Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 <7 Sandkom Ferköntuð felga Þeirecra mikiöúrl'víi vestlirskuhpr- : aðsblöðunum hversu vegirnir ífiorðimnnum séuvonriir. Segjaþaubæði sannarsögur semoggaman-. sögurþarum.í Vestfirska fréttabiaðinu segir frá tveimur kon- um sem komu akandi vestur. Þegar þær voru loks komnar í hús hjá venslafólki höíðu þær mörg orð um hinn vonda veg í Djúpinu. Húsbónd- inn á heimiiinu var hissa á þessu, sagðist nýbúinn að fara veginn og taidi hann með skársta móti. Fór hannþarnæst úttil aðsjáhvernig:;; bíl konurnar voru á. Þá sá hann að mn var aö ræða lítinn og nettan bil. En siðan sá liann að það var sprung- ið á afturdekki ogkonurnar höiðu ekið lengi á felgurmi því hún var orð- in ferköntuð. Ogmeiraum vegamál. Dag- urgreinirfrá þvíaðfólkhafi kvartaðmjög yfirvegunumi Norður-Þing- evjarsysluí sumar. Einkum hefurverið kvartað yfir veginum frá Húsavík til Vopnafjarðar. Fróðir menn segja að á þennan veg hafl ekki verið borin möl í fimm til sex ár. Menn urðu því ekki litið hissa á dög- unum þegar farið var aö bera í vegínn og lagfæra hann á allan hátt. Svo kom skýringin. Fjárlaganefnd Alþingis var að koma í opinbera heimsókn. Það var því skrýtinn svipur á þeim fjárlaganefndarraönnum þegar þeim voru afhentir listai' meö undirskrift- um 2535 einstaklinga sem kröfðust úrbóta i vegamálum. Nú krefjast bændur á þessu s væði þess að fiár- laganefnd komi í heimsókn á hvetju vori. Allurervarinn Þaðfæristí vöxt aö golf- leikararfáiser rafkmiinþrí- hjóltilaöferð- astáumvell- ina. Fréttirí Vcstuiannacij- umskýrafrá þvi aö kunnur kylfinguríEyj- um,Jakobtna Guðlaugsdóttir, hafi fengið sér slíkt hjói. Hún tók þátt í miklu golfmóti á dögunum og bað eigimnann sinnað koma golfpokímum fyrir á nýja þrí- : hjólinu fyrir sig. Hamt gerðí það en hengdi líka gömlu golfkermna utan áþríhjólið. Þettaþótii mörgum skrýl- ið. En þegar Jakobína var konún á 2. braut í keppninni varð þríhjólið allt í einu rafmagnslaust. Það hafði láðst að hlaða það kvöldið áður. Gamla golfkerran komþvíaðgóðu Ljótt ef satt er ranuti Unglinga- deild Alþýðu- fiokksinser einkarviljugað skrifaí Alþýðu- blaðið. Meira þausigstund- umtilogfara aðdiúlaum pólifik. Þannig hefurþaðverið að undanfórnu að ung stúlka Kol- brun Bergþórsdóttir, hefur átti í rit- deilum við ungan félaga sinrt, Kol- brún tekur stórt upp í síg og er skemmtilegur penni. í svargrein í Alþýðublaðinu í gær segir hún meðal annars: „Áralöngheföerfyrirþviaö forystusveit Alþýðuflokksins og liðs- meim hénnar séu skammaðir og sví- virtir mcira en aðrir stjórnmála- menn. Þeirhafa veriðsagðirhraö- virkir iygarar, siðlausírloddararog þrautþjáiíuö illmenni.. Slgurdór Slgurdórsson Fréttir Rescue911: Kvikmyndað á jökli - fimmtíu manns starfa við verkefnið Sjonvarpsfólk frá Bandaríkjunum hefur undanfarna daga verið á Lang- jökli við kvikmyndun á þætti sem til stendur að sýna í þáttaröðinni „Rescue 911“, en íslenskir sjón- _ varpsáhorfendur kannast við þætt- ina af Stöð 2. " Um fimmtíu manns starfa við verk- efnið. Um er að ræða kvikmyndun á atburði sem átti sér stað á Snæfells- jökli fyrir fjórum árum þegar hjón, sém voru að ferðast um jökulinn á vélsleða, hröpuðu ofan í sprunguna. Björgunarsveitarmenn af Snæ- fellsnesi og úr Reykjavík taka þátt í kvikmyndatökunum ásamt aðilum frá Saga film í Reykjavík. Einnig er um tugur manna kominn hingað til lands frá Bandaríkjunum vegna tök- unnar. Lárus Jónsson, stjórnandi hjá Saga film, tekur þátt í upptökunni og segir að allt hafi gengið vel: „Við erum að vinna núna í sprungunni og erum búin að mynda sjálft slysið þegar Fólkið dregið upp úr sprungunni. Við kvikmyndatökuna var notuð grunn hola sem grafin var með snjóbil. Á mynd- inni sést nokkurs konar spegill sem notaður var við endurvörpun á Ijósi. vélsleðinn fellur ofan í sprunguna með tveimur brúðum á. Við þurftum að gera það tvisvar. Svo erum við að mynda björgunina sjálfa þegar verið er að hífa fólkið upp og setja á börur." Tökum lauk á föstudag en þær höföu staðið yfir frá laugardegi. Tök- ur á jöklinum hófust á þriöjudag. -OHR/GJ Stundum varð að nota þakið á snjóbílnum til að rétta sjónarhornið. Fylgst með tökum. DV-myndir Olgeir Helgi Egilsstaðir: Fiðrildin tuttugu ára Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstödum: „Það er einhver innri eldur okkar, sem erum í framlínunni, sem haldið hefim hópnum saman þessi 20 ár, og auðvitað höfum við geysilega gaman af þessu“, sagði Þráinn Skarphéðins- son, formaður þjóðdansaflokksins Fiðrildanna á Egilsstöðum, sem hélt upp á 20 ára afmæli 12. ágúst sl. Fiðrildin, sem nú hafa 40 félaga, hafa starfað og starfa enn af miklum krafti. Þau æfa vikulega að vetrinum og síðustu ár hafa þau verið með milh 20 og 30 sýningar yfir sumarið. Þau dansa á sýningum hjá Útileik- húsinu einu sinni í viku og einnig vikulega í Hótel Valaskjáif á svoköll- uðum Héraðsblótum. Það eru matar- veislur í stíl þorrablóta og einkum ætlaðar erlendum ferðamönnum. Fiðrildin buðu Þjóðdansafélagi Reykjavíkur heim í túefni afmælis- ins. Eftir hádegi gengu báðir hóparn- ir fylktu liöi um götur og sýndu þjóð- dansa á 2 stöðum í bænum. Þar mátti sjá marga glæsilega búninga. Um kvöldið var afmælishátíð í Hótel Valaskjálf. Þar sýndu félagar úr Þ.R. búninga frá ýmsum tímum, og einnig sýndu þeir hinn fræga franska dans „lancer". Þá voru og að sjálfsögöu dansaðir þjóðdansar af mikilli kúnst, og síðan var dansað af lífi og.sái. Þjóðdansafélag Reykjavíkur færði Fiðrildunum að gjöf bókina Gömlu dansamir í 2 aldir eftir Sigríði Val- geirsdóttur og Mínervu Jónsdóttur. Fiðrildin hafa farið margar sýning- arferðir til annarra landa og tekið á móti danshópum erlendis frá. Þau gefa út fréttablað einu sinni á ári og hafa haldið mörg dansnámskeið. Þjóðdansafólkið í glæsilegum búningum gekk fylktu liði um götur Egilsstaða. DV-mynd Sigrún Eiður Smári Guðjohnsen: Kraftþjálf- aður of ur- tungumála- maður Eyþör Eövarösson, DV, Hollandi: Töluvert hefur verið skrifaö um Eið Smára Guðjohnsen undan- fama mánuði í flölmiðlum í Hol- landi. Honum er alls staðar lýst sem rajög ungum og hæfileikarík- um knattspymumanni og hefur m.a. veríö líkt við þekkta hol- lenska landsliðsmenn eins og Wim Kieft. En sögurnar fljúga gjaman hærra sannleikanum og í viðtali við eitt af svæðisblöðun- um í Suður-Hollandi leiðrétti Eið- ur tvenns konar algengan mis- skilning. Fyrri misskilningurinn er að hann sé „ofurtungumálamaður“ sem lærði hollensku á afar stutt- um tíma. Hiö rétta er að hann hafði búið í Belgíu til 12 ára ald- urs og kunni því hollensku áður en hann kora til PSV. Síðari mis- skilningurinn er að hann hafi verið látinn í kraftþjálfun þegar hann var yngri sem skýri stærð hans og styrk. Hiö rétta er aö hann er svona stór og þrekinn frá náttúmnnar hendi. Eiður útilok- ár þó ekki að hann hafi kannski erft líkamsburðina frá vikingun- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.