Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 7 dv Sandkom Skreppitúr Sagan segir afbílkaupanda einumsemleist fjarsknvciá fagurrauöan bíl áónefndribíla- sölu. Billinn virristíbesta standi.a.m.k. fullvissaði bíl- eigandinn, ^ kona á sextugv aldri.væntan- legan kaupanda um þaö. Kaupandinn settist upp í bílinn og sá að kílómetra- mælirinn sýndi 55 þúsund kílómetra. Á söiuspj aldinu stóð bins vegar að bíliinn væri ekinn 44 þúsund kíló- metra. Mismunurinnþvíeinir 11 þúsund kílómetrar sem samsvarar til hringaksturs um landíð í em sjö skipti. Kaupandinn spurði eigandann hvemig stæði á þessum mismun á mælinum og söluspjaldinu. Þá sagði konan: „Æi, já, ég skrapp til Stokks- eyrar þarna um daginn." Enginn smá skreppitúrþað! Erogvar Þaðeinkenn- irgjarnanill- kvittnagár- ungaaðþeir ■ henda gamnn aðófórumann- arra. Þannig befúrein- hverra liluia vegnafarið moðírsk- -: ísienska flugfé- lagiðEmeraid Air. Við sögðum frá því í Sandkorni nýlega að vegna 90 milijóna króna láns Lífeyrissjóðs bænda væri talað um Emerald Air sem Farm Air og voru þar ágætlega enskumælandi gárungar á ferð. íslenskuunnandi gárungar hafa einnig skoðun á mál- inu. Framhurður á nafhi féiagsins er „emeraid-er“ enumræddir gárungar telja aliar líkur á að talað verði um félagið sem „emerald-var“. Rúmleikar Sagterað kynorka-Jap- anasémeirien geris; oggeng- urhjá mann- skepnunrti endaborðaþeir inikiðafhrogn- umogöðru slíkugómsæti. Konaeinlaus ogliðughafði heyrtþettaog fór út á lifið til aö sannreyna málið. Hún kom fljótlega auga á myndarleg- an Japana og tók hann léttilega á löpp. Fóru þau saman heim til kon- unnar og tóku að æfa listir sínar í rúminu, Fjörið stóð yfir alla nóttina með stuttum svefnhiéum á milli og fannst konunni Japaninn standa undir öllum hennar væntingum. Og gott betur þ ví áfram héldu þau sam- lífi sínu fram eftir degi með sömu stuttu dúrunum. Síðan þegar leikar stóðu sem hæst í eitt skiptið datt kon- an fram úr rúminu og niður á gólf. Hafði hún þá gott útsýni undir rúmið en brá allsvakalega. Af hverju? Jú, þar lágu nefnilega fjórlr Japanar! iMýju skómir Viðhöldum okkuráframá :: léttbjáumnót- mn I Austra segirfrahon- umJónisem keyptisér, aidnó þessu vant,sjálfur nýja inniskó í kaupfólaginu. Hannfórheim tilaðsýna Siggu sinni nýj u skóna. Hún horfði á hann og sagöist ekki sjá neitt nýtt. Jóni sámaði eftirtektarleysiö, fór inn í hjónaherbergið, reif sig úr öllum fótunum nema inniskónum, gekk til Sigguúnýog spurði hvort hún tæki ekki núna eftir einhvetju nýju. „Mér sýnist hann bara hanga þarna niður eins og vanalega,“ sagði Sigga og hélt áfram að ptjóna. „Hann skoðar þó nýjumniskónamína," sagði Jónum hæl. En Sigga var ekki lengi að svara: , ,Því i ósköpunum fékkstu þér þá ekkinýjanhatt." Umsjón: Björn Jóhann Björnsson Fréttir Framkvæmdir við byggingu iþróttahúss á Fáskrúðsfirði hófust fyrir skömmu. Búið er að steypa útveggi og nýr verkþáttur hefur verið boðinn út þar sem Ijúka á við húsið. Þorsteinn Bjarnason byggingameistari átti lægsta tilboð í verkið sem á að Ijúka í haust. DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði Afmælisafsláttur í tilefni þess að nú eru liðin 30 ár síðan við fluttum á Skúlagötuna bjóðum við við- skiptavinum okkar sérstakan 10% stað- greiðsluafslátt vikuna 4.-8. september 1995. Þeir sem eru í föstum viðskiptum fá 5% afmælisafslátt. Auk þess verður öllum viðskiptavinum boðið upp á kaffi og meðlæti mánudaginn 4. september. G.J. FOSSBERG vélaverzlun h/f Skúlagötu 63 - sími 561-8560 ' Ð A G AHBi Þegar þú eignast góðan, notaðan bíl frá okkur, getur þú valið annað tveggja: DÆMI UM GREIÐSLUR af vaxtalausu láni Verð bíls 800.000 kr. Útborgun 200.000 kr. _______Eftirst. 26.313 kr. á mánuði í 24 mánuði Allur lántökukostnaður innifalinn Vfe,xtalaust lán til 24 mánaða að upphæð allt að 600 þús. kr. Ríflegan £.akaafslátt a IBilföS NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SIMI: 568 1200 beint 581 4060 Opið laugardaq kl. 10-17 og sunnudagkl 13-17, virka daga til kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.