Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 27 I I < < < 4 < < Lalli og Lína Ef þú vilt ná jafnvægi í ávísanaheftið þitt, Lína, skulum við sættast á að bankinn hafi haft rétt fvrir sér. dv Sviðsljós Brýrnar bannaðar B a n d a - ríska leik- konan Meryl Streep þótti of djörf fyrir almenning á Filippseyjum og þess vegna var kvikmyndin Brýmar í Madison-sýslu bönnuð þar í landi. Það fór sem sé fyrir brjóstið á yfirvaldinu að í mynd- inni sést bæði í skapahár og brjóst leikkonunnar í eldheitum ástaratriðum með Clint gamla Eastwood. David Bowie ekki með B r e s k i rokkarinn David Bowie fékk ekki að vera með í rokksögu- safii inu sem opnað var í Cleveland í Bandaríkj- un um í síðustu viku. Hann er ekki einn því stórgrúppur á borð við Pink Floyd og Velvet Und- erground fengu heldur ekki að vera með. Aðdáendur þessara of- urmenna lýstu yfír megnri van- þóknun sinni í skoðanakönnun sem gerð var á vegum skemmt- anabiaðs eins sem gefið er út á Internetinu. Andlát Aðalbjörg Snorradóttir, Hafnar- stræti 37, Akureyri, lést á elliheimil- inu Hlíð aðfaranótt 2. september sl. Páll Torfason bóndi, Naustum, Grundarfirði, varð bráðkvaddur laugardaginn 2. september sl. Karl Þorláksson, Hrauni, Ölfusi, lést í Landspítalanum fóstudaginn 1. september. Hrafnhildur Kristinsdóttir: lést á heimili sínu að morgni 3. september. Svava Ó. Finsen, Dvalarheimilinu Höfða, áður til heimilis að Vestur- götu 40, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 3. september. Sigurlaug Kristinsdóttir:, Drop- laugarstöðum, áður á Langholtsvegi 1, Reykjavik, er látin. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey. Steinunn Soffía Sigurðardóttir, Hrauntungu 65, Kópavogi, er látin. Útforin hefur farið fram í kyrrþey. Agnes Serine Björnsson, Hóli, Lundarreykjadal, varð bráðkvödd mánudaginn 28. ágúst sl. Jarðarfórin hefur farið fram. Lára Jónasdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavik, lést á öldrunardeild Borg- arspítalans fostudaginn 1. september. Albert Guðbrandsson, Stóragerði 28, lést 1. september sl. Sigurbjörg Jónsdóttir, Lyngholti 14e, Akureyri, andaðist í Dvalar- heimilinu Hlíð 1. september. Elísabet Þorbjörnsdóttir, Garöa- braut 8, Akranesi, er látin. Ágúst Sigurður Guðjónsson, Garðabraut 8, Akranesi, er látinn. Jarðarfarir Lára Pétursdóttir, Efstasundi 11, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fosasvogskapellu miðvikudaginn 6. september kl. 15. Guðrún Stefánsdóttir, Tjamargötu lOc, verður jarðsungin frá Hallgrims- kirkju miðvikudaginn 6. september. Margrét Jónsdóttir Möller:, Skúla- götu 54, síðast til heimilis á Drop- laugarstöðum, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 6. september kl. 13.30. Vigdís Magnea Grímsdóttir verður jarðsungin frá Hafnarfiarðarkirkju í dag, 5. september, kl. 13.30. Aðalheiður Olga Guðgeirsdóttir verður jarðsungin frá Kópavogs- kirkju í dag, þriðjudaginn 5. septem- ber, kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. september til 7. sept- ember, að báöum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki í Mjódd, sími 557-3390. Auk þess verður varsla í Austurbæjarapóteki, Háteigsvegi 1, sími 562-1044, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opiö mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnar- fjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu- daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til M. 19. Á helgidögum er opið ki. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir ReyKjavík, Seltjam- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 5. sept. Mjólkurneysla Reykvíkinga óx s.l. ár um 1 milljón lítra frá 1943. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud,- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl.. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. ' Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafh Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli í hvert sinn sem mað- ur einbeitir huganum styrkist hann. I hvert sinn sem maður sýnir hugrekki vex það. Cabot. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttmugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. cg laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarij., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spóin gildir fyrir miðvikudaginn 6. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Tafir kunna að setja strik í reikninginn í dag. Byijaðu því sem fyrst á verkefnunum. Nýttu þér forystu sem þú hefur í ákveðnu máli. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Mikilvægt er að leita sem fyrst málamiðlunar í erfiðri deilu. All- ir þurfa að komast þokkalega frá málinu. Happatölur era 10,15 og 29. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef þú heldur vel á þínum málum ættir þú að geta hagnast. Mikil- vægt er að nýta tækifærin þegar þau koma upp í hendumar á þér. Nautið (20. april-20. maí): Láttu alla leiöindapúka eiga sig. Það tekur þvi ekki að vera að sleikja úr þeim fyluna. Reyndu að hafa samband við þá sem skemmtilegir era. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Samvinnuverkefhi ætti að skila góðum árangri. Þú hefur góð áhrif á aðra og þeir viija gjaman vera í þínum hópi. Stjómaðu öðram af lipurð. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það er langt fi-á því að allir séu sammála um framgang mála. Gættu orða þinna til þess að koma í veg fyrir meiri vandræði en orðið er. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Gerðu öðram greiða ef þeir fara fram á það. Þú færð þetta marg- falt til baka. Akveðinn aðili hefur meiri áhrif á þig en þú gerir þér grein fyrir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að gera fjárhagsáætlun. Sennilegt má telja að þú sért kominn langt fram úr áætlun. Samband milli manna fer batnandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að veija hagsmuni þína eins og kostur er. Aðrir gefa ekkert eftir svo að þú verður að vera fastur fyiir líka. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef ferðalag er í vændum verða allir að fá að taka þátt i undirbún- ingi. Þú tekur á máli sem lengi hefur legið í láginni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú reynir að endurheimta fyrri stöðu þína. Aðrir hafa komist fram fyrir þig um stund. Gangtu þó ekki of harkalega fram. Betra er að sýna lagni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að sætta þig viö að ekki kunna allir að meta þig. Þú hefur nóg að starfa á næstunni. Happatölur era 3, 5, og 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.