Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995
9
Stuttar fréttir
Utlönd
RéttaðíBrussel
Gífurlegar öryggisráðstafanir
eru í Belgíu vegna réttarhalda
yfir þrettán alsírskum harðlínu-
múslímum sem grunaðir eru um
hryðjuverk.
Súdanirmeðíráðum
Utanríkisráöherra Egyptalands
segist hafa sannanir fyrir því aö
Súdanír hafi verið með í ráðum
þegar reynt var að drepa Egypta-
landsforseta í Eþíópíu.
Genymistekst
GerryAdams,
Jeiðtogi Sinn
Fein, pólitísks
arms írska lýð-
veldisliersins,
sagði í gær að
sér hefði mis-
tekist aö fá
Bretatilaðfalla
frá kröfu um að IRA aíhenti vopn
sín áður en friðarviðræður alira
aðila hæfust.
Herinn 1 Gvatemala hefur tekið
sér stöðu við helstu raforkuver
landsins í kjölfar vinnudeiina.
FlóðíMarokkó
Þxjátíu og einn maður, þar af
sex böm, hafa látið lífiö í mikium
flóðum í mið- og suðvesturhluta
Marokkós.
Brúðurin barin
írönsk brúður hefur verið
dæmd til að þola 85 vandarhögg
fyrir að dansa við karla í brúð-
kaupi sínu.
Ankerstyður Hansen
Anker Jörg-
ensen, fyrmm
forsætisráð-
herra Dan-
merkur, segist
skilja að H.C.
Hansen, fyrr-
um starfsbróöir
hans, hafl
neyðst til að ieyfa kjarnorkuvopn
á Grænlandi, þrátt fyrir að þaö
væri í andstöðu við yfirlýsta
stefnu, vegna kalda striösins.
Bilasprengja i Alsír
Að minnsta kosti sjö særðust
þegar bílasprengja sprakk í Al-
geirsborg.
Stunginntilbana
Palestínumaður stakk israelsk-
an landnema til bana og særði
konu hans í landnemabyggð á
Vesturbakkanum.
Áfengiveldurskaða
Skaðinn af vöidum áfengis-
neyslu í Finnlandi hefur marg-
faldast á undanfórnum árum og
hafa t.d. dauðsfóll af völdum
skorpulifur fjórfaldast á 15 árum.
Kúbavillerlentfé
Kúverjar ræða nú nýtt laga-
frumvarp sem á að laða erlenda
fjárfesta að landinu.
Juppévaraðurvið
Franskir
verkalýðsleið-
togar vöruðu
Alain Juppé
forsætisráð-
herra við í gær
og sögðu að
spamaöará-
form stjómar
hans, þar á meðal niöurskurður
á velferðarkerfinu, gætu valdiö
óróa á vinnumarkaði.
Fangi gómaður
Danska lögreglan gómaði einn
flóttafanganna á sunnudag svo
og tengilið þeirra utan múra en
sjö leika enn lausum hala.
Pasolinimorð rannsakað
Rannsaka á aftur morðið á ít-
alska kvikmyndastjóranum Pa-
solini fyrir 20 ámm.
Reuter, Ritzau, FNB
Þingmaður norska Framfaraílokksins fundaði með rasistum:
Hagen vill ekki reka
hann úr flokknum
- þrátt fyrir háværar kröfur flokksmanna þar um
Carl I. Hagen, formaður norska
Framfaraflokksins, heldur fast í þá
skoðun sína að nægilegt sé að
áminna þingmann flokksins, Öystein
Hedström, fyrir að hafa tekið þátt í
fundi með þekktum rasistum um
helgina. Hagen hafnar alfarið að reka
hann úr flokknum. Fundur
Hedströms með rasistum kemur
mjög illa við marga framfaraflokks-
menn. Mörgum landshlutaformönn-
um Framfaraflokksins í Noregi
finnst því að reka eigi Hedström úr
flokknum vegna fundarins. Formað-
ur flokksins í Telemark segir
Hedström nú alveg óhæfan til aö fara
meö innflytjendamál á vegum
flokksins.
Varaformaður Framfaraflokksins,
Lodve Solholm, segir Hedström hafa
gefiö flokkshollum mönnum á kjaft-
inn með því að vinna með öfgahópum
í innflytjendamálum. Formlegt sem
óformlegt samband við slíkar hreyf-
ingar sé alls ekki á dagskránni með-
an hann sé varaformaður.
Á fundi í framkvæmdastjórn
flokksins í gær var samþykkt aö
Hedström takmarkaði þátttöku sína
í komandi kosningabaráttu.
Ritzau
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
VINNINGAR
1.5
2.
3. 4af 5
FJÖLDI
VINNINGSHAFA
11
402
13.441
UPPHÆÐ Á HVERN
VINNINGSHAFA
11.273.190
145.560
6.870
470
Heildarvinningsupphæð:
33.226.550
BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Fyrirsætan Jerry Hall, kona rokkarans Micks Jaggers, mun stýra afhend-
ingu áströlsku tískuverðlaunanna í vikunni. Símamynd Reuter
35. vika - 2. sept. 1995
Nr. Leikur: Rööin
1. Assyriska - Umef -x -
2. Brommapoj. - Lulet 1 - -
3. Forward - Brage - -2
4. Lira - Vasalund - -2
5. GIF Sundsv - Visby 1 --
6. Elfsborg - Hácken 1 --
7. Hássleholm - GAIS - -2
8. Kalmar FF - Stenungsun -X -
9. Ljungskile - Falkenberg - -2
10. Myresjö - Landskrona 1 - -
11. Oddevold - Skövde 1 - -
12. Stoke-Oldham --2
13. C. Palace - Tranmere -X -
Heildarvinningsupphæd:
75 milljónir
13 réttirf
12 réttir)
11 réttirj
10 réttirf
948.590
19.140
1.560
kr.
kr.
kr.
kr.
irmnTin m^mm^mmmmmmmmmmrn i
35. vika ■ 3. sept. 1995
I Nr. Lelkur: Röðin
1. Palermo - Cesena -X-
2. Foggia - Venezia 1 - -
3. Bologna - Perugia 1 --
4. Brescia - Fid.Andria -X-
5. Avellino - Verona - -2
6. Cosenza - Pescara -X-
7. Pistoiese - Reggiana 1 - -
8. Chievo - Salernitan -X-
9. Genoa - Reggina 1 - -
10. Empoli-Como --2
11. Prato - Carrarese 1 - -
12. Leffe - Spezia 1 - -
13. Ravenna - Spal 1 - -
Heildarvinningsupphæð:
6,6 milljónir
ViÐ
^QyTlAXUTL/
saman
Danssmiðjan og Dansskóli Hermanns Ragnars
sameinast ífrábæru húsnæði að Engjateig 1.
Innritun stendur yfir á haustnámskeiðin. Bamadansar,
samkvæmisdansar, Jassleikskólinn, kántrýdansar,
stepp, rokk...
Kennslustaðir: Engjateigur 1, Frostaskjól, Gerðuberg,
Ejörgyn Grafarvogi og Stjömuheimilið Garðabæ.
...þú kemur - við kennum.
Danssmiðja Hermanns Ragnars
Engjateig 1, 105 Reykjavík 5 6 8 - 9 7 9 7 og 5 6 8 - 7 5 8 0
« ^ 0 ío.| ítlui cluiIA ð IvO ( l í jiuluiíiu llUAIICcðí