Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995 — 33 Meiming Leitin að konunni úr Landbrotinu Sýningin Ég kem frá öörum löndum með öll mín ævintýri aftan á mér er svolítið skrítinn samsetningur. Þarna er púslað inn í textann glefsum úr verkum fjölmargra kunnra höfunda frá ýmsum tímum, bæöi í bundnu og lausu máli. Rauði þráöurinn er þjóðernisvitundin, sem mögnuð er upp í hástemmdum orðum á góðri stund, til þess að vega upp á móti rótgró- inni vanmetakennd landans. Með því að slengja fram kunnuglegum tilvitnunum í alveg óvæntu sam- hengi og hræra svo saman við hálfheilögum gullkornum úr bókmennta- arfinum er greinilega ætlunin að hrista upp í áhorfandanum og fá hann til að hugsa sitt. Gallinn er bara sá að það vantar einhvern bakflsk í samantektina. Sýn- ingin er þegar upp er staðið lítið meira en sundurleit orðræða einu persón- unnar, sem er á sviðinu, og skilur harla lítið eftir sig, þó að hafa megi af henni nokkurt gaman, rétt á meðan hún stendur yfir. Guðrún Snæfríður Gísladóttir er ákaflega fær leikkona og henni tekst merkilega vel að halda athygh leikhúsgesta á meðan hún bjástrar við Leiklist Tapad fundið Leikhús Myndavél fannst Myndavél fannst við Esjuna 4. júli sl. Upplýsingar í síma 553 8048. Tilkynriingar Digranesprestakall Sumarferðalag safnaðarins verður farið á vegum kirkjufélagsins sunnudaginn 9. júlí nk. Lagt af stað frá Digraneskirkju kl. 9 árdegis. Upplýsingar um ferðina í síma 554 0863 Guðlaug eða 554 0317 Guð- borg. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja: Orgeltónlist kl. 12-12.30. Jakob Hallgrímsson leikur. Háteigskirkja: Kvöldsöngur meö Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR ðjð eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber Frumsýning föstudaglnn 14. júli, örfá sæti laus, laugardaginn 15/7, sunnud. 16/7. Forsala aðgöngumiöa hafin. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntunum í sima 658-8000 frá kl. 10-12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Auður Eydal hitt og þetta, og þylur umræddan texta með skemmtilegum tilþrifum. „Mótleikarar" hennar eru raddir í útvarpi og dularfull persóna (Helga Þórarinsdóttir) sem snýr baki við salnum og leikur á viólu. Tónlistin, sem leikin er, alþekkt stef úr ýmsum áttum, talar sitt eigið tungumál, tekur undir og svarar einræðu konunnar. Til að undirstrika inntakið er hluti af margra laga búningi Guðrúnar stór svunta sniðin úr íslenska fánanum. í rauninni virkaði þessi notkun fánans sem ofuráhersla og næsta óþörf því að það er alveg ljóst af textan- um hvert er verið að fara. Þó að uppi hafi veriö vangaveltur um það hvort þetta bryti í bága við ákvæði laga um notkun íslenska fánans virð- ist ekki neitt hafa veriö frekar aðhafst í þeim málum því að á annarri sýningu, sem ég sá, var svuntan enn á sínum stað. Sleggjurnar sýna i Kaffileikhúsinu: Ég kem frá öðrum löndum með öll mín ævintýri aftan á mér Texfar úr ýmsum áttum samansettir af Þórunni Sigriöi Þorgrímsdóttur, llluga Jökuls- syni og Guðrúnu Snæfríði Gísladóttur _______________________Fréttir Mýrarkvísl: Lax yf ir 30 pund Þeir eru margir stórir laxarnir sem hafa látið sig vaða upp laxveiðiárnar í gegnum árin. En sjaldan nást þess- ir stóru þótt það komi jú fyrir. Laxá í Aðaldal er frægð fyrir stórlaxa en kannski ekki Mýrarkvísl þótt hún sé á næstu grösum. Þó hafa veiðst væn- ir fiskar í henni. En þessa dagana er að finna einn af stærri fiskunum í veiðiám landsins í Mýrarkvísl en hann fæst ekki til aö taka agn veiði- manna ennþá. „Þetta er feikna fiskur og er í Gljúfrapolli fyrir neðan laxastigann. Þeir sem hafa séð hann segja hann kringum 30 pund en hann fæst ekki til að taka,“ sagði Friðrik Friðriksson á Dalvík í gærkveldi en hann þekkir Mýrarkvísl vel. „Ég hef ekki séð fiskinn en þaö Véiðivon Gunnar Bender hafa margir séð skepnuna stóru. Ein- hver sagði 30 plús eitthvað miklu meira. Þessi er eins og þeir stóru voru í Laxá í Aðaldal, alvöru fisk- ur,“ sagði Friðrik í lokin. Þessi feiknavæni fiskur í Mýrar- kvíslinni er á allra vörum fyrir norð- an enda sýnist þessi lax vera eitthvað hkur stórfiskunum sem oft sveim- uðu um Laxá í Aðaldal en fáum veiði- mönnum tókst að fá til að taka maðk- inn, fluguna eða spúninn. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Skipholt 50A, 3. hæð t.v. 0301 ásamt bQskúr A, þingl. eig. Jóhanna Snorra- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Japis hf. og Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágrennis, 10. júlí 1995 kl. 15.00. Ásgarður 163, þingl. eig. Ómar Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Jón Magnússon, Landsbanki ísland og ís- landsbanki hf., 10. júlí 1995 kl. 13.30. TorfufeU 46, 3. hæð t.h., merkt 3-2, þingl. eig. Edda Axelsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. júlí 1995 kl. 16.00. Oddmundur RE-287, skipaskr. 5092, þingl. eig. Hermundur hf„ gerðarbeið- endur Snæfellsbær, Tryggingamið- stöðin hf., og Ólaísvíkurkaupstaður, fer fram á skrifstofu embættisins, Skógarhlíð 6, 2. hæð, 10. júlí 1995 kl. 10.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík Bragagata 27, hluti í jarðhæð, merkt 0001, þingl. eig. Toríi Geirmundsson, gerðarbeiðandi Jóna G. Sæberg, 10. júlí 1995 kl. 14.00. Hverfisgata 82, hluti, þingl. eig. G. Karlsson, heildverslun, gerðarbeið- endur Bykó hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. júlí 1995 kl. 14.30. Kríuhólar 4, 8. hæð, merkt D, þingl. eig. Gunnar Brynjólfeson, gerðarbeið- endur Húsfélagið Kríuhólar 4, Lands- banki íslands, Lífeyrissjóður verslun- armanna og Islandsbanki hf., 10. júlí 1995 kl. 15.30. HVERAGERÐI /////////////////////////////// Aukablað Hveragerði - blómstrandi bær í tilefni daganna Hveragerði - blómstrandi bær - 13.-16. júlí nk. mun aukablað um Hveragerði fylgja DV miðvikudaginn 12. júlí. Meðal efnis: * Viðtal við Einar Mathiesen bæjarstjóra. * Heimsókn í heilsustofnun NLFÍ. * Markaðstorgið í Tívolíhúsinu * Hverirnir - hverabrauð - hveralíffræði * Heimsókn í Listahúsið - elsta hús Hveragerðis * Viðtöl við fólkið á götunni og margt, margt fleira. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Garðabraut _ 45, 01.02. Gerðarþolar Haraldur Ásmundsson og María Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Byggingarsjóður verkamanna og Hitaveita Akraness og Borgarflarðar, mánudaginn 10. júlí 1995 kl. 11.00. Jaðarsbraut 35, miðhæð, 02.01. Gerð- arþolar Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Amarfell sf., húsbréfadeild Húsnæðis- stofiiunar ríkisins og Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar, mánudaginn 10. júlí 1995 kl. 11.30. Presthúsabraut 35. Gerðarþoli Hjalti Bjömsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og íslandsbEUiki hf„ mánudaginn 10. júlí 1995 kl. 13.10. Vallholt 1, endi að Vesturgötu, 1/2 hús. Gerðarþoli Eiríkur Óskarsson, gerðarbeiðandi Byggðastofiiun, mánudaginn 10. júlí 1995 kl. 13.30. Yesturgata 25, efsta hæð. Gerðarþoli Asdís LUja Hilmarsdóttir, gerðarbeið- andi Akraneskaupstaður, mánudag- inn 10. júlí 1995 ld. 14.00. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Þeir sem hafa hug á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 563 2722. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga í þetta aukablað er fimmtudagurinn 6. júlí. Ath.l Bréfasími auglýsingadeildar er 563 2727. Athugið! Hveragerðisblaðinu er dreift með DV um allt landið en sérstök áhersla er lögð á dreifingu þess í Hveragerði og nágrenni. Allt í veiðiferðina ik Beitan í veiðiferðina: Makríll - laxahrogn - maðkur - sandsíli Íf Laugavegi 178, símar 551 6770 og 581 4455 0 ftíllfl 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. 3 [ Körfubolti 41 Enski boltinn 5 [ ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn _7j Önnur úrslit 8 j NBA-deildin stórmarkaðanna 2 [ Uppskriftir 1) Læknavaktin 2 [ Apótek 3 | Gengi ElÉBá^ÁlJJSÉ lj Dagskrá Sjónvarps _2J Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 ; ,7 | Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin 9 j Gervihnattardagskrá 1J Krár 2 I Dansstaðir i'31 Leikhús 4jLeikhúsgagnrýni ^JBÍÓ 6 [ Kvikmyndagagnrýni ngsnumer lj Lottó 2 j Víkingalottó 3 j Getraunir AIIIH. DV 904-1700 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.