Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 37 Baldur Helgason sýnir málverk i Nýlistasafninu. Myndir af tilfinn- ingum Baldur Helgason myndlistar- maður sýnir verk sín í Nýlista- safninu og nefnir hann sýningu sína Myndir af tilfinningum. Er um að ræða málverk sem eru unnin meö olíu á striga. í sýningarskrá segir: „Sýningin er sýnishorn dapurra tilíinninga og atburða i táknrænu formi þar sem mannslíkamhm er yfirleitt Myndlist aðalefhi myndanna og jafníramt megintjáform þeirra. Grunnhug- myndir verkanna byggjast á þema því sem myndirnar túlka, hugarástandi og tilfmningum, hugmyndum í myndrænni og að- gengilegri framsetningu þar sem titill myndarinnar er inngangur aö henni og lýsir i einu eða fáein- um orðum hugarástandi því sem sett er fram á hverri mynd. Myndirnar eru í þungum htum en þeir kynda undir andrúmsloft- ið sem áhorfendur skynja, hver á sinn hátt.“ Baldur Helgason er fæddur 10. janúar 1976. Heíúr hann verið við nám í Myndlistarskóla Kópavogs og Myndlistarskólann í Reykja- vík. Þetta er fyrsta einkasýning hans en hann hefur áður tekið þátt í samsýningum. Hljómsveilin Lipstikk. Tónleikar Iipstikk Hljómsveitin Lipstikk verður með tónleika á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld. Eru þetta síðustu tónleikar sveitarinnar áður en hún fer í víking til Skandinavíu. Kvikmyndahátíð um ailt land Á Seyðisftrði verður í kvöld kl. 20.00 sýning á Reykjavíkurævin- Samkomur týri Bakkabræðra frá árinu 1951 og kl. 22.00 á hinni margverðlaun- aöu mynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Börn náttúrunnar. Spilavist Spilavist verður í kvöld kl. 20.30. Spilað verður i Húnabúð, Skeif- unni 17. Allir velkomnir. Félagsvist Félagsvist veröur aö Norðurbrún 1 í dag kl. 14.00. Kaffiveitingar og verðlaun. Kaffileikhúsið: Hallgrímur Helgason, rithöfundur og myndlistarmað- ur, sló i gegn í Kaffileikhúsinu í síðustu viku með frum- sömdum gamanmálum, vísum og gríni, byggðu á lífs- reynslu hans sjálfs. Fyllti hann húsið í tvígang og verð- ur því þriðja sýningin í kvöld kl. 21.00. Sumir vilja meina að meö Hallgrímí höfum við íslend- Skemmtanir ingar eignast nýjan grínista og minnir hann nokkuð á grínista sem á ensku nefnast „stand-up“. Kímnigáfa Hallgríms er sérstök og hefur hann einstakt lag á að líta samtímann og samferðamenn öðru ljósi en gengur og gerist. Kaffileikhúsiö, sem er til húsa í Hlaðvarpanum, Vest- urgötu 3, er opnar kl. 20.00 en dagskráin hefst eins og áður segir kl. 21.00. Hálendið er fyrir fjallabíla Nær allir hálendisvegir eru færir en það þýðir ekki að leiðin sé fær öllum bílum heldur eru flestar leiðir aðeins færar fjallabílum, undantekn- ingar eru Kjalvegir, Kaldidalur, Hólmatunga, Djúpavatnsleið og Færð á vegum Tröllatunguheiði en öruggara er að leggja á þessar leiðir á vel útbúnum bílum. Leiðin um Hrafntinnusker er þó enn lokuð vegna snjóa. Allir helstu þjóðvegir á landinu eru greiðfærir en þó má búast við stein- kasti vegna nýs slitlags á nokkrum vegum, til dæmis á veginum frá Reykjavík um Hvalfjörð. Q) Hálka og snjór án fyrirstöðu Lokað Ástand vega ar og Harðar Myndarlega stúlkan á myndinni alans 11. ágúst kl. 21.45. Hún reynd- fæddist á fæðingardeild Landspít- ist vera 4340 grömm að þyngd og —-------------------- 52 sentímetra löng. Foreldrar Ra m rf a rrei-n c hennar eru Kristín Hrönn Sævars- mcti.ii ciaycuUó dóttir og Hörður Rafnsson og á hún sex systkini. 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Q] Þungfært 0 Fært fjallabllum TVeir með öllu Þeir félagar Marcus (Martin Lawrence) og Mike (Will Smith) missa aldrei málið þótt þeir lendi oft i klandri. Aðalpersónurnar í Tveim með öllu (Bad Boys), sem sýnd er í Sam-bíóum, eru löggurnar Marc- us og Mike sem starfa í Miami. Þeim er fahð að hafa uppi á meist- araþjófi sem hefur hrjáð Miami- búa í langan tíma. Tveir með öllu er gamansöm spennumynd þar sem mikið er byggt upp á samleik aðalleikaranna, Martins Lawr- ence og Wills Smith, sem ekki eru þekktir hér á landi, en eru sjón- Kvikmyndir varpsstjörnur í Bandaríkjunum. Martin Lawrence hefur leikið í vinsælli seríu sem ber nafn hans, t auk þess serp hann hefur leikið smáhlutverk í nokkrum kvik- myndum. Will Smith hefur einnig leikiö smáhlutverk í kvikmynd- um, en er samt þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsseríunni Fresh Prince of Bel Air. Framleiðendur myndarinnar, Don Simpson og Jerry Bruck- heimer, hafa starfað saman í mörg ár og meðal mynda þeirra félaga má nefna Flashdance, Be- verly Hills Cop, Top Gun, Beverly HillsCopIIogDaysofThunder. Nýjar myndir Háskólabió: Franskur koss Laugarásbió: Johnny Mnemonic Saga-bíó: Bad Boys Bióhöllin: Batman að eilífu Bióborgin: Bad Boys Regnboginn: Dolores Claiborne Stjörnubió: Einkalíf Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 202. 23. ágúst 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,060 66,400 62,990 Pund 101,510 102,030 100,630 Kan. dollar 48.670 48,970 46,180 Dönsk kr. 11,4790 11,5400 11.6950-3 Norsk kr. 10,1870 10,2430 10,2620 Sænsk kr. 9,0010 9.0510 8,9410 Fi. mark 15,0930 15,1820 15,0000 Fra. franki 12,9910 13,0650 13,1490 Belg. franki 2,1618 2,1748 2,2116 Sviss. franki 53,6700 53,9700 54,6290 Holl. gyllini 39,6900 39,9300 40,5800 Þýskt mark 44,4500 44,6800 45,4500 it. líra 0,04078 0,04104 0,03968 Aust. sch. 6,3180 6,3570 6,4660 Port. escudo 0,4303 0,4329 0,4353 Spá. peseti 0,5228 0,5260 0,5303 Jap.yen 0,68360 0.68770 0,71160 irskt pund 103,810 104,450 103,770 SDR 98,26000 98,85000 97,99000 ECU 83,6000 84,0000 84,5200 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 4 £ 5" V ÍT 7 e ‘T )0 1 " r 12 FT" ir 1 15 17 TT ET /4 £/ Lárétt: 1 eftirvænting, 8 afkvæmi, 9 aft- ur, 10 girnd, 11 fersk, 12 guggna, 15 fata- efni, 16 hnuplaði, 17 spyrja, 19 keyra, 20 * heimili, 21 einvöld. bóðrétt: 1 einnig, 2 lööur, 3 öruggur, 4 órólega, 5 sindrar, 6 efni, 7 þvinga, 10 fyrirgangur, 13 röö, 14 lauf, 16 stofu, 18 strax. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 krangi, 7 víla, 8 ósk, 10 efl, 11 káki, 13 lafir, 15 ær, 17 jörðin, 19 ar, 20 ennið, 22 akka, 23 nia. Lóðrétt: 1 kvelja, 2 rífa, 4 nakið, 5 gó, 6 æki, 9 skæni, 12 árinn, 14 frek, 16 róða, 18 örk, 21 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.