Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 48
56 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. fsafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 2. júní tÚ 8. júni, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 568-9970 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fostudaga frá kl. 9-19, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið til skiptis á sunnu- dögum og helgidögum kl. 10-14. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 5551600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Blóðbankiim Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og föstud. 8-12. Sími 602020. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- Hjónaband Þann 8. april vom gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Helgu Soffiu Konráösdóttur Guðrún Jónsdóttir og Þorgrímur Bjömsson. Heimili þeirra er að Vífilsstöðum, Garðabæ. Barna- og fjölskylduljósmyndir. stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í s. 21230. Uppl. um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aUan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá-kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaöa- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnudag kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigutjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofusafn, Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opiö daglega júní - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Sel- fiamamesi: Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11 til 17. 20. júní til 10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311, Selfiamames, sími 621180, Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 3. júní Rússar standa einir í „neitunarvaldsmálinu" í San Francisco. Hin stórveldin standa einhuga gegn tillögum Rússa. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 4. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að hafa þau áhrif á mál sem þú mögulega getur. Aðrir halda áfram með sín verkefni án þess að hafa samráð við þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú færð ýmsar hugmyndir og margar þeirra ágætar. Þú verður þó að hugsa þig vel um áður en þú hrindir þeim í framkvæmd. Kannaðu fyrst hagnýtt gildi þeirra. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þín bíður mikilvæg ákvörðun. Áður en þú tekur hana skaltu ræða við fólk sem þú treystir og hefur þekkingu og reynslu. Nautið (20. apríl-20. mai): Gættu þín á gylhboðum. Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanleg- ar í vinnu jafnt sem á heimili. Þú ert í stuði til þess að prófa eitt- hvað nýtt. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Ljúktu þeim verkefnum sem hafa setið á hakanum að undanf- ömu. Þér gefst tækifæri til þess fyrir hádegi. Fram undan er meira fjör. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Reyndu að hafa góð áhrif á aðra. Þú skalt gæta að því sem þú segir í návist annarra svo þeir geti ekki notað það gegn þér síðar. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Gerðu allt sem þú getur sjálfur. Aðrir þvælast fremur fyrir þér og draga úr framkvæmdagleði þinni. Happatölur eru 12,22 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú endumýjar gömul kynni og rifiar um leið upp gamla tíma. Hagstæðar breytingar eiga sér stað. Þeir sem hafa verið þér and- stæðir snúast á sveif með þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ekki er víst að allt gangi eins vel og þú vonast til í dag. Þú verður að sætta þig við það. Mikilvægt er að taka mál fyrir eftir forgangs- röð. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Segðu ekki hug þinn með neinum látum. Vel gengur innan veggja heimilisins en ákveðin viðskiptamál valda þér áhyggjum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að sjá þróun mála fyrir. Það er ekki mikil hjálp í tillögum annarra um þessar mundir. Ferðalag er á döfinni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gefðu þér tíma til þess að skipuleggja allt fyrir fram. Það skilar mestum árangri. Skemmtileg áhugamál koma til umræðu. Stjömuspá______________________________________ Spáin gildir fyrir mánudaginn 5. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að sýna staðfestu enda verður að þér sótt. Þú gætir lent í þrætu vegna skoðana þinna. Svaraðu öllum spumingum hrein- skilnislega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Viðskiptin ganga vel í dag og þú ættir að geta gert góð kaup. Það er hætt við einhverjum samskiptavandamálum. Leggðu þitt af mörkum til þess að létta andrúmsloftið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Aðrir eru þér velviljaðir og það á eftir að nýtast þér vel. Leitaðu hiklaust aðstoðar ef eitthvað vefst fyrir þér. Happatölur eru 16, 21 og 30. Nautiö (20. april-20. maí): Þú reynir eitthvað nýtt og áhugavert. Láttu ákveðna aðila ekki fara í taugamar á þér. Sýndu þeim skilning og þá batnar ástandið. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú mætir nokkurri andstöðu en tekur á henni með karlmennsku. Ef þú ert viss um að þú sért á réttri leið skaltu ekki láta aðra stöðva þig. Krabbinn (22. júní-22. júli): Ef mál er komið í sjálfheldu er rétt að leita ráða hjá reyndum aðilum. Málamiðlun kann að vera nauðsynleg. Það þýðir því ekki að vera einstrengingslegur. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú ert mjög hugmyndarikur núna og nokkuð ævintýragjam svo öðmm finnst jafnvel nóg um. Þér finnst þú ekki fá nægan stuðn- ing. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þín í samskipum við aðra. Veldu ömggustu leiðina. Fáðu allar nauðsynlegar upplýsingar áður en þú tekur ákvörðun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að fá aðra til samstarfs og verður því að hluta að laga þig að þörfum þeirra og óskum. Hafðu allt skipulag klárt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæður era þér hagstæðar þrátt fyrir mikið annriki. Þú kemur því miklu í verk. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt gefa þér tíma til þess að staldra við og íhuga hvort þú sért á réttri leið. Breytingar gætu komið sér vel miðað við núver- andi aðstæður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hjálpaðu þeim sem em hjálparþurfi. Þú færð það endurgoldið síðar. Láttu ekki falla óþarfar athugasemdir um aðra. Happatölur era 2,11 og 13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.