilja hann.
Ég held að starfsfólki sjúkrahússins
gangi betur að skilja hann heldur en
fjölskyldunni," sagði Barbara. Faðir
hans er breskur prófessor og móðir
hans er blaðamaður. Hann er kvænt-
ur Dönu Morosini og á tvö börn með
fyrrum kæmstu sinni, Gae Exton.
Reeve er þekktastur fyrir hlutverk
sitt í Superman myndunum. Hann
gekk í Julliard skólann í New York
og útskrifaðist frá Comell háskólan-
um. Hann kom fram í sjón-
varpssápuóperu á meðan hann var
enn í skóla. Árið 1976 kom hann fyrst
fram á Broadway. Þegar hann var
vahnn úr hópi þeirra tvö hundmö
sem komu til greina í hlutverk Su-
permans var hann nánast óþekktur.
Seljasól
8» 8107
nytur
Aður
kr. 15.900
Múhr.
kr. 7.800
4 litir
að Mörkinni 6
Sumarúlpur kápur,
stuttar 6 síðar • hattar
alpahúfur í tveimur
stærðum.
Opið í dag frá kl. 10 -18.
Verið velkomin
Heitt á könnunni
kí#HlBD
Sími 588 5518
Aður
kr. 12.900
M&kr.
kr. 4.300
5 litir
Reeve ásamt fyrrverandi kærustu sinni, Gae Exton.
Athugið, við höfum fengið ný númer:
515 2000
515 2020
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
Aðalstræti 6-8 101 Reykjavík