Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 13 Málmey að leggjast að bryggju á Sauðárkróki. DV-mynd Þórhallur Fréttir Málmey frá Sauðárkróki með mettúr úr Smugunni: LÆKKAÐ VERÐ HAGSTÆÐ INNKAUP Vxó" Kr. 78,25 stgr. í búntum 2"x8" Kr. 243.- stgr. 2"x9" Kr. 270.- stgr. Spónaplötur 12 mm. 120x253 verð 825 kr. stgr. Grindarlistar 22x45 35x45 35x70 45x70 35x95 45x95 45x120 Gagnvarið timbur 22x45 Kr. 57,95 stgr. 35x45 - 78,85 - 26x90 - 95,00 - 90x90 -329,00 - Gluggaefni hagstætt verð Visa/Euro 1 2/36 niónuðir Smiðsbúð Smiðsbúð 8 & 12, Garðabæ s. 565-6300 - Fax 565-6306 Gekk ævintýralega Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: „Þetta gekk alveg ævintýralega vel. Enginn bjóst viö þetta góöu gengi þegar lagt var af staö,“ sagði Guð- mundur Kjalar, skipstjóri á frysti- skipinu Málmey frá Sauðárkróki, við komu skipsins til heimahafnar 31. ágúst. Málmey fékk metafla í jómfrúferð sinni undir nýju nafni. Skipið hét áður Sjóli frá Hafnarfirði en var selt Fiskiðjunni/Skagfirðingi fyrir ári. Málmeyjan, eða Meyjan eins og hún er kölluö, kom með 442 tonn af frystum flökum úr Smugunni og jafnast sá afli á við 1006 tonn af slægðum fiski. Aflaverðmæti er talið 105-110 mfllj. króna. Hásetahlutur verður því góður. 47 dagar voru síðan lagt vár af stað í veiðiferðina og skip- verjum því vel fagnað við heimkom- una. Fjöldi fólks á bryggjunni. „Þetta er vissulega frábær árangur og skipshöfnin á heiður skilið. Það er ekki hægt að byrja betur undir nýju nafni,“ sagði Gísli Svan Einars- son, útgerðarstjóri Skagfirðings. Guðmundur Kjalar sagði að ekki hefði verið roscdegur kraftur í veið- inni fyrstu dagana en frá 7.-27. ágúst var stanslaus vinna. Aðeins var stansað dagpart til að taka olíu. „Það viöraði alveg þokkalega á okkur, kom þó golukaldi annaö slag- ið. Við sáum samt veðrið sem þarna var í fyrra í hillingum. Þá var blankalogn og spegilsléttur sjór dag eftir dag,“ sagði Guðmundur Kjalar. Góður árangur Albert G. Amaison, DV, Húsavilc Áhugamenn um uppgræðslu Hóla- sand, norðan Mývatns, komu saman þar á dögunum til að skoða þann árangur sem hefur náðst. Hann þyk- ir góður miðað við aðstæður. í framhaldi af því ákváðu styrktar- aðilar að styrkja verkefnið áfram. Hagkaup lagði fram 3 milljónir króna og Þingey, vörumarkaður á Húsavík, 400 þúsund krónur. íslandsbanki og bakaríið Kringlan á Húsavík gáfu vilyrði um styrki. A Hólasandi voru viðstaddir land- búnaðarráðherra, forstjóri Hag- kaups, landgræðsluátjóri, ráðuneyt- ismenn ýmsir ásamt fjölda gesta. Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra ræðir við Þingeyinga. DV-mynd Albert VILTII DANSA? • Suöuramerískir dansar • Standard dansar • Barnadansar • Gömlu dansarnir Nýtt: • ROKK • ROKK • ROKK, kennari Óli Geir. Einkatímar í boöi. Systkina-, fjölskyldu- og staögreiösluafsláttur. Kennarar og aöstoöarfólk í vetur: Sigurður, Óli Geir, Þröstur, Hildur Ýr, Edgar og Ragnheiður, auk erlendra gestakennara. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Auðbrekku 17, Kópavogi. Innritun og upplýsingar 1. - 10. september kl. 10 - 22 í síma 564 1111. Opib hús öll laugardagskvöld. 2 ■*«: 5 LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA IVALDA ÞÉR SKAÐA! í KOLAPORTINU alla daga til 17. september 4° voruveislan GAMnVCISLA kon,maflur .^adeins opm í 1 dagar í uidbót KOLAPORTIÐ 7/ -kemur sífellt ó óvart LYKILLINN AÐ RÉTTU VÖRUVERÐI virka daga kl. 12-18 UtUGARDAGA KL. 10-16 OG SUNNUDAGA KL. 11-17 Tónlist á kasettum verð frá lln 49.® HeUdsölumarkadiir á wmn°íkf?^mn°nnnm Hr2490.° 3 Topplyklasett n 3 Sliólaiöt á w(en°]kmifl<%nwmn°d1fl Tfekuhúsið Herskyrtur Herjakkar Hertöskur Skyrtur - vesti Gallabuxur Peysur-bolir Táningabolir. kr. 1500,- Táningakjólar kr. 1900,- Moher vesli kr. 1800,- Lagersala á iiyjiiin Skór á aiisfniarkaifur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.