Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 5 Fréttir Kvennaráðstefnan: Það verður mótmælt íKína -segirKristín „Auövitaö veit maður ekki enn þá hvaða tækifæri gefast til að koma mótmælum á framfæri en það hvarflar ekki annað að mér en að þaö verði gert. Norður- landaþjóðirnar verða með sam- eiginlegan fundarstað og þar væri til dæmis hugsanlegt að samþykkja einhverjar ályktanir. Mér fmnst ólíklegt að konur sætti sig við þessivinnubrögó og hugs- anlega verður látið á þetta reyna,“ segir Kristín Ástgeirs- dóttir alþingiskona. Kínversk stjórnvöld hafa sett ýmsar reglur til að koma í veg fyrir mótmæh kvenna á opin- berri og óopinberri ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking í Kína og má þar meðal annars nefna að leigubílstjórum er bann- að að aka konum á Torg hins himneska friðar þar sem fjölda- morð voru framin á stúdentum í lok níunda áratugarins. Opinbera kvennaráðstefnan í Kína hefst í dag, mánudag, og stendur í tvær vikur. Óopinbera ráðstefnan hófst í síðustu viku. íslenskar konur sækja báðar ráð- stefnurnar og eru alþingiskon- urnar Kristín Ástgéirsdóttir og Sigríður Anna Þórðardóttir full- trúar Alþingis á opinberu ráð- stefnunni. -GHS MALNING15-50% GOLFDUKAR 15-50% STÖK TEPPI15% GÓLFTEPPI15-50% FLÍSAR ÚTIOGINNI15-50% DYRAMOTTUR OG DREGLAR 15-50% BLÖNDUNARTÆKI15-50% HREINLÆTISTÆKI15-50% QUICK STEP PARKET15% ÚTILJÓS/INNIUÓS 15% - miðstöð heimilanna :: OPIÐ ÖLL KVOLD OG ALLAfí HELGAR --------vr----------------V---------------------- Reykjavík Reykjavík Reykjavík Málarinn Skeifunni 8 Hallarmúla4 LynghálsilO 581 3500 553 3331 567 5600 Akureyri Akranesi Furuvöllum 1 Stillholt 16 461 2785 461 2780 431 1799 Isafirði Mjallargötu 1 456 4644 69.900 Siemens 54 er enn minni og handhœgari, en þó veruleqa öflugur. Hann er hlaðinn innbyqgðum - stillanlequm atrioum, s.s. simaskró með nöfnum, símtalsflutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera end- urvalsminni, 50 tíma raf- hlöðu (240 mín. í stöðugri notkun), sem tekur 8 tíma að hloða, öflugu loftneti sem draga má út til að ná enn betra sambandi og fjölmörgu fleira; en er rétt eins og 53+-siminn, ein- sfaklega auðveldurí notkun. Svovegurhann ekkinema 250 gr. Ný sendin “ takmarkað magn Saba T 7049 28" sjónvarpstœki með Nicam Stereo, innbyggðum 2 x 20 W Surround-magnara, sem gefur gríðarlega góðan umhverfishljóm, Black Matrix skjá, aðgerðarstýringum á skjá, möguleika á móttöku á 16:9 breiðtjaldsmynd, timarofa, vekjara, mjög fullkominni fjarstýringu, tveimur Scart-tengjum, hátaloratengjum fýrir fjóra hátalara, S-VHS-tengi, Pal, Secam og NTSC-video móttaka o.m.fl. Arena Surround hátalara fylgja örfá tski laus! Samsung SPR-915 er þráðlaus sími, dregur allt að 400 metra, 20 númera minni, endurval, 2 ólíkar hringingar, tónval - o.m.fl. 17.900, Samsung CB-5035Z 20" sjónvarpstceki með mjög fullkominni fjarstýringu, aðgerðastýringum á skjá, tímarofa, Scart-tengi o.m.fl. 5.900,:- Siemens S3+ er lítill og handhœgur. en þó sérlega öflugur. Hann er hlaðinn innbyggðum - stillanlegum alnðum,s.s.sinKiskrámeð nöfnum, símtalsftutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera endurvalsminni, 20 tíma rafhlöðu (100 mín. i stöðugri nolkunl, sem tekur aðeins kiukkustund að hlaða, föstu loflnetisem ekki þarf að draga út og fjölmörgu fleira; en samt er hann einstaklega auð- veldurínotkun. Þyngdiner aðeins 280 gr. Samsung VX-140 NICAM sterió myndbandstaeki með LP upptöku og afspilun, 2 scart tengingum, myndavélatengi, upptökuminni með skipunum á skjá, SHOW VIEW. ofl. ofl. t'oko YHA-9000 mikro-hljómtœkja- samstœða með útvarpi, kassettu, 2 x 30 W magnara, geislaspilara, aráðlausri fjarstýringu og hátöl- jrum. Stöðvaminni i útvarpi, tengi iyrir hljóðnema og heymartál o.m.fl. $.900,: ira V/SA RAÐGREIÐSLUR sendum í pöstkröfu TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL ALLT AO 24 MÁNÁÐA ' " “S. Hraðþjónusta við landsbyggðina: Grœnt numer: 800 8 888 (Kostar innanbœjarsímtal og vörumar eru sendar samdœgurs) msasvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.