Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1995
47
Taminn stór, grár 8 vetra hestur til sölu.
Faðir: Sikill 1041 frá Stóra-Hofi. Selst
á kr. 120.000. Upplýsingar í síma
482 1066 allan sunnudaginn._________
11 vetra brúnn.alhlióa hesturtil sölu,
sonarsonur Ofeigs 818, gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 437 1924,
Skemmtilegt sumarstarf í
hestamennsku. Búfræðimenntun
skilyrði. Uppl. í síma 567 1631.
Tamningaaöstaöa óskast með ibúð-
arhúsnæði til leigu. Sími 462 4557 eftir
kl. 17. _________________________
Til sölu tveir mjög góöir hestar sem
henta öllum. Upplýsingar í síma
557 9484 eftir kl. 18.______________
Óska eftir 5-8 hesta húsi til kaups í
Mosfellsbæ. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvísunarnúmer 40945.
Reiðhjól
Öminn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Öminn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í
umboðssölu. Mikil eftirspum. Fluttir í
Skipholt 37 (Bolholtsmegin).
Sportmarkaðurinn, s. 553 1290.______
Reiöhjóiaverkstæöi. Viðgerðir á öllum
tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla.
Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 50, sími 551 5653.
Mongoose Iboc pro fjallahjól til sölu, vel
með farið, verð 45 þúsund. Upplýsingar
í síma 471 1583.
tfá Mótorhjól
Geöveik sala! Vantar hjól á skrá og á
staðinn. 1. flokks viðgerðir og þjónusta.
Pöntum allt fyrir bifhjólafólk. Ódýrt
leður, Shoei hjálma, keðjur og aðra
varaþluti. Stuttur afgreiðslutími. Dun-
lop dekk, Valvoline olíur, rafgeymar
o.m.fl. íshjól, Smiðjuvegi 4, græn gata,
sími 587 7078.______________________
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Kawasaki ZX turbo 750E, árg. ‘87, til
sölu, ekið 17 þús. Verð 380 þús. stað-
greitt. Skipti á góðum jeppa koma til
greina, helst Willys. Sími 568 4740 frá
kl. 10-19 og 896 4657 e.kl. 19._____
Nýtt - nýtt. Leðurvörur, opnir hjálmar,
alchemyskart, dekk, varahlutir. Yfir 10
ára reynsla í viðgerðum. Stærsta
salan með notuð mótorhjól.
Gullsport, Smiðjuvegi 4c, s. 587 0560.
Mótorhjólamarkaöur-904 1999.
Vantar þig hjól eða varahluti? Viltu
selja, kaupa eða skipta? Hringdu
núna, 904 1999 - aðeins 39,90 mín.
Honda MTX 50, árg. ‘84, til sölu, nýr
mótor, nýsprautað og mikið af nýjum
varahlutum. Meiri háttar hjól. Verð 50
þús: stgr. Uppl, í síma 483 3754.___
Kawasaki GPX 750 R, árg '89, hvítt og
rautt, nýsprautað, ný dekk og gler, ek.
26.000 km. Verð 480.000 stgr. Mjög fal-
legt hjól. Sími 482 1273. Simmi.____
Skellinaöra. Til sölu Honda MT, árg. ‘83,
nýuppgert og skoðað * *96.
P.s. það lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 552 1086 eða 561 1316.
Suzuki GSX-R 1100, árgerö 1990, til sölu,
mjög vel með farið, eluð 18 þúsund km,
einn eigandi. Upplýsingar í símum 554
3067 eða 565 7185.__________________
Suzuki GSXR 750 ‘90, hvítt og blátt, ekið
17.000, upptjúnað, mjög fallegt hjól.
Verð 550.000 staðgreitt eða skipti á bíl.
Símar 896 6691 eða 421 3411.________
Vorum aö fá mikiö af hjálmum, leðri,
gamaldags gleraugum og fleira
skemmtilegu. Borgarhjól sf., Hverfis-
götu 49, sfmi 551 6577._____________
Yamaha FZR 600, árgerö ‘91, til sölu, kom
á götuna “92, ekið 11 þ., mjög gott hjól,
svart að lit, nýupptekinn gírkassi.
S. 421 5883 eða 893 9057.___________
Ódýrt. Til sölu krossari, Kawasaki
KX420, árg. ‘84, gott hjól. Verð aðeins
60.000 stgr. Einnig YZ250, árg. ‘88, og
endurohjól, XT600 ‘87. Sími 565 0546.
Óska eftir hippa, 700 cc eöa stærri.
300-400 þúsund staðgreitt fyrir rétta
hjólið. Upplýsingar í síma 483 4369 eft-
irkl. 19.___________________________
Kawasaki Ninja 600 ‘88 til sölu, skoðað
‘96. Verð ca 300.000. Upplýsingar í
síma 482 1917.______________________
Suzuki GT50, árg. ‘81, til sölu, sem nýtt.
Verð 80.000. Upplýsingar í síma
557 3595.___________________________
Suzuki Intruder 700, árg. ‘86, USA
útgáfa, gott eintak, verð 450 þús. Uppl.
í síma 588 4011 og 553 9637.________
Til sölu Honda CBR 1000, árg. ‘88, ekið
30 þús. km, fallegt hjól, verð 570 þús.
Uppl. í síma 462 1795 eða 462 2465.
Vulcan 1500, árg. ‘87, ekiö 9.000, til sýnis
hjá Gullsporti, Smiðjuvegi 4Ó, s. 587
0560, eða uppl. í hs. 553 4762.
Yamaha FZR 1000 Genesis, árgerð
1990, til sölu, ekið 20 þúsund mflur,
blátt og hvítt. Uppl. í síma 552 7264.
Yamaha XJ 600, árg. ‘91, til sölu. Óska
eftir verðtilboði. Öll skipti hugsanleg.
Uppl. í síma 482 1764 eftir kl. 15.
Óska eftir skellinööru eöa mini-
krossara. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 565 7293.
Suzuki GSXR 1100, árg. ‘87, til sölu, í
góðu standi. Uppl. í síma 854 0305.
Til sölu Kawasaki GPZ 550, árg. ‘82, allt
eins og nýtt. Uppl. í síma 482 3533.
Til sölu mótorhjól, Yamaha BT175. Verð
ca 120.000. Uppl. í síma 436 1197.
X Flug
Fis til sölu, vélknúinn svifdreki, meö 40
ha. mótor, Rotax. Flughraði 35-50
mflur, flugjxil 2 tímar, flugbraut
50-100 metrar. Sími 452 7151 e.kl. 20.
Jlgi Kerrur
Bílkerra til sölu, 1,40x2,04 m, með
sturtum, hægt að lengja beisli, verð
85-90 þúsund. Uppl. í síma 483 3754.
Til sölu ný hestakerra. Verð 220.000.
Uppl. í símum 461 1535 og 462 5309.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - Húsbílar - Hjólhýsi -
Fellihýsi. Stærsta og besta sýning
arsv. borgarinnar fyrir neðan Perluna.
Komið-skoðið-skiptið-kaupið-seljið.
Látið reyndan fagmann sjá um kaup
og sölu fyrir ykkur. Sölumannasími:
855 0795 og 581 4363. Aðal Bflasalan,
v/gamla Miklatorg, s. 55 17171.
Fellihýsi. Til sölu Starcraft fellihýsi,
árg. “92, 12 fet eða 21, útdregið, rúmar
vel 8 manns., sérsmíðuð styrktargrind,
sólarrafhlaða o.fl. Kostar nýtt ca 640
þús. án aukabúnaðar. Uppsett verð 480
þús., tilboð. Uppl. f s. 566 7405.
Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi.
Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir.
Mikill sölutími fram undan.
Markaðurinn verður hjá okkur.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2—4,
Hafnarf., s. 565 2727, fax 565 2721.
Fellihýsi, Coleman Sequoia, árg. ‘88, til
sölu, með fortjaldi og miðstöð, verð
430.000, kostar nýtt 969.900.
Uppl. í síma 554 6993.
Sala eöa skipti. Combi Camp Family,
árg. ‘90, með fortjaldi, til sölu eða í
skiptum fyrir Alpen Kreuzer í sama
verðflokki. S. 852 5508 eða 482 2269.
Sem nýr Combi-camp handy, 2 ára, til
sölu, 10” dekk og felgur, verð 220.000.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 40966.
Trigano Vendom tjaldvagn, árg. ‘93, til
sölu, selst með eldunargræjum, svefn-
pláss fyrir 6. Vandaður vagn. Fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 566 7112,
Óska eftir Camp-let, árg. ‘88-'91, á ca
180-200 þúsund staðgreitt. Verður að
vera vel með farið. Upplýsingar í síma
476 1281.______________________________
Ársgamall rússneskur tjaldvagn til sölu.
Verð 150 þús. Euro/visa raðgreiðslur.
Uppl. í síma 566 7237.
Óska eftir feilihýsi, 4-6 manna, helst
Conway Cruiser, aðrar gerðir koma til
greina. Uppl. í síma 565 1634.
Tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 552 0355 eftir kl. 19.
Tjaldvagn óskast. Uppl. í síma 567
6531.
Hjólhýsi
Hjólhýsi - sumarbústaöarland. Til sölu
hjólhýsi, ca 12 fet, með góðu fortjaldi,
sumarbústaðarland í Grímsnesi (leigu-
land), 0,8 ha., getur fylgt með eða selt
sér. Sk. á bfl, t.d. Lödu station eða
minni bíl, koma til greina. S. 566 7686.
Hjólhýsi ‘91 til sölu, er í Þjórsárdal. Eitt
með öllu. Verð á staðnum um hvíta-
sunnuna. Símar 854 3038 og 421 2916.
Til sölu hjólhýsi, 12 fet, vel með farið,
fortjald fýlgir, árg. “91. Upplýsingar í
síma 565 5888.
éSÍ Húsbílar
Húsbíll til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Tek einnig að mér bensíntanka-
og vatnstankasmíði. Upplýsingar í
síma 587 1544 eða 893 1657.
Sumarbústaðir
Ný gerö flaggstanga: Trefjaplast - topp-
ur snýst - lína inni í - sveif. Albruna-
stigi á stærð við símaskrá, verð 4.900.
Ódýr lífsbjörg. Innbrots-, vatns- og
gaslekaviðvörun. Armorcoat öryggis-
filma sem breytir gleri í öryggisgler,
300% sterkara. Skemmtilegt hf.,
Bfldshöfða 8, sími 587 6777.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Sumarhús. Til sölu sumarhús í Skorra-
dal. Húsið er 45 m 2 , fullbúið að utan
en einangrað að innan.
Rafmagn og vatn. Utigeymsla fullbúin.
Verönd frágengin. Mikið kjarri vaxið
land. Verð 3 millj. Góð kjör. Möguleiki
að skipta á nýlegum jeppa. Uppl. í síma
421 4181.
Sumarhús í Skorradal. Til sölu 45 m 2 fokhelt sumarhús með 50 m ‘ verönd og niðurgrafinni rotþró. Tek að mér ný- smíði, breytingar og viðgerðir á sumar- húsum. Sími 437 0034 e.kl. 20.
íbúöarhús á fögrum staö á bökkum Hvit- ár í Borgarfirði til leigu. Flest þægindi til staðar. Möguleikar á veiði, hestum ogbátum, leigist frá degi til dags. Uppl. í síma 437 0082.
4000 m2 lóötilráöstöfunaraöHeiöi, Bisk- upstungum (Faxabúðir). Rafmagn og kalt vatn. Upplýsingar í síma 486 8896.
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið skógræktarland, friðað, -búfjárlaust. Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra, Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav. Rafvörur, Armúla 5, sími 568 6411.
Framleiöum rotþrær (1800-3600 lítra), heita potta, garðtjamir o.fl. úr trefja- plasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 og 854 2867.
Grímsnes, Bjarkarborgir. Til sölu 750 m ‘ (3/4 af hektara) í skipulögðu sumarhúsahverfi. Heitt og kalt vatn, rafm. á lóðarmörkum. S. 566 8747.
Góö kjam' vaxin sumarbústaöarlóö til sölu, um hálfur hektari, í Svarfhóls- skógi, Svínadal (rétt hjá Vatnaskógi). Uppl. í síma 552 7543.
Handunnin viöarskilti fyrir sumar- bústaðinn eða gamla húsið. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími 421 1582.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum allar gerðfr af reykrömm. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100 - 20.000 Iítra. Borgarplast, Sel- tjamamesi & Borgamesi, s. 561 2211.
Sumarbústaöarlóö í Grímsnesi óskast í skiptum fyrir hjólhýsi. Mætti vera lóð með litlum bústað. Uppl. frá og með mánud. í s. 581 4906 og 551 9822.
Sumarbústaöarlóö 100 km frá Rvík til sölu. Undirstöður og byggingarleyfi til- búið. Verðtilboð. Ymis skipti koma til greina. S. 566 7447 og 566 7798.
Sumarbústaöur í Skagafiröi til leigu, húsið er miðja vegu milli Sauðárkróks og Varmahlíðar. Leigist eina viku í senn. Uppl. í síma 453 5801.
Sumarbústaöur til sölu. Af sérstökum ástæðum er til sölu 35 m 1 bústaður, stendur á fallegum stað m/útsýni yfir Þingvallavatn. S. 588 9936 og 853 9613.
Sumarhús austan Þjórsár til sölu, 50 m2 á steyptum kjallara, 2 hektara eignar- land, vatn og rafmagn. Skipti mögul. Uppl. í s. 553 7075 og 853 8607.
Sumarhús til flutnings. Óskum eftir ódýru sumarhúsi til flutnings, þarf ekki að vera fullfrágengið. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40995.
Sumarhúsaeigendur. Smágröfuþj., lóða- framkv. Tek að mér alia gröfuv., stauraborim, efnisflutn. og múrbrot. Guðbrandur, s. 853 9318 og487 6561.
Teikningar. Okkar vinsælu sumarhúsa- teikningar í öllum stærðum og gerðum. Leitið nánari uppl. Teiknivangur, Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317.
Til leigu lítill bústaöur viö Eyrarvatn í Svínadal. Bátur fýlgir. Lax- og silungs- veiði. H.H. Bátaleiga, sími 433 8867 og 854 2867. -
Vel búiö sumarhús i Aöaldal, Suður- Þingeyjarsýslu, til leigu, leigist viku í einu, hitaveita og rafmagn. Upplýsing- ar í síma 464 3561 eftir kl. 20.
Útiræktaöar alaska-aspir meö hnaus til sölu. Heimsendum - magnafsláttur. Uppl. í síma 852 9103 fóstudag-sunnu- dags og 554 1108 og 552 6050.
2 1/2 hektara sumarbústaöarland viö Laugarvatn til sölu. Góð staðsetning. Uppl. í síma 557 1714 eða 557 7577.
Sumarbústaöalönd til sölu skammt frá Hellu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 41013.
Óska eftir gömlum bústaö á rótgrónu iandi til kaups, helst við veiðavatn. Uppl. í síma 421 4138.
Hús á Spáni óskast til leigu eöa kaups. Uppl. í síma 896 4060 fyrir þriðjudag.
X) Fyrirveiðimenn
Bændur og veiöimenn. Höfum fýrirliggj- andi á góðu verði felld ogófelld silunga- net frá 2 l/2”-4”. Einnigflot- ogblýtein- ar. Icedan hf., s. 565 3950.
Meöalfellsvatn í Kjós. Enginn hvfld-
artími. Veiðitími frá kl. 7-22. Veitt er
til 20. október. Hálfur dagur kr. 1000,
heill dagur kr. 1600. Sími 566 7032.
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í
Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ. Borgarf., s. 435 1262, 435
1185.
Seltjörn v/Grindavíkurveg. Aflatölur í
maí: 1.260 silungar, þar af nokkrir 6-8
pund. 20% afsl. alla helgina v/„Sumar-
vaka á Suðurnesjum“. S. 853 9096.
Stórir og fallegir lax- og silungsmaökar
til sölu. Uppl. í síma 588 2952 eða á
Hólsvegi 11.
Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfirði fyrir landi
Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst
20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Veiðimenn. Við sjáum um að reykja,
grafa og pakka fiskinum ykkar.
Silfurborg, Fiskislóð 88, sími 551 7375.
Örfá veiöileyfi laus í Flókadalsá í
Borgarfirði í sumar. Uppl. hjá Ólöfu í
síma 435 1233 í hádegi og á kvöldin.
Maökar tii sölu. Uppl. í síma 552 1108.
Geymið auglýsinguna.
Silungsveiöi i Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, simi 437 0044.
Byssur
Skotfélag Reykjavíkur heldur Jóns-
messumót í riffilskotfimi (benchrest) í
Leirdal, laugard. 10.6. kl. 9, 100 + 200
m, HV + SP. Skráning til 5.6. í síma
561 1443, Jón Ámi/553 7989, Magnús.
Fyrirferðamenn
Áfangafell. Góður skáli í fallegu
umhverfi við Kjalveg. Svefnpokapláss
fyrir 28 manns m/eldunaraðstöðu. Sil-
ungsveiði m.a. í Blöndulóni. Einnig
mjög góð aðstaða fyrir hestamenn.
Hesthús f. 70-80 hross. Góður áfangi á
leið yfir hálendið. S. 452 4549.
Fasteignir
Laugavegur 49A - opiö hús. Húseign
með tveimur íbúðum. Bakhús á góðum
stað miðsvæðis í borginni. Hér er um að
ræða eldra hús m/tveimur íbúðum sem
hefur verið nýl. endum. mjög mikið og
e,r allt í góðu ástandi.
Á 1. hæð, er 3ja herb. íb. I risi er 4ra
herb. íb. I kj. er þvottaherb. m.m. Selst
saman eða sitt í hvoru lagi. Til sýnis
fóstudag og laugardag kl. 13-17.
Gjörið svo vel að líta inn. Eignasalan,
Ingólfsstr. 12, s. 551 9540 og 551 9191.
Á Spáni er til sölu 3ja herbergja íbúö með
öllum búnaði. Mjög áhugavert tækifæri
fýrir sóldýrkendur. Áhugaverð fjárfest-
ing. Ýmis skipti koma til greina. Uppl.
í síma 568 2445 eða á kvöldin í síma
588 8734.
íbúöarhúsnæöi, iönaöarhúsnæöi og jarðir
óskast til kaups á hagstæðu verði og
kjörum (yfirtek lán). Allt kemur til
greina. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 40997.
Vesturbær - háskólasvæöi. Fimm herb.
falleg og björt efri sérhæð til sölu á ró-
legum og góðum stað. Tilboð óskast.
Nánari uppl. í síma 551 8443.
Einbýlishús á Hvolsvelli til sölu. Ath.
skipti á húsnæði á höfuðborgarsvæð-
inu. Upplýsingar í síma 436 6724.
Hofsós. Lítið einbýlishús með kjallara
til sölu. Uppl. í síma 453 7395.
Hús á Spáni óskast til leigu eöa kaups.
Uppl. í síma 896 4060 fýrir þriðjudag.
<1? Fyrirtæki
Hlutafélag óskast til kaups.
Tilboð sendist undirrituðum.
Gunnar Haraldsson hagfræðingur,
Hverfisgötu 4a, sími/fax 561 0244.
Peningamenn. Óskum eftir aðila til að
fjármagna vörusendingar. Trygg og góð
ávöxtun. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 41053.
Söluturn viö Austurvöll til sölu, miklir
möguleikar. Upplýsingar í síma
552 0864 frá mánudegi eða heimasíma
562 2775.
Til sölu lítill skemmtistaöur m/veit-
ingarekstri á Norðurl. Miklir mögu-
leikar fýrir duglega einstaklinga. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 40967.
Til sölu videoleiga til flutnings, tölva,
rekkar o.fl. Upplýsingar í símum
557 2968 og 852 1123.
Bátar
• Aiternatorar & startarar fyrir báta, 12
og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð-
um, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla.
Tilboðsverð á 24 V, 175 amp, aðeins kr.
64.900. Ný gerð, 24 V, 150 amp., sem
hlaða mikið í hægagangi (patent).
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mer-
maid, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800-
4000 W, 12 & 24 V. Hljóðlausar, gang-
öruggar, eyðslugrannar. Þýsk vara.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bjóöum nokkra Ryds 405 báta á til-
boðsverði. Erum einnig með úrval ann-
arra báta, s.s. Ryds og Yanmarin plast-
báta, Linder álbáta, Johnson utan-
borðsmótora, Prijon kajaka, kanóa,
seglbretti, björgunarvesti, þurrgalla,
blautgalla og flestan þann búnað sem
þarf til vatna- og sjósports. Islenska
umboðssalan hf., Seljav. 2, s. 552 6488.
Seglskúta - Meöeigandi. Óskað er eftir
ábyrgum og duglegum meðeiganda að
28 feta seglskútu, skútan, sem er með
góðum búnaði og vel við haldið, er stað-
sett í Reykjavík. Góð kjör í boði fyrir
réttan aðila. Upplýsingar í síma 568
6789 eða 853 4800 (bflasimi).________
• Alternatorar og startarar í Cat,
Cummings, Detroit dísil, GM, Ford
o.fl. Varahlutaþj. Ný gerð, 24 volt, 175
amper. Ótrúlega hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120,__________
Fullbúinn krókabátur til afhendingdr
strax. Óskabátur sjómannsins sem hef-
ur ánægju af íburðarmiklum og vönd-
uðum bát. 100% lánafýrirgreiðsla.
Bátastöð Garðars,
sími 483 4996 milli 19 og 22.________
Mercury utanborösmótorar, Quicksilver
gúmbátar, sjókettir, stjómtæki, stýris-
búnaður, bmnndælur, handdælur,
skrúfur o.m.fl. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222.
18 feta Nor dan sportbátur með 70 ha.
Mercury-vél til sölu, bátur og vél í góðu
ástandi. Uppl. í síma 557 3317, bflas.
852 9009 eða símb. 845 4809._________
55 ha. Suzuki utanborösmótor til sölu
með sjálfvirkri olíublöndun og Power
trim. Verð 150.000 kr. Upplýsingar í
síma 587 588 eða 565 3442. Kristján.
Fiskiker - línubalar.
Fiskiker gerðir 300 - 350 - 450 - 460* »
Línubalar 70 - 80 - 100 lítra.
Borgarplast, Seltjamarn., s. 561 2211.
Krókaleyfisbátur óskast til leigu. Allt
kemur til greina, á rúllur, vanur
maður með réttindi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 41004,________
Krókaleyfisbátur óskast til leigu, Sómi
800 eða sambærilegur bátur. Vanur
maður með réttindi. Upplýsingar í
síma 478 1193._______________________
Shetland, 19 ft., dýptarmælir, sigl-
ingaljós, kerra o.fl. Verð 450 þ. Nýr
Mercury mótor, 115 hö., verð 500 þ.
Selst saman eða sér. S. 551 2558, 853
3771.________________________________
Skrúfur óskast. Vantar A-1 eða A-0
skrúfur á Pentu Dualprop, skipti á 280
drifi koma til greina. Upplýsingar í
síma 452 4950 og 452 4992.___________
Skrúfusett nr. 3 fyrir Volvo Duoprop
óskast. Á sama stað eru til sölu ýmsir
varahlutir í Mercruiser 145 ha. dísil.
Sími 431 4175 (93-14175).____________
Spíttbátar.
Erum að smíða glæsilega 14 feta spítt-
báta. Frábært verð. Nánari upplýsing-
ar í síma 588 9625.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Sómi 800 m/krókaleyfi, nýuppgerð Volvo
Penta 200. Duo prop. M/öllum bestu
græjum, þ. á m. 3 stk. DNG. Verð 6,8
millj, Sími 567 4709 kl. 9-19._______
Vanur maöur með full skipstjómarrétt-
indi óskar eftir krókaleyfisbát til leigu
eða til að róa með. Uppl. í síma 565
5078.________________________________
Zodiac Mark III GT með 50 ha. Mercury,
rafstarti og stýri, til sölu, bátur og vél,
bæði árg. ‘88. Kerra fylgir. Uppl. í síma
475 1449.____________________________
Óska eftir 13-17 feta plastbát, má vera
yfirbyggður og með mótor. Vil greiða
með skiptivinnu í rafvirkjun ef hægt er.
Uppl. í síma 483 1533._______________
Óska eftir aö kaupa sportbát með
utanborðsmótor, þarf að vera í
góðu ástandi. Upplýsingar í símum 421
1980, 881 8676 og 896 5590.__________
Óska eftir bátavél ásamt gír, 35-50 ha.,
aðeins góð vél kemur til greina.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 41192,________________
16 feta plastbátur með 60 ha. Mariner
utanborðsmótor til sölu. Upplýsingar í
símum 467 1005 og 467 1014,__________
18 feta sportveiðibátur án veiðiheimildar
til sölu. Upplýsingar í síma
566 6900 og 852 5560.________________
Til sölu sokkiö krókaleyfi, 20 m1.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 40989.________________
Vil kaupa bátagír fyrir 120 ha. vél, gír 2/1,
einnig stefnisrör og skrúfu. Uppl. í
síma 565 3795.__________
Vil kaupa 4-6 tonna kvótabát án kvóta.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 40982.________________
Óska eftir kvótalausum plastbát, helst
færeyingi eða svipuðum. Uppl. í síma
461 2155.____________________________
Krókaleyfisbátur óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 421 6960._________
Notaöur 30-50 hestafla utanborösmótor
óskast til kaups. Uppl. í síma 473 1218.
Til sölu 12 volta Atlanter tölvuvlnda.
Uppl. í síma 456 8287 á kvöldin.