Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Page 36
44
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1995
Sviðsljós
Komu fyrir upp-
tökuvél í herbergi
bamapíunnar
Hammondshjónin sem mynduðu ástarleik barnapíunnar.
Finnsku au-pair stúlkunni Kiru
Kuussaari brá heldur betur í brún
þegar hún komst að því að bresku
hjónin sem hún gætti bama hjá
höfðu komið fyrir myndbandsupp-
tökuvél í herbergi hennar. Hjónin,
Henry Hammond og Hester Boyd-
Carpenter, segjast hafa fahð
myndavéhna í herbergi barna-
píunnar til að komast að því hvað
væri að gerast þegar þau væru ekki
heima.
Hjónin, sem búsett eru í Amers-
ham í Bucks, vísa því á bug að
myndavéhn hafi verið fahn af ann-
arlegum hvötum en Kira fullyrðir
að hjónin hafi ætlað að horfa á
myndbandið sér til skemmtunar. Á
myndbandinu sást Kira meðal ann-
ars koma úr sturtu og láta vel að
breskum vini sínum.
Að sögn hjónanna hafði barna-
pían ekki sinnt því að skipta á
drengjunum þegar þau voru úti og
því hafi þau viljað fylgjast með
hvað væri að gerast. Þau segja að
upptökuvéhn hafi verið stiht á
klukkan sjö síðdegis, á tíma sem
barnapían átti ekki að vera í sínu
eigin herbergi.
Kira varð tortryggin þegar hjónin
komu í herbergi hennar nokkrum
sinnum á dag til að fara í skáp í
herbergi hennar. Þau skildu alltaf
dyrnar eftir opnar en Kira lokaði
þeim. Að lokum settu hjónin stóra
tölvu við skápdymar til að þær
héldust opnar. Kira og kærastinn
fundu myndbandslinsuna og hún
kærði hjónin. Þau komu fyrir rétt
en sættir tókust í málinu.
Patricia er búin
að temja Nicholas
Nicholas Cage og Patricia Arquette
gengu í hjónaband í Las Vegas fyrir
sex vikum. En það var þó ekki fyrr
en fimm ára sonur Patriciu hafði
veitt samþykki sitt.
Nicholas Cage.
„Ég varð að fá leyfi hjá honum því
þetta hefur einnig áhrif á hans líf.
En í hjarta mínu vissi ég að Nick
væri sá rétti,“ segir Patricia.
Hún var 17 ára þegar hún hitti Nic-
holas fyrst fyrir átta ámm. Það var
á kaffihúsi í Los Angeles, áður en þau
tilheyrðu þotuhðinu.
„Við vomm bara börn þá. Við höf-
um ekki verið stöðugt saman síðan
en við höfum verið vinir," sagði
Patricia nýlega í blaðaviðtali.
Vináttan hélst sem sagt þrátt fyrir
að þau væru bæði í öðmm sambönd-
um og eignuðust syni.
Nicholas hefur þótt villtur en sagt
er að hjónabandið hafi róað hann og
hann tekur undir það.
Patricia, sem varð fræg fyrir leik
sinn í True Romance, var í Cannes á
dögunum til að kynna nýjustu mynd
sína, Beyond Rangoon. í myndinni
er fjallaö um uppreisnina í Burma.
Patricia leikur ungan lækni sem
ferðast um Asíu eftir að hafa fundið
eiginmann sinn og ungan son myrta.
Hún verður vitni að svikum her-
stjómarinnar og á fótum sínum fjör
að launa.
Finnska barnapian Kira Kuussaari.
3atricla Arquette kveðst aldrei hafa hitt neinn líkan Nicholas.
Ólyginn
sagði...
... að norska súperfyrirsætan
Vendela Kirsebom hefði fengið
gesíahlutverk i hinum vinsæia
bandaríska sjónvarpsmynda-
flokkl Murphy Brown. Kirsebom
starfaði sem fréttamaður fyrir
bandaríska sjónvarpssföð á
vetrarófympíuleikunum f Lille-
hammer.
... að Morten Harket i hijóm-
sveitinni a-ha og Ursula Andress
hefðu verið meðal boðsgesta á
árlegri ióntislarhátið i Mónakó á
dögunum. Morten ællar að starfa
sjálfstæit og er nýbúinn að gefa
út geislapiötu.
.,. að Charlie Sheen væri búinn
að trúlofa slg. Hin útvaida heiör
Donna Peele og er 24 ára. Hún
er fyrirsæta og hefur meðal ann-
ars sýnt baðföt i Sports liius-
trated.
...að þegar Darcy La Pier,
fjórða eiginkona Jeans Claudes
van Dammes, hefði farið fram á
að fá helming fjármuna hans og
Hartey Davidson hjólið hans við
skitnaö þeirra síðastliðið haust
hefði van Damme saest við hana
og nú eiga þau von á bami.
... að baðstrandarkroppurinn
Pamela Anderson gæti ekki bara
synt heidur einnig skotið af
byssu. Byssuna handleikur Pam-
ela i sjónvarpsmyndlnnl Come
Die with Me |>ar sem hún leikur
aðstoðarmann leynilögreglu-
mannslns Mlkes Hammers.