Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1995, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ1995
9
Stuttar fréttir
Handtakas Japan
Lögregla í Japan hefur hand-
tekiö mann sem grunaður er um
hlutdeild í gasárásum í Yoko-
hama.
Undirbýrkosningar
Tomiichi
Murayama,
forsætisráð-
herra Japans,
hóf kosninga-
baráttu sósíali-
staflokks síns í
morgun og
benti kmds-
mönnum á það aff ek sitt að halda
samsteypustjórninni saman.
Ekkert sjálfstæðishjal
Rússar útiloka að Tsjetsjenía
fái sjálfstæði en ætla samt að
ræða við uppreisnarmenn.
Komiðívegfyrirferð
Lögregla á Norður-írlandi kom
í veg fyrir að hundruð kaþólikka
kæmust að helsta skæruliðafang-
elsinu tfl að mótmæla.
Uppiýstur um lokanir
Embættismenn varnamála-
ráðuneytisins upplýstu CUnton
Bandarikjaforseta um tillögur
um lokanir herstöðva.
Vilja ógildingu kosninga
Vaxandi þrýstingur er nú á
stjórnvöld á Haítí aö ógilda úrslit
kosninganna 25. júní vegna
meintra svika.
Velkomnir vestur
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið segir ísraela og PLO velkomna
vestur til að undirrita nýtt friðar-
samkomulag en fyrst veröi þó að
semja.
Fylltu ekki kvótann
Norskum hvalfóngurum tókst
ekki að veiða upp í kvótann á
þessari vertíð.
Áttalétustírútu
Átta létust og um 40 slösuðust
þegar rúta valt i Wales i gær-
morgun.
HvaðaGabor?
Aðspurðir könnuðust Ungverj-
ar ekkert við amerísk-ungversku
leikkonuna Evu Gabor sem lést í
vikunni.
Biidttil Bosníu
Carl Bildt,
sáttasemjari
Evrópusam-
bandsins í Bos- i
níu, kom til
bæjarins Most-
ar til viðræðna
viðforsetasam-
bandsrikis Kró-
ata og múslíma i Bosníu til að
reyna að koma í veg fyrir að átök-
in breiddust frekar út.
EkkertmálíParís
Franska stjórnin gerir lítið úr
uppljóstrunum um að forsætis-
ráðherrann hafi útvegaö ættingj-
um ódýrar bæjaríbúðir. Reuter
Teg. 56533
Kvenstærðir
Verð áður kr. 5.810, nú kr. 3.995
Teg. 88597
Kvenstærðir
Verð áður kr. 6.540, nú kr. 4.580
Teg. 7343
Kvenstærðir
Verð áður kr. 6.865, nú kr. 4.390
Teg. 66033
Kvenstærðir
Verð áður kr. 5.970, nú kr. 3.995
Teg. 88047
Kvenstærðir
Verð áður kr. 7.905, nú kr. 4.495
Teg. 57033
Kvenstærðir
Verð áður kr. 6.910, nú kr. 4.450
Teg. 14103
Kvenstærðir
Verð áður kr. 5.995, nú kr. 3995
Teg. 57023
Kvenstærðir
Teg. 8577
Kvenstærðir
Verð áður kr. 5.970, nú kr. 3.995 Verð áður kr. 6.795, nú kr. 4.580
Teg. 14053
Kvenstærðir
Verð áður kr. 5.995, nú kr. 3.995
Teg. 50023
Kvenstærðir
Teg. 1263
Kvenstærðir
Verð áður kr. 5.400, nú kr. 3.980 Verð áður kr. 7.995, nú kr. 5.595
Teg 11043
Kvenstærðir
Verð áður kr. 5.685, nú kr. 3.980
Teg. 7393
Kvenstærðir
Teg. 87133
Kvenstærðir
Verð áður kr. 5.720, nú kr. 3.980 Verð áður kr. 6.995, nú kr. 4895
Teg. 31063
Kvenstærðir
Verð áður kr. 6.540, nú kr. 4.580
Teg. 50013
Kvenstærðir
Teg. 40003
Kvenstærðir
eeco
Verð áður kr. 6.280, nú kr. 3.995 Verð áður kr. 6995, nú kr. 4.995
^Skóverslun
ÞORÐAR
ánægja í hverju spori
ÆTLI EG GETI FENGIO
VÍKINGASKIP í GEGNUM
SMÁAUGLÝSINGAR OV?
AUGLYSINGAR
mm
'■
I
Opið: Virka daga kl. 9 -
laugardaga ki. 9 -14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
22, Athugið! Smáauglýsingar í helgar-
blað DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
Síminn er 563-2700