Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Qupperneq 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995
Afmæli
DV
Axelína Geirsdóttir
Axelína Geirsdóttir húsfreyja,
Smáratúni 1, Svalbarðseyri, er ní-
ræöídag.
Starfsferill
Axelína fæddist á Veigastöðum í
Svalbarðsstrandarhreppi og ólst þar
upp við öll almenn sveitastörf. Eftir
að hún gifti sig var hún húsfreyja í
Sveinbjarnargerði á Svalbarðs-
strönd í rúm þrjátíu ár.
Fjölskylda
Axelína giftist 1.7.1935 Halldóri
Jóhannessyni, f. 22.9.1904, nú lát-
inn, bónda í Sveinbjarnargerði.
Hann var sonur Jóhannesar Hall-
dórssonar, bónda í Sveinbjarnar-
gerði, og Kristjönu Jónsdóttur hús-
freyju.
Börn Axelínu og Halldórs eru Jón-
as Eiríkur Halldórsson, f. 29.8.1936,
alifuglabóndi í Sveinbjamargerði,
kvæntur Annýju Lárusdóttur og er
sonur þeirra Jónas Halldór Jónas-
son, f. 26.1.1970; Jóhannes Geir
Halldórsson, f. 26.8.1940, verkstjóri
í Sveinbjamargerði, kvæntur Her-
dísi Jónsdóttur og eiga þau tvö börn,
Halldór Jóhannesson og Ingibjörgu
Jóhannesdóttur; Haukur Halldórs-
son, f. 25.1.1945, fyrrv. formaður
hinná sameinuðu bændasamtaka
Búnaðarfélags íslands og Stéttar-
sambands bænda, kvæntur Bjar-
neyju Bjarnadóttur og em börn
þeirra Heiða Hauksdóttir, f. 12.12.
1971, Eiríkur Haukur Hauksson, f.
31.7.1973 og Halldóra Kristín
Hauksdóttir, f. 14.8.1982; Vigdís
Halldórsdóttir, f. 15.8.1946, bóndi,
búsett í Noregi og á hún flmm böm,
Axelínu Kjartansdóttur, Anne
Horne, Hildi Home, Knút Home og
HalldórHome.
Axelína er elst flmm systkina en
hin systkin era látin. Þau voru Elín-
björg Geirsdóttir, f. 23.4.1908, var
gift Pétri Jóranssyni, sjómanni úr
Keflavík, og eignuðust þau þijú
börn; Eiríkur Geirsson, f. 19.9.1911,
var bóndi á Veigastöðum; Halldóra
Geirsdóttir, f. 22.5.1915, bjó á Veiga-
stöðum og síðan í Smáratúni I á
Svalbarðseyri; Ragnar Geirsson, f.
7.11.1922, bjó á Veigastöðum og síð-
ar í í Smáratúni I á Svalbarðseyri.
Foreldrar Axelínu voru Jóhann
Geir Jóhannsson, f. 17.2.1882, d. 2.1.
1962, bóndi á Veigastöðum, og k.h.,
KristjanaHalldórsdóttir, f. 7.3.1876,
d. 12.6.1953, húsfreyja.
Ætt
Jóhann Geir var sonur Jóhanns,
b. á Parti í Reykjadal í Suður-Þing-
eyjarsýslu, Jóhannssonar. Móðir
Jóhanns var Sesselía Finnbogadótt-
ir Sveinssonar, b. í Garðs-vík,
Brandssonar. Móðir Jóhanns Geirs
var Guðbjörg Eiríksdóttir, móðir
Jóns, afa Guðmundar Bjarnasonar
heilbrigðisráðherra og langafa Pét-
urs, fóður Lindu sem var ungfrú
heimur 1988.
Kristjana var dóttir Halldórs, b. á
Veigastöðum, bróður Sesselju,
ömmu Jóns Benediktssonar, fyrrv.
yfirlögregluþjóns á Akureyri. Hall-
dór var sonur Eiríks, b. í Mógili,
Halldórssonar og konu hans, Ses-
selju Hrólfsdóttur, b. og hreppstjóra
á Þórisstöðum, Þórðarsonar. Móðir
Sesselju Hrólfsdóttur var Sessilía
Þorláksdóttir, systir ÞorlákS, lang-
afa Þórarins, fóður Vilhjálms Þórs,
forstjóra SÍS. Móðir Kristjönu var
Elín Jóakimsdóttir, b. í Fífilgerði,
Axelína Geirsdóttir.
Þorsteinssonar, b. á Jarlsstöðum,
Þorsteinssonar.
Ásta Sigrún Guðjónsdóttir
Ásta Sigrún Guðjónsdóttir hús-
móðir, Eyjahrauni 1, Vestmanna-
eyjum, er níræð í dag.
Starfsferill
Ásta Sigrún fæddist í Varmadal á
Rangárvöllum en ólst upp hjá fóst-
urforeldrum, Jóni Jónssyni bónda
5. september
90 ára
Daníel Guðjórisson,
Norðurgötu 39b, Akureyri.
tekur á móti gestum í Fóstbræðra-
heimilinu þann 8.9. nk. kl. 20.00.
Einar Þór Guðmundsson,
Yrsufelli 13, Reykjavík.
Katrín Magnúsdóttir,
Munaðarnesi, Borgarbyggð.
85 ára
Anne Marte H. Lamb,
Túngötu 33, Reykjavík.
80 ára
Lúðvík Guðjónsson,
Hraunbæ 54, Reykjavík.
Friðflnnur S. Árnason,
Aðalstræti 13, Akureyri.
Kristjana Sigurðardóttir,
Hásteinsvegi 48, Vestmannaeyjum.
75 ára
Karl Ottó Karlsson,
Drápuhlíö 2, Reykjavík.
Hrafnhildur Aðalsteinsdóttir,
Norðurgötu 34, Akureyri.
Haukur Hallgrímsson,
Vogalandi 2, Reykjavík.
Vilmar Magnússon,
Kópavogsbraut 5, Kópavogi.
Guðríður Þorsteinsdóttir,
Lönguhlíö 5f, Akureyri.
Guörún Leifsdóttir,
Fögruhlíð 2, Eskifirði.
Margrímur Haraldsson,
Gunnarsbraut 36, Reykjavík.
Margrímur tekur á móti gestum í
Rafstöðvarheimilinu i dagfrákl,
18.30.
Sigríður Sveinsdóttir,
Hamrabergi2l, Reykjavík.
Björg Ragnarsdóttir,
Miklubraut 50, Reykjavík.
Ólafur Hannes Kornelíusson,
Orrahólum 3, Reykjavík.
Þóroddur Hjálmar Gunnarsson,
Efra-Seli, Stokkseyrarhreppi.
ína IHugadóttir,
Langeyrarvegi 13, Hafnarfiröi.
Súsanna Sigurðardóttir,
Jöklaseli 27, Reykjavík.
40ára
Hróðmar Margeirsson,
Ögmundarstöðum, Staöarhreppi.
Sigurður Haraldsson,
Hrafnagilsstræti 9, Akurey ri.
Gíslína Jónasina Jónsdóttir,
Gnoðarvogi 28, Reykjavík.
Birgir Lúðvíksson,
Litlahvammi 4, Húsavík.
60 ára
Gunnar Yngvi Tómasson,
múrara-
meistari,
Álftamýri52,
Reykjavík.
Éiginkonahans
erAnnaS.
Steingrímsdótt-
ir.
GunnarYngvi
Gísli Gunnlaugsson,
Þingvallastræti 2, Akureyri.
Einar Jónsson,
HjarðarhvolfHjaltastaðahreppi.
Sigfríður Fanney Úlfljótsdóttir,
Otrateigi 54, Reykjavík.
Kristjana Guðjónsdóttir,
Kirkjulundi 6, Garðabæ.
Sigurður Torfi Jónsson,
Reykjum I, Lýtingsstaðahreppi.
Sólrún Una Júlíusdóttir,
Ásklifi 14, Stykkishólmi.
Þorgerður Sigurðardóttir,
Austurbyggð 4, Akureyri.
Bergþóra Berta Guðjónsdóttir,
Brekkustíg 35c, Njarðvik.
Hitmar Þröstur Sturluson,
Móabarði 24, Hafnarfirði.
Helga Kristín Claessen,
Kleifarseli 1, Reykjavík.
og Helgu Runólfsdóttur, húsfreyju
í Króktúni í Hvolhreppi.
Ásta Sigrún flutti til Reykjavíkur
1923 og var þar einn vetur vinnu-
kona en flutti síðan til Vestmanna-
eyja þar sem hún hefur átt heima
síðan. Ásta Sigrún var vinnukona
í Eyjum tvo vetur áður en hún fór
sjálfaðbúa.
Fjölskylda
Ásta Sigrún giftist 1.11.1929 Valtý
Brandssyni, f. 3.6.1901, d. 1.4.1929,
verkamanni og sjómanni. Hann var
sonur Brands Ingimundarsonar og
Jóhönnu Jónsdóttur verkafólks.
Börn Ástu Sigrúnar og Valtýs eru
Helga, f. 21.6. 1928, húsmóðir og
póstur í Garðabæ, gift Birni Björns-
syni og eiga þau tvær dætur; Jó-
hanna, f. 17.6. 1930, húsmóðir og
fiskverkakona í Keflavík, gift
Brynjari Þórarinsdóttur og eiga
þau sex börn; óskírð dóttir, f. 1931,
d. í júlí s.á.; Ása, f. 7.8.1933, d. 24.4.
1981, húsmóðir í Vestmannaeyjum,
gift Georg Sigurðssyni og eiga þau
fjögur börn; Vilborg, f. í mars 1936,
d. 1938; Sveinn, f. 4.4. 1937, mat-
reiðslumaður í Hafnarfirði, kvænt-
ur Sigurrós Jónasdóttur; Guð-
brandur, f. 5.8. 1939, skipstjóri og
nú starfsmaður við Keflavíkurflug-
völl, búsettur í Njarðvík, kvæntur
Hrefnu Jónsdóttur og eiga þau tvö
börn; Ástvaldur, f. 5.2. 1941, fisk-
verkandi í Vestmannaeyjum,
kvæntur Halldóru Sigurðardóttur
og eiga þau þrjár dætur; Auðberg
Óli, f. 15.12. 1944, d. 5.6. 1994, var
verkamaður við Áhaldahús Vest-
mannaeyja, var kvæntur Margréti
Óskarsdóttur og eignuðust þau
þrjú börn en tvö þeirra eru á lífi;
Kristín, f. 22.9. 1946, húsmóðir og
fiskverkakona í Vestmannaeyjum,
gift Gunnari Árnasyni og eiga þau
þijú böm; Jón, f. 17.4.1948, verka-
maður í Vestmannaeyjum, kvænt-
ur Þórhildi Guðmundsdóttur og
eiga þau tvo syni; Sigríður, f. í maí
1949, d. 1953; Óskar, f. 7.3. 1951,
plötusmiður í Vestmannaeyjum,
kvæntur Jóhönnu Þórðardóttur og
eiga þau tvo syni.
Þá ól Ásta Sigrún upp eina fóstur-
Ásta Sigrún Guðjónsdóttir.
dóttur, Ástu Maríu, f. 22.10. 1947,
fiskverkakonu og húsmóður í Vest-
mannaeyjum sem gift er Hallgrími
Júlíussyni og eiga þau þrjú börn.
Ásta Sigrún á tuttugu og sjö
barnabörn, þrjátíu og sex
langömmubörn og þrjú langa-
langömmubörn.
Foreldrar Ástu Sigrúnar vora
Guðjón Jónsson og Anna Kristín
Jóhannsdóttir.
Ásta Sigrún verður að heiman á
afmælisdaginn.
Kristján Kristjánsson
Kristján Kristjáilsson, hljómlistar-
maður og verslunarmaður, Laugar-
nesvegi 74A, Reykjavík, er sjötugur
ídag.
Starfsferill
Kristján fæddist í Syðstakoti í
Miðneshreppi og ólst þar upp hjá
móðurforeldrum sínum, Þorbjörgu
Benónýsdóttur ljósmóður og Guð-
jóni Þorkelssyni útvegsbónda. Að
loknu bamaskólanámi í Sandgerði
stundaði Kristján nám viö Verslun-
arskóla íslands. Hann stundaði síð-
an tónlistamám við Juliard School
of Music í New York.
Kristján stofnaði KK-sextettinn
1947 og stjórnaði honum meðan
hann var starfræktur næstu fimmt-
án árin. KK-sextettinn varð fijótlega
vinsælasta danshljómsveit landsins
enda hafði hann ávallt á að skipa
snjöllum hljóðfæraleikurum og
söngvurum.
Frá 1961 hefur Kristján rekið
verslunina Verðhstann við Lauga-
læk auk þess sem hann hefur starf-
rækt innflutningsfyrirtækið Litlu
fluguna sem flytur inn fluguhnýt-
ingarefni og ýmislegt fleira fyrir lax-
og silungsveiðimenn.
Fjölskylda
Kristján kvæntist 31.7.1949 Erlu
Wigelund, f. 31.12.1928, verslunar-
manni. Hún er dóttir Peters Wige-
lunds, skipasmíðameistara frá Þórs-
höfn í Færeyjum, og Vilborgar Júlíu
Kristínar Dagbjartsdóttur frá
Grindavík.
Börn Kristjáns og Erlu eru Þor-
björg, f. 7.12.1949, versluparmaður
í Reykjavik, og á hún tvær dætur,
Erlu Sigurðardóttur kennara og El-
ínborgu Sigurðardóttur, stúdent og
snyrtifræðinema; Pétur Wigelund,
f. 7.1.1952, hljómlistarmaður,
kvæntur Önnu Lindu Skúladóttur
og eru börn þeirra íris Wigelund,
Kristján Karl og Gunnar Gunnars-
son (fóstursonur); Sigrún Júlía, f.
4.11.1959, snyrtifræðingur oglög-
giltur sjúkranuddari sem rekur
snyrti- og nuddstofuna Paradís en
hennar maður er Jóhann Ásmunds-
son hljómlistarmaður og eru böm
þeirra Auður Elísabet, Ásmundur
og Ragnar Pétur. Þá á Kristján dótt-
Kristján Kristjánsson.
ur, Elísabetu, og á hún fjögur böm.
Foreldrar Kristjáns eru Kristján
Karl Kristjánsson, f. 14.11.1902, d.
25.5.1977, prentari í Reykjavík, frá
Álfsnesi á Kjalarnesi, og Sigrúp El-
ínborg Guðjónsdóttir, f. 7.10.1904,
d. 10.2.1971, húsmóðir.
Kristján og Erla era við laxveiðar
á afmælisdaginn.
Henný Ósk Gunnarsdóttir
í afmælisgrein um Hennýju Ósk
Gunnarsdóttur sem birtist í laugar-
dagsblaðinu 2.9. sl. var þvi ranglega
haldið fram að Bjami Þór Finn-
- leiðrétting
bjömsson nemi væri sonur hennar.
Hið rétta er að Bjarni Þór er
tengdasonur Hennýjar Óskar. Það
er leiðrétt hér með og viðkomandi
beðnir velvirðingar á þessari rang-
færslu.