Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Qupperneq 19
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995
19
DV
Tilsölu
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aóeins 285 kr. 1,
útímálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvöm, 2 1/2 1, frá aóeins 1164 kr.,
þakmálning frá aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæðamálning. WOckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
486/66 8 Mb/540 Mb 4xCD-ROM
hljóókort, HP laserprentari, Ikea króm-
grindarrúm, geisladiskar, bækur, sóíi,
gervileðurstóU, hljómflutningstæki o.fl.
tíl sölu. Uppl. í síma 552 7061
e.kl. 17 í dag og næstu daga. Amar.
Videotökuvél, 8 mm, Panasonic LRX
DJ5, Technics SL-BD22 plötuspilari
ásamt 54, 33 snúninga plötum, einnig
mjög tæknilegt ITT útvarps- og segul-
bandstæki. Uppl. í s. 552 5916 e.kl. 18.
2 helluofnar til sölu, 2 sófasett/antik,
hljómflutningstæki, hrærivélasett,
stofuskápur m/gleri o.m.fl. Uppl. í síma
552 4623.
Flísaútsala. Allar flísar meö 18% afsl.
til 9/9. Baðker frá kr. 8.280.
Finnsku ORAS blöndunartækin o.fl.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Leirbrennsluofn - ódýr!
180 lítrar, 2000 stig á Fahrenheit, ónot-
aóur, góó greiðslukjör. Upplýsingar í
síma 587 2909 á kvöldin.
Búbót í baslinu. Úrval af notuðiun, upp-
gerðum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaóa
ábyrgó. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít-
andi heimilistæki. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, simi 552 1130.
Ertu aö opna verslun? Vantar þig glæsi-
leg afgreiósluborð? Lengd 130 cm, hæð
89 cm og dýpt 64 cm, með þremur hill-
um, efsta hillan meó gleri. Sérsmíðuð 1
Orku hf., til sýnis á Suóurgötu 14,
Rvík, kl. 9-17, sími 551 2500.
Viöarmálning - fúavörn. 50% afsl. Gæða
Dry Wood. Þekjandi viðarvörn í mörg-
um litum, kjörió á veggi og glugga sum-
arhúsa. Takmarkað magn. OM-búðin,
Grensásvegi 14, s. 568 1190.
GSM-símar til sölu. Nýir Ericsson GH
198 GSM-símar meó rafhlöðu og
hleðslutæki, seljast á 30 þús. kr.
Uppl. í síma 588 5075 e.kl. 17.
Haustslátrun! Seljum mynstraóa dregla
með 30% afsl. og mottur i sumarbú-
staði og á viðargólf með 50% afsl. O.M.
búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Hjá Krissa, Skeifunni 5. Tek að mér allar
almennar vióg., púst-, bremsu- og
dekkjaþjón. Bíla-, vélhjóla-, og vélsleða-
viðgerðir. Gott veró. S. 553 5777.
Kælipressa, kælibúnt, bakaraofn, 2ja
skúffu, veltisteikarpanna fyrir mötu-
neyti, lítill pitsuofn, blástursofn, Bloget,
diskaíútari. Sími 483 4789. Ólafúr.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Leirrennibekkur, sá besti, Alsager Rolls
Royce-inn, ónotaóur, einnig ónotuð leir-
pressa frá Potterikraft. Símar
562 3218 og eftir hádegi 552 3218.
Til sölu eldavél, bakaraofn og vaskur.
Gömul eldhúsinnréttíng á sama stað.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 552
1853 e.kl. 16._______________________
Til sölu MMC Pajero langur, dísil, árg.
‘86, á sama stað tíl sölu z-brautír ca 10
metrar og furubamastóU. Uppl. í síma
554 3609 eftir kl, 17._______________
Toyota HiAce, árg. ‘87, tíl sölu, sætí fyr-
ir 11 manns. Mælir og talstöð fylgja.
Upplýsingar í símum 565 2724 og 896
1956,______________________________
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opió daglega mán-fós., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 553 3099,553 9238, 853 8166.
Vatnsrúm, 150x200, með öllu, sófasett,
3+1+1, ungbamataustóll og burðarrúm
til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
557 5251,____________________________
ísvél, Taylor, nýuppgerö, til sölu. Shake-
vél með 4 bragóteg., sömu geróar. Uppl.
í Plús markaðnum, Grímsbæ, kl. 10-18
næstu daga, s. 568 6744._____________
Ódýrara en gólfmáling!
Ný sending filtteppa, 15 litir, verð frá
310 pr. fm. Sendum litasýnishom.
Ó.M. Búðin, Grensásvegi 14, 568 1190.
GSM. Ónotaóur Mobira 5200, ásamt
þremur rafhlöðum, til sölu. Uppl. í
síma 562 1086 e.kl. 17.
Klik-klak svefnsófi, meó svörtu áklæói
og mynstri, tíl sölu. Upplýsingar í síma
561 5615.
Óska eftir hálfsjálfvirkri þvottavél, tekk T
boróstofustólum og barnasætí á hjól.
Uppl. í síma 565 7043.
M.a. 386 tölva, hnakkur, telpureiöhiól,
ryksuga, eldhúsborð og stólar. Uppl. í
síma 421 6173 eftír kl. 18.
Kirby-ryksuga meö teppahreinsibúnaöi
til sölu. Uppl. í síma 437 1278.
Notaöar innihuröir til sölu, 80 cm, með
körmum. Uppl. í síma 564 4190.
Til sölu skólaritvél, Gabriele 100.
Upplýsingar í síma 567 4785.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa ódýran frystiskáp.
Upplýsingar í síma 565 0595 e.kl. 19.
IKgU Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Trimform tæki óskast. Á sama stað til
sölu skrifborð og rúm fyrir ungling,
peningakassi og margt fleira.
Upplýsingar í síma 568 6874.
Óska eftir frystiskáp eöa -kistu sem
mætti greiðast meó tveggja borða
Yamaha skemmtara sem er 40 þús. kr.
virói. Upplýsingar í síma 567 6362.
Óskum eftir aö kaupa pappírsskurð-
arhnff, lágmarksbreidd 72 cm,
staðgreiðsla fyrir gott eintak. Uppl. í
símum 588 8590 og 5515226.
l'sskápur og frystlklsta óskast tll kaups.
Á sama stað tíl sölu overlock-vél. Uppl.
í síma 554 2453 og 567 4894.
ísskápur óskast ódýrt eöa gefins, þarf að
vera með frystihólfi. Upplýsingar í
síma 554 5979.
Rýmingarsala á kven-, barna- og *
herrafatnaói, mikil verðlækkun, ýmis-
legt fleira á útsölunm. Allt-búðirnar,
Fellagöróum, sími 557 8255.
Útsala. Útsala á samkvæmiskjólum.
Erum aó rýma fyrir nýjum sendingum.
Brúðarkjólaleiga Katrínar,
Gijótaseli 16, sími 557 6928.
^ Barnavörur
Silver Cross barnavagn, lítil kerra,
rimlarúm, bílstóll, stóll á hjólið, buróar-
stóll meó grind og baóker tíl sölu. Allt
mjög vel meó farió. Sími 562 0097.
4? Fatnaður
Þj ónustuauglýsingar
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•MÚRBR0T e=—1
• \/iu'i iQcn^i im Mcfiici riaiiiiiw
1VIKURS0GUN
•malbikssögun
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
\\
K
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgenggi
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • ® 554 5505
Bílasími: 892 7016 • Boðsími: 845 0270
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
AUGLYSING AR
Sími 550 5000
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
EGILL ehf., vélaverkstæði
Smiðjuvegi 9a. Fax 554 4476
Símar 554 4445, 554 4457
• Endurbyggjum vélar
• Slípum sveifarása
• Plönum hedd o.fl.
• Gerum upp hedd
> Borum blokkir
> Gerum við legusæti
• Fyllum f slitfleti
• Tækja- og vinnuvélaviðg.
Byggingafélagið
BQRBf Borgarnesi
Smiðum glugga, hurðir, sólstofur.
Landsþekktir fyrir vandaða sérsmíði.
Almenn verktakastarfsemi.
Leitið tilboða.
Fax: 437 1768 Sími: 437 1482
SMIÐAR UR PLASTGLERI
Við smíðum hluti eftir teikningum og ykkar hugmyndum,
s.s. póstkassa fyrír fjölbýlishús, vörustanda fyrir verslanir,
safnaskápa, símaskrárhillur, blaðastanda, öskjur fyrir skjöl,
tímarit o.fl. Tökum einnig að okkur viðgerðir á plasthlutum.
PLEXÍFORM Dalshrauni 11, Hafnarfirði,
sími 555 33 44, fax 555 33 45 og símboði 846 2050.
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarörask
24 ára reynsla eriendis
nsnwen'
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl áöur en
lagt er út í kostnaöarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnir og losum stífíur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGN AÞJÓNUST A.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsn
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
í®
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir f WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
8961100*568 8806
DÆLUBILL ^ 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
Er stíflað? - Stífluþjónustan
=4
VISA
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
Imgurinn stefitir stöðugt til
Sttfluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(E) 852 7260, símboði 845 4577
T53T