Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1995
51
Au pair óskast til Bandaríkjanna.
Verður að vera 19 ára, eða eldri, reyk-
laus og með bílpróf. Áhugasamir hafi
samband við Guðríði í síma 561 7404
eða Hólmfríði í síma 552 6387 mánu-
daginn 5. júm', milli kl. 18 og 21.
Starfsmaóur óskast.
Vantar starfsmann til að hirða stóra
lóð auk ýmissa annarra útiverka. Þarf
að hafa bflpróf. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 41126.__________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Vön sölukona/maöur óskast, þarf að
hafa bfl til umráða. Góðir tekjumögu-
leikar fyrir duglega manneskju. Fram-
tíðarstarf. Umsóknir sendist DV, m. „D
2992“, fyrir mánudaginn 6. júní.
Au pair. Au pair óskast til Sviss til að
gæta 3 1/2 árs gamalla tvíbura. Upp-
lýsingar í síma 471 1653 eða vinnusíma
471 1122, Guðný,__________________
Matreióslumaöur óskast á veitingastað
úti á landi. Verður að geta starfað sjálf-
stætt. Upplýsingar gefur Olafur eða
Kristján í síma 456 5367.
Skemmtistaöur óskar eftir starfsfólki á
bar og í sal og í dyr. Einnig vantar
starfsfólk í dansatriði. Upplýsingar í
síma 896 3662.
Starfskraftur, 30 ára eöa eldri, óskast f
kvenfataverslun, milli kl. 14 og 18,
helst einstakl. sem getur unnið sjálf-
stætt. S. 581 4437 e.kl. 17 á laugard.
Atvinna óskast
Óska eftir sendibíla-/vörubíla eða
trailerkeyrslu í afleysingum eða fast-
ráðningu. Get byrjað strax. Uppl. í hs.
561 1584 eða 892 5946.____________
Óska eftir vinnu viö heimilishjálp eða
aðhl. fyrir aldraða og sjúka. Menntun,
reynsla og meðmæli. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40924.
£> Barnagæsla
Barnapía óskast á reyklaust heimili í
Yrsufelli til að gæta tveggja bama, 2ja
og 5 ára. Æskilegur aldur 12-14 ára.
Uppl. í síma 587 1011 frá kl. 9-13.
Halló krakkar! Ég er 13 ára stelpa og bý
í vesturbænum, nálægt KR. Mig langar
að passa krakka í sumar. Er vön. Uppl.
í síma 551 6512.
Tæpl. 17 ára stelpa óskar eftir að gæta
barna e.kl. 17 virka daga, á kv. og um
helgar., Hefur lokið barnfóstrunámsk.
frá RKI. Er mjög vön. Sími 553 9086.
Vesturbær. Óska eftir góðri bamapíu
(ca 12-14 ára) til að passa 1 árs strák
einstaka sinnum. Upplýsingar í síma
552 9062._________________________
14 ára mjög vön, barngóö stúlka óskar
eftir að gæta barns í sumar eftir há-
degi. Uppl. í síma 587 1247. Olga.
14 ára stúlka óskar eftir að passa börn í
sumar, er vön, býr í Grafarvogi. Upp-
lýsingar í síma 567 2527._________
Óska eftir barnapíu, 13-14 ára, út á land
í sumar. Uppl. í síma 438 6943.
£ Kennsla-námskeið
Píanókennsla/tónmenntakennsla.
Kenni á píanó í sumar fólki á öllum
aldri. Tónfræði innifalin. Einnig sér-
tímar í tónfræði, tónheym og undirleik
með söngnemum og hljóðfæranemum.
Hef 25 ára starfsreynslu. Kennsla hefst
6. júní. Sími 557 3277. Guðrún Birna
Hannesdóttir.
Á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu verða
námskeið í júm' sem hér segir:
Miðvikudaginn 7. júní: námskeið í and-
litsnuddi m/þrýstipunktum.
Helgina 10.-11. námskeið í svæðameð-
ferð. Þriðjud. 13. og miðvikud. 14. nám-
skeið í baknuddi. Uppl. og innritun í
s, 562 4745 og 552 1850.__________
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar
ÍSL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS, SÆN: 0-áf
10,20,30 áf. Aukatímar. Samræmdu pr.
Fullorðinsfræðslan, sími 557 1155.
® Ökukennsla
565 3808. Eggert Þorkelsson. 893 4744.
Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubók.
Kenni á BMW 518i og MMC Pajero.
Kenni alla daga. Haga kennslunni að
þínum þörfum. Greiðslukj. Visa/Euro.
S. 893 4744, 853 4744, 565 3808.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 852 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur.
Vagn Gunnarsson - s. 989-45200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Reyklaus bíll.
Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200._______
----Nýir tímar - Ný viöhorf-
Veldu vanjaða kennslu sem stenst tím
ans tönn. Ég kenni á mótorhjól og bfl.
567 5082 — Einar Ingþór — 852 3956.
551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444.
Bifhjólakennska, ökukennsla,
æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn.
Buro/Visa greiðslukjör.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfö bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt vií nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760.
Gyifi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Orugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Okusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Jóhann Davíösson ökukennari. Útskrifaður frá KHÍ. Kenni á Toyotu liftback. Greiðslukort. Símar 553 4619 og 853 7819.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 552 4158/852 5226.
1Ýmislegt
60 ára kona óskar eftir göngufélaga, helst konu á svipuðum aldri. Svör sendist DV fyrir 15. júní, merkt „Sumar 2954“.
%) Einkamál
Ef þú ert kona, 35-45 ára, hreinskilin og rómantísk og finnst h'fið dapurt og ein- manalegt á stundum þá er ég karlmað- ur, 45 ára, hár og grannur, sjálfstæður og hreinskilinn, með bjartsýni fyrir bæði. Áhugamál lífið og tilveran. Uppl. sendist DV, merkt „Framtíðarsamband 2978“.
Konur i ævintýraleit, ath. Skráning á Rauða Torgið er örugg, ein- föld og áhrifarík leið fyrir ykkur til að komast í samband við karlmenn á öll- um aldri sem leita tilbreytingar. Leitið upplýsinga í síma 588 5884 eða 905 2121 (kr. 66,50 mín.).
Fertugur vel menntaöur karlmaöur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 28-38 ára. Börn ekki fyrirstaða. Áhugamál: Fjallaferðir, útivera og menningarleg efni. Svör sendist DV, merkt „Sumar 2947“.
Alveg makalaus lína - 904 1666. Vissir þú að fjölda fólks langar að kynnast þér? Hringdu í 904 1666 og legðu inn skilaboð. 39,90 mínútan.
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Haföu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
f Veisluþjónusta
Brúökaup, leiga - sala. Skreytum salinn, biíinn & kirkjuna. Gerum brúð- arvendi. Brúðkaupsskreytingar, Hverf- isgötu 63, s. 562 6006.
■4^ Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö lelta annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Rvík, s. 568 8870, fax 553 8058.
(fg? Verðbréf
Óska eftir lífeyrissjóösláni til kaups. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41197.
# Þjónusta
Tökum aö okkur: • Múrviðgerðir. • Málningarvinnu. • Háþiýstiþvott. • Glerskipti. • Sólpalla, grindverk. • Klæðningar. • Pípulagnir o.s.frv. Viðhald og nýsmíði úti sem inni. Kraftverk - verktakar. Alhliða verktakaþjónusta. Símar 893 9155 og 554 1701.
Steypuviögeröir - háþrýstiþvottur. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig málningarvinna og ýmis önnur viðhaldsvinna. Gerum fóst verðtilboð, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 587 4489.
Múrbræöur. • Guðlaugur 896 6613. • Kolbeinn 896 6614. Háþrýstiþvottur, múr- og steypuvið- rerðir og öll almenn múrvinna.
Pípulagnaþjónusta: Lögg. pípulagn-
ingameistari og tæknifr. getur bætt við
sig verkefnum. Stilling hitakerfa,
Danfoss, hitamyndavél til lekaleitar
o.fl. Sími 588 1750, talhólf 883 7124.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og
sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl.
Sími 565 1715. 25 ára reynsla.
Sigfús Birgisson.
Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til- boð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Sími 566 6135 og 566 6445.
Málning - húsaviögeröir. Tökum að okk- ur alla málningarvinnu og húsaviðg., utanhúss. Gerum fóst tilboð. 25 ára reynsla. S. 554 4204. Málun h/f.
Múr- og sprunguviög., nýsmíöi, gluggar, þök, sólpallar, grindverk. Sumarhús, allt viðhald fasteigna. Omar, s. 553 4108, Hallbjöm, s. 854 4025.
Raflagnlr - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endumýjum töflur. Löggiltur rafvirkjameistari. Visa/Euro. S. 553 9609 og 896 6025.
Áhalda- og tækjaleigan Bónus. Mosatætarar, sláttuvélar og orf. Jarðvegsþjöppur, múrfleygar o.m.fl. S. 554 1256,896 1992. Op. um helgar.
Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypa og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522.
Hreingerningar
Ath.l Hólmbræður, hreingeminga- þjónusta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 551 9017.
Hreingernlngaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- heijar hreing. Öiyrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 552 0686/846 1726.
Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 562 4506.
Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott, garðahreinsun og slátt. Upplýsingar í síma 565 4243.
Garðyrkja
Garöeigendur. Fjárfestiö í fagmennsku.... Skrúðgarðyrkja er löggild iðngrein. Verslið einungis við skrúðgarðyrkju- meistara. Allar garðframkvæmdir, tijáklippingar, hellulagnir, úðun útplöntun, þökulagnir o.fl G.A.P. sf. 852 0809. Garðaprýði hf. 568 1553. Róbert G. Róbertsson 896 0922. Björn & Guðni sf. 852 1331(2). Garðyrkjuþjónustan hf. 893 6955. Gunnar Hannesson 853 5999. Skrúðgarðaþjónustan sf. 564 1860. Jóhann Helgi & Co 565 1048. Þorkell Einarsson 853 0383. ísl. umhverfisþjónustan sf. ....562 8286. Jón Júlíus Elíasson 853 5788. Jón Þ. Þorgeirsson 853 9570. Þór Snorrason 567 2360. Markús Guðjónsson 566 6615. Félag skrúðgarðyrkjumeistara.
Túnþokur - ný vinnubrögö. Úrvals túnþökur í stómm rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst, 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, símar 587 4300 og 854 3000.
Garöeigendur. Tökum að okkur alla al- menna garðvinnu, s.s. jarðvegsskipti, túnþökulögn, gróðursetningu, gijót- hleðslu, hellulögn, girðingar, sólpalla, tréverk, tijáklippingar og slátt. Útveg- um allt efni. Gerum tilboð. Garðyrkja, s. 554 6708 á kv. Jóhannes Guðbjöms- son skrúðgarðyrkjum.
Úöun, úöun, úöun. Úðum garðinn áður en skemmdir verða á gróðri! Garðaþjónustan er með starfs- leyfi frá Hollustuvemd. Látið fag- manninn framkvæma verkið, ,það er ódýrara og árangursríkara. Áxalöng reynsla. Garðaþjónustan, sími 552 5732 og 896 2027. T únþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gemm verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. VisaÆuro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- jfökusalan, s. 852 4430.
Mold í garöinn - garöúrganginn burt. Komum með gróðurmold í opnum gámi og skiljum eflir hjá þér í 2-3 daga. Ein- falt og snyrtilegt. Pantanir og upplýs- ingar í síma 568 8555. Gámaþjónustan hf., Súðarvogi 2.
Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m 2 . Sóttar á staðinn, kr. 65 m2. Tijáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388.
Úöi - Garöaúöun - Úöi. Þarf að úða garðinn þinn? Láttu fagmann svara því. Traust þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 553 2999.
Almenn garövinna. Almennt viðhald
lóða, garðsláttur, trjáklippingar, beða-
hreinsun og mold. Gerum fóst verðtil-
boð. S. 567 3301 og 846 2804.
Ath. Bjóðum upp á alla alm. garðyrkju
og garðslátt. Vönduð og góð vinnu-
brögð. Mætum á staðinn og gerum fóst
verðtilboð. S. 552 4146 og 896 2629.
Garöaúöun - meindýraeyöing.
Pantanir fyrir sumarúðanir byijaðar.
Vanir menn, öll tilskilin leyfi.
S. 551 6650, Róbert og Marteinn._____
Tökum aö okkur alla alm. garövinnu,
standsetn. nýrra lóða. Utvegum tún-
þökur og tijáplöntur á hagst. verði.
Gerum fóst verðtilboð. S. 565 4366.
Gróöurmold í garöinn. Komum með
gróðumold í garðinn, fjarlægjum garða-
úrgang. Vörubflastöðin Þróttur, sími
552 5300,____________________________
Tek aö mér aö slá grasflatir og hreinsa
blómabeð. Vönduð vinnubrögð. Gerið
föst verðtilboð. Uppl. í síma 557 7481
eftir kl. 17. Steinar og Margrét.____
Tilboðsverö á grænum alaskavíöi frá
50-115 kr. per stk.
Garðyrkjustöðin Þrístikla við Vestur-
landsveg, sími 567 2733._____________
Tijáúöun. Tökum að okkur úðun tijáa
og runna, nýstandsetningar á lóðum og
smíðar. Aratuga reynsla. Elri hf., Jón
Hákon Bjarnason, sími 567 4055,______
Túnþökurnar færðu beint frá bónd-
anum, grasteg. við allra hæfi. Híft af í
40 m2 búntum. Jarðsambandið, Snjall-
steinshöfða, s. 487 5040/854 6140.
Tökum aö okkur slátt og alla almenna
hreinsun á görðum í Hafnarfirði og ná-
grenni. Hafið samband í s. 565 1734,
Éinar, e.kl. 20 eða í s. 565 1727, Jón.
Vinnum alla alm. jarövinnu. Utvegum
góða mold, húsdýraáburð og fyllingar-
efni. Traktorsgrafa og vörubíll m/krana
og krabba. Karel, 852 7673.__________
Garöeigendur, þið sem eruð að grisja eða
breyta. Okkur vantar tré og
tijáplöntur, stórt eða smátt, fyrir
sumarbústaðarland. Sími 551 2039.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663.
Fjölær blóm til sölu, burknar og margt
fleira. Gott verð og góð blóm. Sími
554 1776, Hrauntungu 6, Kópavogi.
Mynstursteypar í stéttir og bílastæöi.
Skrautsteypan hf., Sævarhöfða 4,
sími 587 3020.
"A Tilbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framleiðum þakjám og
fallegar veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 40 ára reynslu. Aratugareynsla
tiyggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 554 0600.
6 hjóla Scania í mjög góöu lagi til sölu,
2ja poka steypuhrærivél, 380/220 V,
timbur, setur, víbrator, hæðarkíkir o.fl.
Skipti á sendibíl ath. S. 462 7330.
Stillansaefni til sölu, notaö einu sinni.
Upplýsingar í síma 562 2033.
TeM Húsaviðgerðir
Nú er tími viöhalds og endurbóta.
Við tökum að okkur eftirfarandi:
• Steypu- og spmnguviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sflanböðun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði.
• Þök, rennur, niðurfóll o.m.fl.
Gerum ítarlegar ástandskannanir og
fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-Vík, símar 567 1199 og 567 3635.
Húsaviög. Þakviðg., setjum í tvöfalt
gler, gerum við steyptar þakrennur og
berum í þær. Sprunguviðg. o.m.fl. Van-
ir og vandvirkir menn. S. 552 4504.
TRÉSMÍÐAVÉLAR
Vegna mikillar sölu á nýjum vélum
höfum við fengið inn notaðar vélar:
Plötusög SCM SJ 320
3200 mm sleði
Plötusög Kamro
2600 mm sleði
Plötusög Kamro
3000 mm sleði
Plötusög SCM Sl 15
1700 mm sleði
Sög & fræs Casadei
900 mm sleði
Afréttari
350x2500 mm Casadei
Þykktarhefill
500 mm SCM S50
Kantlímingarvél
IDM Mignonette
Límvals
Fin 1300 2 rúlla
Spónasög
Moldov 24 pokar
IWVÍ&AA
Hvaleyrarbraut 18-24
220 Hafnarfjörður, s. 565 5055
barbecoofc
904-1750
39.90 mín.
Við leitum til þín eftir slagorði
fyrir Barbecook Grill-strompinn!
Taktu þátt I þessari skemmtilegu
leit með því að hringja t síma
904-1750 og leggja inn þína
tillögu. Þú getur lagt inn eins
margar tillögur og þú vilt.
Dæmi: „Barbecook Grill-
strompurinn gefur rétta bragöið“
Barbecook Griil-strompurinn er
bylting á íslandi fyrir
grilláhugamenn sem vilja fá hið
ómissandi kolagrillbragð af
matnum. Grilliö sameinar það
besta úr kola- og gasgrillum því
grilliö nýtir kolin betur, gerir fólki
kleift að grilla t hvaða veðri sem
er og gefur hið ekta grillbragð.
Barbecook Grill-strompurinn er
náttúruvænn því það þarf engin
kemísk efni, eins og t.d. griilolíu,
Verðlaun:
þatttSalfáidurölaUn eru ' boöi fyrir heppna
Meðal annars hlýtur eigandi besta slagorðsins 10
manna grillveislu sem Klúbbur matreiðslumeistara
sér um. Matreitt verður á Barbecook Grill-
strompinum sem stöan verður skilinn eftir hjá
vinningshafa.
Þú getur iagt inn slagorð til 16. júní.