Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 9 Utlönd Kjamorkutilraunir Frakka: Rændifar- þegaflugvél í mótmælaskyni Þijátíu og þriggja ára gamall Spán- veiji rændi franskri farþegaflugvél í gær og hótaöi að spengja hana í loft upp vegna áforma Frakka um að halda áfram kjarnorkutilraunum sínum. FlugvaÚarstarfsmaður í Genf, en þar gafst flugræninginn upp án mótspymu eftir að hafa sleppt farþegunum 298 og áhöfn vélarinnar, sagði að maðurinn hefði verið í ójafn- vægi. Flugvélin, Air Inter Airbus A-300, var á leið frá Palma á Mallorca til Parísar þegar flugræninginn lét til skarar skríða. Hann sagðist hafa meðferðis hvellhettu sem setja mætti af stað með fjarstýringu. Eftir á kom í ljós að maðurinn var með farsíma sem búið var að líma rafhlöður utan á. Farþegunum var sleppt aðeins klukkustundu eftir að vélin lenti á Cointrin-flugvelhnum í Genf. Enginn slasaðist en flugræninginn gafst upp mótþróalaust eins og fyrr segir. Lög- reglan hefur ekki gefið upp nafn mannsins en á spænskri útvarpsstöð var hann sagður heita Carlos San- tolaya. Flugræninginn mun gangast imdir geðrannsókn í Sviss en ekki er vitað til að hann tengist neinum samtökum. Kröfur hans vora sagðir óljósar nema hvað hann óskaði eftir að ræða við svissneska og franska blaðamenn og spænskan sendiráðs- mann. Reuter Sprengja á útimarkaði í París: Þrír slösuðust ,T>etta var eins og hver annar afleiðingum að þrír slösuðust. sunnudagur. Markaðurhra iðaði af Að sögn sjónarvotta var sprengj- lífi. Þá kvað við mikil sprenging og unni komið fyrir undir ávaxtaborði kona byrjaði að öskra. Síðan tóku en ekki er vitaö hver ber ábyrgð á allir til fótanna," sagði kjötkaup- verknaðinum. Hinir slösuðu fengu maður á útimarkaði í Paris í gær minni háttar brunasár á fótum. en þar sprakk sprengja með þeim Reuter Kennslustaðir: Reykjavík, Brautarholti 4. Mosfellsbær, Varmárskóli. Hveragerði, grunnskólinn. Innritun í síma 552 0345 kl. 17-23 daglega til 9. sept. Keflavík, Sandgerði, Garður og Grindavik: Innritun daglega í síma 42 67680 kl. 22—23. - og í síma 552 0345 kl. 17—23. ennum alla samkvæmisdansa. Þjálfum keppnisdansara og sýningarfólk. Við höf um flutt söludeild notaðra bíla úr Skeljabrekku að Nýbýlavegi 2 Gott úrval notaðra bíla Verið velkomin! Daihatsu Applause LTD 1,8 '91, ss., 4 d., brúnn, ek. 65 þús. km. Verð 1.050.000. Volvo 240 GL 2,3 '88, ss., 4 d., blár, ek. 98 þús. km. Verð 750.000. Ford Econoline 5,0 '90, ss„ 5 d„ blár, ek. 107 þús. km. Verð 1.980.000. Skoda Forman Plus 1,3i '94, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 20 þús. km. Verð 780.000. Ford Orion CL 1,6 '87, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 117 þús. km. Verð 400.000. Daihatsu Rocky turbo dísil '91, m/interc. 2,8 vél. 5 g„ 3 d„ rauð- ur/grár, ek. 70 þús. km. Verð 1.690.000. Peugeot 205 Junior. 1,0 '90, 4 g„ 3 d„ hvítur, ek. 101 þús. km. Verð 410.000. Jeep Cherokee Laredo 4,0 '87, ss„ 5 d„ rauður, ek. 170 þús. km. Gott eintak. Verð 1.290.000. Skoda Favorit 1,3i '93, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 36 þús. km. Verð 560.000. Ford Bronco 2,9 '88, ss„ 3 d„ brúnn, ek. 94 þús. km. Verð 1.050.000. • Lán allt til 48 mánaða án útborgunar • Euro-raÖgreiðslur til 36 mánaöa • Visa-raðgreiðslur til 24 mánaða Opið mánudaga-föstudaga 9-8 og laugardaga 12-16 NOTAÐIR BÍLAR Nýbýlavegi 2, Kópavogi, sími 564 2610

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.