Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 2ja-3ja herbergja íbúB óskast í Hafn- arfirói eða miðsvæðis í Reykjavik. Uppl. í síma 565 5509, Anna Rut. S-Mi&aldra hjón óska eftir 2-3 herbergja íbúð frá 1. okt. á svæði 101-105. Upplýsingar í slma 587 3845. Vantar strax, 2ja herbergja íbúB í miðbæ Reykjavíkur. Símar 552 6010 og 587 8036. Vil taka á leigu 2-3 herb. íbúB strax, æski- legt, miðsvæðis í Reykjavík eða í Hafn- arfirði. Sími 565 5801. Óska eftir 4 herb. íbúB eða einbýlishúsi í Rvik eða nágrenni. Upplýsingar í síma 588 6291. Atvinnuhúsnæði Til leigu á góBum stað i Skeifunni 258 fm og 64 fm verslunarhúsn. og 90 fm húsnæöi fyrir t.d. heildverslun, næg bílastæði. Upplýsingar í síma 553 1113 og á kv. 565 7281. Mi&vangur 41, H. Til leigu 50 m2 húsn. fyrir snyrtivöruverslun eða ann- ars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma. Nokkur skrifstofuherbergi til leigu ásamt aðgangi að snyrtingu og eldhúsi.- Upplýsingar í síma 55 33 500 milli kl. 13 og 15. Bæjarleióir hf. Vantar ca 40-50 m! skrifstofuhúsnæöi til leigu, helst í Skeifúnni eða nágrenni. Svarþjónusta DV, simi 903 5670, tilvnr. 60003. Til leigu 25 fm og 50 fm verslunar- eða —^ijónustuhúsnæói í Breióholti. Upplýsingar í síma 561 1569. . # Atvinna í boði Óskum eftir a& rá&a ráðskonu til aó stjórna heimilishaldi og sinna tveimur drengjum, 8 og 10 ára, Oll nútíma- þægindi eru fyrir hendi. Áhersla er lögð á að viðkomandi sé barngóóur, reglu- samur, snyrtilegur og meó gott skap- lyndi. Bifreið er nauðsynleg. Vinnutími er frá kl. 13-18 fjóra virka daga í viku. Góð laun í boói. Umsóknareyðublöð, og nánari uppl. .prt/eittar hjá STRA Starfsráðningum ehf., Mörkinni 3 í Rvík. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16, sími 588 3031. Tjaldleigan Skemmtilegt hf. Bítdshöfða 8 - 587 6777 ^ Renta Tent INGERSOLL-RAND JARÐVEGS ÞJAPPA VONDUÐ OG TRAUST HAGKVÆM í REKSTRI AUÐVELD í MEÐFÖRUM LÁG BILANATÍÐNI HEKLA VELADEILD Laugavegi 170-174, sími 569 5500 Einstakt tækifæri. Eitt virtasta bókaforlag landsins er að hleypa af stokkunum gríðarlega spennandi sölu- verkefni sem á eftir aó gefa þeim jem taka þátt í umtalsverðar tekjur. Osk- um eftir dugmiklu og heiðarlegu fólki. Reynsla ekki skilyrði. Uppl. geftir Guðmundur í sima 561 0247 í dag og á morgun milli kl. 14 og 17. Heimaþjónusta. Starfsfólk vantar við félagslega heimaþjónustu fyrir aldraóa á vegum Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar. Vinnutími daglega frá kl. 9-17. Nánari upplýsingar veitir Helga Jörgensen deildarstjóri, Félags- og þjónustumióstöðinni Vitatorgi, í síma 561 0300, næstu daga. Pitsubakari - pitsusendlar. Óskum eftir að ráða samviskusama og harðduglega pitsubakara í aukavinnu á kvöldin um helgar. Einnig vantar okkur duglega og samviskusama pitsusendla strax. Uppl. á staónum, mán. og þri. Hrói Höttur, Hringbr. 119, s. 562 9292. VeitingahúsiB Nings, Suðurlandsbraut 6, óskar eftir að ráóa starfsmenn í af- greióslu. Fullt starf og aukavinna. Einnig bílstjóra á eigin bíl til útkeyrslu á mat. Reglusemi, dugnaður og heiðar- leiki áskihn. Upplýsingar í síma 588 9899 eða á staðnum. Veitinga- og skemmtistaöurinn Kaffi Reykjavík óskar aó ráða karl og/eóa konu til að hafa eftirlit meó WC her- bergjum staðarins um helgar. Uppl. gefúr Þórður Sigurðsson, mánud. og þriójud. m.kl. 17 og 19 að Vesturgötu 2. Næturvöröur óskast. Þarf að geta hafió störf sem fyrst Skriflegar umsóknir meó upplýsingum um nafn, síma, aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Næt- urvöróur 4156“, fyrir kl. 18 fimmtudag- inn 7. sept. nk. Vantar þig aukapening? Gætir þú notaó auka 25 þ. vikulega? Vertu sjálfs þins herra. Okkur vantar umboðsmenn um allt land. Sala á skartgripum. Mynda- listar. Góð álagning. Hafðu samband strax í síma 0044 1883 744704. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Framtíðarstarf. Vantar harðduglegan starfskraft yfir tvítugt til afgreióslu- starfa o.fl. í fataverslun. Svör sendist DV, merkt „HM 4149”. GóBir tekjumöguleikar, s. 565 3860. Læróu að setja á silki- og fiberglasnegl- ur, einnig aó byggja upp náttúrlegar neglur. Uppl. gefur Kolbrún. Manneskja óskast til að gæta 2ja drengja, 4 og 5 ára, fyrir einstæðan foð- ur sem þarf að vera fjarverandi vegna vinnu sinnar. Uppl. í s. 567 3284. Röskan starfskraft vantar i hlutastarf á skyndibitastaö í miðbæ. Reyklaus. Ekki yngri en 19 ára. Þarf að geta unn- ió undir álagi. Uppl. í s. 557 7233. Sölumaður. Fyrirtæki óskar að ráóa 2 sölumenn 1 tímabundið verkefni. Kaup- trygging og prósentur. Verulegir tekju- möguleikar. Uppl. í s. 588 0030. Trésmiöir - laghentir menn. Oskum að ráóa trésmiði og laghenta menn nú þegar. Uppl. í Gluggasmiðjunni, Vióarhöfóa 3, mánudaginn 4. sept. Óskum eftir duglegu fólki til starfa, verður aó hafa bíl til umráða, frítt sölu- námskeió, fost laun + bónus. Pantið viðtalstíma í s. 555 0350 e. hádegi. Óskum eftir mönnum á traktorsgröfu og í röralagnir. Tímabundiö verkefni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40657. Starfsfólk óskast í ræstingar, kvöld-, morgun- og næturræsting. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40682. TilboB óskast í ísetningu á vél í jeppa. Einnig þarf að taka eldri vél úr. Upplýsingar í síma 588 2227. Árei&anlegt, duglegt starfsfólk óskast á skyndibitastað, vaktavinna. Upplýs- ingar í síma 587 3979 til kl. 18. |fif Atvinna óskast 33 ára gamall ma&ur óskar eftir vinnu, vanur bókhalds- og skrifstofustörfúm. Allt kemur til greina, getur byijað strax. Meðmæli. Uppl. í síma 5615029. Par, 22 og 25 ára meó fjölbreytta starfsreynslu, óskar eftir kvöld og/eða helgarvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 588 5059 e.kl. 18. Óska eftir aö taka að mér þrif í heimahúsi, jafnvel heimilisaðstoð. Uppl. eftir kl. 16 í síma 588 9607. Barnagæsla Ég er 6 ára og bý í Reykási í Seláshverfi, mig vantar ei nhvem til aó líta eftir mér e. hádegi, annaó hvort heima eóa í næsta nágr. S. 567 1012 e.kl. 18. Óska eftir aö ráöa 13-15 ára barnapíu í Hlíðunum sem getur passað fram aó miðnætti ca tíu kvöld í mánuði. Uppl. í síma 588 2938. £ Kennsla-námskeið NámskeiB í ungbarnanuddi hjá fagmenntuðum kennara byijar fimmtud. 7. sept. Uppl. og innritun á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, s. 552 1850 og 562 4745. Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar: ENS, STÆ, DAN, ÞYS, FRA, SPÆ, ISL, ICELANDIC. Aukat. Upptöku- próf. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Tréskuröur. Námskeið hefjast 18. sept. Nokkur pláss laus. Uppl. í síma 557 2075 e.kl. 17 á daginn. Friðgeir Guð- mundsson tréskurðarmaður. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Sigur&ss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við txma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bió. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raógr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenm allan daginn á Benz 220 G ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greióslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skófi og kennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. GuBjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til vió endurnýjun ökusk. Námsgögn. Engin bió. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býóur upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenrú á Nissan Primera. EuroAfisa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi GuBjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg.og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur, S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 892 3956 - Einar Ingþór- 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og852 4449,________ Ökukennsla Ævars FriBrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929._______ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. gÝmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing I helgarblað DV veróur aó berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublaó. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 881 8181. %) Einkamál Ertu einmana? Vantar þig félagsskap? Óskaróu eftir varanlegu sambandi við karlmann eða konu? Láttu Amor um að koma þér í kynni vió rétta aðilann. Amor, kynrúngaþjónusta, s. 588 2442. Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja viiú? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varardeg kynrú við konu/karl? Hafóu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Karlmaöur óskar eftir kynnum viö konu meó varanlega sambúð í huga. Aldur 50-60 ára. Svar sendist DV, merkt „ÞW 4165“. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lifinu lífandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. óska eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 24-29 ára, er algjör reglumaður. Eg á Ibúó, hún þarf að eiga bíl. Svör send. DV fyrir 20.9, m. „Góðir vinir 4143“. Skemmtanir Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390, 483 3653, fax 557 9376. +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunrú 19. Sími 588 9550. #'Þjónusta Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Einnig áhaldaleiga. Símar 552 0702 og 896 0211. Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. -• Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund í skrúðg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 . Sóttar á staðinn, kr. 65 m2. Trjáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfúsi, s. 483 4388/892 0388. Ertu tilbúinn fyrir veturinn?? • Hellulagnir - hitalagnir. • Sólpallar - girðingar og ö.a. lóóarv. • Jaróvegsskipti og öll vélavinnu. Hefiu og Hitalagnir sf„ s. 853 7140. Greniúðun - greniúöun. Á þessum tíma eyðileggur grenilúsin barrtrén. Fylgist vel meó trjánum og látió úóa. Örugg og sanngjörn þjónusta. Pantanir í s. 551 2203 og 551 6747. Alhliöa garöyrkjuþjónusta, trjáklipping- ar, sláttur, standsetningar, hefiulagmr o.fl. HaUdór Guófinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, s. 553 1623. Almenn garövinna. Tek að mér mosatætingu, trjákfippingar, slátt og útvega einrúg mold og möl í garða. Sirn- ar 853 1940 og 554 5209. ' Túnþökur. Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Björn R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höftrm einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. 7llbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og vegg- klæðning. Framl. þakjárn og faUegar veggklæðningar á hagstæóu verði. Gal- vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt. Timbur og stál hf„ Smiójuv. 11, Kóp„ s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Óska eftir meistara og duglegum húsasmióum tU að slá upp fyrir húsi í Hafnarfirði. Uppl. í sfma 555 4968. Húsaviðgerðir Járnklæðningar, sprungu/múrviðgeröir. Þak- og gluggamálning, klæðum steyptar þakrennur, setjum upp blikk- rennur og nióurfóll. Trésmíðavinna úti og inni, trésmiður. Tilboó tímavinna. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 18. # Ferðaþjónusta Sumarhús m/tjaldstæðum fyrir Qölskyldumót og hópa. GlæsU. aðst., 14 rxim, heitur pottur, gufúbað og veiói. Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185, 435 1262. Gisting Ber náttúra - Snæfellsnes. Gistiheimili Ólafsvíkur býóur upp á 50% afslátt af gistingu í september. TUboó mióast við 2 nætur. Veitingar og fundarsalir, tU- vafið fyrir hópa og einstakl. SnæfeUs- nesið hefur upp á margt að bjóóa, s.s. berjatínslu, veiði, jöklaferóir, hvala- skoðun o.m.fl. Sími 436 1300. Ódýr gisting á höfuöborgarsvæöinu. Frá kr. 1.000 nóttin. Eldunaraóstaða o.fl. Gistiheimilið Arahús, Strandgötu 21, Hafnarf., s. 5550-795, fax 555 3330. JJg Landbúnaður Bændur, búaliö. Vantar ónýta hlöðu, bragga e. annað nothæft geymsluhús- næði, f. 3-4 gamla búa, á leigu. Svar- þjón. DV, s. 903 5670, tUvnr. 41387. Heilsa Vitamínmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. & Spákonur Er framtí&in óráöin gáta? Viltu vita hvaó gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. ® Dulspeki - heilun Ertu orkulítili? Eg opna orkurásir og flæði í Hkamanum. Fjarlægi spennu. Laga síþreytu, ristUbólgu, gyllinæð o.m.fl. Siguróur Einarsson orkumiðill, sínú 555 218Log á kvöldin í s. 565 4279. // Stjörnuspeki Adcali 904 1999. Frábær stjömuspá - ný spá í hverri viku. Þú færð spá fyrir hvert merki fyrir sig. Árió, vikuna, ást- ina, fjármálin o.m.fl. 39,90 mín. Tilsölu t Uppl. í símum 433 8855 og 854 1752. Veldu þaö besta, þú átt þaö skiliö! Veri dæmi: NUR Prestige Queen kr. 79,900 Prestige King kr. 99,900 Rekkjan hf. Eigum á lager færibandareimar. Ymsar gúmmíviögerðir. Gúmmísteypa Þ. Lámsson hf„ Hamarshöfða 9, 112 Rvík, sími 567 4467, fax 567 4766. Framl. sérprentaöar tautöskur, prentum á boli og húfúr. Lágmpöntun 25 stk. Tauprent, sfmi 552 7911. Verslun Baöinnréttingar, kynningarverö. Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 568 6499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.