Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 Þrumað á þrettán Getraunaúrslitin: Fátt kom á óvart Fátt kom á óvart er úrslit seðilsins lágu fyrir á sunnudaginn. Flestir tipparar settu 1 á leiki Göteborg, Malmö, Liverpool, Blackburn og Newcastle, sem unnu öll sína heima- leiki, og úrslit annarra leikja voru nánast eftir þvi sem við var buist. Ekki verður borgað út fyrir 10 rétta aðra vikuna í röð. Einni umferð er ólokið í sumar- leiknum. Enginn hópur hefur tryggt sér sigur enn. Baráttan er hörð og líklegt að einhverjir hópar verði að heyja bráðabana um sæti. í 1. deild er Út í hött með þriggja stiga forystu á Dodda. Út í hött er með 114 stig og hendir út 10 réttum í síðustu umferð en Doddi er meö 111 stig og hendir einnig út 10 réttum. Tinna og BIS eru með 110 stig og henda út tíu réttum og Nostradam, Tengdó, Utanfari og Stebbi eru með 108 stig og henda allir út 10 réttum næst. í 2. deild er Tengdó efstur með 108 stig og hendir út 10 réttum en Steve sækir að með 107 stig og hendir út 9 réttum. Nostradam er með 105 stig og hendir út 9 réttum og BIS er einn- ig með 105 stig og hendir út 10 réttum. í 3. deild eru DBS&M og Trixarar efstir með 99 stig. Báðir hóparnir henda út 8 réttum. Dr. No kemur næstur með 98 stig og hendir út 9 réttum og í fjórða sæti er Gullnáman með 97 stig og hendir út 10 réttum. Níu með þrettán á íslandi Röðin: 11X-X1X-1X1-1221. Fyrsti vinningur var 28.636.440 krónur og skiptist milli 219 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 130.760 krónur. 9 raðir voru með þrettán rétta á ís- landi. Annar vinningur var 21.257.110 krónur. 5.174 raðir voru með tólf rétta og fær hver röö 4.130 krónur. 120 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 21.694.260 krónur. 51.653 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 420 krónur. 990 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur náði ekki lág- marki og féll saman við fyrstu vinn- ingsflokkana þrjá. 269.308 raðir voru með 10 rétta, þar af 5.505 á íslandi. Verður ensku liðunum refsað fyrir hrokann? Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) langar mikið til að refsa ensku liðunum þremur: Tottenham, Wimbledon og Sheffield Wednesday, sem tóku þátt í TOTO keppninni. Ensku liðin vildu ekki vera með en voru nánast neydd til þess. Þau gripu til þess ráðs að nota leikmenn sem ekki hafa verið fastamenn í liðunum undanfarin ár. Tottenham lét unglingaliðið spila. Til dæmis var einungis einn alvöru leikmaður er Tottenham tapaði, 8-0, fyrir Köln. Wimbledon fékk lánaða leikmenn og gekk illa. Forsvarsmönnum UEFA finnst það ansi hart að önnur liö fari eftir til- mælum og mæti með sitt besta lið þegar ensku liðin sniðganga reglur TOTO keppninnar. Forráðamenn ensku liðanna létu dólgslega er þeir tilkynntu að þeir myndu senda vara- liöin og geta lent í erfiðleikum vegna þessa vandræðamáls. Margir erlendir knattspyrnusniliingar hafa verið keyptir til Englands og munu lifga upp á knattspyrnuna í vetur. Einn þeirra er Ruud Gullit sem keppir með Chelsea. Simamynd Reuter Leikdagar í Evrópukeppninni Champions League UEFACup CupWinnersCup 13.09.95 12.09.95 14.09.95 27.09.95 26.09.95 28.09.95 18.10.95 17.10.95 19.10.95 01.11.95 31.10.95 02.11.95 22.11.95 06.12.95 06.03.96 05.03.96 07.03.96 20.03.96 -19.03.96 21.03.96 03.04.96 02.04.96 04.04.96 17.04.96 16.04.96 18.04.96 22.05.96 01.05.96 08.05.96 15.05.96 Lelkir 34. leikvíku Heima- síðan 1979 U J T Mörk Uti* síðan 1979 U J T Mörk siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá $ Samtats KERFIÐ Viltu gera uppkast Rétt röð 1. Degerfors - Djurgrden. 2. Helsingbrg - Örgryte.. 3. Frölunda - Örebro. 0 0 0 0-0 1 0 0 3-0 13 1 7-6 0 0 1 2 0 0 1 2 3 0- 2 3- 0 9-12 0 0 1 0-2 3 0 0 6-0 2 5 4 16-18 10 4. Tottenham - Liverpool... 5. Coventry - Arsenal.. 6. Leeds - Aston V..... 3 2 5 11-14 3 16 4-10 3 4 2 12-9 2 2 6 2 2 6 3 5 1 9-19 8-20 12- 6 5 411 20-33 5 312 12-30 6 9 3 24-15 CZI CZD CO □□ [ZD [!□ ŒD CEH DOi □ HEDimHizDimoL] mi2 QHimtDljriEDimiEl CEIs BQiS QI tE IZ3 □□□« 7. Middlesbro - Chelsea. 8. Sheff. Wed - Newcastle. 9. Everton -Southamptn. 2 10 5-2 3 4 3 16-13 8 11 23-4 0 2 1 3 1 6 6 3 1 0-4 15-20 20-11 2 3 1 5-6 659 31-33 14 '4 2 43-15 10 10. Bolton - Blackburn. 11. QPR - Man. City. 12. Notth For. - West Ham. 111 4-4 3 3 2 10-7 3 5 2 12-9 1 2 0 1 3 4 4 2 4 3- 1 7-13 15-19 2 3 1 7-5 466 17-20 776 27-28 1 10 1 10 BtmssQimimimEizicDizn ooi0 \n* ns tmimimmimcDmizimtm \n* EmiriECEimEmnDE] \n& 13. Man. Utd. - Wimbledon. 5 2 2 11-5 4 2 3 12-10 9 4 5 23-15 1 10 Staðan Allsvenskan 16 5 1 2 (12- 8) Helsingborg 3 3 2 (13- 9) + 8 28 16 5 2 1 (15-4) Göteborg .... 2 4 2 (13-8) +16 27 16 5 2 1 (15-7) Halmstad .... 2 3 3 ( 9-14) + 3 26 16 4 4 0 (11- 6) Malmö FF . 2 4 2 ( 8-10) + 3 26 16 2 3 3 (10-11) Djurgárden 4 3 1 (11- 8) + 2 24 16 5 2 1 (18-8) Örebro 0 4 4 ( 3-11) + 2 21 16 3 1 4(9-15) Norrköping 3 2 3 (11-10) - 5 21 16 3 5 0 (14-6) Trelleborg ... 1 2 5 ( 9-13) + 4 19 16 3 3 2 (16-10) Öster 1 4 3 (12-16) + 2 19 16 2 5 1 (13-11) AIK 2 2 4 ( 8-13) - 3 19 16 2 2 4(6-9) Örgryte 3 2 3 ( 6-10) - 7 19 16 3 2 3 (11-12) Hammarby 1 2 5 ( 4-9) -6 16 16 1 6 1(6-6) Frölunda 1 3 4 (11-17) - 6 15 16 1 4 3 ( 6-14) Degerfors ... 1 4 3 ( 9-14) -13 14 Staðan í úrvalsdeild I* MERKIÐ VANDLEGAMEÐ B LÁRETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN 2 1 0 0(1-0) Leeds ... 1 0 0 ( 2- 1) + 2 6 1 1 0 0(3-0) Newcastle ... 0 0 0 ( 0- 0) + 3 3 1 1 0 0(3-1) Aston V ... 0 0 0 ( 0- 0) + 2 3 1 0 0 0(0-0) Notth For ... 1 0 0 ( 4- 3) + 1 3 1 1 0 0(3—2) Wimbledon ... 0 0 0 ( 0- 0) + 1 3 1 1 0 0(1-0) Blackburn ... 0 0 0 ( 0- 0) + 1 3 2 1 0 0 ( 1-0) Liverpool 0 0 1 ( 0- 1) 0 3 1 0 1 0(1-1) Arsenal 0 Ö 0(0-0) 0 1 1 0 1 0(1-1) Man. City 0 0 0 ( 0- 0) 0 1 1 0 0 0(0-0) Tottenham 0 1 0(1-1) 0 1 1 0 0 0(0-0) Middlesbro 0 10(1-1) 0 1 1 0 1 0(0-0) Chelsea 0 0 0 ( 0- 0) 0 1 1 0 0 0(0-0) Everton 0 1 0(0-0) 0 1 1 0 0 1(3-4) Southamptn 0 0 0 ( 0- 0) - 1 0 1 0 0 0(0-0) Bolton 0 0 1 ( 2- 3) - 1 0 1 0 0 1 (1-2) West Ham 0 0 0 ( 0- 0) - 1 0 1 0 0 0(0-0) QPR 0 0 1 ( 0- 1) - 1 0 1 0 0 0(0-0) Sheff. Wed 0 0 1 ( 0- 1) - 1 0 1 0 0 0(0-0) Man. Utd 0 0 1 ( 1- 3) - 2 0 1 0 0 0(0-0) Coventry 0 0 1 ( 0- 3) - 3 0 TOLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJOLDI SEÐILL VIKNA □ oo do mn TÖLVUVAL - RAÐIR | 40~1 I 50 I |100| [2001 13001 15001 |100I 6 - K£Wf FAWSreWGÖNGU í RÓOA. ■ J3Í4 | |o.to-ia 1 I I S-5-288 7*» k—| 4-4-144 [ | WfáM «>•54 j j WM8J I 17-2-<ee u keivikhíiik | | 7-3-354 JötRFI >OA.6NÚMe«KlNl«*>B. 1 1 7-8-838 ÍÉSIIll | | s-e-520 I | 8-2-1412 *K«ei | 17-íM!?a | | 104M65! FtUGSNÚMCH mmm p-Q U LL n ri JJ Ll Z3 E 101 in n uLJ LAJ l m 0 l 141 “ i- mf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.