Þjóðviljinn - 24.12.1943, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 24.12.1943, Qupperneq 24
22 ÞJÓÐVILJINN <>3iiiiiiniiiimiuiiiiiiuuiiiiuiuiiiE3iuuiiiiiiic3uiiiuiuuiaiuiiiiutumiiiuiiiiiiniiiiiiuiuiuiiiJiiuiJiiE3iiiuiiiiiu> GLEÐILEG JÓL l B i KOLASALAN H. F. § 5 ra i s <>mnimnuiimmimt]unmmiiniiiiiuniiinniinuniiDimmiiuinunuiimiuiiiimmunuHmmnniimmiiiicö <*]miimininiiiiuiiuiiuiuumminuiiumiiiuuuuuuiii]uuiiiuitiumuimuiauiiiuiimuiiiniiiiuiniuuumi<i GLEÐILEG JÓL 1 H. TOFT, SKOLAVÖRDUSTIG 5 | a I <>uiiiuuiiuiiiiuiimiumimiiiiiuiiuiiiiiim]uiiiimiiiuuimumiuuuuiimiumimiiiuuiimumiiuiiiiimiiiti<> >MuiiiiiiiiiiuiiuiiitniinumiuiHiciiuumminuuuuiiiiuumumiuiimíHmiinmiiiiiiiiitiiimiiumuuiiiiiiiii<> GLEÐILEG JÓL I SKIPAÚTGERÐ RlKlSlNS I ^imifiiiiiuRniiiiuuniinnniinuiiiinniHuinnmuiiiunumuuiuiinniiiinuuiiiiimiiuuuniuniuiiinniiiiuO {•iiiiiimimuiiuuinmcinuiuumuuiuiiuiiiuiiiiiiiimuiiumuHiiainuiinniuiuimiimuiiumiiiuciiiiiniiui^ GLEÐILEG JÓL I VINNUFATAGEP.D tSLANDS H. F. OnnnmnnunimimnmmmuiuifimiiiiiicJiiiiiuiuiiumiiiiiiiiiuiiumimiuniiiiiiiuicuiimiiHiiuiiiiiiiiiinc^ ^jniiiiuiiiinmiiiiimicimniiniiiuuiuuiuiiniiHituuuaiiuumuinniHiHiiHuiiiiuimiinmiiiiiinoiiiiiiimo GLEÐILEG JÓL I FELDUR H. F. •:>mninniuiiiimmnnimnnniiumiimimamniHuiiumiimiiiiumimiminiimiimiiunnmiminimiiminc>> „Marteinn", sagði ég. „Hann — fór út. Hann var meira að segja skólaus“. Það var kannske heimskulegt að minnast á skóna, en ég sá ekkert annað ráð til að sýna, að það væri hætta á ferðum. Ungfrú Wilmot leit ekki á mig, heldur á Maríu frænku, og frænka sagði henni nákvæmlega hvað hefði komið fyrir, nema hún sleppti úr, þegar Marteinn sló hana. „Ó, Steve“, sagði ungfrú Wilmot þegar María frænka var búin að segja frá. Hún greip í handlegg Steve frænda, og rödd hennar var lá og kvíðafull. „Við verðum að finna hann, Steve. Hann er svo viðkvæmur og æstur. Annað eins gæti------“ Það heyrðist þytur að utan í gegnum orð hennar. 1 fyrstunni líktist hann hósta, en breyttist síðan í jafna drunu. Steve frændi stóð andartak og hlustaði, eins og hann gæti ekki trúað sínum eigin eyrum. Því næst snar- aðist hann til dyranna, við eltum hann allar. „Flugvélin!“ hrópaði hann. „Marteinn hefur tekið flug- vélina!“ s Eitthvað þrýsti að hjartanu í mér, svo að ég gat tæp- lega andað. Marteinn þarna uppi í loftinu — aleinn! Ég sá í huga mínum hina svimandi hæð ofan á flötinn, flug- vélina hrapa niður á jörðina — Martein detta út úr, lítinn blett uppi undir himni — Martein liggjandi fölan og graf- kyrran á jörðinni. — Martein kraminn undir vélinni ... Þegar við komum út á flötina sáum við flugvélina svifa stöðugt hærra upp í loftið, og í slíkri fjarlægð sýndist jafn- vel gamli flugkassinn hans Steve frænda viðfelldinn og fagur, þegar sólin skein á vængina. Ég man, að ég hugsaði þetta, og mér varð léttara þegar ég sá, að Marteinn var hvorki slasaður eða dáinn. Ungfrú Wilmot fór að tala, og rödd hennar var niðurdregin og særð eins og hjarta mitt. „Steve“, sagði hún, „getur hann-------“ „Steve frændi starði upp í loftið, svipur hans var hörku- legar eins og manna, sem eru hræddir. „Ég veit það ekki“, sagði hann. „Hann hefur aldrei flogið einn. Ég veit það ekki“. María frænka fór aftur að gráta. „Það er mér að kenna“, sagði hún snöktandi. „Ég hef drepið hann“. Nú fór ég líka að gráta, án þess að láta nokkuð til mín heyra, og flugvélin, sem nú var á leið upp, dansaði æðis- gengin fyrir augum mínum. Við stóðum þarna í heila eilífð að okkur fannst, og við horfðum upp í'Ioftið, þegjandi, gagntekin hinni hræðilegu eftirvæntingu. Flugvélin fór stöðugt hærra og lengra, unz við aðeins grilltum hana í fjarska. Allt í einu sneri hún sér, stækkaði smátt og smátt og seig á ská niður. „Sjáið þið hann!“ hrópaði Steve frændi allt í einu. Hann lækkar flugið. Guði sé lof, hann lækkar flugið!“ Ég starði upp í loftið, og hélt niðri í mér andanum, og tárin runnu stöðugt niður vanga mína, þangað til Steve frændi sagði: „Ilann er að koma niður“. E-ödd hans var djúp og lág. „Takið eftir“. En nú gat ég ekki tekið eftir lengur. Ég lokaði augun- um og bað. Ég heyrði dyninn í vélinni, svo háan, að mig verkjaði í hlustirnar. Síðan heyrðist eins og svolítið kjölt- ur og, vélin þagnaði. Ég varð að líta upp. Flugvélin kom niður beint uppi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.