Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 22
1 34 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 Afmæli dv Rósa D. Einarsdóttir Rósa Dagrún Einarsdóttir húsmóö- ir, Þórsgötu 15, Reykjavik, er níræö ídag. Starfsferill Rósa er fædd í Klapparholti v/Óö- insgötu 16 í Reykjavík og ólst þar upp til 10 ára aldurs en flutti þá aö Þórsgötu 15 og hefur verið búsett þar síðan. Hún lauk bamaskóla- prófi frá Miðbæjarskólanum og var í kvöldskóla hjá Ásgrími Jónssyni á Bergstaöastræti. Rósa hefur fengist viö sveitastörf og veriö matselja og húsmóöir. Fjölskylda Rósa giftist 27.12.1930 Helga Rósant Jónatanssyni.f. 7.10.1902, d. 18.11.1943, strætisvagnabílstjóra. Helgi var einn af stofendum SVR og vann ýmis störf innan félagsins. Foreldrar hans: Jónatan Jónatans- son bóndi og kona hans, Kristjana Bjamadóttir, Sigurvík, Svalbarðs- strönd. Böm Rósu og Helga: Sesselja Helga Helgadóttir Hicks, f. 15.2.1932, maki Cullas Mack Hicks, þau em búsett í Dallas í Texas í Bandaríkj- unum, dóttir Sesselju og Kára Þormar er Helga Rósa Þormar; Björgvin Jóhann Helgason, f. 9.10. 1934, d. 17.9.1990, hans kona var Gerður Erla Tómasdóttir frá Vest- mannaeyjum, þau eignuðust þijú böm, Erlu, Bjöm Helga og Jón Gunnar. Fósturdóttir Rósu og Helga: Jónína Aöalsteinsdóttir, f. 7.8.1925, d. 12.4.1979, hennar maöur var Valdimar Örn Jónsson. Jónína var bróðurdóttir Helga. Bama- bamaböm Rósu eru níu. Systkini Rósu: Jón Einarsson, f. 23.6.1903, d. 24.3.1936, trésmiður; Sesselja Einarsdóttir, f. 23.9.1904, 23 • cigust 90 ára Kristjana Ólafsdóttir, Garðvangi, Garöi. 80 ára Sigurbjörg Þórarinsdóttir, Háagerði 31, Reykjavík. 75 ára Ingigerður Ingvarsdóttir, Miö vangi 6, Hafnarfiröi. Ragnheiður Ólafsdóttir, Grásiðu, Kelduneshreppi. Ragnheiður Ásmundsdóttir, Bröttugötu 4b, Borgarbyggð. Gestur Rósinkarsson, Hringbraut 136i, Keflavik. 70 ára Þórdís Þorbergsdóttir, Mávabraut.l2d, Keflavík. Aðalmundur Magnússon, Þormóðsstv. Suöurhliö, Reykjavík. Óskar Björn Guðmundsson, Höfðavegi 8, Húsavík. Anna Þórarinsdóttir, Kastalageröi6,KópavogL - 60 ára Hrafnhildur Kristín Jónsdóttir, Logafold 88, Reykjavík. Þráinn Jónsson, Ekrusíöu9, Akureyri. Ingibjðrg Aradóttir, Sjávargrund 14b, Garðabæ. 50ára Guðrún Halldórsdóttir, Hásteinsvegi 34, Stokkseyri. ÞrösturBjarnason, Hátúni6, Reykjavík. Arnbjöm Ólafsson, Reykjavegi 52, Mosfellsbæ. Svanhvít Jónasdóttir, Bólstaðarhlíð 28, Reykjavík. Valgarð Reinhardsson, Grenilundi 7, Garðabæ. Konahanser Betty Ingadótt- ir. Þautakaámóti gestum á Garðakránni, Garöatorgi í Garðabæ, föstudaginn25. ágústfrákl. 20-22. Sonia Bjðrg Doren, Skólabraut 10, Seltjamamesi. Þorgeir Jóhannesson, Efri-Fitjum, Þorkelshólshreppi. Dóra G. Sigurðardóttir, Litla-Skaröi, Borgarbyggö. 40 ára Bergþór Ingibergsson, Breiðvangi 4, Hafnarfiröi. Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, Stýrimannastíg 15, Reykjavík. Þröstur Eysteinsson, Höfða, Vallahreppi. Svelnn Áki Sverrisson, Hlíðarbjalla 12, Kópavogi. Vaigerður Sigurðardóttir, Garðstíg 3, Ólafsfirði. Guðjón Ólafur Sigurbjartsson, Suðurlandsbraut, rafstöð 6, Reykjavík. Ásdis Þorbjörnsdóttir, Norðurstíg3, Reykjavík. Þorvaldur Garðar Helgason, Hafnarbraut 13, Hólmavíkur- Kolbrún Jónsdóttir, Hlíðarbyggð 27, Garðabæ. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Sj ómannaskólanum 105 Reykjavík S. 551-9755 Nýnemar á haustönn 1995 eru boðaðir á kynningar- fund í hátíðarsal skólans mánudaginn 28. ágúst kl. 10.00. Nýnemar og allir eldri nemar fá stundaskrár og Litla- Vísi afhent sama dag kl. 11.00 og í stofum 202, 203 og 204. Kl. 13.00: prófsýning vorannarprófa. Skólamcistari d. 25.9.1931, afgreiðslustúlka; Páll Einarsson, f. 20.5.1907, d. 22.6.1968, múrarameistari, hans kona var Al- dís Ólafsdóttir frá Árbæ í Ölfusi, þau eignuðust eina dóttur, Ehsabetu Pálsdóttur; Helga Agata Einarsdótt- ir, f. 20.6.1908, d. 2.5.1928; Kristjana Ágústa Einarsdóttir, f. 1909, d. 1909; Kristjana Ágústa Einarsdóttir, f. 12.9.1910, d. 5.7.1986, húsmóðir, hennar maður var Knut Langedal, látinn, sjómaður, þau eignuðust eina dóttur, Berthu Langedal; Súsí Einarsdóttir, f. 1912, d. 1912; Hall- dóra Áslaug Einarsdóttir, f. 1913, d. 1913; Bjami Sigurður Einarsson, f. 17.9.1914, d. 26.5.1938, kjötiðnaðar- maður, Bjarni Sigurður eignaðist tvo syni, Einar Bjamason, látinn, lögregluþjón, og Stefán Bjamason, flugvélstjóra. Fóstursystkini Rósu: Valgerður Söring, f. 30.3.1893, d. 7.10.1977, hennar maður var Þórar- inn Söring, látinn, þau eignuðust þijá syni; Guðni Jósep Björnsson, f. 17.12.1912, d. 11.7.1955, hans kona var Sigurbjörg Ólafsdóttir, látin, þau eignuðust þrjú böm, Ragnheiði, BjörguogEinar. Foreldrar Rósu: Einar Jónsson, f. 25.5.1873, d. 12.1.1953, sjómaður og hafnarverkamaður, og Ragnheiður Halldórsdóttir, f. 10.11.1873, d. 13.7. 1940, húsmóðir. Þau bjuggu í Klapp- arholti v/Óðinsgötu og síðar að Þórsgötu 15. Ætt Einar var sonur Jóns Einarsson- ar, sem ættaður var frá Álftanesi í Bessastaðahreppi og kenndur við bæinn Brekku, og Helgu Guð- mundsdóttur. Ragnheiður var dóttir Halldórs Sigurðssonar, f. 17.10.1836 í Götu, Selvogi, d. 14.7.1911, ökumanns, og Rósa Dagrún Einarsdóttir. Sesselju Ámadóttur, f. 23.11.1838 að Skaftafelh í Kjós, d. 26.2.1896 í Reykjavík, en hún fékkst við lækn- ingar. Rósa tekur á móti gestum frá kl. 18-21 á afmæhsdaginn í Akoges- salnum í Sigtúni 3,2. hæð. Jón Guðlaugsson Jón Guðlaugsson skipstjóri, Tún- götu 42a, Tálknafirði, varð fimmtug- urígær. Starfsferill Jón er fæddur að Skarði á Skarðs- strönd í Dalasýslu, og ólst upp þar og aö Skarði viö Elhðaámar í Reykjavík. Hann lauk prófi frá Stýrimannaskólanum. Jón hefur stundað sjómennsku frá 14 ára aldri, að undanskildum tveimur ámm en þá var hann bif- reiöastjóri hjá Björgunarfélaginu Vöku hf. Jón stundaði fyrst sjóinn frá Reykjavík og Vestmannaeyjum og síðan um tveggja áratuga skeið frá Akranesi. Þar var hann aðallega á skipum HB og Co, lengst af á Rauösey AK14. Á Akranesi bjó Jón að Jörundarholti 132. Frá 1990 hefur hann verið á skipum frá Patreks- firði, m.a. Patrek BA og Valesku EA. Síðasta áriö hefur Jón verið skip- stjóri á Sigurvon BA frá Tálknafirði en þar er hann nú búsettur. Fjölskylda Jón kvæntist 7.9.1968 Öldu Særós Þórðardóttur, f. 7.8.1949, sjúkrahða. Foreldrar hennar: Þórður Þor- grímsson, látinn, bifvélavirki, og Jónína Eyja Gunnarsdóttir, látin, húsmóðir, þau bjuggu í Reykjavík. Böm Jóns og Oldu: Þórey Jónína, f. 10.11.1968, bankafuhtrúi hjá SPRON; Guðlaugur, f. 1.2.1970, sjó- maður á Patreksfirði; Óskar Georg, f. 3.10.1972, sjómaður á Patreks- firði, sambýhskona hans er Fjóla Björk Eggertsdóttir, Óskar Georg á tvo syni, Inga Þór og ívar Ara; Sóley Sigurborg, f. 18.11.1985. Systkini Jóns: Jóhannes Kristján, f. 24.1.1948, bifreiðasmiður, Jóhann- es Kristján er búsettur í Mosfellsbæ; KristbjörgHelga, f. 16.10.1952, kaup- maður, Kristbjörg Helga er búsett í Garðabæ; Valdimar, f. 14.7.1961, bif- reiðastjóri, Valdimar er búsettur á Egilsstöðum; Óhna, f. 9.6.1964, ritari hjá Hagkaupi. Fóstursystir Jóns: Kristín J. Valdimarsdóttir, f. 5.8. 1943, húsmóðir, Kristín er búsett í Reykjavík. Foreldrar Jóns: Guðlaugur Jóns- son, f. 30.4.1914, frá Skarði,.bóndi og síðar starfsmaöur Bílasmiðjunn- ar hf., og Ingibjörg Valdimarsdóttir, f. 29.6.1925, frá Ruffeyjum, húsmóð- ir ogprjónakona. Ætt Guðlaugur er sonur Jóns Hannes- sonar, f. 1.2.1876, d. 20.10.1933, vinnumanns á Skarði, og Óhnu Sesselju Krisljana ívarsdóttur, f. 1866, d. 9.1.1917, húsfreyja. Jón var sonur Hannesar, b. á Heinabergi, Jónssonar, b. á Hofakri, Jónssonar, Jón Guðlaugsson. b. á Hóli í Hvammssveit, Ólafsson- ar. Móðir Jóns á Skarði var Helga Bjarnadóttir, b. á Skerðingsstööum, bróður Þóröar, langafa Friðjóns Þórðarsonar, fyrrv. ráðherra, og Gests, fóður Svavars alþingis- manns. Bjarni var sonur Jóns, b. á Breiðabólstað í Hvammssveit, Jóns- sonar, b. þar, Ásgeirssonar, b. á Orrahólum, Björnssonar, Jónsson- ar eldri í Vogi, Brynjólfssonar. Ingibjörg er dóttir Valdimars Sig- urðssonar og Ingigerðar Sigur- brandsdóttur í Ruffeyjum á Breiöa- firði. Jón er staddur í Bandaríkjunum. Ólafur Helgi Jónsson Ólafur Helgi Jónsson húsgagna- smiður, Hhðargötu 32, Neskaup- stað, verður sjötugur á morgun, fimmtudaginn24. ágúst. Starfsferill Ólafur Helgi er fæddur í Neskaup- stað og ólst þar upp. Hann stundaði nám í húsgagnasmíöi hjá Jóhanni P. Guðmundssyni í Neskaupstað. Ólafur Helgi starfaði sem smiður á Siglufirði 1948-55 en lengst af vann hann hjá Dráttarbraut Síldarvinnsl- unnar í Neskaupstað.i Fjölskylda Ólafur Helgi kvæntist31.12.1946 Ólöfu Ólafsdóttur, f. 24.9.1925, hús- móður. Foreldrar hennar: Ólafur Einarsson og Steinunn ísaksdóttir frá Siglufirði. Börn Ólafs Helga og Ólafar: Veigar ísak Ólafsson, f. 24.3.1947, læknir á Akureyri, maki María Kristjáns- dóttir sjúkraþjálfari, þau eiga tvo syni; Jón Kristinn Ólafsson, f. 2.12. 1948, rafvirki og starfsmaður Rarik í Neskaupstað, maki Jóhanna Ás- mundsdóttir skrifstofumaður, þau eiga fj ögur börn; Ólöf Steinunn Ól- afsdóttir, f. 31.10.1949, starfsmaður á Fjórðungssjúkrahúsinu í Nes- kaupstað, maki Gísh Steinar Sig- hvatsson skólastjóri, þau eiga þijár dætur ogtvö barnabörn; Hugrún Ólafsdóttir, f. 26.1.1951, fótaaðgerð- arfræðingur 1 Reykjavík, maki Sig- urbjöm Jónssbn lögreglumaður, þau eiga tvö böm, frá fyrra hjóna- bandi á Hugrún dóttur, Dagmar Helgu Traustadóttur, en hún ólst upp að mestu hjá móðurforeldrum, Hugrún á tvö barnaböm; Kristjana S. Olafsdóttir, f. 26.1.1951, aðstoð- arm. tannlæknis, búsett i Hafnar- firði, maki Walter Ketel matreiöslu- maður, þau eiga þrjú böm; Sólveig Ólafsdóttir, f. 30.5.1954, hárgreiðslu- kona í Reykjavík, maki Þorgrímur Ólafsson verktaki, þau eiga tvö böm. Fyrir hjónaband átti Ólafur Helgi son: Hávarð Helgason, f. 25.5. 1946, stýrimann á Stöðvarfirði, maki Svanhvít Björgólfsdóttir, þau eiga þrjú böm og eitt barnabarn. Systkini Olafs Helga: Þorsteinn J. Jónsson, f. 15.2.1924, fyrrverandi lögreglumaður í Reykjavík; Stein- Ólatur Helgi Jónsson. unn Jónsdóttir, f. 31.10.1927, hús- móðir í Keflavík; Baldvin Stefán Jónsson, f. 29.7.1932, d. 23.3.1993, bifvélavirki í Reykjavík. Foreldrar Ólafs Helga: Jón Krist- inn Baldvinsson, f. 17.12.1896, d. 23.9.1938, lögreglumaður í Neskaup- stað, og Kristjana Sigríður Þor- steinsdóttir, f. 1.6.1900, d. 5.9.1960, húsmóöir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.