Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 29 DV Hljómtæki Vegna mikillar eftirsp. vantar í umbss. Mjómt., bílt, hjóðfæri, video, PC-tölv- ur, faxt. o.fl. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 37 (Bolholtsmegin), s. 553 1290. Tónlist Funk-rokk hljómsveit óskar eftir bassaleikara, frumsamið efni. Reynsla æskileg. Uppl. í síma 565 4196 (Jón). ________________Húsgögn Vandaö hvítt hjónrúm meó náttboróum frá Ingvari og Gylfa til sölu. Upplýsing- ar í síma 588 2721,_____________ Sófasett, 3+2+1, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 588 0184 eða 561 1754, ® Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Pramleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________ Áklæði, áklæði, áklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Fjölbreytt úrval. Góð efni. Stutt- ur afgreióslutími. Bólsturvörur hf., Skeifúnni 8, s. 568 5822. S__________________________Tölvur Tölvulistinn, tölvumarkaöur. Til sölu: Notaóar tölvur, gott verð. PC-tölvur m/14” eða 15” litaskjá. • Pentium - 90 MHz, 8/540, meó öllu. • 486 DX2,80 MHz, 8/420 Mb. • 486 SX 25,4/130 Mb o.fl. • 486 SX, 25 MHz tölva með öllu. • 386 DX, 25 MHz, 8/330 Mb o.fl. • 386 SX, 16 MHz, 2,5/87 Mb o.fl. • 386 SX, 16 Mhz, 2/40 o.fl. • 286,10 Mhz, 1/50 Mb o.fl. Macintosh tölvur með litaskjá: • TV, 5/160 Mb, geisladrif o.fl. • LC 2/40 Mb o.fl. Macintosh Power Book ferðatölvur: • 165 c, 4/120 Mb, litaskjár o.fl. • 145 b, 4/42 Mb, s/h skjár. O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Visa og Euro raðgreiðslur. Að 24 mán. Opið virka daga 9-19, lau. 11-16. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730, Úúúútsala, útsala, útsala, útsala. PC CD ROM leikir. Langbesta verðið. • Space Quest 1, 2,3,4 og 5....1.990. • Kmg Quest 1, 2,3, 4, 5 og 6..1.990. • SAM & MAX *ótrúlega góður* 1.990. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Ný sending af leikjum var að lenda. Yfir 200 CD ROM leikir á staðnum. Sendum lista frítt hvert á land sem er. Opið virka daga 9-19 og lau. 11-16. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730. • Pentium-tölvur, vantar alltaf. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Macintosh, allar Mac m/litaskjá. Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14. Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730. IBM PS/2 Model 80 til sölu, 386 DX, 20 MHz, 1 GB, SCSI diskur, 8 Mb minni, 14” SVGA skjár, verð 50 þús. Upplýs- ingar í síma 565 7857._______________ Macintosh & PC-tölvur: Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far- símar. PóstMac hf., s. 566 6086._____ Color Macintosh - Skoda. Vantar tölvu í skiptum fyrir Skoda 120, árg. ‘87. Uppl. í síma 588 1635._______________ Óska eftir áö kaupa nótuprentara. Vinsamlegast hafið samband í síma 587 4141 eða 567 2383 e.kl. 18. Tölva óskast, 286 eóa yngri, á allt að 10 þúsund. Uppl. í síma 482 2683. Q Sjónvörp Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgó, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viógerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919._____ Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viðgeró samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippi- stúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. Videoviögeröir. Gerum við allar teg. myndbandstækja. Fljót og góð þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 588 2233. Dýrahald Hundaræktarstööin Silfurskuggar. Enskur setter og fox terrier.kr. 50.000. Dachshund og weimaraner .kr. 65.000. Caim og silki-terrier....kr. 70.000. Pomeranian...............kr. 70.000. Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Hvolpaeigendur, ath., Skráning á hvolpanámskeió HRFÍ stendur yfir. Uppl. í síma 588 5255 milli kl. 14 og 18 eða í s. 564 3458 og 566 6884. Hreinræktaöur golden retriever hundur til sölu, tilvalinn til ræktunar, ættbók getur fylgt. Uppl. í síma 424 6686. V Hestamennska Hestabúgaröur í Pýskalandi óskar eftir öruggum og reglusömum starfskrafti á aldrinum 18-25 ára. Bílpróf æskilegt. Góð reiðkunnátta æskileg og reynsla við umhirðu á hestum. Einhver þýsku- Lunnátta æskileg. Getur byijað strax! Áhugasamir hafi samb. v. svarþjón- ustu DV, s. 903 5670, tilvnr. 40830. Lokasprettur Varmadal verður laug- ardaginn 26. ágúst að Varmadal á Kjalamesi, keppt verður í tölti (fúlloró- inna, unglinga, barna), gæðingaskeiði, 150 m og 250 m skeiði, 250 m stökki og víóavangshlaupi. Skráning og nánari uppl. í síma 566 6672 þri. 22. og mið. 23. milli kl. 20 og 22. Bleikt veturgamalt mertryppi undan 1. verðlauna hesti til sölu, verð 20 þús., ýmis vömskipti koma til greina. Úppl. í síma 486 3301. Hestaflutningar á mjög góöum bíl. Fer norður og austur reglulega. Omgg og góð þjónusta. Símar 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunnar Pétursson. Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500 bagga. Get útv. hey. Get flutt 12 hesta, er með stóra, ömgga brú. S. 893 1657, 853 1657 og 587 1544. Smári Hólm. Nýlegt hesthús. 14 hesta hús á svæði Andvara með kaffistofu, hnakka- geymslu og klósetti til sölu. Uppl. í s. 564 1420 og eftir kl. 20 í s. 554 4731. Mótorhjól Kawasaki 1100, 1260 kitt, flækjur og fleira, árgerð 1981, skoóað ‘96, verð 200 þús., skipti á bfl koma til greina. Uppl. í síma 557 4119 eftir kl. 13. Til sölu Honda CBX 750.Nýuppgert, ný vél, nýskoðaó. Veró ca 400 þús. Mögu- leg skipti á 300-700 þús. kr. bíl. Sími 568 9555 frá kl. 9 tíl 19, Hilmar. Útsala. Til sölu Kawasaki GPZ 1100, árg. ‘82, ekið 37 þús. km., mikið endur- nýjað, nýlegt lakk, verð aðeins 150 þús. Uppl. í sima 587 2037 e.kl. 20. Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Siguijóns, Hátúni 2a, sfmi 551 5508. Skellinaöra óskast, Honda MT eða Suzuki, fyrir 50-60 þúsund. Upplýs- ingar í sfma 562 3029. Til sölu Suzuki TS 50X, árg. ‘89. Uppl. í síma 567 5859. ffrQ Fjórhjól Polaris Cyclone til sölu, mikið endur- nýjað, gott hjól. Upplýsingar í síma 893 0777. Jl§® Kerrur Stálkerra, br. 2 m, 1. 3,30 m, á 2 öxlum, meó uppákeyrslubúnaði, þer 2 tonn, mjög öflug kerra, verð 90 þ. stgr. Uppl. í síma 567 4709 á skrifstofútíma. Tjaldvagnar Combi-Camp Family tjaldvagn, árg. ‘91, til sölu með fortjaldi, veró ca 150 þús. Upplýsingar f síma 564 1711 eftir kl. 18 eða 554 5676. Óska eftir tjaldvagni, árg. ‘90 eða yngri, sem má greiðast með góðum fatalager. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40850. Óska eftir tjaldvagni fyrir allt að 150 þús. staógreitt, helst Compi-Camp family. Upplýsingar í síma 566 7565 eftir kl. 17. Óska eftir tjaldvagni fyrir allt að 600 þús. í skiptum fyrir góðan fatalager. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 40856. Sumarbústaðir Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær ffá 1800 - 25.000 lftra. Vatnsgeymar frá 100 - 20.000 litra. Borgarplast, Sel- tjamarnesi & Borgarnesi, s. 5612211. Sumarbústaöalóöir til sölu í Eilífsdal, Kjós. Uppl. hjá Bárói, s. 554 6511, Gísla, s. 554 6858, Sigurbjörgu, s. 567 6610, Sveini, s. 568 5478 og 553 7270. Óska eftir aö kaupa sólarrafhlööu, með eóa án fylgihluta. Upplýsingar í síma 451 2435, Elisabet.___________________ Sumarhús til leigu, 12 km frá Laug- arvatni. Leigist viku í senn. Upplýsingar í síma 436 6616. Fyrirveiðimenn Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi í ágúst 4.000 kr. á dag, í sept. 2.500 kr. á dag. Veitt til 30. sept. Einnig seldir hálfir Jagar. Gisting og fæði ef óskað er. Ágætt tjaldsvæði. Uppl. og bókanir í s. 435 6789. Verið veikomin. Gistihúsið Langaholt.______ Austurland! Veiðileyfi í Breiðdalsá og sumarbústað- ir til leigu. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, s. 475 6770.___________ Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir nánum kynnum við hressa lax- og sil- ungsveiðimenn. Sími 587 3832. Geymið auglýsinguna._________________ Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veióiá í Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti. Ferðaþ. Borgarf,, s. 435 1262,435 1185. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veióivon, sími 568 7090. Byssur Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega ff amleidd fyrir íslenskar gæsaskyttur. Frábæpt verð. Helstu útsölustaðir: Rvík: Útilíf, Veiðihúsió, Veiðilist. Akureyri: KEA, Veiðisport. Húsavík: Hlað. Höfn: KASK. Selfoss: Veiðibær. Þorlákshöfn: Rás. Dalvík: Sportvik. Dreifing Veiðiland. Vel meö farnar byssur til sölu. Sako riffill, 222 cal., 5 skota, með sjónauka, 3x-9x40. Browning hagla- byssa, nr 16, 5 skota, 2 3/4 magnum. Byssupokar og hreinsitæki fylgja með. Símar 553 3616 og 854 4016. Vorum aö taka upp nýja sendingu af haglabyssum og rifflum, Norinco, á frá- bæru verði. Haglabyssur, pumpur meó lausum þrengingum, 34.900, og Nor- inco 22 cal. rifflar á 19.800, 9 skota. Byssusmiðja Agnars, sími 554 3240. Allt til hleöslu riffilskota: Norma og VihtaVuori púður, Remington hvell- hettur, Nosler og Sako kúlur. Hlaó, Húsavík, sími 464 1009. Til sölu Lambert haglabyssa nr. 12 und- ir-yfir byssa, skotpoki fylgir og eitthvað af skotum. Upplýsingar í síma 551 6278 e.kl. 19. Fabarm Euro 3, léttasta hálfsjálfvirka 12 ga. haglabyssan í heiminum. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383. Remington haglabyssa 11-87 til sölu, sama sem ný, óskotin byssa. Uppl. í síma 567 1987 (símsvari). 51 Fyrirferðamenn Gistihúsiö Langahoit, sunnanv. Snæfellsnesi. Ódýr gisting og matur fyrir hópa og einstaklinga. Góó aóstaða fyrir fjölskyldumót, námskeið og Jökla- feróir. Stórt og fallegt útivistarsvæði við Gullnu ströndina og Græna lónið. Lax- og silungsveiðileyfi. Svefnpoka- pláss með eldunaraóstöóu. Tjaldstæði. Verió velkomin. Sími 435 6789. Fyrirtæki Til sölu vel rekin fyrirtækjasala á góðum stað. Um er að ræóa sölu með ca 150 fyrirtækjum á skrá. Tilvalið tækifæri fyrir aðila sem vilja vinna sjálfstætt og eiga gott með að umgangast fólk. Uppl. um nafn og síma sendist DV, merkt „RK 3973“. Ef þiö ætiiö aö selja eöa kaupa fyrirtæki þá hafið samband vió okkur, það er lausnin! Þjónusta er okkar fag. Fyrir- tækjasalan, Skipholti 50b, s. 5519400, 5519401, fax 562 2330. Úi Bátar Krókaleyfisbátur til sölu, mb. Farsæll ÍS 113, stæró 4,4 tonn, 180 ha. Mercruiser vél, keyrð 1800 tíma, Coden lita- dýpt- armællr, Garmin GPS-staðsetningar- tæki, kompás, talstöð, Sóló eldavél og 3 DNG-færavindur. Nýásett loftfyllt veltibretti, 31,7 tonna þorskaflahá- ipark fylgir. Upplýsingar vpitir Fylkir Agústsson í síma 456 3745 Isafirði. • Alternatorar & startarar 12 og 24 V. Margar stæróir, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Ný gerð, 24 V, 150 amp., hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM. • Gas-miðstöóvar, Trumatic, Hljóð- lausar, gangöruggar, eyóslugrannar. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og startarar í Cat, Cummings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Varahlutaþj. Ný geró, 24 volt, 175 amper. Ótrúlega hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar geróir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, sími 588 9747. Nýtt Elliöa-línuspil til sölu, hentar vel á Sóma og flesta báta. Verð 100 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 587 6758. 1 Til sölu Víkingur 800 meö krókaleyfi og lengdur skrokkur, Víkingur 700. Bátagerðin Samtak hf., 565 1670. 20 feta frystigámur til sölu. Upplýsingar í síma 451 3179. Til sölu sokkiö krókaleyfi, 3,7 tonn. Uppl. í síma 565 0984. Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300. Audi 100 ‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camiy ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104,504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Áscona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Plymouth Volaré ‘80, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laug- ard. frá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum aó rífa: Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit “91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87 Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbila til niðurrifs. Sendum. Visa/Euro. Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Flytjum inn nýja og notaóa boddíhluti í japanska og evrópska bíla, stuðara, húdd, bretti, grill, hurðir, afturhlera, rúður o.m.fl. Erum aó rífa: Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88, Corolla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra ‘87-’90, BMW 316-318 ‘84-’88, Chara- de ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84—'90, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’88, Nissan Sunny ‘84-’94, Suzuki Swift ‘87, Visa/Euro raógreiðslur. Opið 8.30-18.30. Sími 565 3323. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt-Lancer ‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86, Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW 300, 500, 700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86, Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85, Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift ‘86, Si- erra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort ‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19. Visa/Euro. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Óelica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82, Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84, Monza ‘87. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d. Bílapartaþjónusta Suöurlands, Gagnheiði 13, Selfossi, sími 482 1833. Erum að rífa. Subaru ‘85-’86, Corolla ‘85-’87, Charade ‘88, Lancer ‘84, Seat Ibisa ‘85. Eigum varahluti í flestar gerðir bifreióa. Visa/Euro. Kaupum bíla til nióurrifs. Vantar óbreyttan Suzuki Fox. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. Erum að rífa BMW 320 ‘84, Charade ‘91, Ford Orion ‘88, Skoda Favorit ‘92, Aries ‘87, Escort ‘84-’88, Fiesta ‘86, Swift GTI ‘88, Golf ‘86, Corsa ‘86, Sunny ‘87, Micra ‘87, Civic ‘85, Lancer ‘87, Mazda 323-626 ‘87, Monza ‘87 o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar- ásmegin. Höfum fyrirliggjandi vara- hluti í marggr gerðir bíla. Sendum um allt land, Isetning og viðgeróarþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro/debet. Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu OV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Sf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandan's. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma tii þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.