Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Page 53
LAUGARDAGUR 3. JÚNl 1995 61 Milljónamæringamir í Hreðavatnsskála PáH Óskar og Milljónamær- ingarnir skemmta í Hreðavatns- skáia á hvíta- sunnudag. Tónlefkar Vox Feminae Sönghópurinn Vox Feminae heldur tónleika i Seitjamarnes- kirkju annan í hvítasunnu kl, 20.30. Lfstasafnið á Akureyri Tvær myndlistarsýningar veröa opnaöar i Listasafninu á Akur- eyri í dag. Önnur er meö verkum eftir Hauk Stefánsson og hin nefnist Ný aöföng. Stefnumót Listar og trúar II í Hafnarborg í Hafnarfiröi veröur opnuð I dag sýningin Stefnumót listar og trúar II - Andinn. Samkomur Sumarsýning i Nýló Sumarsýning Nýlistasaftisins verður opnuö í dag kl. 16.00. Tíu eyjaskeggjar frá Ameríku sýna. Opíðhús Bahá'íar eru með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30 í kvöld. Vímulausir tónleikar fyrir 14 ára og eldri veröa haldnir í Bæjarbíói í Hafiiarfiröi í kvöld kl 20.00. Margar hljómsveitir. Náttúmskoð- un í Kapellu- sunnu hefur verið tilnefndur af Sameinuðu þjóðunum sem al- þjóðlegur umhverfisdagur. Af því tilefni veröur efnt tO náttúru- skoöunar í Kapélluhrauni, ofan Hafnaríjarðar. Skoöaö verður náttúrfhr hraunsins undir leiö- sögn Hauks Jóhannessonar jarð- fræðlngs og Eyþór Einarssonar Útivera grasafraeðings. Safnast veröur saman á Krýsuvíkurvegi rétt norðan Raliy-Cross brautarinar viö gjalianámið og gengið þaöan I hraunið og námuna. Gjábakkaganga Á sunnudaghin efnir Útivist tii göngu. Gengið verður frá Gjá- bakka að ÞingvöUum eftir Gjá- bakkastíg um Ölkofrastaði í Skógarkot. þaöan verður gengiö aö Óxarárfossi og loks austur Almannagjá eftir Langstig, Lagt af stað frá BSÍ ki. 10.30.____ Gengið Almenn gengisskránlng LÍ nr. 137. 02. júnl 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,500 63,760 70,800 Pund 101,540 101,950 106,870 Kan. dollar 46,280 46,510 51,130 Dönsk kr. 11,5470 11,6040 10,9890 Norsk kr. 10,1650 10,/050 9,9370 Sænskkr. 8,6960 8,7390 9,1510 Fi. mark 14,7170 14,7910 13,0730 Fra.franki 12,7970 12,8610 12,5980 Belg. franki 2,1987 2,2097 2,0915 Sviss. franki 54,6500 54,9200 50,4900 Holl. gyllini 40,2500 40,4500 38,3839 Þýskt mark 45,1000 45,2800 43,0400 It. líra 0,03876 0,03900 0,04455 Aust. sch. 6,4100 6,4490 6,1230 Port. escudo 0,4268 0.4294 0,4141 Spá. peseti . 0,5191 0,5223 0,5231 Jap. yen 0,75020 0,75400 0,67810 Irskt pund 103,400 104,020 104,820 SDR 99,01000 99,61000 100,32000 ECU 83,2600 83,6700 82.9400 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Hlýjast á Suðurlandi Það eru ekki miklar breytingar á veðrinu þessa daga. Á Vestfiörðum, Norður- og Norðausturlandi þarf Veðriðídag fólk enn þá að búa við lágt hitastig auk þess sem spáð er súld og rign- ingu í þessum landshluta. í dag er gert ráð fyrir norðlægri vindátt. Víð- ast hvar verður kaldi eða stinnings- kaldi. Eins og áöur segir veröur súld eða rigning um landið norðanvert og hitinn aðeins 1 til 4 stig. Á suðvestur- hominu og Suðurlandi verður hins vegar ágætt veður, skýjaö með köfl- um og 6 til 11 stiga hiti. Á höfuðborg- arsvæðinu verður hálfskýkjað og hitinn gæti komist yfir 10 stig yfir hádaginn. Sólarlag í Reykjavík: 23.35 Sólarupprás á morgun: 3.16 Síðdegisflóð í Reykjavik: 21.39 Árdegisflóð á morgun: 10.03 Heimild: Almanak Hóskólans Veðriö kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 6 Akumes alskýjað 5 Bergsstaðir alskýjað 4 Bolungarvík þoka 3 Keflavíkurílugvöliur alskýjað 8 Kirkjubæjariúaustur súld 5 Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavík skýjaö 9 Stórhöfði súld 6 Bergen skýjaö 12 Helsinki léttskýjað 25 Kaupmannahöfn rigning 10 Ósló skýjað 17 Stokkhólmur hálfskýjað 24 Þórshöfn alskýjað 6 Amsterdam skýjað 17 Barcelona léttskýjað 20 Berlín rign/súld 11 Chicago alskýjað 19 Feneyjar skýjað 21 Frankfurt skýjað 18 Glasgow skýjað 13 Hamborg skýjað 14 London skýjað 18 LosAngeles alskýjaö 14 Lúxemborg skýjað 15 Malaga léttskýjað 24 Maliorca léttskýjað 22 Montreal heiðskírt 20 New York alskýjað 21 Nuuk rigning 3 Orlando alskýjaö 25 París skýjað 17 Vinir vors og blóma Hin vinsæla hljómsveit Vinir vors og blóma er eins og margar aðrar hljómsveitir þessa dag- ana komin á fullt í sumarspila- meimskuna og hefur nú tekið stefnuna á landsbyggöina. Hún ætlar sér aö slá upp risadans- leik í kvöld í Logalandi í Borg- arfirðí. Aldurstakmark í kvöld er 16 ár. Sætaferðir verða frá BSÍ, Reykjavík, Akranesi og Borgarnesi. Annað kvöld verð- ur hljómsveítin síðan á Inghóli á Selfossi. Ný plata frá Vinum vors og bióma er væntanleg á næstu dögum og nefnist hún Tvistur- inn. í hljómsveitinni eru Þor- steinn G. Ólafsson söngvari, Gunnar Eggertsson gítarleik- ari, Siggeir Pétursson bassa- leikari, NjáU Þórðarson hfjóm- borðsleikari og Birgir Nielsen trommuleikari. Vinlr vors og blóma. Myndgátan Eru á sama máli Myndgátan, hér aö ofan lýsir lýsingarorði Prinsinn kyssir Þyrnirós og vekur hana af svefninum langa. Þyrni- rós Teiknimyndimar frá Disney eru klassískar kvikmyndir fyrir börn á öllum aldri. Aldrei hefur veriö neitt sparað til að gera þær sem bestar úr garði og er Þyrni- rós engin undantekning en hún er eina teiknimyndin frá Disney sem gerð var fyrir breiðtjald (70 mm) en árið 1959, þegar Þymirós Kvikmyndir var gerð, vom breiðtjaldsmyndir að ryðja sér til rúms. Allir kannast við ævintýrið um Þyrnirós, eða Auroru prinsessu, sem galdranomin lagði á að myndi á sextán ára afmælisdegi sínum sofna og ekki vakna fyrr en hún yrði kysst af manni sem elskaði hana. Það tók langan tíma að gera Þyrnirós. Ekki bara það að breiðtjaldiö skapaði mörg vandamál heldur einnig að á þessum árum stóð Walt Disney í ströngu við aö útbúa Disneyland í Kalifomíu. Einn helsti teiknarinn við myndina er Eyvind Earle. Haföi hann yfirumsjón með því hvernig bakgrunnurinn skyldi vera. i dag er Eyvind Earle viðurkenndur listmálari í Bandaríkjunum og seljast myndir eför hann fyrir um 2 milljónir kr. hver mynd. Nýjar myndir Háskólabió: Rob Roy Laugarásbíó: Snlllingurinn Saga-bió: Englamir Bióhöllin: Fylgsnið Bfóborgin: Tvöfalt Iff Regnboginn: Kúlnahríð á Broadway Stjömubió: Lltlar konur golfmóta Golfvellir á íslandi hafa veriö lengi að taka við sér og eru marg- ir vellir ekki enn komnir í leik- hæft ástanij. á þetta sérstaklega viö um golfveili á Norður- og Austurlandi. Á suðvesturhom- inu er aftur á móti allt komið á fufit og yfir hvítasunnuhelgina eru ráðgerð mörg golftnót og em nokkur þeirra opin. Stærsta mótiö er í Vestmanna- eyjum, Elugleiðamótiö, en það er stigamót sem gefur stig til lands- Uðs. Er um aö ræða tveggja daga roót sem hefst í dag. Þar verða aliir okkar sterkustu kylfrngar, enda eftir mikiu aö sækjast. Önn- ur opin mót era eins dags mót. Selfyssingar halda sitt fyrsta opna mót, Selfossmótið, í dag. Á morgun er á NesveUinum Tudor opin kría, í Grindavik Bláa lóns mótið og annan i hvítasunnu veröur i Grafatfrolti opna Moto- rola mótiö. Aö lokum skalroinn- ast á Landlistarmótiö í Mos- fellsbæ en það er fyrir kylfinga sem em með forgjöf 20 og meira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.