Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995
43
Sviðsljós
Sandra með
geldneytum
Sandra Bull-
ock hefur sigr-
ast á mörgum
hindrunum á
leið sinni til
frægðar og
frama. Ein
þeirra er ættar-
nafnið, Builock.
Hún segir það ekki beinlínis
minna á blómleg engi og
hjalandi læki og ekki sé þaö
músíkalskt. Heyri menn nafnið
Búllock detti þeim helst í hug
stúlka í haga með geldneytum.
En hvað um það, Sandra halar
400 milljónir króna inn fyrir
hverja kvikmynd.
Eyðsluseggur
Sjónvarps
stjarnan Oprah
Winfrey veður í
seðlum og er
ekkert að liggja
á þeim. Á dög-
unum greiddi
hún 5 milljónir
króna fyrir að-
gerð sem bjargaði lífi hundsins
hennar. En nú ætlar hún að
dekra svolítið við sjálfa sig.
Hyggst Oprah kaupa villu sem
áður var í eigu Jackie Onassis.
Kaupverðið er 750 miUjónir. Það
eru miklir peningar fyrir
óbreytta launþega en Oprah
finnur varla mikið fyrir kaupun-
um þar sem hún þénaði um 20
milljarða króna í fyrra.
Andlát
Stefnir Ólafsson, Langholtsvegi
17, Reykjavík, lést í Land-
spítalanum 31. ágúst.
Þóra Aldís Hjelm, Garðavegi 6,
Keflavík, lést í Landspítalanum 1.
september.
Jarðarfarir
Hróbjartur Elí Jónsson, Óðins-
götu 15, sem lést á Landspítalanum
25. ágúst, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, 4.
september kl. 13.30.
Reynir Bjarkmann Ragnarsson,
sem lést í Borgarspítalanum
mánudaginn 28. ágúst, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 6. september kl.
13.30.
Aðalheiður Olga Guðgeirsdóttir,
Borgarholtsbraut 68, Kópavogi,
verður jarðsungin frá Kópavogs-
kirkju þriðjudaginn 5. september
kl. 13.30.
Guðrún Stefánsdóttir, Tjarnar-
götu lOc, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Hallgrímskirkju 6. sept-
ember kl. 15.
irsro
9 9*1 7 • 0 0
Verö aöeins 39,90 mín.
11 Dagskrá Sjónv.
Dagskrá St. 2
árásar 1
4 j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5;1 Myndbandagagnrýni
61 ísl. listinn
-topp 40
J7j Tónlistargagnrýni
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s:11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglarx 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 1. september til 7. sept-
ember, aö báðum dögum meðtöldum,
verður í Breiöholtsapóteki í Mjódd,
súni 557-3390. Auk þess verður varsla
í Austurbæjarapóteki, Háteigsvegi 1,
simi 562-1044, kl. 18 til 22 alla daga
nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón-
ustu eru gefnar í sima 551-8888.
Mosfelisapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafhar-
fjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö á
laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu-
daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar
í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-124 síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Spakmæli
Mánudagur 4. sept.
Von á meira heitu og
köldu vatni í bæinn.
Hitaveitustjóri leggur til að
stór jarðbor verði keyptur frá
Ameríku.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnúd. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartbni.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifílsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fostud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar ,i síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfri eru opin sem hér segir:
mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns-
ins opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Spakmæli
Sextán ára drengur
óskar eftir vinnu,
hefur ævifanga
reynslu í að gera það
sem honum er sagt.
Ók. höf.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga kl.11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning 1 Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafniö í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar-
flörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
Adamson
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarf].,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
(5)
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Aðrir eru mjög óákveðnir og það kemur niður á þér. Þú getur
hins vegar iitið gert að þessu. Ákveðinn aðili sýnir þér mikla
velvild.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú verður að taka á eigin vandamálum. Aðrir verða því að sinna
daglegum störfum. Ekki þarf mikið til þess að menn æsi sig upp.
Forðastu þvi erfið mál.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú reynir að koma á friði milii manna. Tilraun þinni verður vel
tekið. Þú færð mjög gleðileg tíðindi áður en dagurinn er á enda
runninn.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Dagurinn verður í rólegri kantinum. Þú unir þér best ef þú færð
að sinna hugðarefnum þínum með þeim sem hafa svipuð áhuga-
mál.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert ævintýragjam í dag. Þú vilt reyna eitthvað nýtt og ert tilbú-
inn að keppa viö aðra. Taktu þó enga óþarfa áhættu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Aðrir verða til þess að tefja þig. Þú kemst því seinna af stað en
þú ætlaðir þér. Skoðanaágreiningur ríkir en kvöldið verður þó
afslappað.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú riijar upp gamla tíma um leið og þú undirbýrð ferðalag. Þú
færö fréttir frá einhverjum sem býr langt í burtu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert fúllur efa og ekki viss um hvort ákveðinn aðili er trausts-
ins verður. Taktu enga áhættu fyrr en þú veist vissu þína.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú undirbýrð viöræður sem verða á næstunni. Það er mikilvægt
að hafa allar staðreyndir á hreinu. Reyndu að afla þér stuðnings.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Aðrir eru nokkuð erfiðir viðureignar. Sýndu þeim kurteisi og
hugleiddu það sem þeir hafa fram að færa. Gættu þess þó að lofa
ekki upp í ermina á þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ákveðin framkvæmd byrjar fremur illa. Fremur en að beija í
brestina ér betra að hætta við og byrja alveg upp á nýtt
Steingeitin (22. des.~19. jan.):
Þú ert fullur af orku en tekur hugsanlega meira að þér en þú
ræður við. Þér hættir til að ofmeta getu þína. Reyndu að slaka á
i kvöld.