Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 151. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Sex hundruð víkingar í fullum herskrúða - sjá bls. 7 Ekki er allt sem sýnist þegar kynferöisleg misnotkun er annars vegar. í DV í dag kemur fram að einstaklingar, sem leituðu aðstoðar hjá Stígamótum vegna þess að afar þeirra leituðu á þá kynferðislega með ýmsum hætti, voru 28 á árinu 1994 einu. Þetta var einn tuttugasti hluti allra þeirra einstaklinga sem leituðu til Stígamóta á árinu. A myndinni er Sigríður Marteinsdóttir starfsmaður með ársskýrsluna. DV-mynd BG Ferðamanna saknað: Happa- tölur DV sjá bls. 32 Ottast um afdrif fólks á Dranga- jökli - sjá baksíðu Kvótasvindlið: Andvirði aflans lagt í starfs- mannasjóð - sjá bls. 3 Bretland: Tarzan bjargi íhalds- flokknum - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.