Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 200. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Breiðablik íslandsmeistari Breiðabliksstúlkur urðu í gær íslandsmeistarar í 11. sinn er þær sigr- uðu Stjörnuna, 2-0. Hér fagna markaskorararnir Helga Ósk Hannes- dóttir og Kristrún L.. Daðadóttir (nr. 10). - Sjá allt um leikinn á bls. 27 DV-mynd GS Magnús Óttarsson matsveinn kætist yfir veiðinni. Þegar í land kom var þó annað uppi á teningnum og Ijóst að happadrátturinn reynd/st ódráttur því að enginn vildi kaupa eða hirða beinhákarlinn sem hefði getað gefið af sér um 500 lítra af lýsi. DV-mynd Páll Kristjánsson Frjálst óháð dag-1 blað í tuttugu ár - sjá bls. 10 Skortur á fiskvinnslufólki: Lítil svörun við auglýsingu félags- málaráðuneytisins - sjá bls. 6 Kristín Ástgeirsdóttir: Otrúleg gæsla á Torgi hins himneska friðar - sjá bls. 4 Bosníu-Serbum settir úrslitakostir - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.