Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Side 49
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 57 Afmæli Jón H. Áskelsson Jón Hlöðver Áskelsson tónskáld, ÞingvaUastræti 28, Akureyri, verð- ur fmuntugur á morgun. Starfsferill Jón er fæddur á Akureyri og ólst þar upp. Jón, sem er stúdent frá MA1965, stundaði tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akureyri 1955-65 og Tónlistarskólann í Reykjavík 1965-67 og lauk tón- menntakennaraprófi 1967. Hann var við framhaldsnám í tónlist við „Mozarteum-akademiuna" í Salz- burg í Austurríki 1967-69 og við tón- listarháskólann í Hannover í Þýska- landi 1969-70. Jón hefur verið tónhstarkennari við Tónhstarskólann á Akureyri frá 1970 og var skólastjóri sama skólá 1974-82 og aftur 1984-91. Hann var námstjóri í tónhst við menntamála- ráðuneytið 1982-84, framkvæmda- stjóri kammerhljómsveitar Akur- eyrar í sex ár og vann einnig að stofnun hennar og að undirbúningi stofnunar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Frá 1990 hefur Jón haft tónsmíðar að aðalstarfi. Jón var formaður Tónlistarfélags Akureyrar í áratug (frá 1970) og í stjóm Samtaka tónhstarskólastjóra 1976-82 og formaður þeirra síöustu tvö árin. Hann er einn stofnenda Alþýðuleikhússins, í stjórn Sjálfs- bjargar, félags fatlaöra, á Akureyri frá 1991 og formaður félagsmála- nefndar frá 1994. Jón var í stjórn Gilfélagsins á Akureyri frá stofnun þess 1991-94, formaður Kethhús- nefndar og formaður í stjórn fyrsta „Listasumars 1993“. Hann er er einn stofnenda Félags áhugafólks um heimspeki á Akureyri og stjóm þess frá upphafi (1990) og ennfremur einn stofnenda áhugamannaleikfé- lagsins „ Júhu“ á Akureyri en Jón er núverandi formaður þess. Jón, sem hefur samið fjölmörg tónverk, var bæjarlistamaöur Ak- ureyrar 1990 og þá hlaut hann ný- verið þriggja ára starfslaun úr Tón- skáidasjóði. Fjölskylda Jón kvæntist 15.6.1969 Sæbjörgu Jónsdóttur, f. 1.5.1949, ritara hjá Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Akureyri. Foreldrar hennar: Jón Gíslason, smiður á Akureyri, og Jóhanna Sóphusdóttir, látin. Böm Jóns og Sæbjargar: Sigur- björg, f. 14.7.1969, sjúkraliði, gift Má Guðmundssyni, húsasmið, þau eiga eina dóttur, Sæbjörgu Lám, f. 16.4.1991; Hrund, f. 9.1.1972, nemi í KHI, sambýlismaður hennar er Sigmar Öm Ingólfsson þjónn; Heim- ir Freyr, f. 10.10.1976, nemi í MA. Systkini Jóns: Freyr, f. 20.9.1946, rafvirki á Akureyri; Rósa, f. 22.7. 1948, meinatæknir í Ósló í Noregi; Aðalbjörg, f. 20.5.1950, barnfóstra á Akureyri; Hörður, f. 22.11.1953, org- anisti við Hallgrímskirkju í Reykja- vík; Gunnhhdur, f. 5.9.1955, hús- móðir í Ósló í Noregi; Lúðvík, f. 21.2. 1961, blikksmiður á Akureyri. Foreldrar Jóns: Áskeh Jónsson, söngstjóri og organisti frá Mýri í Til hamingju með afmælið 3. júní 80 ára Sigrún Sigmundsdóttir, Mýrargötu 18, Neskaupstað. Leimtanga 43a, Mosfehsbæ. Bjamey Gunnarsdóttir, Skagabraut 28, Akranesi. 50ára 75ára Guðbjörg P. Jónsdóttir, Álfhólsvegil7, Kópavogi. Húntekurámóti gestumáheimih dóttursinnarí Kvistholti, LaugarásiíBisk- upstungum, laugardaginn3. júníírákl. 15-18. Sigrún Finnsdóttir, Ægisgötu 22, Akureyri. Haukur Björn Björnsson, Safamýri 75, Reykjavík. Unnur Eiriksdóttir, Rauðarárstíg 24, Reykjavík. Sigrún HaHgrímsdóttir, Öldugötu 22a, Hafnarfirði. Magnús SsevarBjamason, Birkiteigill, Keflavik, Sigríður Stefánsdóttir, Byggöarholti43, Mosfellsbæ. Steinþór V. Guðlaugsson, Hábrekku 20, Snæfehsbæ. Þorkeil Hjörieifsson, Skeiðarvogi 71, Reykjavík. Kristinn Mér Stefánsson, Boðagranda 4, Reykjavík. 70ára Jóhann Guðbjörnsson, Skeggjagötu 14, Reykjavik. Unnsteinn Bjömsson, Neðri-Þverá, Þverárhreppi. 60ára Esther Óskarsdóttir, Bergþórugötu 6b, Reykjavík. Daði Ólafsson, Kjalarlandi 24, Reykjavik. Elsa Aðalsteinsdóttir, Leiðhömrum 40, Reykjavík. MargrétH. Billhardt, Hæðargarði 21, Reykjavík. Jóhannn Hlöðversdóttir, 40 ára Helgi Valdimarsson, Digranesvegi 60, Kópavogi. Anna Guðrún ísieifsdóttir, Fehsmúla 7, Reykjavík. Valgerður Guðmundsdóttir, Faxabraut62, Keflavík. Bjöm Jónsson, Norðurtúni 15, Siglufirði. Eienóra Margrét Jósafatsdóttir, Reyðarkvísl20, Reykjavík. Arnmundur Kristinn Jónasson, Kúrlandi 15, Reykjavík. Hermann Ottósson, Fagrahjaha 8, Kópavogi. Gtxnnlaug Kristjánsdóttir, Asparlundi 10, Garðabæ. Bjarney G. Sigutjónsdóttir, Bakkahhð 3, Akureyri. Bárður Guölaugsson, Miðbraut 17, Seltjamamesi. Hann tekur á móti. gestum sunnu- daginn 4.júní í Félagsheimih Fóst- bræðra að Langholtsvegi 111 frá kl. 16-18. Jóakim G, Jóakim Guðjón Ehasson rafvirkja- meistari, Austurvegi 57, Selfossi, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Jóakim er fæddur á Bergstaða- stræti 63 í Reykjavík og ólst upp í Reykjavík og Hafnarfirði. Hann var í barnaskóla frá tíu til fjórtán ára aldurs, síðan tvö ár í unglingaskóla í Hafnarfirði og þar á eftirfjögur ár í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Jóakim vann sveitastörf á ungl- ingsárum hjá Eiríki Ámasyni, b. í Þórðarkoti í Sandvíkurhreppi. Hann fluttist th Hafnarfjarðar fimmtán ára og svo til Selfoss 1946 ásamt móður sinni, Ágústu Einars- dóttur, og byrjaði að byggja húsið þar sem hann býr enn. Jóakim vann hjá Rafveitu Seífoss frá haustinu 1946 til ársloka 1990 en lét þá af störf- um fyrir aldurs sakir. Fjölskylda Systkini Jóakims: Guðrún Aðal- heiður, f. 28.8.1916, d. 7.8.1919; Aðal- heiður Guðrún, f. 2.10.1922, var gift Andrési Hahmundssyni, frá Brandshúsum í Gaulverjabæjar- hreppi; Júhus Ágúst, f. 19.9.1925, d. 1.3.1927. Elíasson Jóakim G. Elíasson. Foreldrar Jóakims: Elías Ágúst Jóakimsson, f. 23.8.1890, d. 23.7. 1933, trésmiður, og kona hans, Ág- ústa Einarsdóttir, f. 27.8.1893, d. 21.8.1971, húsmóðir. Ætt Elías var sonur Jóakims, b. í Háfs- hóh í Holtum, Jónssonar og konu hans, Guðrúnar Snorradóttur, b. á Selfossi, Jónssonar. Móðir Snorra var Guðrún Snorradóttir, b. í Kakk- arhjáleigu, Knútssonar og konu hans, Þóm Bergsdóttur, b. og hrepp- sfjóra í Brattsholti, Sturlaugssonar, ættfóður Bergsættarinnar. Ágústa er dóttir Einars, b. á Þorleifsstöðum á Rangárvöhum, Jónssonar, ættuð úr Rangárvahasýslu og Skaftafehs- sýslu. María Friðriksdóttir María Friðriksdóttir, Hlíf, ísafirði, verður niræð á morgun. Fjölskylda María er fædd í Efri-Miðvík í Sléttihireppi og ólst upp í Aðalvík- ursveit. Hún var bóndakona í Fljótavík í Sléttuhreppi í fjölda ára en þau hjónin fluttu í Hnifsdal 1946 þar sem María bjó þar th hún flutti að Hlif á dvalarheimih aldraðra á ísafirði fyrir níu áram. María giftist 27.11.1929 Hermanni Vernharði Jósepssyni, f. 12.8.1906, d. 9.5.1982, bónda í Fljóti, sjómanni og landverkamanni. Foreldrar hans: Jósep Hermannsson, b. á Atla- stöðum, og kona hans, Margrét Katrín Guðnadóttir húsfreyja. Böm Maríu og Hermanns Vem- harðs: Þórann Friðrika Vemharðs- dóttir, f. 25.1.1931, var gift Andrési Hermannssyni, látinn, Þórann Frið- rika á fjögur böm af fyrra hjóna- bandi; Herborg Vemharðsdóttir, f. 29.1.1932, gift Ingólfi H. Eggertssyni og eiga þau sex börn; Bára Freyja Ragna Vemharösdóttir, f. 2.9.1934, gift Hjörvari Óla Björgvinssyni og eiga þau sjö börn; Sigrún Vern- harðsdóttir, f. 29.6.1940, gift Guðna Ásmundssyni og eiga þau fjögur böm auk þess sem Sigi'ún átti dóttur fyrir; Jósef Hermann Vernharðs- son, f. 24.3.1942, kvæntur Hrafnhhdi Samúelsdóttur og eiga þau þijú böm. Dóttir Maríu frá því fyrir hjónaband: Helga Hansdóttir, f. 4.9. 1926, gift Líndal Magnússyni og eiga þau eitt barn. María og Hermann Vemharð misstu þrjú börn í æsku. María átti sextán systkini en þrjú þeirra létust í barnæsku. Foreldrar Maríu vora Friðrik Finnbogason, f. 23.11.1879, d. 29.10. 1969, bóndi í Efri-Miðvík og að Látr- um, og kona hans, Þórunn María Þorbergsdóttir, f. 16.9.1884, d. 1973. Sölvi Eysteinsson Sölvi Eysteinsson, fyrrv. kennari í Verslunarskólanum, Kvisthaga3, Reykjavík, verður sjötugur á morg- un. Starfsferill Sölvi er fæddur að Hrísum í Víði- dal og ólst upp í Húnavatnssýslu. Hann er stúdent frá MA1948, nam ensku og enskar bókmenntir við háskólann í Manchester 1948-51 og lauk þá BA Hons-prófi. Sölvi stund- aði framhaldsnám viö háskólann í Manchester 1952-53 og lauk M.A.- prófum 1953. Sölvi kenndi við Háskóla íslands og Menntaskólann í Reykjavík vet- urinn 1951-52. Að loknu námi réðst Sölvi sem fastur kennari í ensku við Verslunarskóla íslands og starfaði þar uns hann lét af störfum sl. haust. Á sumrin vann hann á skrif- stofum Vamarhðsins á Keflavíkur- flugvelh og Reykjavík fyrstu árin eftir háskólanám og síðan árið 1957 hefur SöM unnið í hlutastarfi á skrifstofu Fálkans í Reykjavík. Hann fékk réttindi sem skjalaþýð- andi og dómtúlkur úr ensku árið 1954. SöM hefur samið talsvert af kennsluefni og stundað þýðingar- störf. Hann starfaöi í mörg ár í próf- nefnd fyrir verðandi skjalaþýðend- ur. Fjölskylda Kona Sölva er Dóra Tómasson (áð- ur Dora Green), f. 18.5.1928, hús- móðir. Foreldrar hennar: Thomas og Sarah Ann Green í Walkden, Greater Manchester, Englandi. Synir Sölva og Dóra: Davíö Ey- steinn, f. 10.3.1956, raftæknifræð- ingur, maki Katrín Þórisdóttir, hjúkranarfræðingur, þau eru bú- sett á Seltjamamesi og eiga þijú börn, Ágústu Rakel, Sölva og Söra; Tómas Om, f. 22.4.1962, viðskipta- fræðingur og kennari við Verslun- arskóla íslands, búsettur á Seltjarn- arnesi. Systkini Sölva: Jóhannes, f. 8.12. 1911, d. 22.3.1915; Jónas, f. 11.8.1917, Ólafvir E. Einarsson Ólafur E. Einarsson stórkaupamð- ur, Hrafnistu, Reykjavík, verður áttatíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Ólafur er fæddur að Garðhúsum í Grindavík og ólst þar upp. Hann var í Samvinnuskólanum í Reykja- vík. Að loknu námi var Ólafur verk- stjóri hjá fóður sínum í Grindavík við verkun og þurrkun fisks. Hann starfaði um tveggja ára skeið hjá Ahiance-tryggingafélaginu en þá flutti Ólafur til Keflavíkur og hóf þar útgerð 1940. Fyrsti báturinn sem hann keypti var Hrafn Sveinbjam- arson frá Bíldudal og þremur árum síðar keypti Ólafur togarann Haf- stein. Eftir að hafa keypt og selt „Svíþjóðarbáta" imi nokkurt skeið settist hann aö í Reykjavík og gerð- ist stórkaupmaður. Ólafur stofnsetti Verslunarfélagið Festi og rak það og stundaði aðra kaupmennsku þar til hann hætti störfum 79 ára að aldri. Ólafur er einn stofnenda Rotary í Keflavík, var formaður Sjálfstæðis- flokksins í Keflavík í nokkur ár og ritstýrði blaðinu Reykjanesi. Hann var í mörg ár í hreppsnefnd Kefla- vikur og er einn af fyrstu kjörnu bæjarfuhtrúm Keflavíkurkaupstað- ar. Fjölskylda Fyrri eiginkona Ólafs var Guðrún Ágústa Júhusdóttir Petersen frá Suöumesjum. Seinni eiginkona Ól- afs var Guörún Þ. Sigurðardóttir frá isafirði. Böm Ólafs og Guðrúnar Ágústu: Einar G. Ólafsson, heildsah í Jón H. Áskelsson. Bárðardai, og Sigurbjörg Hlöðvers- dóttir, húsmóðir frá Djúpavogi, bú- settáAkureyri. Jón tekur á móti gestum í Fiðlar- anum (4. hæð) við Skipagötu kl. 18 á afmælisdaginn. Maria Friðriksdóttir. Ætt Friðrik var sonur Finnboga Árna- sonar, b. í Efri-Miðvík, og konu hans, Herborgar Kjartansdóttur. Þórunn María var dóttir Þorbergs Jónssonar, b. í Efri-Miðvík, og fyrri konu hans, Margrétar Þorsteins- dóttur, b. á Læk og síðar í Efri- Miðvík, Bjamasonar. Sölvi Eysteinsson. fyrrv. kennari, búsettur í Reykjavík; Jóhanna, f. 1.5.1915, húsmóðir og ekkja, búsett í Bergen í Noregi; Guð- mundur, f. 7.6.1920, látinn, bifreiða- sfjóri. Foreldrar Sölva: Eysteinr. Jó- hannesson, f. 31.7.1883, d. 17.10.1969, bóndi, og Aðalheiður Jónsdóttir, f. 1884, d. 1931, húsmóðir og kennari. Þau bjuggu í Víðidal í Húnavatns- sýslu. Sölvi og Dóra eru stödd í Banda- ríkjunum. Ólafur E. Einarsson. Reykjavík; Alda Steinunn Ólafsdótt- ir, húsfreyja aö Mælifelh í Skaga- firöi. Sonur Ólafs og Guörúnar Þ.: Ólafur E. Ólafsson, markaösstjóri þjá Osta- og smjörsölunni. Foreldrar Ólafs: Einar G. Einars- son og kona hans, Ólafía Ásbjamar- dóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.