Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Side 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995
Beinhákariinn reyndist ódráttur.
Sannkallað-
ur ódráttur
„Þetta reyndist sannkallaður
ódráttur. Við hirtum skepnuna
með það fyrir augum að það
mætti gera úr þessu verðmæta
vöru.“
Baldvin Þorláksson um beinhákarl, í
DV.
Stautaði mig áfram
„Ég svona stautaði mig áfram
á einhverju hljómborði til þess
að útskýra laglínuna fyrir Þresti
og söng svo inn á band.“
Ingimar Oddsson um rokkóperuna
Undindin íTímanum.
Ummæli
Ahyggjur af Iðnó
„Ég hef lengi haft áhyggjur af
Iðnó og ég er dauðhrædd um að
það verði eitt kaffihúsið í bæn-
um í viðbót. “
Inga Bjarnason, í Morgunblaðinu.
Trjávöxturinn betri
„Með alla þessa grósku fyrir
augunum þykist ég sjá að á ís-
landi er trjávöxturinn öruggari
en hagvöxturinn.“
Davíð Oddsson, í DV.
Dýrmætur sigur
„Mér líður alveg þokkalega
vel. Þetta var ansi dýrmætur sig-
ur, jafnvel fimm milljóna króna
virði eins og þeir segja út af Evr-
ópukeppninni."
Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV,
ÍDV.
slensku vegirnir eru ekki sniðnir
fyrir farartæki eins og það sem
fyrst var búið til með bensínvél.
Fyrst með
bensínvél
Fyrsta bifreiðin með bensín-
vél, nefnd Motorwagen, var
smíðuð árið 1885 af Þjóðverjan-
Blessuð veröldin
um Karl- Friedrich Benz
(1844-1929) frá Karlsruhe. Bif-
reiðin var þriggja hjóla og náði
hraðanum 13-16 km/klst. þegar
henni var fyrst ekið í Mann-
heim í Þýskalandi síðla árs 1885.
Vélin var keðjudrifin, eins
strokks fjórgengisvél, með 160
mm slaglengd, 91,4 mm
strokkvídd og skilaöi 0,85 hestöfl-
um við 200 snúninga á mín.
Einkaleyfi fékkst 29. janúar 1886.
í héraðsblaðinu Neue Badische
Landezeitimg hinn 4. júní 1886
var sagt frá fyrstu reynsluöku-
ferðinni í bifreiðinni á opnum
vegi í dálkinum ,,ýmislegt“.
Tvær bifreiðar voru smíðaðar
árið 1885 og hefur önnur þeirra
verið varðveitt ökufær á safninu
Deutsches Museum í Múnchen.
Hlýjast sunnanlands
1 dag verður norðaustlæg átt, gola
eða kaldi. Sunnan- og vestanlands
verður bjartviðri en þykknar upp
norðan- og austanlands. Á Austur-
Veðrið í dag
landi verða dálitlar skúrir við
ströndina síðdegis en þurrt annars
staðar. Hiti verður á bilinu 7-14
stig, hlýjast suðvestanlands. Á höf-
uðborgarsvæðinu verður hægviðri í
fyrstu en síðan norðan gola. Lengst
af verður bjartviðri og hiti á bilinu
10-12 stig siðdegis.
Sólarlag í Reykjavík: 20.31
Sólarupprás á morgun: 6.23
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.27
Árdegisflóð á morgun: 3.58
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 6
Akurnes skýjað 5
Bergsstaöir léttskýjað 4
Bolungaruík skýjað 5
Egilsstaðir skýjað -1
Keflavíkurfluguöllur skýjað 7
Kirkjubœjarklaustur lágþokublettir 5
Raufarhöfrt' skýjað -1
Reykjavík skýjað 8
Stórhöföi skúr 7
Helsinki léttskýjað 15
Kaupmannahöfn þokumóða 14
Stokkhólmur þokumóða 15
Þórshöfn alskýjað 8
Amsterdam þokumóða 14
Barcelona hálfskýjað 18
Chicago heiðskírt 19
Feneyjar skýjað 13
Glasgow rigning 11
London þokumóða 11
Los Angeles heiðskirt 20
Mallorca hálfskýjað 17
New York heiðskírt 22
Nice skýjað 18
Nuuk alskýjað 6
Orlando skýjað 23
París skýjað 13
Róm rigning á síð. klst. 21
Vín heiðskírt 12
Winnipeg skýjað 13
Bragi Einarsson í Eden í Hveragerði:
Teikna meira að segja í DV
„Mig hefur nú aldrei dreymt um
að ganga í lögregluna en ég hef
hins vegar aHtaf átt mjög gott sam-
starf við hana þegar eitthvað hefur
komið upp á. Ég á alveg nóg með
að sinna fyrirtækinu mínu hér í
Hveragerði," sagði Bragi Einars-
son, eigandi Edens í Hveragerði,
en frá því var sagt hér í DV á
fostudaginn að hann tók unga pHta
upp í bH sinn og ók þeim á lög-
reglustöðina á Selfossi. Þeir höfðu
brotið upp spilakassa í Eden fyrr
um kvöldið. Bragi sagði þá ekki
hafa tekið mikið af peningum en
sér hefði engu að síður fundist rétt
Maður dagsins
að þeir gerðu grein fyrir gerðum
sínum hjá réttum aðUum, þ.e. lög-
reglunni.
„Ég hef verið hér með þetta fyr-
irtæki í 37 ár og starf mitt felst nú
aðaHega í daglegum rekstri, að
halda í höndina á fólkinu mínu hér
og sjá um peningamálin og þess
háttar. Hér vinnur afskaplega gott
fólk og sumir hafa bara aUs ekki
vUjað fara frá mér og gera það lík-
Bragi Einarsson.
lega ekki fyrr en þeir fara á eUi-
heimHi. Hér áður fyrr hét það að
vera hjúasæU og ég held að ég
hljóti að vera það því sumt fólkið
hefur veriö hér í yfir 20 ár,“ sagði
Bragi. Hann segir sitt helsta
áhugamál vera að mála og að hann
teikni mikið af andlitsmyndum.
„Ég hef mikinn áhuga á andlit-
um og er fyrst og fremst að teikna
fólkið í kringum mig, fjölskylduna
og vinina. Mér finnst afskaplega
gott að teikna og ég fæ hvergi eins
mikla hvUd og þegar ég tek upp
pensU eða blýant. Þá næ ég að úti-
loka mig vel frá arginu og þrasinu
sem þvi fylgir að eiga og reka stórt
fyrirtæki eins og Eden. Ég hugsa
að ég teikni á hverjum degi og ég
teikna meira að segja í DV á með-
an ég er að lesa það yfir kaffiboU-
anum.“
Bragi segist hafa reynt að fylgj-
ast með því sem hafi verið að ger-
ast í ferðamannaiðnaðinum og
veitingarekstrinum og segist
ánægður með hvemig tU hafi tek-
ist frá þvi að hann opnaði Eden.
Fyrir 25 árum hafi hann verið einn
með veitingarekstur fyrir austan
fjaU en nú séu staðimir fjölmargir
í kringum hann. Hánn segir keppi-
keflið að halda staðnum þannig að
sem flestir hafi áhuga á að stoppa
og líta inn.
Eiginkona Braga, Karen MeUk,
og dóttir hans, Olga, vinna báðar
mikiö með honum í Eden. Að auki
á hann synina Einar og André
Berg. Bragi á kjördótturina Ólafiu
Margréti Karlsdóttur. -sv
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1308:
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Úrslitin
ráðast
í fjórðu
deild
MikU spenna er í fjórðu deild-
inni í knattspyrnu og í kvöld
íþróttir
ræðst það hvaða lið fara upp í þá
þriðju. Fjögur lið berjast um tvö
laus sæti, KS og Grótta annars
vegar, Sindri og Reynir Sand-
gerði hins vegar. Þetta era síðari
leikir liðanna en úrslitin úr
fyrri viðureigninni urðu þannig
að Grótta vann KS 2-1 og Reynir
vann Sindra 2-0. Reynir og
Grótta hafa sterka stöðu fyrir
leikina í kvöld en KS og Grótta
eigast við í Siglufirði og hinn
leikurinn fer fram í Höfn í
Homafirði. Báðir hefjast þeir kl.
17.30.
Skák
Jóhann Hjartarson vann Vassily
Smyslov, fyrrverandi heimsmeistara, í
aðeins 16 leikjum í 2. umferð Friðriks-
mótsins, sem nú fer fram í Þjóðarbók-
hlöðunni.
Þessi staða kom upp í skák þeirra.
Jóhann hafði svart og átti leik:
13. - Rxf3+ 14. Bxf3 Df6! Tvöfalt
uppnám og nú kemst hvítur ekki hjá
peðstapi. 15. Bg2? Betra er 15. Kg2
Dxc3 16. e5 Dxd2 17. Bxc6 Bd7 18. Bxd7
Kxd7 19. Bxd2 en hvítur á undir högg
að sækja í endatafiinu. 15. - Dxc3 16.
e5 Rd4! og þar sem 17. Dxc3 er svarað
með 17. - Re2+ og endurheimtir drottn-
inguna með manni meira, gafst
Smyslov upp. Jón L. Árnason
Bridge
Á sunnudaginn áttust við sveitir
Sigurðar VUhjálmssonar og Lands-
bréfa í fjórðungsúrslitum Bikarkeppni
BSÍ. Fyrirfram var sveit Landsbréfa
talin eiga einna mestan möguleika á
að komast aUa leið en hún sá aldrei tU
sólar í leiknum við sveit Sigurðar og
tapaði leiknum með 61 hnpa gegn 115.
Sú úrslit komu nokkuð á óvart, þó að
sveit Sigurðar sé fimasterk, en það
þótti tíðindum sæta að sveit Siguröar
vann aUar fjórar lotumar í leiknum.
Hér er spU úr síðustu lotu leiksins,
vestur gjafari og aUir á hættu:
* G103 4 9542 •4 53 4 632 * 10642 N 4 86
* KG10874 * G5 * K5 V A S 4 ÁKD7 44 9 4 ÁK97 * G98 44 ÁD62 ♦ D108 * ÁD73 4
Vestur Norður Austur Suður
Jakob Sævar Rúnar Jón B.
2» pass 2G Dobl
pass p/h 34 pass 44
Sveit Jóns var 47 impa undir í leikn-
um og það hefur efiaust ráðiö ákvörð-
un Jóns Baldurssonar um að hækka í
4 spaða. Vörnin sýndi hins vegar enga
miskunn. ÚtspU Rúnars Magnússonar
var hjartaás, Jakob Kristinsson setti
fjarkann og Sævar Þorbjömsson fimm-
una. Rúnar var ekki lengi að finna
framhaldið, skipti yfir í lágt lauf, Jak-
ob fékk slaginn á kónginn, spUaði laufi
tU baka og Rúnar tók AD í litnum.
Jakob henti hjartalíóngnum I lauf-
drottninguna og þá kom fjórða laufið
sem tryggði Jakobi slag á spaðagos-
ann. Sævar neyddist síðan tU þess að
gefa slag tU viðbótar á tlgul og spUið
fór 3 niður.
ísak Örn Sigurðsson