Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 35 dv Fjölmiðlar Tíuaf tuttugu Vel má vera að þaö sé landlægt að vera óánægður með dagskrá loftmiðlanna. Og sennilega er mjög erfitt að gera svo öllum Iíki. Yfir sumarið viröast loftmiðlarn- ir, og þá alveg sérstaklega sjón- varpsstöðvamar, spara sem frek- ast má vera í vissu þess að minna er horft á sjónvarp yfir sumarið en á öðrura árstímum. Mér virð- ist sem Stöð 2 hafi fullkomlega gefist upp fyrir þessari staöreynd og það má segja að afnotagjaldið af Stöð 2 yfir sumarið sé rán. Fólk á vissulega vöhna að geta hætt en þeir sem kaupa áskrift láta féfletta sig. Tökum dæmi af dagskránni í gærkvöldi eftir fréttir. Hver lang- loku framhaldsþátturinn á fætur öðrum var á dagskrá. Handlaginn heimilisfaðir 10.25, Barnfóstran 12.24, Hjúkkur 6.25, Læknalíf 3.13 og Lög og regla 16.22. Loks klukk- an 23.15 hófst sýning á kvikmynd kvöldsins. Er eðlilegt að kreíja fólk um á fjórða þúsund krónur á mánuði fyrir dagskrá eins og þessa? í gærkveldi hófst sýning á 5 þátta röð í ríkissjónvarpinu sem heitir Ferðir Olivers. Þar leikur enginn annar en Allan Bates að- allilutverkið. Þessi fyrsti þáttur lofar vissulega góðu. Og enda þótt ég þoli ekki langar þáttaraöir i sjónvarpi sleppur fimm þátta röð að mínum dómi. Mótorsport var á sínum stað i gærkvöldi. Ég reyni aö missa ekki af þeim þætti. Oft þegar ég horfi á íþróttaþætti sjónvarpsins eða hlusta á íþróttafréttamenn Ríkisútvarpsins í útvarpi hef ég óskað þess að Birgir Þór Braga- son, umsjónarmaður Mótor- sports, væri íþróttafréttamaöur hjá sjónvarpinu. Slikir eru yfir- burðir hans við lýsingar. Sigurdór Sigurdórsson Jaröarfarir Sigríður Sigurðardóttir (Lilla Gall- agher), lést á heimili sínu í North Bergen, New Jersey, USA, þann 31. júlí. Útfórin verður gerð frá Foss- vogskapellu fimmtudaginn 24. ágúst kl. 15. Þórey Magnúsdóttir, Grænumörk 1, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands þann 20. ágúst 1995. Jarðsett verður frá Selfosskirkju fóstudaginn 25. ág- úst kl. 13.30. Jóna Guðbjörg Tómasdóttir, síðast til heimilis á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði, lést þann 17. ágúst. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtu- daginn 24. ágúst kl. 13.30. Arnór Óskarsson sjúkraliði, Meist- aravöllum 29, Reykjavík, sem lést þann 10. ágúst sl„ verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 25. ágúst kl. 15. Steinunn Jónsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. ágúst kl. 13.30. Elín Þorbergsdóttir, Vogatungu 75, Kópavogi, lést á heimili sínu 14. ág- úst sl. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þórður Þórðarson, Njálsgötu 35, verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu í dag, miðvikudaginn 23. ágúst kl. 13.30. Anna Sigríður Sigurðardóttir frá Guðlaugsvík, Fljótaseli 21, Reykja- vík, verður jarðsungin frá Prest- bakkakirkju í Hrútafirði fostudaginn 25. ágúst kl. 14. Gísli Óskar Guðlaugsson, Litlu- Háeyri (Túngötu 31), Eyrarbakka, lést í Landakotsspítala 18. ágúst. Út- fór hans fer fram frá Eyrarbakka- kirkju föstudaginn 25. ágúst kl. 14. Magnús Guðmundsson frá Mykju- nesi, Stóragerði 8, Reykjavík, sem lést 15. ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 25. ágúst kl. 13.30. Lalli og Lína Konan mín þoldi ekki samkeppnina. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvil- ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. ágúst til 24. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Garðs apóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990. Auk þess verður varsla í Reykjavíkur apóteki, Austurstræti 16, sími 551-1760, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- iö mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð- arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 5551600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heiisugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sim- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50árum Miðvikud. 23. ágúst: Rúmlega 43.000 manns komu til berklaskoðunar hér í Reykjavík. Aðeins 25 reyndust smitber- ar. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyracapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynitíngar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, frmmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmy ndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Spakmæli Standir þú viö dyr hins ómögulega skaltu ákveða að knýja á þær. H. Redwood Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er. opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- Adamson eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu fastur fyrir og skýrðu mál þitt með rökum. Þá taka aðrir tillit til þín. íhugaðu beiðni sem þér berst gaumgæfilega. Anaðu ekki að neinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að sætta þig við það þótt óskir þínar rætist ekki allar. Þú verður að endurskoða ákvörðun þína. Breytingar kunna að vera æskilegar en ílýttu þér þó hægt. Hrúturinn (21. mars-19. april); Þú hugar að Qármálum heimilisins. Þú verður að gæta þess að eyða ekki um efni fram. Ef þú vandar þig ætti þér að famast vel. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú sinnir störfum þínum af kostgæfni. Mikilvægt er að kynna sér málin vel. Komdu vel fram við aðra. Þá vinnur þú trúnað þeirra. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú veröur að læra af reynslunni svo þú gerir ekki sömu mistökin á ný. Þú fagnar fréttum sem þú færð af ættingjum eða vinum langt í burtu. Krabbinn (22. júní-22. júli): Aðstæður eru fremur óvenjulegar. Þú verður samt að aðlagast þeim. Þér bjóðat ýmis tækifæri. Reyndu að velja þau bestu. Happa- tölur eru 11,19 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gleymdu ekki mikilvægum skilaboðum eða fundum. Settu minn- isatriðin á blað. Þú skipuleggur nánustu framtíð og hugar um leið að peningamálum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæður eru breytilegar. Gerðu þér ekki 'of miklar vonir. Þá verður þú síður fyrir vonbrigðum. Þú hittir góða félaga í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að kanna málin rækilega áður en þú tekur ákvörðun. Nokkur óvissa hefur ríkt. Gerðu þitt til þess að leysa úr vandamál- unum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það borgar sig að taka strax á málum fremur en að fresta þeim. Ástandið versnar fremur en hitt. Það er lítið gagn í öðrum. Þeir geta ekki ákveðið sig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn gengur betur en þú áttir von á. Þú nærð ágætu sam- bandi við annað fólk. í kvöld getur þú glaðst yfir vel unnu dags- verki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætta er á rangri ákvörðun ef þú gætir þín ekki. Þú verður beitt- ur talsverðum þrýstingi. Vertu staðfastur. Happatölur eru 9, 13 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.