Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 25 Fréttir Leikhús Eyjóifur Artúrsson málarameistari með 17 punda urriðann úr Skorradals- vatni sem tók svartan Tóbý. DV-mynd Sveinn Skorradalsvatn: Þeir þekkja mig þessir stóru - veiddi 17 punda urriða „Þeir þekkja mig þessir stóru í vatninu en þetta er annar stórfiskur sem ég veiði þarna á svipuðum stað í vatninu. Hinn var 14 punda bleikja," sagði Eyjólfur Artúrsson málameistari í samtali við DV. Fyrir fáum dögum veiddi Eyjólfur 17 punda urriða í Skorradalsvatni á Tóbý. „Ég veiddi fiskinn í Hagalandi en bleikjuna, sem ég veiddi fyrir 15-20 árum, veiddi ég líka á sama stað í vatninu. Einu sinni veiddi ég 6 punda bleikju og hún var ekkert nema hausinn. Það tók töluverðan tíma að landa flskinum og þetta var feikna Véiðivon Gunnar Bender skemmtilegt. Það er ekki búið að borða fiskinn, ætli maður láti ekki stoppa hann upp. Ég á alla vega von á því, maður veiðir ekki stærri fisk á ævinni af silungakyni. Það er hend- ing að fá fisk orðið í vatninu, veiðin hefur snarminnkað hin seinni árin,“ sagðiEyjólfurílokin. -G.Bender Fnjóská: Eins og dauðahafið „Veiðin er hrikalega döpur í Fnjóská, æth það séu ekki komnir 50 laxar á land og eitthvað af bleikju. Veiðiskapurinn gengur ótrúlega ró- lega í ánni,“ sagði Eiríkur Sveinsson á Akureyri í gærkvöldi er við spurð- um um veiðiskapinn norðan heiöa. „Hofsá hefur gefið rétt yfir 900 laxa og laxinn virðist vera ofarlega í ánni. I gærmorgun veiddist einn lax á vaktinni en hann var 18 pund. Veiðin í Laxá í Aðaldal er róleg líka, það hafa veiöst næstum 1000 laxar þar. Veiðin hefur eitthvað verið að glæðast í Eyjafjarðará síðustu daga en þar var rólegt," sagði Eiríkur í lokin. -G. Bender Laxá á Refasveit: Konurass Veiðiflóran er stórkostleg eins og veiðimenn vita sem hana þekkja. Veiðisögurnar er það sem kryddar veiðitímabihð og veiðimenn geta sagt þær allan veturinn. Veiðimenn voru við veiðar í Laxá á Refasveit fyrir skömmu og ætluðu að renna í Neðri-Rana. Þeir gengu niður með hylnum og ætluðu að kasta flugu og maðki neðarlega í hyhnn. Einhver hafði sagt þeim að enginn fiskur væri í hylnum en þeir vildu reyna. Neðarlega í hylnum er stór steinn og þar lágu á mhh 30 og 40 fiskar - en annað var þar líka. Ekki veiðimenn helgarinnar Vegna fréttar í DV í gær varð- andi veiðíþjófa og veiðiþjófnað í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum skal það tekið skírt fram aö veiði- menn, sem voru við veiðar í ánni um síðustu helgi, áttu engan þált í umræddum veiðiþjófnaði. Veiðimenn helgarinnar voru með tilskhin veiðileyfi og fóru með ánum eins og sönnum veiði- mönnum sæmir. við hylinn Þegar vinimir ætluðu aö renna, bún- ir að beita maðki og færa sig út á hylbarminn, blasir við þeim konu- rass. Já, konurass. Þeir heyra hljóð og ákveða að kalla á þetta fyrirbæri við hylinn. Unga parið, sem þama hefur komið sér fyrir, lætur sem þaö sjái ekki veiði- mennina og lýkur sér af. Veiðimenn- irnir renna fyrir fisk en unga parið veifar þeim og heldur upp í bh sinn við þjóöveginn. Skömmu seinna tek- ur legin hrygna sem er thbúin að hrygna í ánni með góðum hæng. -G. Bender ✓ s 0 efitít bolta lemut íctn 1 yUMFERDAB ___________________S LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta hafin! Fimm sýningar aðeins 7200 kr. Stóra sviðið kl. 20.30 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning sunnud. 10/9 kl. 14, fáein sæti laus, laugard.16/9 kl. 14. Miðasala hafin. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Fimmtud. 7/9, fáein sæti laus, föstud. 8/9 miðnætursýning kl. 20.30, laugard. 9/9, upp- selt, sunnud. 10/9. Stóra sviðið kl. 20.00 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUMEKKI eftir Dario Fo, laugard. 16/9. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum i sima 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar, frábær lækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tikyimingar Tapað - fundið GSM-farsími af Beocom-gerð, í Utlu, svörtu hulstri af Canon-myndavél, tapað- ist í veitingahúsinu Astró milli klukkan 3 og 4 aðfaranótt laugardagsins sl. Fund- arlaun. Finnandi hafi samband í síma 552-0806. Óttar. Dansskóli Jóns Péturs og Köru Dansskólinn er aö hefja sitt sjöunda starfsár. Boðið er upp á danskennslu fyr- ir fólk á öllum aldri, jafnt byijendur sem lengra komna. Fyrir yngstu nemend- uma, 4-5 ára, er boðið upp á dans, söng og leik og þessu fléttaö saman við tónl- ist. Við þetta bætast síðan fyrstu sporin í almennum samkvæmisdönsum. Eldri bömin byija strax að læra sam- kvæmisdansa, þ.e. suður-ameríska og standarddansa, svo og helstu gömlu dansana. Fullorðnum er kennt tjútt, jive, cha, cha, cha, samba, foxtrot og vals ásamt helstu gömlu dönsunum. Einnig em framhaldshópar. Reglulega em haldnar dansæfingar í skólanum fyrir alla aldurshópa. Æftnga- salur er opinn alla daga vikunnar fyrir nemendur. Þá getur hver og einn fundið sór tíma th æfinga. Þriðjudagsgangan í Viðey í kvöld verður gengið um austureyna og nú verður enn að flýta brottför um hálfa klukkustund vegna þess að dagur styttist. Því verður farið með Viðeyjar- feijunni kl. 19.30. Þeir sem vilja geta safn- að kúmeni til vetrarins. Á Sundbakkan- um verður skólinn skoðaður. Hann var endurbyggður fyrir tveimur árum og nú er þar ljósmyndasýning frá mannlífi í þorpinu sem þama var frá 1907-1943. Gengið verður vestur suðurströndina með viðkomu í Kvennagönguhólunum þar sem réttin er og helhsskútinn Para- dís. Reiknað er meö að göngumenn verði komnir í land fyrir kl. 22. Aríðandi er að fólk sé vel búið til fótanna og að öðm leyti klætt eftir veðri. Bridgedeild Félags eldri borgara Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 að Fannborg 8 (Gjábakka). Kynningarfundur í Hafnarfirði Alþingismennimir Margrét Frímanns- dóttir og Steingrímur J. Sigfússon, sem em í framboði til formanns í Alþýðu- bandalaginu, verða á fundi á Café Roy- ale, Strandgötu 30 í Hafnarfirði, í kvöld, þriðjudaginn 5. september, kl. 20.30. Fundurinn er opinn öllum sem vilja kynna sér viðhorf frambjóðenda. Rétt til þess að kjósa í formannskjörinu eiga fé- lagar í Alþýðubandalaginu og þeir sem gerast nýir félagar í september. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir 6 leiksýningar Verð kr. 7.840 5 sýningar á stóra sviðinu og1 aðeigin valiá litla sviðinu eða smíðaverkstæð- inu EINNiG FÁST SÉRSTÖK KORT Á LITLU SVIÐIN EINGÖNGU, 3 leiksýningar kr. 3.840. Sýningar að hefjast á ný: Taktu lagið, Lóa! Fyrstu sýningar 15.9. og 16.9. smíöaverkstæðinu kl. 20. Allar nánari upplýsingar i miðasölu. Miöasalan opin kl. 13-20. Afgreiðsla símleiöis frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Sími: 551 1200 VELKOMIN i ÞJÓDLEIKHÚSID! THlll ISLENSKA OPERAN __iiiii Rokkóperan LINDINDIN eftir Ingimar Oddsson i tlutningi leikhópsins Theater kl. 20. Sýning fös. 8/9, sun. 10/9. Miðasala opinfrá kl. 15-19 alla daga, til kl. 20 sýningardaga. Miöapantanir i sima 551 1475, 5511476 og 552 5151. Septembertónleikar í Selfosskirkju Tónleikamir byrja í kvöld, 5. sept., kl. 20.30. Aögangur er ókeypis sem fyrr. Flytjendur á fyrstu tónleikunum em fleiri en nokkum tima fyrr í þessari tón- leikaröð frá því hún hóf göngu sína 1991. Siifurverðlaunahafi úr keppni ungra norrænna hljómsveitarstjóra í fyrra, Gunnsteinn Ólafsson, hefur stefnt til Sel- foss kór, barokkhljómsveit og 6 einsöngv- umm, þ.á m. heimsfrægum, enskum te- nór, Ian Patridge. Á efnisskránni er eitt verk, Aftansöngur Mariu, eftir Monte- verdi, 1567-1643. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18. Bænaefnum má koma til sókn- arprests á viðtalstímum hans. Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimihnu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Hallgrimskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Áftan- söngur kl. 18.00. - Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun, miöviku- dag, kl. 10-12. Fræðsla. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. imirn í Borgarleikhúsinu föstudagskvöldið 8. september'95 klukkan 20.00 Miðaverð kr. 14 Miðasala ha Borgarleikhúsinu S: 568 8000 r filil H ~ ~7»« fS ~~ al|8 S|sT DV 904-1700 Verð aðeins 39,90 mfn. 1 Fótbolti Í.2.J Handbolti 3] Körfubolti 41 Enski boltinn 5' ítalski boltinn 6 | Þýski boltinn _7j Önnur úrslit !8J NBA-deildin ;lj Vikutilboð stórmarkaðanna Í2j Uppskriftir ; 1| Læknavaktin J2 J Apótek U Geng' 4 eÚjLr]k''á 1 § ÍS1 1 ] Dagskrá Sjónvarps ] 2j Dagskrá Stöðvar 2 ] 3 Dagskrá rásar 1 4] Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 m Tónlistargagnrýni 8 [ Nýjustu myndböndin Dansstaöir Leikhús Leikhúsgagnrýni 5\Bíó |6][ Kvikmyndagagnrýni OsVfefg, mgsmimer U Lottó 2 [ Víkingalottó 3; Getraunir AÍllli wiSflH DV 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.