Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1995
35
i>v Fjölmidlar
Tvær gerðir
fararskjöta
Þegar Sjónvarpiö hefur veriö
að sýna í löngum bunum frá
keppni í listdansi á skautum þá
hafa margir haft á orði að nóg
væri að sýna eitt par og einn
dansara, þetta væri hvort eð er
alveg eins. Það sama er hægt að
segja um þátt frá hestamanna-
móti þegar hver glæsifákurinn á
eftir öðrum bírtist á skjánum og
gerir alveg það sama og sá næsti
á undan. Þetta finnst alla vega
þeim sem ekki stunda hesta-
mennsku, aðrir, sem hafa áhuga
á hestum, hafa sjálfsagt mjög
gaman af. En það er spurning
hvort rétt sé að eyða besta sjón-
varpstíma kvöldsins í að sýna
allt of langan þátt frá hesta-
mannamóti á Austíjörðum sem
höfðar jafn sterkt til sérhóps
fólks.
í augum undirritaðs var mun
skemmtilegra siðar um kvöldið
að fylgjast með upphafi og endi
Morris smábílsins sem hér hefur
oftast gengið undir nafninu Aust-
in mini en aldrei var minnst á
það nafn i þættinum heldur var
talað um Morris Mini Minor og
Morris Coopper. Hvað um það
þetta var sami smábíllinn og
margir íslendingar keyrðu um á
árum áður og hr. Bean hefur gert
ódauölegan í frábærri sjón-
varpsseríu.
Það var ekki mikil trúin sem
abnenningur hafði á mini bílnum
til að byija með þótt gagnrýnend-
ur létu hrifningu sína í ljós og það
sem var kannski verra fyrir
breska bílaiðnaðinn var að nýir
eigendur Morris verksmiðjanna
voru síðar meir einnig vantrúaö-
ir. Staöreyndin er samt sú aö
mini bíllinn braut blað í sögu
bílaiönaöarins og það voru Jap-
anir sem síöan tóku við og þróuðu
mini bíla með árangri sem albr
þekkja. Á meðan tók hver niður-
lægingin við af annarri hjá bresk-
um bílaiðnaði. ,
Hilmar Karlsson
Andlát
Þorsteinn Jónsson, Eystri-Sólheim-
um, Mýrdal, andaðist að heimili sínu
4. júlí.
Kristján Ágúst Helgason, Skarphéð-
insgötu 16, lést á Borgarspítalanum
hinn 5. júlí.
Stefán Valur Stefánsson, Austur-
brún 2, er látinn.
Jarðarfarir
Friðfinna Símonardóttir frá Hrísey,
til heimilis að Túngötu lOb, Siglu-
firði, andaðist í Sjúkrahúsi Siglu-
fjarðar 3. júlí sl. Útforin fer fram frá
Siglufjarðarkirkju laugardaginn 8.
júlí kl. 14. Jarðsett verður að Barði
í Fljótum.
Agnar Hall Ármannsson, Tindum,
Neskaupstað, er lést í Fjórðungs-
sjúkrahúsi Neskaupstaðar 30. júní
sl„ verður jarðsunginn frá Norð-
fjarðarkirkju laugardaginn 8. júlí kl.
14.
Benedikt Steingrímsson, Hraunbæ
176, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Árbæjarkirkju föstudaginn 7. júlí
kl. 15.
Sigmundur Leifsson, Hamarsgerði 2,
lést þann 24. júní. Jarðarförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hins
látna.
Skúli Magnússon fyrrv. vörubifreið-
arstjóri, Nýbýlavegi 86, .Kópavogi,
veröur jarðsunginn frá Kópavogs-
kirkju föstudaginn 7. júh' kl. 13.30.
Minningarathöfn um Sólgerði Magn-
úsdóttur, Vogatungu 97, Kópavogi,
fer fram frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 7. júlí kl. 13.30. Jarðsett verð- í
ur frá Prestbakkakirkju á Síðu laug- |
ardaginn 8. júlí kl. 14.
Aktu eins oq þú vilt
rir aki!
l&0>'
.OHUM EINS OG MENI
að a
)
%
Lalli og Lína
Ég þakka þér fyrir fagnaðarlætin, Lalli, en var nú
að vonast eftir afmælisgjöf.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan S. 561 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil-
iö s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan S. 481 1666,
slökkviliö 4812222, sjúkrahúsið 4811955.
Akureyri: Lögregian S. 462 3222,
slökkviiiö og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brun-
as. og sjúkrabifreiö 456 3333, lögregian
456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 30. júni til 6. júlí, aö báöum
dögum meðtöldum, veröur í Reykjavik-
urapóteki, Austurstræti 16, sími
551-1760. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími
568-0990, kl. 18 til 22 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru
gefnar i síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga ki. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek op-
ið mánud. til föstud. ki. 9-19, Hafnarfjarð-
arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug-
ard. kl. 10-16 og tii skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 5551600.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi-
dögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp-
lýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, SeRjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í síma 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Vísirfyrir50áruin
Fimmtud. 6. júlí
Aðalfundur kórasam-
bandsins
„Jassinn" hefur of mikil
áhrif á ungu kynslóðina.
-Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá
kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 655 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil-
sugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en
foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild
eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Allá virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: KI. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
TiJkynniiigar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, S. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreirid söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
lokað vegna viðgerða til 20. júní.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Spakmæli
„Seg þú mér," sagði heiðinn
heimspekingur við kristinn
mann, „hvar er Guð?" Hinn
svaraði: „Seg mér fyrst: Hvar
er hann ekki?"
Óþekktur höf.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bóltasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö alla daga
nema mánudaga kl.11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá
11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags
og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar-
fiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
Adamson
421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555
3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. júli.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert í óþolinmóðu skapi í augnablikinu. Sérstaklega þegar hlut-
irnir ganga ekki eftir þínu höfði í dag. Kvöldið verður frekar við-
kvæmt. Happatölur eru 11,18 og 33.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hlutirnir ganga þér í hag og þú átt auðveldara með að skipu-
leggja fram í tímann. Varastu að ýta fastar á eftir vini en hann
ræður við.
Hrúturinn (21. mars 19. apríl):
Nánir vinir hafa mikil áhrif á áætlanir þínar. Þú átt ánægjulegan
dag fyrir höndum. Þrátt fyrir að aðrir ráðskist með þig átt þú
þínar hugmyndir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Hefðbundinn dagur gæti breyst í mjög ánægjulegan og óvenjuleg-
an dag. Viðbrögð þín og staðfesta í ákveðnu máli sýna öðrum
hvar þú stendur.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú gætir þurft að fara í ferðalag með litlum fyrirvara. Jafnvel
þótt kringumstæðurnar séu óöruggar og ruglandi. Mál sem þú
taldir búið gæti komið aftur upp á yfirborðið.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú þarft að sýna sjálfsaga og klára hefðbundin störf og varast að
rjúka í eitthvað óvænt sem býðst. Undirbúðu frítíma þinn vel.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Fjölskyldusambönd gætu verið tiThálfgerðra leiðinda. Reyndu að
halda þig út af fyrir þig sérstaklega varðandi nýjar áætlanir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Endurskoðaðu afstöðu þína gagnvart einhverju sem hefur mistek-
ist eða gengið illa. Taktu daginn snemma því líklega áttu erfiðan
dag fyrir höndum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Aðaláherslan er á fólk og staði langt í burtu frekar en þá sem
nálægari eru. Þú mátt búast við breytingum á fyrirætlunum þín-
um.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér gengur betur að ná árangri með bréfaskriftum en beinum
viðtölum. Það er mikið að gera. Umhugsun og skipulagning á
frítíma þinum er þér til ánægju.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fólk sem er tilbúið til að framkvæma strax nær bestum árangri
í dag. Nýttu frítíma þinn í félagslífið. Happatölur eru 2,16 og 30.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við einhvers konar misskilningi. Treystu ekki of
mikið á nýtt samband. Það gæti brugðist til beggja vona. Þú
mátt búast við.einhverju óvæntu í kvöld.