Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 28
SIMATORG DV 904 1700 FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563*2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriöjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGARDAGS OG MÁNUDAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995. Reykjavík: Dagvistar* gjöld hjá dag- mæðrum lækka verulega Dagvistargjöld í heilsdagsvistun hjá dagmæðrum í Reykjavík lækka um 6.000 krónur á mánuði fyrir börn yngri en 3ja ára og 9.000 krónur fyrir börn eldri en 3ja frá 1. september þar sem niðurgreiðslur borgarinnar aukast sem þessu nemur. Samtímis falla niður greiðslur til heimavinn- andi foreldra. Rekstrarstyrkur til einka- og for- eldrarekinna leikskóla hækkar um 4.000 krónur á barn í heilsdagsvistun og lækka leikskólagjöldin frá 1. sept- ember sem þessu nemur. Eftir breytingarnar verða dagvist- argjöld hjá dagmæðrum og á einka- reiknum leikskólum sambærileg greiðslum fyrir leikskólavist hjá borginni. -GHS Skjaldbreiður: . Þyrlanáði íreyk- sprengjurnar Þyrla frá varnarliðinu lenti við gíg- inn í Skjaldbreið í gær til að hreinsa upp reyksprengjur sem Hrafn Jó- hannsson og kona hans fundu þar í gönguferð um helgina. Eins og fram kom í DV í gær óskaði Landhelgis- gæslan og utanríkisráðuneytið eftir skýringum á reyksprengjunum, sem voru á annan tug, m.a. ein ónotuð. í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að samkvæmt upplýsingum varnar- liðsins sé um að ræða sjálfíkveikj- ^ andi blys sem glötuöust á björgunar- æfingu í vetur. Var þeim þá hent út úr þyrlu til að kanna vindátt. Þau sukku í fónn og ekki kviknaði á þeim öllum er þau snertu jörð. Skjald- breiður og nágrenni eru æfingasvæði þyrlubjörgunarsveitar varnarliðs- ins. Talsmenn þess segja blysin hættulaus. -Ótt Bílveltaog sjúkraflug Tvær útlendar konur voru fluttar með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gær. Konumar vom á ferð á bíl í Jökuldal þegar bílhnn valt. Ekki er ’a=' vitað um líðan kvennanna en önnur þeirravarmeiraslösuðenhin. -pp LOKI Verða þá Fransmennirnir látnir skrúbba dekkið? Vinna góðverk í SldO i aspiiUSVISlai - störfin felast meðal annars í eldhússtörfum, viðhaldi og umönnun Telja má vist að samfélagsþjón- „Störf í samfélagsþjónustu geta Lög og reglur um samfélagsþjón- vandmál. ustunefnd samþykki á fundi sínum til dæmis fahst í aðstoð við þrif, ustu kveða á um að þeir sem „Þegar nefndin hefur metið um- á morgun að heimila 4 til 5 mönn- eldhússtörfum, viðhaldiogumönn- dæmdir hafa verið til þriggja mán- sóknir manna er farið með þær á um, sem dæmdir hafa veríð til allt un. Um er að ræöa störf hjá ýmiss aða óskilorðsbundins fangelsis geti umrædda vínnustaðiog samningur að þriggja mánaða óskilorðsbund- konar frjálsum félagasamtökum sótt um að taka út refsingu sína í gerður við menn. Það eru mjög innar fangelsisvistar, að taka út sem eru með sjálfboðaliða í vinnu. formi samfélagsþjónustu. Starfs- ströng skilyrði fyrir þessu öllu refsingu sína með þvi að inna af Það geta verið íþróttafélög, Hjálp- tími er frá 40 klst. til 120 klst. en saman og það er fylgst vel með að hendi ólaunaða þjónustu í þágu ræðisherinn, Rauði krossintn og vinnan er aldrei innt af hendi á mennhaldiþannsamningsemþeir samfélagsins. Alls hafa 15 manns ' fleiri. Grundvallaratriðið er að það skemmri tima en tveimur mánuð- hafa skrifað undir, bæði af vinnu- sótt um aö fá aö afplána refsingu verði ekki tekin atvinna frá öðrum um og þá í frítíma viðkomandi. staðnum og okkur hér. Þetta á sér- sína meö þessum hætti en þetta er heldur að eitthvað verði gert sem Þau atriðið sem koma til áhta við staklega við um reglusemi, ástund- í fyrsta skipti sem boðið er upp á annars hefði veriö látið ógert eða mat á hæfi umsækjanda eru meðal un á vinnustaö og svo framvegis," samfélagsþjónustu sem afplánun unnið af sjálfboðaliðum,“ segir Er- annars afbrot og afbrotaferill, fjöl- segir Erlendur. og styðst hún við lög sem tóku gildi lendur Baldursson, ritari samfé- skyldu- og atvinnuaðstæður og -pp 1. júh sl. lagsþjónustunefndar. hugsanleg áfengis- og fikniefna- Hálendisferðir njóta mikilla vinsælda enda ríkir víða mikil fegurð og kyrrð í skjóli fjalla og jökla. Þessi brosmilda blómarós, Sunneva Eggertsdóttir, áði á dögunum við Eyjabakkafoss í Jökulsá á Fljótsdal, austur af Snæfelli, er hún var á ferð um hálendi Austurlands á hestum. Fossdynurinn hljómaði sem angurvær tónlist í takt við fuglasöng og hófadyn. Ekki fjarri nörtuðu hreindýr í grænar lyngbreiður og í lofti mátti sjá stóra gæsaflokka í útsýnisflugi. Sem bergnumið undi hestafólkið drykklanga stund á þessum fallega áningarstað en síðan var riðið á brott til móts við bláma fjalianna. DV-mynd Kristján Ari Arason Veðrið á morgun: Hvasstog rigning Þegar hða tekur á morguninn fer að rigna með vaxandi austan- og suðaustanátt suðvestan til á landinu. Síðdegis verður nokkuð hvöss suðaustanátt og rigning um landið sunnan- og vestanvert en skýjaö norðaustan til. Hiti verður á bilinu 8 til 18 stig, hlýj- ast norðaustan til. Veðrið í dag er á bls. 36 Skiptökumálið: Yfirheyrsl- ur í dag Varðskipið Ægir kom með segl- skútuna Söru í togi til hafnar í Reykjavík í morgun. Ægir sigldi á eftir skútunni að beiöni RLR í fyrra- dag eftir að upp komst að fyrrum eigandi hennar hafði viö annan mann tekið hana ófijálsri hendi þar sem hún lá við bryggju í Reykjavík. Stöðvaði varðskipiö fór skútunnar í hádeginu í gær þar sem hún var stödd tæplega 70 mílur suður af Sel- vogi. Voru skipveijar fluttir um borð í varðskipið með léttbáti og verða þeir yfirheyrðir hjá RLR í dag. Hörður Jóhannesson, yfirlögreglu- þjónn hjá RLR, bjóst ekki við að málið yrði flókið viðfangs. Farið yrði með það sem hvert annað þjófnaöar- mál. Skútuna missti annar skiptöku- maðurinn á uppboöi hér á landi fyrir þremur árum vegna vanskila. Hefur hann aht þar til hann tók skútuna í fyrradag reynt að fá skútuna aftur eftir löglegum leiðum en án árang- urs. -pp 'mWFILL/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 K X N G Ltm alltaf á Miövikudögnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.