Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Page 37
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995
45
Tilsölu
Hirzlan = vandaö og ódýrt...........
• Kommóður, 20 gerðir, ...frá kr. 3.950.
• Fataskápar............frá kr. 9.250.
• Skrifborð, 7 gerðir...frá kr. 5.900.
• Bókahillur, 4 stærðir.frá kr. 3.950.
• Sjónvskápar, 6 gerðir, ...frá kr. 5.800.
• Veggsamstæður.......frá kr. 22.300.
• Hljómtækjaskápar.....frá kr. 8.950.
• Skrifstofuhúsgögn,...ótrúlegt verð.
Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ,.......
sími 565 4535. Pantið bækling.
Ódýr húsgögn, notuö og ný!..........
• Sófasett............frá kr. 10.000.
• Isskápar/eldav.............frá kr. 7.000.
• Skrifb./tölvuborð...frá kr. 5.000.
• Sjónvörp/video.............frá kr. 8.000.
• Rúm, margar stærðir ...frá kr. 5.000.
Og m.fl. Kaupum, seljum, skiptum.
Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuv. 6c, Kóp., s. 567 0960,557 7560.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Góöur og ódýr taílenskur matur.
Verðdæmi: Djúpsteiktar rækjur
m/hrísgrjónum og súrsætri sósu kr.
420, steiktar núðlur m/humri og græn-
meti kr. 470, svínakjöt í rauðri kar-
rísósu m/hrísgijónum kr. 470. Opið v.d.
frá kl. 11.30-21.30, lau. 16-21.30, sun.
17-21.30. Matreiðum fyrir veislur.
Taí taktu með, Suðurlandsbraut 52
(bláu húsin v/Faxafen), sími 553 3080.
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvöm 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.___
• Brautarlaus bílskúrshuröarjárn
(lamimar á hurðina). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 565 1110/852 7285.
V/flutn. Frystiskápur, 140x50, 20 þ.,
skrifb. m/hillum, 10 þ., hansah.
m/horni, 5 þ., standlampi, 2 þ., furusk.
m/glerhurð, 123x42, 3 þ., rafmritvél, 5
þ., rúm, 1 1/2 br., 15 þ., hústjald, 4 m.,
20 þ., Xerox faxt., 50 þ., málverk e.
HalÍgrím Helga, 30 þ., Nilfisk ryks.,
3 þ., 100 rása skanner, 15 þ., radarvari,
3 þ., reiknivél, 1 þ. Sími 565 9203.
Tökum til í geymslunni. Lionskl. Víðarr
heldur markaðsdag á Ingólfstorgi
sunnud. 11. júní. Leitum að vörum og
munum, allt nýtilegt vel þegið. Hagn-
aður rennur til styrktar fötluðum nem-
endum við Háskólann. Mótt. er opin í
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu laugard.
kl. 11-16. Uppl.ís. 562 7777.
1 1/2 breitt Ikea rúm meö krómfótum og
hlífðardýnu, kr. 10 þús., einnig Super
Nintendo tölva, stýripinni, byssa og
9 leikir, kr. 20 þús. S. 421 1806. Linda.
Vantar þig ódýrt sófasett, hornsófa,
ísskáp, sjónvarp, þvottavél, borðstofu-
sett, rúm, eldhúsborð og stóla eða
eitthvað annað? Þá komdu eða
hringdu. Tökum í umboðssölu og kaup-
um. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grens-
ásvegi 16, s. 588 3131. Opið 10-18.30,
laugard. 12-16. Visa/Euro.
Do Re Mi sérverslanir m/barnafatnaö. Við
höfum fötin á bamið þitt. Okkar mark-
mið er góður fatnaður (100% bómull) á
samkeppnishæfu stórmarkaðsverði.
Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552
5040, og í bláu húsi v/Fákafen, s. 568
3919. Láttu sjá þig.
Nýleg búslóö, bíll og barnavörur. Silver
Cross vagn, 29 þ., vagga, 9 þ., svart leð-
ursófasett + glerborð, 76 þ., glerskápur,
25 þ., borðstofusett, 19 þ., frystikista,
10 þ., uppþvottavél, 49 þ. Topp-Volvo
340 GL ‘87, ek. 115 þ.
S. 553 6166 í dag, sunnud. og mánud.
6 daga gamalt eldhúsborö, mjög fallegt,
frá Stálhúsgögnum, Skúlagötu, til sölu
v/misskilnings því rétt mál var ekki
tekið. Verð 17 þ. út úr búðinni en e-ð
verður það lækkað. 65x90 cm. S. 553
3334.
GSM Motorola 3300, 3ja mán., kr. 30 þ.,
barnarimlanim, kr. 4 þ., breytanlegur
bamamatstóll, kr. 2500, regnhlífark.,
kr. 1500, svart, kringlótt eldhúsborð,
90 cm, kr. 4 þ. Einnig óskast góður ís-
skápur. Uppl. í síma 587 1204.
Útsala - sumardekk.
Verðdæmi: 165/70x13, 2.400 kr.
195/70x14, 3.000 kr. Umfelgun 2.600 kr.
Bíla- og mótorhjólaviðgerðir.
Opið 8-18 v.d. og lau. 10-16.
Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.
Byssa og gítar.
Haglabyssa, Lamber 3”, hálfsjálfvirk,
nr. 12, og rafmagnsgítar með gólfstatífi
til sölu. Uppl. í síma 456 1557.
Þj ónustuauglýsingar
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
PAK- OG VEGGSTAL
11 11 lil
- ísi-fjii
fi □inn
|S jcll’iú
ISVAL-BORGÁ H/F
HÖFDABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
GÆÐANNA VEGNA
YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI
HURÐABORG
SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmfbeltum Kemst inn um meters breiðar dyr.
með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnirog
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tækl.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
GRÖFUÞJÓNUSTA - PÍPULAGNIR
Öll jarðvinna með smáum
og stórum tækjum.
Endurnýjum jarðlagnir,
t.d. dren- og
frárennslislagnir.
Förum hvert á land sem er.
S. 554 1111, 853 6211, 852 1489 og 846 0255.
Kristján Kristjánsson pípulagningameistari.
Loftpressur — Traktorsgröfur
Brjótum huröargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jaröveg i
innkeyrslum, göröum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
. föst tilboð. Vinnum einnig á
*kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR flF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804.
^ -
Askrifendur fá
10% afslátt af
smáauglýsingum
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þelrrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
nsfTW®ra‘
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út I kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrcer og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stífíur.
I I
/ m m
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - SPRENGINGAR
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
A Steypusögun stmi/fax
‘éfiT KJamaborun UImbI uulI yiMKv Murorot 588 4751
búasími
Hrólfur 853 4014
^SkasrfSSÉS stmboði 846 0388
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T m IU,„J
• VIKURSÖGUN EEllHÍIM
• MALBIKSSÖGUN s- 557 4009
og 853 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • ‘S’ 554 5505
Bfiasími: 892 7016 • Boðsfmi: 845 0270
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsqæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfml 562 6645 og 893 1733.
TRESMIÐAPJONUSTA
Tökum að okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum,
hurðum, ásamt ýmiss konar skrautlistum.
Einnig eigum við á lager fánastengur úr oregon pine.
Áratugareynsla
Tréiðnaðardeild Stálsmiðjunnar hf.
Mýrargötu 8-10 (við Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400
Hágæöa vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöföa 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, þaö er rauður bfll uppi á þaki.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
—
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir f WC lögnum.
VALUR HELGASON
8961100*568 8806
SP)
DÆLUBILL 5 568 88906
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
VISA
di
Sturlaugur Jóhannesson
3J^ími587 0567
Bílasfmi 852 7760