Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Blaðsíða 14
14
FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 19.95
Iþróttir
Opna Mitsubishi
hjá unglingum
Opna Mitsubishi golfraótiö fór
fram hjá Keilí í Hafnarfiröi á
laugardag. I keppni drengja, 14
ára og yngrí, sigraði Atli Þór
Gunnarsson með forgjöf. í flokki
15-18 ára sigraöi Davíö Már Vil-
hjálmsson og í stúlknaflokki sigr-
aði Helga Rut Svanbergsdóttir.
Íslandsmótiðí
hestaíþróttum
Um næstu helgi fer fram ís-
landsmótið í hestaíþróttum og
verður það haldið í Borgarnesí.
Mótið hefst að morgni fóstudags
og lýkur með verðlaunaafhend-
ingu um klukkan 17.30 á sunnu-
dag. Þetta er talið eitt sterkasta
íslandsmót sem haldið hefur ver-
ið. Mjög margir sterkir keppend-
ur mæta til leiks í greinunum og
má búast viö skemmtilegri og
spennandi keppni.
Afmælismótí
kvartmflunni
Næstkomandi fóstudagskvöld
veröur haidiö afmælismót
Kvartmíluklúbbsins en hann á
nú 20 ára afmæli. Þetta er í fyrsta
skipti sem aksturskeppni er hald-
in að nóttu til.
Á laugardeginum er síðan önn-
ur og næstsíðasta umferðin í
kvartmílunni til íslandsmeistara.
Keppnin til Íslandsmeistara er
geysilega jöfn og spennandi og
má búast viö að baráttan veröi
mikil á laugardaginn.
Magnúsog Anný
unnu á Húsavík
Magnús Hreiðarsson sigraði í
meistaraflokki á meistaramóti
Golfklúbbs Húsavíkur um helg-
ina. Magnús lék á 314 höggum,
annar varð Sveinn Bjarnason á
323 höggum og þriðji Hreinn
Jónsson á 331. í meistaraflokki
kvenna sigraði Anný B. Páima-
dóttir á 383 höggum, í 2. sæti hafn-
aði Jóna B. Pálmadóttir á 385 og
þriöja varð Sólveig Skúiadóttir á
386 höggum. í 1. flokki karla sigr-
aöi Pálmi Þrosteirísson á 369
höggum, i 2. flokki vann Erlingur
Bergvinsson á 380 höggum, í
drengjaflokki sigraði Sigmar Ingi
Ingólfsson á 182 höggum og í
stúlknaflokki vann Helga Pálma-
dóttir á 246 höggum.
Nautíverðlaun
á Egilsstöðum
Austmat Open golfmótið verður
haldið um næstu helgi á Ekkju-
fellsvelli við Egilsstaði. Verðlaun-
in eru dálítið óvenjuleg því heilt
naut, 200 kg tarfur, verður í verð-
laun fyrir sigurvegarann. Margir
sterkir kylfingar hafa boðaö
komu sína á mótíð, m.a. Þor-
steinn Hallgrímsson, íslands-
meistari 1993.
OpnaGRmótið
Opna GR mótið veröur haldið í
18. skipti i Grafarholti um næstu
helgi, Leikin er punktakeppni og
er mótið fyrlr alla kylflnga 15 ár
og eldri. Tveir Og tveir leika sam-
an betri bolta. 25 efstu sætin gefa
verðlaun.
GolfíHvammsvík
Dagana 9.-15. júlí verður haldið
golfmót Hvaramsvíkur. Leiknar
verða 72 holur með og án forgjaf-
ar og öllum er heimil þátttaka
þótt mótið sé einnig meistaramót.
GHV
Grand-Prix mót í frjálsum:
Ottey og Marsh
á góðum tíma
oglofagóðu
Bestu spretthlauparar heimsins í Christie um gullið á HM í Gautaborg
dag stálu senunni á sterku Grand í næsta mánuði. „Ég er mjög ánægð-
Prix möti í frjálsum íþróttum í ur með þessa sigra og þeir veita mér
Lausanne í Sviss í gærkvöldi. Mer- mikiö sjálfstraust fyrir slaginn í
lene Ottey, 35 ára frá Jamaika, sigr- Gautaborg," sagði Marsh eftir sigur-
aði í 100 og 200 metra hlaupi kvenna inn í 100 metrunum. Félagi hans,
og viröist líkleg til mikilla afreka á Leroy Burrell, sem setti heimsmet í
heimsmeistaramótinu í frjálsum fyrra, horfði á keppnina úr stúku
íþróttum sem fram fer í Gautaborg í fréttamanna og sagði þetta eftir
næsta mánuði. hana: „Ég vissi að Marsh myndi
Ottey skaut bandarísku hlaupa- vinna. Hann byrjaði mjög vel og end-
konunum ref fyrir rass. Hún hljóp ar alltaf vel,“ sagði Burrell sem
100 metrana á 10,92 sekúndum sem keppti ekki vegna meiðsla og hefur
er besti tíminn í heiminum í ár. hann sett stefnuna á ólympíuleikana
Zhana Pintoussevite frá Rússlandi í Atlanta á næsta ári. Marsh hljóp á
kom næst á 11,06 sek og Juliet Cut- 9,96 sek. en meðvindur var örlítið of
hbert, Jamaíka, varð þriðja á 11,06 mikill eins og hjá Ottey í 100 metra
sek. Ottey sigraði í 200 metrunum á hlaupi kvenna. Kanadamaðurinn
20,07 sek. og vann auðveldan sigur á Donovan Bailey varð annar á 10,02
Gwen Torrance frá Bandaríkjunum sek. og Dennis Mitchell, Bandaríkj-
sem hljóp á 22,24 sek. Ottey keppti unum, þriðji á 10,03 sek. Linford
fyrst á stórmóti á ólympíuleikunum Christie varð síðan fjórði á 10,03 sek.
í Moskvu árið 1980 en fyrsta stóra • í 110 metra grindahlaupi karla
sigur sinn vann hún í 200 metra var mikil keppni á milli Bandaríkja-
hlaupi á HM í Stuttgart fyrir tveimur mannanna Rogers Kingdoms og Ál-
árum. „Ég stefni auðvitað á að sigra lens Johnsons. Kingdom, sem varð
í 100 metra hlaupinu á HM í Gauta- ólympíumeistari 1984 ög 1988, sigraði
borg,“ var það eina sem Ottey hafði á 13,11 sek. en Johnson varð annar
að segja við fréttamenn eftir sigur- á 13,16 sek.
inn. • Michael Johnson frá Bandaríkj-
• Mike Marsh, Bandaríkjunum, unum stefndi að heimsmeti í 200
sýndi það og sannaði enn einu sinni metra hlaupi karla en það stóðst at-
í gærkvöldi hve sterkur spretthlaup- lögu hans. Johnson hljóp á 19,96 sek.
ari hann er. Hingað til hefur hann en Frankie Fredericks frá Namibíu
unnið ílest afrek sín í 200 metra varð annar á 20,07 sek. Þriðji varð
hlaupum en í gær sigraði hann að Linford Christieá 20,12 sek. Þaðvakti
auki í 100 metra hlaupi og kom í mikla athygli að Carl nokkur Lewis
mark á undan mörgum frægum varð í 8. og síðasta sæti á 20,53 sek.
kappanum. Þar skal'fyrst nefna Lin- • í langstökki karla sigraði Kúbu-
ford Christie sem varð að gera sér maðurinn Ivan Podroso og stökk 8,56
fjórða sætið að góðu. Árin 1993 og metra. Heimsmethafinn, Mike Pow-
1994 átti Marsh við þrálát meiðsli að ell, frá Bandaríkjunum varð annar
stríða en nú er hann helsta von og stökk 8,28 metra.
Bandaríkjamanna í baráttunni við
Baggio til AC Milan
ítalska knattspyrnustjarnan Roberto Baggio skrifaði í gær undir samn-
ing viö AC Milan. Baggio hefur undanfarin ár leikið með Juventus og
hann varð meistari með liðinu á síðasta keppnistímabili. Félögin hafa
ekki ákveðið verðið á leikmanninum en það mun líklega vera mjög há
upphæð. „Ég er mjög ánægður að fá tækifæri til að leika með AC Milan
sem er eitt alstærsta félag Evrópu," sagði Baggio á blaðamannafundi.
Ólafur B. Stephensen, FH-ingur, i baráttu við Marko Tanasic, besta leikmann Kt
betur og sigruðu, 2-0, i rokinu í Keflavík. Keflvíkingar léku sóknarbolta í gærkvöld
FH-ingar eru komnir í slæm mál en þetta var 6. tapleikur þeirra í röð.
Verðsprengingar í en
- flest ensku úrvalsdeildarliðin með budduna opna í
Ruud Gullit er kominn til Chelsea.
Ensku úrvalsdeildarliðin hafa held-
ur betur tekið til hendinni á kaup-
markaðnum undanfarið. Verðspreng-
ingar hafa átt sér stað og stór nöfn í
knattspyrnu á meginlandinu hafa nú
gengið til liös við ensk félög.
Tottenham reið á vaðið fyrir síðasta
keppnistímabil þegar *liðið keypti
þýska landsliðsmanninn Jurgen
Klinsmann sem sló í gegn í Englandi.
Klinsmann hvarf á braut og fór aftur
heim til Þýskalands til að leika með
Bayern en í staðinn hafa flóðgáttir
opnast og flest ensku úrvalsdeildarl-
iðin eru nú annað- hvort búin eða
ætla aö kaupa erlendar stórstjörnur
og það skiptir að því er virðist litlu
máli hvað þær kosta. Leikmenn eins
og Ruud Gullit, Denis Bergkamp og
David Gianola o.íl. hafa gengið til liðs
vió ensk lið og fleiri eru á leiðinni.
Þá hafa verðsprengingar einnig orð-
ið á enskum leikmönnum eins og Stan
Collymore sem keyptur var til Li-
verpool frá Nottingham Forest á dög-
unum fyrir rúmar 8 milljónir punda(
rúmar 800 milljónir króna). Áætlað
er að ensku úrvalsdeildarliðin muni
eyða rúmum 180 milljónum punda (18
milljörðum króna) í kaup á leikmönn-
um í sumar.
Margir eru á því að þetta sé orðið
hreint brjálæði hjá ensku liðunum en
óneitanlega setur þetta miklu meiri
dýrðarljóma og stjörnustimpil á
enska boltann en veriö hefur áður.
Arsenal á eftir
Bolton mönnum
Arsenal, sem keypti á dögunum hol-
lenska landsliðsmanninn Dennis
Bergkamp, er tilbúið að borga samtals
8 milljónir punda (um 800 milljónir
króna) fyrir tvo leikmenn Bolton, þá
Jason McAteer og Alan Stubbs. Hinn
nýi framkvæmdastjóri Arsenal,
Bruce Rioch, var áður stjóri Bolton
og þekkir því vel til leikmannanna.
Bolton komst í úrvalsdeildina í vor
og eins og kunnugt er leikur Guðni
Bergsson með liðinu.
Anderton og Platt
á leiðtil United
Manchester United er tilbúið að
kaupa enska landsliðsmanninn Darr-
en Anderton frá Tottenham en hann
er verðlagður á 5 milljónir punda.
Auk þess hefur United boðiö Lund-
únaliðinu Andrej Kanchelskis sem
hluta af kaupunum,. Þá hefur United
einnig sýnt mikinn áhuga á að kaupa
enska landsliðsmanninn David Platt
sem leikið hefur á Ítalíu undanfarin
ár. Platt hefur lýst því yfir að hann
sé tilbúinn að koma aftur heim til
Englands og leika þar með stóru liði
og eftir að United hætti við kaupin á
Roberto Baggio er ljóst að liðið mun
gera allt til að ná í Platt.
Mikil pressa er á Ferguson að kaupa
nýja leikmenn til United því áhang-