Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 190. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Flóttamenn frá Rúanda barðir og rændir - sjá bls. 9 Happa- tölur DV - sjá bls. 32 Neydd tii að stökkva í dauðann eftir árekstur - sjá bls. 9 Laumuspil skaðar samband Danmerkur og Grænlands - sjá bls. 9 Meö og á móti: Rýmri afgreiðslu- tími ÁTVR - sjá bls. 13 íþróttir: Guðni skoraði gegn Newcastle - sjá bls. 14 og 27 Stígamótakonur: Algjört skilnings- leysi dómsvalda - sjá bls. 2 Varðskipið Ægir kom til hafnar í morgun með tvo franska menn sem tóku skútuna Söru ófrjálsri hendi í Reykjavíkurhöfn aðfaranótt mánudags. Varðskipsmenn fóru um borð í skútuna í gærdag, fluttu mennina um borð í varðskip og drógu skútuna síðan til hafnar. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslu gekk ferðin vel en yfirheyrslur yfir mönnunum fara fram í dag. DV-mynd Brynjar Gauti baksíðu Tólf síðna aukablað um skóla og námskeið - sjá bls. 15-26 Kaupmenn í Mjódd: Glerþak yfir göngugötuna í haust - sjá bls. 6 Miðasölumál HM ‘95: Halldór kærður til Rannsóknarlögreglu - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.