Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Side 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Silver Cross barnavagn og tvær kerrur
til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
T 5650691 og565 0111.
Til sölu Brio barnakerra meö skermi og
svuntu og góður svalavagn.
Upplýsingar í síma 552 0119 e.kl. 13.
Heimilistæki
Rainbow ryksuga til sölu á æðislega
ódýru verói, stórsniðugt tæki sem á er-
indi á öll heimili. Undratækið er aó
leita að nýjum eiganda. S. 896 4820.
Hjálp! Bráðvantar ísskáp, ekki seinna
en í gær, gefins eða ódýrt. Upplýsingar
í síma 555 2023 eftir ld. 17.
Lítil 3 1/2 kílós þvottavél til sölu. Veró
10.000. Upplýsingar í síma
561 3125 eftirkl. 14.
Hljóðfæri
Trommunámskeiö. Nýtt 8 vikna
trommunámskeió hefst 10. október.
Aóalkennari Gulli Briem. Þekktir
gestakennarar. Kenndur verður
lestur, tækni, samhæfing, stillingar
o.fl. Sérútbúin námsskrá fyrir hvern og
einn. Bæði hóp- og einkatímar. Tak-
markaóur fjöldi. Uppl. í síma
5814523 og 896 5602.
Rokk - popp - blús. Innritun hafin,
kennt er á rafgítar, kassagítar, bassa,
trommu, píanó og hljómboró, saxófón
og söngur. Samspilshópar ljúka nám-
skeiói með hljóóritun í fullkomnu 24ra
rása hljóðveri. Nýi músíkskólinn,
Laúgavegi 163, s. 562 1661.
Söngvarar og aörir. Andrea Gylfa-
dóttir kennir söng við Rokkskólann.
Einnig vandað tónlistarnám á bassa,
trommur, gitar og hljómborð. Uppl. í
síma 588 0255 og896 2005.
Til sölu Yamaha BB200 bassi og Roland
studio bass bassamagnari. Tilboð
40.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 896 1072 frá kl. 9-19.
Mjög gott þýskt píanó til sölu, ásamt pí-
anóbekk. Upplýsingar í síma 555 2426
eftirkl. 17.
Hljómtæki
Vegna miklllar eftirsp. vantar í umbss.
hljómt., bílt., hjóófæri, video, PC-tölv-
ur, faxt. o.fl. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 37 (Bolholtsmegin), s. 553 1290.
Húsgögn
íslensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið
sófasett, horns. og stóla í miklu úrv.
áklæða eða leóurs, smíóiun eftir máli,
klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757,
Til sölu hvítt fallegt vatnsrúm, king size,
meó góóum náttborðum og fullkomn-
ustu öldubrjótum. Gott verð.
Upplýsingar í slma 588 8434.
Til sölu nýlegt hvítt IKEA-rúm, 1,20x2,
með vönduóum dýnum. Einnig hvítar
hillur og dúkkurúm. Uppl. í síma 554
4958 e.kl. 19.________________________
Rúm til sölu. Hvítt rúm frá Ingvari og
sonum, lítið notað, stæró 120x200.
Verð 25 þús. Uppl. í síma 568 1727.
Bólstrun
Klaeöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
n
Antik
Ódýrt antik frá Englandi. Getum út>
vegað antikhúsgögn og antiksmámuni,
mjög ódýrt frá Englandi. Hafió sam-
band í síma 0044 1883 744704. Pure Ice.
Málverk
• íslensk myndlist. Málverk eftir:
Kjarval, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk
, Dór, Veturliða, Kára Eiríks, Jón Reyk-
dal, Þórð Hall o.fl.
Rammamiðstöóin Sigtúni 10,5111616.
[fii
Tölvur
Internet þjónusta Nýherja hf. -
fullkominn tengimögifleiki (PPP) að
öllu því sem Intemet hefur upp á aó
bjóða á aðeins kr. 1.900 á mánuói auk
stofngjalds. Innifalið í stofngjaldi
(1.900) er allur nauðsynlegur hugbún-
aður, íslensk handbók, kynningar-
kvöld, leiðbeiningar um gerð heima-
síðna o.fl. Ath, ótakmarkaóur tengi-
tími. Upplýsingar og skráning í
símum 569 7858 og 569 7840.
4 mán., svo til ónotuö feröatölva 486
SLC/33 MHz, 4 Mb Ram,stækkanlegt í
12 Mb, 200 Mb HD, diskettudr., litask.,
modem slot o.fl. Dos 6,0, Microsoft
Oflice, Word 6,0, Excel, Powerpoint,
Graph, Works, Money o.fl. Canon
BJ10EÍX Bubble jet prentari fylgir.
Veró aðeins 150.000. S. 553 1151.
Tökum i umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar: 386, 486 og Pentium-tölvur.
• Vantar: Macintosh með litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Macintosh LC 630 tölva til sölu, 8 Mb
innra minni, 350 Mb harður diskur,
CD-Rom, 14” Apple skjár, góð forrit og
leikir fylgja. Verðhugmynd 120 þ. stgr.
Sími 566 6542 e.kl 19,_______________
Útsala, útsala, útsala!!!
Otrúlegt, ótrúlegt!!!
Allt að 50% verólækkum á leikjum!!!
CD-leikir frá kr. 990.!!! Opió til kl. 19.
PéCi, Þverholti 5 ofan við Hlemm,
386 IBM PS2 módel 50 til sölu, 1 Mb
vinnsluminni og 58 Mb geymsluminni.
Upplýsingar í síma 587 3594 eftir kl.
lfi_______________________
486 - 25 MHz til sölu, 4 Mb minni, 200
Mb diskur. Selst meó geisladrifi, hljóó-
korti, módemi og prentara. Verð 95.000
stgr. Sími 552 5944 (Lennart)._______
Corona tölva meö litlum skjá til sölu.
Verð 15-20 þús. Diskur fylgir meó.
Hefur aldrei bilað. Upplýsingar í síma
568 8940.____________________________
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Macintosh LC III tölva til sölu, með 14”
litaskjá, 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb
höróum diski, einnig Image Writer II
prentari. S. 466 2250 e.kl. 19. Hilmar.
386 tölva, 33 MHz, 4 Mb minni, 170 Mb
diskur, til sölu ásamt Star LC20
prentara. Uppl, í sima 588 4058._____
Sega Mega II leikjatölva til sölu.
9 toppleikir fylgja. Verð ca 25-30 þús.
Uppl. í síma 421 4205 e.kl. 18. Sævar.
□
Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjmn - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188.
H3
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2, hæð, s. 568 0733.
Panasonic NV-MC30 videoupptökuvél
til sölu. Upplýsingar í síma 587 9259.
ccOp
Dýrahald
Tveir Balí-kettlingar til sölu, læða og
fress, snjóhvít með tindrandi blá augu.
Ættbók og kattafársbólusetning
fylgir. Uppl. í síma 483 4840. Olafur.
Frisbý hundur til sölu. Sex mánaða fox
terrier vantar heimili vegna sérstakra
aðstæðna. Uppl. í sima 566 7663.
Dúfur. Hvítar friðardúfur til sölu.
Upplýsingar í síma 424 6711 e.kl. 19.
Gott heimili óskast fyrir 3ja ára, vel
tamda collie-tík. Uppl. í síma 554 5424.
V Hestamennska
Tveir hestar til sölu: annar afburða-
góður átta vetra, klárhestur meó tölti.
Hinn sjö vetra, lítið taminn en mjög
meðfærflegur. Úppl. í síma 566 7407 í
dag og næstu daga.
Góö 9 vetra brún klárhryssa, 8 vetra jarp-
ur klárhestur og ótamin 4 vetra, brún
hryssa til sölu. Upplýsingar í síma 551
4526 eftir kl. 19.
Ódýrt.
Hey til sölu. Selst af velli.
Upplýsingar í síma 854 1324 eða sím-
boða 846 3364.
Til sölu gullfallegur glófextur 9 vetra
klárhestur með tölti. Ath. skipti á bíl.
Upplýsingar í síma 566 7772.
Til sölu tveir góöir, mjög þægir og
meðfærilegir hestar, 5 og 6 vetra töltar-
ar. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 587
1312.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eóa bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökinn mynd (meóan birtan er góó) þér
aó kostnaóarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Honda Shadow, árg. ‘87, 700 cc, til sölu.
Hjólió er nýskoðað og í góóu lagi. Fal-
legt eintak. Veró 400.000 stgr. Greiósla
með kortaraðgreióslum
kemur til greina. Upplýsingar í síma
588 6611 eftir k. 14.
Til sölu Suzuki GSXR 750, árg. ‘89,
nýsprautað og yfirfarið. Skipti á
dýrari bíl eða góður staðgreiðsuafslátt-
ur. Uppl. I síma 553 7198.