Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Qupperneq 17
16 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER K I W G A Aðaltölur: Vinningstölur r miðvikudaginn:[ 6.9.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 6 af 6 1 44.150.000 CJ 5 af 6 CÆ+bónus 0 1.335.036 R1 5 af 6 5 45.990 \ 4 af 6 230 1.590 rM 3 af 6 Bd+bónus 767 200 fjj vinningur fór til Danmerkur 12 14 26 (32) (35) (37) BÓNUSTÖLUR Heildampphæð þessa viku: 46.234.086 á fsi.: 2.084.086 UPPLYSINQAR, SÍMSVARI 91-.6815 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 «IRT MEO FYBIRVABA UM PRtNTVIUUR Auglýsing Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á húsnæði fyrir sam- býli fatlaðra í Reykjavík. Um er að ræða 200-250 m2 einbýlishús í góðu ásigkomulagi með a.m.k. 5 rúmgóð- um svefnherbergjum. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð og allt aðgengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, herbergjaíjölda, brunabóta- og fasteignamat, af- hendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjár- málaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 15. september 1995. Fjármálaráðuneytið, 7. september 1995 A iJ&J Kópavogsbær Húsnæðisnefnd Umsóknir um almennar kaupleiguíbúðir fyrir aldraða Auglýst er eftir umsóknum um 5 almennar kaup- leiguíbúðir. Um er að ræða 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar til afhend- ingar sumarið 1996. Ekki eru sett skilyrði um tekjumörk en sýna þarf fram á greiðslugetu. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Félagsmála- stofnunar Kópavogs, Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga - föstudaga. Umsóknarfrestur er til 22. september 1995. Allar frekari upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi eða húsnæðisfulltrúi mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 10-12 í síma 554 5700. Húsnæðisnefnd Kópavogs Kópavogsbær Húsnæðisnefnd Umsóknir um félagslegar leiguíbúðir fyrir aldraða Auglýst er eftir umsóknum um 5 félagslegar leigu- íbúðir. Um er að ræða 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar til afhend- ingar sumarið 1996. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftirfar- andi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign. 2. Eru innan tekju- og eignamarka Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu hús- næðisnefndar Kópavogs, að Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstudaga. Umsóknar- frestur er til 22. september 1995. Allar frekari upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi eða húsnæðisfulltrúi, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, frá kl. 10-12, í síma 554 5700. Húsnæðisnefnd Kópavogs íþróttir_________________ Kvennamótí handknatffleik Handknattleiksdeild Hauka mun um helgina standa fyrir handknattleiksmóti fyrir meist- araflokk kvenna. Mótið fer fram í íþróttahúsinu viö Strandgötu og taka 6 liö þátt í því. í A-riðli leika Haukar, KR og FH og í B-riðli Stjarnan, ÍBV og Valur. Mótið hefst klukkan 19.30 í kvöld með leík Hauka og FH og strax á eftir leika Stjarnan og ÍBV. Alþjóðlega ralliðum helgina Alþjóðlega GSM Reykjavíkur- rallið fer fram viðs vegar um Suðvesturland og Suðurland um helgina. Það hefst viö Perluna í Reykjavík klukkan 15 á morgun, fóstudag, og lýkur á Austurvelli um hádegisbilið á sunnudag. Alls eru 28 bílar skráðir tfl leiks, þar af fimm skipaðir erlendum áhöfnum. Þetta er 16. alþjóðlega rallið hér á landi. Á fostudag er rallað um Reykja- nes og endað á tveimur ferðum um Öskjuhlíðina í Reykjavík sem hefjast klukkan 20. Á laugardag er keppt i nágrenni Þingvalla fyrri part dags en síðdegis i grennd viö Heklu. Á sunnudag er að lokum rallað við Geitháls og Kleifarvatn. Síðasta torfæran Ása Jóhaimsdóttir skriiar: Á morgun, laugardag, fer fram síðasta torfærukeppni sumars- ins, við Hellu, og hefst klukkan 13. í báðum flokkumer um hreina úrslitakeppni um íslandsmeist- aratitilinn að ræða. í götubílaflokki er Siguröur Jónsson á Lukkutröllinu með vænlega stöðu og næstur honum er Gunnar Guðmundsson á Rapp- aranum með 45 stig. í flokki sérútbúinna er Gísli G. Jónsson á Kókómjólkinni efstur með 50 stig en næstur er Harald- ur Pétursson á Kjörísbílnum með 44 stig. Aðrir eiga ekki raöguleika á titli. Guðbergurog Garðarunnu Ása Jóhannsdóttir skri&r Garöar Þór Hilmarsson er ís- landsmeistari 1995 í krónuflokki í rallíkrossi. Garðar kom fyrstur í mark í síöustu keppni sumars- ins, 27. ágúst, en Páll Pálsson, sem einnig átti möguleika á titlin- um, var dæmdur úr leik og kærði þann úrskurð. Nokkrum dögum síðar var kæran afgreidd og var ekki tekin til greina. Guðbergur Guöbergsson er ís- landsmeistarí í rallikrossflokki. Hann hatði þegar tryggt sér titfl- inn fyrir síðustu keppnina en vann hana ekki, eins og sagt var í DV. Hið rétta er að Högni Gunn- arsson vann þá keppni en Guð- bergur komst ekki í mark. í teppaflokki er enginn íslands- meistari 1995 þar sem ekki náðist að keyra löglegan flokk á tímabil- inu. Opiðhústil heiðursTobba Valsmenn ætla að hafa opiö hús í Valsheimilinu í dag. Tileíhið er að Valsmen ætla aö þakka Þor- bimi Jenssyni fyrir frábært starf hjá félaginu í gegnum árin en hann er nú tekinn við starfi landsliösþjálfara. Húsið verður öpnað klukkan 20 og þar verður lauflétt dagskrá og veitingar á vægu verðí. Gengi liðanna í sumar 1 -5 umferð 6-10 umferð 11-15 umferð Gengi liöanna í 1. deildinni: ÍBV unnið sex leiki í röð IBV og Valur eru þau lið sem hafa átt bestu gengi að fagna í 1. deildinni í knattspyrnu að undanfórnu. ÍBV hefur unniö síðustu 6 leiki sína og Valur hefur náð í 10 stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Á sama tíma hefur FH gengið verst, liðið hefur tapað flmm leikjum í röð, og þá hefur leiö Keflavíkur og Leift- urs legið niður á við að undanfornu. Á meðfylgjandi grafl sést gengi 1 deildar liðanna í sumar á þremui tímabilum, fyrstu fimm leikjunum næstu fimm, og svo síðustu fimm o; það segir meira en mörg orð um þaí hvernig sumarið hefur þróast hjá l deildar liðunum tíu. Jón Arnar yf ir 5 metrana Jón Amar Magnússon tugþraut- armaður stökk í fyrsta skipti yfir 5 metra í stangarstökki á frjáls- íþróttamóti hjá UMSS sem fram fór á Sauðárkróki í fyrrakvöld. Hann er aðeins þriðji íslendingurinn frá upphafi sem kemst yfir fimm metr- ana en hinir tveir eru Sigurður T. Sigurðsson og Kristján Gissurar- son. Jón Arnar er greinilega í góðu formi þessa dagana því að á dögun- um hljóp hann 100 metra á 10,2 sekúndum, með handtímatöku, á móti á Laugarvatni. Jón Arnar fer til Frakklands í næstu viku og keppir þar á boðsmóti í tugþraut en þar etja kappi 16 bestu tugþraut- armenn heims. FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 25 1 Körfuknattleikur: Rondey kemur ekki Bandaríkjamaðurinn Rondey Robin- son, sem leikið hefur með íslandsmeist- umm Njarðvíkinga í körfuknattleik undanfarin ár, .mun að öllum líkindum ekki leika með liðinu í vetur. „Það er af persónulegum ástæðum sem hann kemur ekki og við fréttum þetta fyrst í gærkvöldi. Við göngum út frá því að hann komi ekki til okkar og við ætlum að gefa okkur tíma í að fá staðgengil," sagði Hrannar Hólm, þjálfari Njarðvík- inga, við DV í gærkvöldi. Það er engum blöðum um það að fletta að þessi tíðindi er slæm fyrir meistarana en Rondey hefur leikið stórt hlutverk með liðinu þau ár sem hann hefur leikið hér á landi. Kúbumaðurinn Julian Durandona lék vel með KA gegn Haukum í gær á opna Reykjavikurmótinu í handknattleik. Hann skoraði 3 mörk i leiknum, lék mjög góða vörn og átti margar stoðsendingar. Hér reyna Petr Baumruk og Halldór Ingólfsson að stöðva Kúbumanninn. DV-mynd ÞÖK Fram ■ vanda - „Þurfum 9 stig til að eiga möguleika,“ segir Steinar Guðgeirsson, fyrirliði Fram Fram, sigursælasta knattspyrnufélag landsins á árunum 1985-1990, á fyrir höndum erfiða baráttu fyrir lífi sínu í 1. deildinni í lokaumferðunum. Framar- ar eru fimm stigum á eftir næsta liði, Val, og mæta sjálfum íslandsmeisturum Skagamanna á Laugardalsvellinum í kvöld. Tap eða jafntefli í þeim leik getur þýtt að Fram falli í 2. deildina á morgun ef önnur úrslit verða félaginu óhagstæð. Steinar Guðgeirsson, fyrirliði Fram, segir að ÍA sé ekki óskamótherjinn í svona stöðu. „Við hefðum getað verið heppnari með andstæðinga í svona þýð- ingarmiklum leik en við þurfum virki- lega á sigri að halda og verðum einfald- lega að vinna. Helst þurfum við að ná í níu stig í þeim þremur leikjum sem eftir eru til að halda okkur uppi,“ sagði Stein- ar í spjalli við DV. Snúningspunkturinn hefur aldrei komið Margir áttu von á því að Fram yrði ofarlega í deild- inni í sumar því leikmannahópur- inn er nokkuð breiður og sterk- ur. „Þetta hefur ekki gengið upp, stundum hefur mér fundist þetta hafa verið að smella saman en hann hefur aldrei komið þessi snún- ingspunktur, þessi stórleikur sem oft þarf til að snúa hlutunum við. Ég er þó að mörgu leyti ánægður með leikinn okkar í Keflavík á dögunum, þar gerðum viö meira en í flestum leikjum í sumar, fengum eflaust fleiri marktækifæri en í síðustu 10 leikjum til samans og þaö er jákvætt þó leikurinn hafi endað með jafntefli." Nú er ekki hægt að bíða lengur „Það sem helst hefur vantað hjá okkur er að menn ynnu betur saman inni á vellinum. Einn og einn og tveir og tveir hafa verið að ná saman en liðsheildina hefur vantað. Leikmennimir hafa líka verið að koma hver úr sinni áttinni, við erum aðeins þrír sem höfum spilað nán- ast alla leiki undanfarin þrjú ár og það er eflaust hluti af skýringunni. En nú er ekki hægt að bíða lengur eftir því að þetta smelli saman, í þessum leik veröa allir að fóma sér,“ sagði Steinar Guð- geirsson. Drengjalandsliðið 1 knattspyrnu: Baldur Bett er Baldur Bett, sonur hins góðkunna fióra leikina á Norðurlandamótínu,“ ingu, Símon Símonarson, Eggert Stef- skoska knattspyrnumanns James sagði Gústaf í spjalli viö DV í gær. ánsson og Bjarni Þór Pétursson úr Bett, er í drengjalandsliðshópnum sera James Bett, faöir Baldurs, leikur nú Fram, Björgvin Vilhjálmsson, KR, Gústaf A. Björnsson hefur valið fyrir meö skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts Harald Haraldsson, Fjölni, Hans Sæv- leiki í Evrópukeppninni í haust. Bald- en eiginkona hans er íslensk og eins arsson og Jens Sævarsson, úr Þrótti, ur leikur með unglingaliði Aberdeen og menn muna spilaði hann meö KR í R., Jóhann Hreiðarsson og Agúst Guð- en hann spilaði með drengjalandslið- fyrra og hóf feril sinn hjá Val fyrir mundsson úr Val, Tryggvi Björnsson inu á Noröurlandamótinu i Svíþjóð í tæpum tveimur áratugum. úrVíkingi,BjamiHallúrGróttu,Guð- síðasta mánuði og fyrsti landsleikur „Strákurinn er geysilega likur fóður mundur Steinarsson og Þórarinn hans var einmitt gegn Skotum. sínum sem knattspymumaður, hann Kristjánsson frá Keflavík, Reynir „Pabbi hans haföi samband við okk- er tengiliður og nánast „mini-útgáfa“ Leósson úr IA, Þorleifur Arnason úr ur í gegnum KR-ingana og lét vita af af honum! Baldur hefur staðið sig það KA, Ingi Heitnisson og Jóhaim Þór- því að strákurinn heíði áhuga á að vel að hann er áfram inni í myndinni hallsson úr Þór og Stefán Gíslason úr leika fyrir íslands hönd, ef not væru hjáokkur,“ sagöíGústaf A.Björnsson. Austra, fyrir hann. Hann kom til okkar í æf- Aðrir í hópnum hjá Gústaí' eru Konr- Endanlegur 16 manna hopur verður ingabúðir í júní og var valinn í dren- áð Konráösson, ÍR, Magnús Pétursson, tilkynntur 18. september. gjalandsliðið í kjölfar þess og lék alla Stjörnunni, Níels Reynisson, Aftureld- Handknattleikur Úrslitin á opna Reykjavíkur- mótinu í handknattleik í gær: A-riðill: Valur - Grótta...........28-19 Davíð Ólafsson 6, Ólafur Stefáns- son 5, Jón Kristjánsson 5 - Jurí Sadorski 7, Davíð Gíslason 5. FH-ÍH....................25-24 Guðmundur Petersen 6, Siguröur Sveinsson 5 - Jóhann Ágústsson 9, Ólafur Magnússon 4. Breiðablik - Valur......21-35 B-riðill: Fylkir-KR...............19-30 Hjálmar Vilhjálmsson 6, Magnús Baldvinsson 4 - Sigurpáll Á. Aðal- steinsson 7, Einar Árnason 6. Haukar-KA...............28-33 Halldór Ingólfsson 5, Aron Kristj- ánsson 5, Jón F. Egilsson 5 - Pat- rekur 12, Jóhann G. Jóhannss 10. Bf-Fylkir...............25-29 C-riðill: Víkingur - Fram.........23-21 Birgir Sigurðsson 8, Ámi Friðleifs- son 5 - Jón A. Finnsson 8, Siggeir Magnússon 4. D-riðill: Afturelding - HK........29-24 Bjarki Sigurðsson 7, Páll Þórólfs- son 6, Gunnar Andrésson 6 - Sig- urður Sveinsson 7, Gunnleifur Gunnleifsson 5. ÍR-lBV..................27-25 Daði Hafþórsson 6, Magnús M. Þórðarson 5 - Gunnar B. Viktors- son 9, Arnar Pétursson 5. Körfubolti Njarðvík - Grindavík.....85-99 Teitur Örlygsson 14, Rúnar Árna- son 13, Kristinn Einarsson 11 - Hermann Myers 23, Guðmundur Bragason 23, Helgi Guðfmnsson 21. Keflavík - Haukar.......92-84 Lenear Bums 27, Guðjón Skúlason 21 - Sigfús Gissurarson 23, Jón A. Ingvarsson 17. r Karl Þórð- arson, fyrr- um leik- maður með ÍA, landsl- iðinu og at- vinnumað- ur í Belgíu og Frakklandi, spáir í leiki 16. umferðar 1. deildarinnar í knatt- spyrnu. Fram og ÍA leika í kvöld klukkan 21 og hinir leikimir eru á morgun, þrír klukkan 14 og Leiftur - Breiðablik klukkan 16. Karl, sem lék síðast með Skaga- mönnum í fyrra, þá 39 ára gam- all, hafði þetta að segja um leikina fimm: Fram-ÍA1-3 Mínir menn eru með bullandi sjálfstraust og ég hef ekki trú á að þeir fari með slakan leik sem fararnesti í Evrópuleikinn í Skot- landi. Framarar eiga rpjög erfitt uppdráttar þessa dagana. Grindavík - Valur 1-2 Kristinn Björnsson virðist vera búinn að ná góðum anda í Valsl- iðið. Grindvíkingar eru baráttu- glaðir en einhvern veginn finnst mér að Valur hafi þetta. KR-ÍBV1-2 Ég held að ÍBV sé það lið sem hefur mestu ánægjuna af því að spila fótbolta í dag. Það er hægt að fara ótrúlega langt á leikgleð- inni og ég tel að Eyjamenn vinni í Skjólinu. FH - Keflavík 0-2 Fjórði útisigurinn - það er fall- draugur að hrjá Hafnarfiarðar- liðið og svona gengi fer alltaf á sálina á mönnum. Keflvíkingar hafa betur þó þeir hafi ekki verið á sigurbraut undanfarið. Leiftur - Breiðablik 3-1 Ég hef trú á að Leiftur rífi sig upp eftir tvo tapleiki í röð og vonandi standa þeir sig vel frændur min- ir, Þorvaldur Jónsson og Gunnar Oddsson! fþróttir Karateívest- urbæoghjáHK Jón Ásgeir Blöndal hefur tekiö að sér kennslu og umsjón með barna- og unglingastarfi í karate hjá tveimur félögum. Karatefélag vesturbæjar hefur verið endur- vakið og stofnuð hefur veriö kar- atedeild hjá HK í Kópavogi og sér Jón um starfið á báðum stöðum. Kennsla hefst 11. september hjá KV í gamla ÍR-húsinu, gegnt Landakotsspítala, og í Digranesi, íþróttahúsi HK í Kópavogi. Upp- lýsingar og skráning fyrir bæði félögin er í síma 588-2336 frá klukkan 10 til 22 alla daga. Áttatíuá golfmóti ÍFA Samtökin íþróttir fyrir alla héldu Eurocárd-golfmótið á velli Oddfellow i Heiðmörk á fimmtu- daginn en þar var um sveiía- keppni að ræða. Þátttakendur voru um 80 talsins. í karlaflokki sigraði sveit Landspítalans en hana skipuðu Óskar Ingason, Kristinn Jóhannsson, Guðmund- ur Arason, Þráinn Rósmundsson, Knútur Björnsson og Einar Odds- son. I kvennaflokkí sigraði a-sveit Landsbanka íslands en hana skipuðu Svala Óskarsdóttir, Kristín Þorvaldsdóttir, Agnes Sigurþórsdóttir og Margrét Jóns- dóttir. Óskar Ingason og Svala Óskarsdóttir fengu flesta punkta af einstaklingum og voru verð- launuð sérstaklega fyrir það. Andertonseldur? Darúel Óla&son, DV, Akranea: Gerry Francis, stjóri Totten- ham, er tilbúinn að láta Darren Anderton fara frá félaginu ef hann fær Ruel Fox frá Newcastle. Newcastle er tilbúið að láta Fox fyrir 500 millj ónir en Francis hef- ur boðið 350 raifijónir í leikmann- inn. Darren Anderton gerði ný- lega saraning við Spurs en taiið er að Manchester United muni bjóða honum samning því Alex Ferguson, stjóri United, hefur mikið dálæti á Anderton. LeTissierí landsliðWales? Bobby Gould, nýráðinn til velska landsliðsins í knatt- spyrnu, hefur boðið Matthew Le Tissier, binum snjaila leikmanni Southampton, sæti í liðinu. Le Tissier er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður Englands en hlýtur samt ekki náð fyrir augum landsliðseinvaldsins. Tissier hef- ur aðeins leikið vináttuleiki fyrir England og yrði því löglegur með Wales. Hann er frá Ermarsunds- eynni Guernsey og getur því valið um með hvaða landsliði á Bret- landseyjum hann spilar. KR-Everton Forsala aðgöngumiða er hafm á leik KR og Everton sem leikinn verður fimmtudaginn 14. sept- emher ' á Laugardalsvellinum. Forsala er á bensínstöðvum Skeljungs á Reykjavíkursvæö- inu, svo og í Spörtu á Laugavegi og skrifstofu knattspyrnudeildar KR í KR-heimilinu. McAteertil Liverpool Liverpool gekk í gær frá kaup- unum á Jason McAteer, írska landsliðsmanninum í knatt- spymu, fráBolton fyrir 450 millj- ónir króna. Hann skrifaði undir fimm ára samning við félagiö. Reynir-Grótta Rejmir og Grótta ieika tíl úrslita um sigurlaunin í 4. deild karla í knattspymu á Ásvöllum í Hafn- arfirðí klukkan 16 á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.