Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 29
28
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995
LAUGARDAGUR 3. JUNI 1995
37
Þjálfari sem aldrei gefst upp:
Þaö er keppnis -
andi í mér
- segir Þorbjöm Jensson, nýr landsliðsþjálfari í handbolta
„Má ég ekki bjóöa ykkur upp á
kaffl. Ég er búinn að hella upp á enda
segir konan míri að það sé eina sem
ég geti í heimilisstörfunum," sagði
nýráöinn landsliösþjálfari í hand-
bolta, Þorbjöm Jensson, þegar helg-
arblaðið heimsótti hann á heimili
hans í Þingásnum í vikunni. Þor-
bjöm var þá nýkominn heim frá því
að kveðja vinnufélaga sína til margra
ára á Landspítalanum þar sem hann
hefur starfaö sem rafvirki. „Viö for-
um alltaf saman út að borða í hádeg-
inu þegar einhver hættir og þá
splæsa þeir sem eftir sitja. Ég fer í
leyfi í tvö ár og þeir sögðu að ef ég
kæmi fyrir þann tima yrði ég að end-
urgreiða matinn," sagði hann og hló.
Það var létt yfir þjálfaranum enda
spennandi tími framundan. Hann
segist þó sakna spítalans en þar hef-
ur hann starfað meö smáhléum frá
árinu 1980. „Við erum tíu rafvirkjar
sem störfum á Landspítalanum og
erum nánast í öllu. Ég hef verið mik-
ið í að leggja tölvulagnir en bylting
á því sviði var að hefjast þegar ég
hóf störf þarna. Það má segja að
maður hafi þróast með henni því við
erum núna farnir að endumýja lagn-
ir sem við lögðum fyrir fimmtán
árum. Einnig þurfa rafvirkjarnir að
gera við tölvur og tæki. Það er alltaf
verið að færa, breyta og bæta. Ég
hugsa að fólk geri sér enga grein fyr-
ir hversu mikil starfsemi þarna er
fyrir utan hina eiginlegu hjúkrun.
Maður þekkir orðið hvern krók og
kima og vinnustaðurinn er manni
kær að mörgu leyti.“
Framtíð eftir
handboltann
Þorbjöm hlakkar þó til að hefjast
handa með landsliðinu í handbolta.
„Maður gerir sér þó grein fyrir að
handboltinn er ekki það sem maöur
hfir af til eilífðar. Ég legg alltaf
áherslu á það við ungu strákana að
þeir mennti sig samfara íþróttinni.
Það er auðvitað hægt að fá heilmikið
út úr boltanum en menn verða að
gera sér grein fyrir að það er til fram-
tíö þegar handboltinn er búinn. Þá
tekur eitthvað annað við. Stundum
getur spennandi leikur rekist á við
próflestur en ég brýni það ávallt fyr-
ir strákunum að prófin séu mikil-
vægari."
Þorbjöm, eða Tobbi, eins og hann
er kallaður, lærði rafvirkjun á sínum
tíma hjá Slippfélaginu á Akureyri.
Hann er engu að síður fæddur og
uppalinn í Reykjavík. „Upp úr 1970
flutti ég til Akureyrar en ég hafði
verið í brúarvinnu þar á sumrin. Ég
hafði þá lokið fyrsta og öðrum bekk
í Iðnskólanum og var óráðinn með
hvað mig langaði að læra. Ég var í
brúarvinnu fram á haust við Glerár-
brú. Við tókum þátt í firmakeppni
fyrir Vegagerð ríkisins sem varð til
þess að Þórsarar sáu mig og fengu
mig til að spila með sér. Eg kynntist
konunni minni, Guðrúnu Kristins-
dóttur, á Akureyri og við stofnuðum
þar heimili. Þá fór ég aö læra raf-
virkjun og kláraði Iðnskólann.
Lífið snýst
um boltann
Árið 1977 fluttum við til Reykjavík-
ur því ég hafði ákveðið að læra út-
varpsvirkjun og stundaði það nám í
eitt og hálft ár. Um sama leyti byrj-
aði ég í landsliðinu og þá stóð ég
frammi fyrir því að þurfa að velja á
milli. Það vom stór og mikil verkefni
framundan meö landsliðinu en
skólastjóri Iðnskólans gerði kröfu
um aö annað hvort stundaði ég skól-
ann eða handboltann. Ég ákvað að
velja handboltann því ég taldi mig
ekki eiga svo mörg ár í honum, hins
vegar væri nægur tími síðar á ævinni
til að ljúka útvarpsvirkjuninni. Ég
sé ekki eftir að hafa valið handbolt-
ann en sú grunnmenntun sem ég
fékk í útvarpsvirkjuninni hefur
komið að góðum notum á Landspíta-
lanum.
Ég er búinn að vera í handboltan-
um síðan ég var ellefu ára og nú er
ég að verða fjömtíu og tveggja, ég er
búinn að fá óhemjumikið út úr
íþróttunum. Þetta hefur verið mitt
líf alla tíð. Auk þess hefur allur minn
tími miðast við æfingar og leiki."
„Ég komst strax i liðið og var siðan
valinn sem nýliði í landsliðið. Þá var
áfanga náð sem mig dreymdi um
en sagði engum frá,“ segir Þorbjörn
Jensson landsliðsþjálfari sem náð
hefur miklum árangri með Valsliðið
á undanförnum árum.
Beið ekki
eftir starfinu
Tobbi þvertekur fyrir að hann hafi
verið að bíöa eftir að taka við þjálfun-
inni á landsliðinu, slíkt hafi ekki
hvarflað aö sér. „Ég gerði mér auð-
vitað grein fyrir að ef landsliðinu
gengi ilia yrði tæpast grundvöllur
fyrir Þorberg Aðalsteinsson að halda
áfram og þá yrði ég einn af þeim sem
kæmu til greina. Ég var búinn að
finna það hjá öllum og það er ekkert
launungarmál. Án þess að ég sé að
monta mig þá var ég búinn að ná
ákveðnum árangri meö Valsliðið. Ég
náði einnig ágætisárangri í Svíþjóð
þegar ég kom liðinu úr fyrstu deild
í úrvalsdeildina. Mér þykir því rétt-
lætanlegt að ráða mig í þetta starf
núna. Einnig hagaði því þannig til
að ég var ekki búinn að gera nýjan
samning við Val en hann rann út
núna í vikunni. Það er keppnisandi
í mér og flestir stefna ljóst eða leynt
að því aö ná lengra."
Draumaáfanga náð
Þegar Tobbi flutti í bæinn frá Ak-
ureyri vildu mörg lið fá hann til sín.
Hann segist þó ekki hafa getað hugs-
að sér annað lið en Val. „Ég var upp-
alinn í Val og þar voru kunningjar
mínir. Reyndar vöruðu mig margir
við þar sem sex landsliðsmenn voru
í Val á þeim tíma. Keppnisandinn í
mér dró mig þó áfram og ég var
ákveðinn í að reyna. Ég komst strax
í hðið og var síðan valinn sem nýhði
í landshöið. Þá var áfanga náð sem
mig dreymdi um en sagði engum frá.
Síðan lenti ég í meiðslum í kringum
1981 og var þá að hugsa um að hætta
í landsliðinu en þá kom Bogdan og
lagði hart að mér að halda áfram.
Hann gerði mig að fyrirhða og þar
með var ég orðinn fastur aftur. Það
var mjög skemmtilegur tími enda
spilaði ég með landshðinu til ársins
1987 er ég sneri mér að þjálfuninni.
Öll þessi ár sem ég hef þjálfað Val
hafa orðið skipti á mönnum og hðið
er aldrei eins frá ári til árs. Eitt árið
urðu miklar breytingar á hðinu og
þá lentum við í niunda sætinu en það
ár lærði ég mest - maður má aldrei
gefast upp. Árið eftir var hðiö oröið
mjög gott og vann þá aht sem hægt
var að vinna en þá hættu þrír lands-
hðsmenn, Geir Sveinsson, Jakob Sig-
urðsson og Valdimar Grímsson. Þá
héldu allir að við myndum hrynja
aftur en ungu strákamir voru famir
að eldast og þroskast og við höfum
haldið íslandsmeistaratithnum.
Þetta hefur veriö gífurlega skemmti-
legur tími, mikih skóh fyrir mig og
strákana.“
Engar breytingar
á liöinu
Þorbjörn sagðist ekki ætla aö
breyta landshðinu í handbolta. „Það
verður að keyra á sama hópi. Þessir
strákar, sem voru í landshðinu á HM,
verða í Evrópukeppninni. Það er
ekki um neitt annað að ræða. Mér
finnst það vera siðferðileg skylda
þeirra að vera með. Við höfum lítinn
tíma og því veröur ekki hægt að
byggja upp nýtt hð. Við verðum að
gera okkar besta og ná fyrsta eða
öðru sætinu í riðlinum og eftir það,
um mánaðamótin nóvember/des-
ember, getur uppbygging hafist. Þá
verðum við búnir að tryggja okkur
sæti í Evrópukeppni félagshða sem
verður í byijun júní ’96 og þaö er líka
farseðilhnn á Japan 1997. Þá myndi
ég vilja byggja upp lið sem myndi
leika þar,“ sagði Þorbjöm.
Vantar styrkinn
Eins og aðrir íslendingar fylgdist
hann vel með leikjunum á HM og
hefur sínar skoðanir á þeim. „Helsti
munurinn á okkar hði og öðrvm var
hversu mikhl styrkur er að baki hin-
um liðunum. Þá meina ég að hkam-
legur styrkur virðist vera meiri. Ég
vh fá félagsþjálfara í samstarf með
mér því landshðsþjálfari gerir ekki
aht. Leikmennimir era meirihlut-
ann af þjálfunartímabilinu hjá fé-
lagsþjálfaranum og þess vegna fer
mikh uppbyggirig fram þar. Ahir
reyna að gera sitt besta en viö verð-
um að leggja á það áherslu að menn
séu sér meðvitandi um þetta. Við
þurfum meiri styrk."
Æfingar ellefu
mánuöi ársins
Margir halda að handbolti sé bara
vetrarsport og leggist af yfir sumar-
tímann. Þorbjöm segist hafa þjálfað
Valshðið ehefu mánuði á ári. „Eg var
aldrei minna en fimm sinnum í viku.
Þegar dehdin endar á vorin og fram
í júh er mikhvægasti tíminn í upp-
byggingu. Þá tökum við lyftingar og
förum gegnum tækniæfingar."
Þegar Þorbjöm var spurður hvort
menn yrðu ekki þreyttir á þessum
endalausu æfinguni sagði hann það
ekki vera. „Maður reynir aö hafa
þetta skemmtilegt og þá meina ég
félagslega. Ég reyni að skapa aðstæö-
ar sem eiginkonumar taka þátt í og
það er mjög mikhvægt. Það er ekki
hægt fyrir neinn mann að stunda
íþróttina af krafti ef eiginkonan er á
móti því. Við höfum farið saman í
ferðalög og ætlum t.d. 17. júní inn í
Þórsmörk. Einnig er fyrirhugað að
fara í vélsleðaferð á Vatnajökul um
miðjan júlí. Á vetuma reynum við
ahtaf að gera eitthvað saman og í
fyrra fómm við í tjaldferð á Snæfehs-
nes, fómm á vélsleða á Snæfehsjökul
og bátsferð um Breiðafjörð. Ég vona
að ég geti gert eitthvað þessu líkt
með landshðinu."
Mikill fjallamaður
Þorbjöm er mikhl útivistarmaður
og hefur mikið dálæti á fjallaferðum.
Hann hefur ferðast vítt og breitt um
landiö en hann á bæði jeppa og tjald-
vagn til slíkra ferða. Hann segist bíða
eftir vorinu til að komast á fjöll.
„Maður hefur ekki tíma fyrir áhuga-
mál utan handboltans yfir vetrar-
mánuðina en á sumrin stunda ég
ferðalög af miklum kráfti. Ég hef
komist í að gista í tjaldi í 32 nætur
yfir eitt sumar en ég er að vonum
Þorbjörn er mikill útivistarmaður og hefur dálæti á fjallaferðum. Hér er hann ásamt syninum, Fannari Erni, 14
ára, sem hefur erft handboltaáhuga föður sins. DV-myndir Brynjar Gauti
mjög ósáttur við hversu dýrt það er
að tjalda hér á landi. Ef fjögurra
manna fjölskylda fer í tjaldferðalag
um landið í einn mánuð er það dýr-
ara fyrir hana en að leigja fjögurra
herbergja íbúð í Reykjavík. Ég kvart-
aði einu sinni yfir þessu th Ferðafé-
lagsins en þar var mér tjáð að íslend-
ingar færu ekki í svo langt tjaldferöa-
lag,“ sagði Þorbjöm og brosti. „Þórs-
mörkin er uppáhaldsstaðurinn og
þar byrja feröalögin. Ég er að fara
þangað núna áttunda árið í röð.“
Heimilið snýst
um íþróttina
Eiginkona Þorbjörns, Guðrún, hef-
ur stutt hann í hvívetna og ekki látið
sitt eftir liggja í að sameina hðið, t.d.
með því að bjóöa því í mat. „Maður
er í þessu starfi frá morgni th kvölds
og á aldrei fri frá því. Það er mikið
leitað til manns út af öllum mögtheg-
um málum. Börnin mín tvö hafa líka
verið á kafl í handboltanum þannig
að segja má að fjölskyldan sé í
þessu.“
Dóttir Þorbjörns, Kristín Hrönn,
er 23ja ára og er í námi í lyfjafræði
en sonurinn, Fannar Öm, er fjórtán
ára. „Hann er rosalega áhugasamur
í handboltanum en dóttir mín er að
hugsa um að hætta núna þar sem
hún er á fuhu í náminu." Þau eiga
líka tíkina Goldie sem þau komu með
frá Svíþjóð.
Þorbjöm á ekki von á að heimhis-
Ufið breytist þó hann taki við lands-
liðinu. „Konan mín ætlar að halda
áfram að starfa fyrir Val en þá bæt-
ist starfið með landsliðinu ofan á.
Við höfum alltaf unnið að þessu sam-
an og það verður engin breyting á
því.“
Ekki strangur
Þjálfarastarfið með fuhri vinnu er
þó krefjandi. Þorbjörn sagðist yfir-
leitt fara út á morgnana og koma
heim klukkan níu til hálftíu á kvöld-
in. „Menn myndu endast betur í
þjálfarastarfinu ef hægt væri að
vinna minna með því.“
Þorbjöm gekk í gegnum mikinn
skóla meðan hann var sjálfur í
landsliðinu undir stjóm Bogdans
Kowalczyck. „Ég er alltöðruvísi en
Bogdan og get aldrei orðið jafn
strangur og hann. En ég er ákveðinn
og vh hafa ákveðna samvinnu."
Það var aldrei neinn vafi hjá Þor-
birni að ganga í Val þegar hann var
barn. Hann fór að vísu á nokkrar
æfingar hjá Víkingi, þar sem hann
bjó í Stóragerðinu, en hætti þar og
flutti sig yfir á Hlíðarenda þó lengra
væri að fara. Að vísu bjó hann í ris-
íbúð með foreldrum sínum í Barma-
hhðinni sem smábarn en þá bjó Dav-
íð Oddsson forsætisráðherra á neðri
hæðinni hjá ömmu sinni. Þorbjörn
minnist þess aö hann hafi boriö
mikla virðingu fyrir gömlu konunni
þar sem hún var ávaht klædd peysu-
fötum. „Þetta var virðuleg kona, ró-
leg og yfirveguð," sagði hann.
I fyrstunni var Þorbjörn bæði í fót-
bolta og handbolta. Þannig háttaði
þó th að handboltinn varð honum
mikhvægari þar sem hann var ahtaf
sendur í sveit á sumrin. „Ég var í
sveit á Auðkúlu í A-Húnavatnssýslu
í ellefu sumur. Senrúlega var ég
sendur í sveitina vegna þess hversu
fyrirferðarmikih ég var - það þurfti
að hvíla mömmu.“
Ekki sá liprasti
Sagt er að Þorbjörn hafi komist
áfram í íþróttinni vegna ákveöni
sinnar og hann þrætir ekki fyrir það.
„Ég var nú ekki sá hprasti sem th
var en lagði mig allan fram. Ég get
alveg viðurkennt að ég var ekkert
æöislega flinkur en ég hataði að tapa
og það fleytti mér áfram. Ég lagði
mig hundrað prósent fram í íþrótt-
inni og geri sömu kröfu th annarra.
Leikmenn verða að ná tökum á sjálf-
um sér og vera með fulla einbeitingu
í leik. Maður getur th dæmis breytt
skotsth hjá sér með því að nota und-
irmeövitundina. Það hef ég upplifað
sjálfur," sagði hinn nýi landsliðs-
þjálfari, fuhur thhlökkunar að takast
á við hið nýja starf og ekki síður að
fá kærkomið tækifæri á næstu mán-
uöum th að ferðast um fjallvegi
landsins.