Þjóðviljinn - 24.12.1958, Page 6

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Page 6
6) JGLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS 1958 THOR VILHJALMSSON: F R Á Á S S ! I. Ferðamaðurinn gengur þröngar götur og gangstíga, stundum mjóar tröppur eftir foænum sem stendur í hæð undir Subasiofjalli. Þar sem foú gengur upp tröppur sérð þú kannski konur á vegar- i brún fyrir ofan þig svart- klæddar og horaðar með körfu á höfði og eru að horfa á þig aðkomumanninn. Þær standa eins og mónúment á iáréttum þverveginum ofur- lítið til hliðar við stefnu þína upp brattann. Hvaðan kemur þessi mað- ur, segir önnur kannski. Ma ché .. byrjar hin, slær höndum út í loftið eins og til að botna setningu með hreyf- ingu í stað orða. Englendingur, svarar sú fyrri sjálfri sér. Da vero, jájá alveg satt. Si, tutti gli inglesi vanno con una barba rossa: já allir Englendingar ganga með rautt skegg. Ah, cosi é, rétt er nú það. Og þegar ferðamaðurinn gengur framhjá þeim þagna þær og horfa á hann eins og mann sem hefur orðið fyrir stórslysi eða unnið háan vinn- ing í happdrætti. Hann klífur áfram brattann í hitanum. Húsin eru brún og gul, hlaðin upp og þökin úr hellum. Konurnar eru kapp- klæddar í hitanum, andlitin dökk með svip af mold, tdular- full í upprunaleik sínum eins og mold. Þessi andlit eru eins og mynd framan við fyrsta bókstafinn í sögu mannsand- ans. Ennið lágt, nefið lítið breitt með nasirnar stórar og opnar eins og á hinum heim- spekilega búpeningi sem hef- ur svo mikla þolinmæði í lífinu og hitanum. Augun eru lítil og liggja langt inni, svartar brýnnar eru ekki dregnar í boga en liggja lágt þvert yfir 1 augum og ná stundum saman. Og hugur þinn filmar þessar konur um leið og þú gengur fyrir, dregur þær inn á mynd- ræmu í minninu sem þú flettir sundur og rennir í greip þér löngu eíðar þegar það er ekki lengur heitt- heldur vetur og snjór yfir landi þínu lengst í norðri. Og þegar þú horfir lengra eftir ræmunni sér þú eftir sjálfum þér fara fyrir horn og koma á þröngan veg sem liggur skásníðandi hæðina með lágum húsum þar sem hlerarnir eru fyrir gluggum en dyrnar víða opnar í dimm- ar vistarverur þangað sem fólkið flýr sólina inn í myrk- ur til að fá sér hádegisblund- ínn. Og það fer að líða að því að fólkið komi aftur út. Lítill maður með stráhatt í bættri skyrtu flibbalausri og brúnum buxum mjög óheimsmannsleg- um gengur á undan götuna. Hann teymir eyrnalangan múlasna horaðan og gráan með hvítt í eyrum og knjá- liðirnir útstæðir eins og öxul- hnúðar. Asninn silast áfram eins og hann sé að hugsa um að fara nú ekki lengra, en þó láti hann leiðast í ákvörðun- arleysinu. Hausinn gengur upp og ofan líkt og á manni sem kinkar kolli undir ræðu sem honum leiðist og reynir að forða sér undan með gremjulegri samsinningu, í hverju spori er líka_ öldu- hreyfing í skrokk asnans eins og stórt lunga starfandi fyrir augum skurðmannsins. Hann teygir fram múlann grannan með einhverjum fín- legum blæ af gamalræktuðu kyni og eitthvað næstum semitískt, þetta óeðalborna og þrælkaða dýr milli hests og asna, þessi bastarður. Þegar maðurinn togar í bandið teyg- ist höfuðið fram og múlasn- inn lygnir aftur augum og það fara þá ekki flugur upp í þau á meðan og veifar eyr- unum. Stundum stanzar maðurinn, tvöfaldar tauminn í greip sinni og danglar í lend skepnunnar. En hvað augu hennar eru fróðleg um sögu mannsandans gegnum aldirn- ar. Augu líðandi umkomuleys- is, augu hins málvana píslar- votts sem getur ekki snakkað sig inn í ódauðleikann. Öend- anlega þolinmóð í striti sínu upp brekkurnar með kerru mannsins meðan bærinn sefur. En karlinn. Hann er gul- brúnn í framan, lágur vexti, gráir skeggbroddar, hendurn- ar dökkbrúnar og bakaðar af sól. Hann er með gulan strá- hatt barðaVíðan, munnsvipur- inn flírulegur, þó efast ég um honum sé nokkuð kátlegt í huga, það er gretta sem er föst í andlitinu kímnilaus þeg- ar maður gáir betur. Augun eru stuttar rifur og það er eins og einhverjar ósýnilegar tengur í tímanum séu að reyna að klípa þau saman og loka þeim alveg að fullu. Og þegar hann talar til asnans var munnurinn tannlaust gap, hljóðið flatt eins og það stafi úr munninum rétt innan við varirnar, sem hreyfast ekki meðan hann talar, þurrar og skorpnar. Þegar hann hefur danglað nokkrum sinnum í asnann, stanzar hann snöggv- ast og klórar honum við eyr- un, fyrst hann sér engan ann- an nálægt sér, síðan halda þeir áfram að ganga. Þeir fara framhjá litlu barni sem er að róta í skarni við veginn. Það er lítil telpa með gilda fætur en allt annað svo smátt og rýrt. Dyrnar eru opnar á gátt í húsi, dimmt inni, rétt fyrir innan situr ung kona á stóli með slapandi brjóst og hrukkótt í framan, horuð, svipurinn sljór, móðir barnsins: ung kona í landi al- þýðlegs hungurs. Kviðurinn strengdur fram af nýrri líf- veru sem heimurinn beið eftir til að traktera með hungri sínu og þorsta, með hinar sýndu krásir en ekki gefnu, hin frjósama jörð forboðinna ávaxta með heilagan eignar- rétt á öllum gæðum og eftir- Franskirkja í Assisi sóknarverðum hlutum sam- hennar er í samræmi við inn- og tilhaldsleysi með sjálfan kvæmt nkjandi mati. tak Fransiskanareglunnar þar sig, og þeir sökkva sér svo Pietá, - hér er bær hins sem fátæktin var hið æðsta djúpt í óguðfræðilega trúar- heilaga Frans dýrlings hinna boðorð, hún er einfnld og fá- sæluna- og einfaldleikann að fátæku. tækleg, Frans neitaði að þeir fara um eins og húrrandi þiggja hana að gjöf því hann galningar guðs sem reka upp vildi ekki að regla sín ætti allskonar óp og skræki af ein- II* neitt. Bræður hans áttu að tómri gleði sálarinnar og Þegar ferðamaðurinn kemur vera fátækir og ferðast án ganga um blómabreiður akandi til Assisi sér hann bæ- byrða frjálsir eins og fuglar syngjandi guði lof og dýrð inn rísa upp af hæð með hina himinsins sem þiggja sælir og með sætu músikspili sem er miklu kirkju heilags Frans þakklátir mola sem af borð- framið með því að núa saman yzta og hæst gnæfandi eins og 1,m hrjóta, þetta var kristileg tveim spítum sem önnur tákn- varðhundur með háreist höfuð farfuglahreyfing, að vísu áttu ar fiðlu og hin er boginn. vaki yfir byggðinni og fróm- múnkarnir ekki járnaða Frá þeim segir í Fioretti di leikanum og svo kemur bær- göngusko, stuttbuxur ur mol- San Francesco, 1 Smáblómum inn út frá kirkjunni með skinni, úttroðinn bakpoka né heilags Frans. Það er ít'ölsk þyrpingum húsa í hlíðar- tjald og í staðinn fyrir fóðr- Þýðing á latnesku kveri þar slakka þar sem einstakir turn- aða úlpu höfðu þeir kufl úr sem skrifaðar eru alþýðlegar ar standa upp úr og þar fyrir brúnu ullarefni og skyldu ekki eögur sem fóru af Frans frá ofan er Subasiofjallið með eiga neitt nema þennan eina Assisi og lærisveinuin hans mjúkum linum. En ef ferða- kufl. skráðar af einföldum og manninum hugkvæmist að í fyrstu vistarvérum þeirra hjartahreinum munki. horfa á myndina eins og sem voru reistar kringum kap- Þessi orð Frans gætu verið hann lægi sjálfur út af þá er elluna gömlu var enginn hús- táknorð fyrir hreyfingu hans eins og risi liggi þar með búnaður; þeir lágu á jörðunni a þeim dögum sem hann lifði turninn á Franskirkju fyrir þegar þeir sváfu með einhverj- °% fyrst eftir dauða hans: nef og Subasiofjallið leggur ar druslur undir sér, þegar Hvað eru guðs þjónar annað til mjúkar línur ýstrunnar. En þeir mötuðust sátu þeir flöt- en trúðar hans og hlutverk nokkru fyrir neðan stendur á um beinum með gleði og fögn- þeirra að hefja hjörtun og sléttunni Maríukirkja ein uði þess sem þjónar ríki hinna fy^a Þau hinni andlegu gleði. með frægum kraftaverkarós- sælu af öðrum heimi og komu Ennþá stendur litla kapell- um sem alltaf kváðu vera sféan svífandi að jarðlífinu an Porziuncola og táknar nú blómstrandi hvernig sem án þess að eiga nokkrar akts- síður sjálf þann anda regl- múnkarnir fara að því en á íur í því heldur til þess eins unnar sem ríkir í seinni tíð en þessum slóðum dó sá heilagi að hlaupa undir byrðarnar umhverfi hennar því meira: Frans árið 1226 í lítilli kap- hjá þeim sem eru að sligast Því utan um hana stendur nú ellu sem þá var þar, kölluð og ganga undir byrðunum gríðarmikil kirkja með bar- Porziuneola sem mikið kom með þeim og segja þeim frá okkblæ sem lýsir ríkidæmi við sögu Frans og hinna því hve fánýtt er að eiga reglunnar: hún hefur yfirgef- fyrstu fylgismanna hans: annað en það sem maður get- fátæktarsjónarmiðið sem ævagömul kapella, sumir hafa ur borið í hjarta sér og huga. Frans byggði allt á. Fransisk- getið sér til að hún væri Porziuncola þýðir eiginlega anar eru ekki lengur fratres byggð á fjórðu öld af heim- ekikinn, smáparturinn: þar minores, smabræður eins og marséramdi pílagrímum sem s"fnuðust betlimúnkarnir sam- Fnans kallaði sig og- fylgis- komu frá landinu helga með an tvisvar á ári milli þess sem menn sína. Nú á þessi regla minjagripi um Maríu guðs- þeir flökkuðu með fagnaðar- eignir og voldugar og skraut- móður sem kaþólsk kirkja erindið til að hrífa sálirnar legar kirkjur með þunglama- hefur nýlega upplýst að hafi með góðsemi og björtu þeli legum íburði eins og til dæmis stigið til himna með óskertu úr klóm myrkrahöfðingjans. Bræðrakirkjan í Feneyjum, sínu fróma holdi og í heilu Varla hefur önnur tilraun Chiesa dei Frari. Utan á kap- lagi úr jarðneskri vist, fyrir komizt nær því að vekja aftur elluna litlu Porziuncola eem nokkrum árum var gefin út anda frumkristninnar heldur stendur undir voldugu hvolf- páfabulla til að ta'ka af all- en hreyfing Frans af Assisi. Þaki kirkjunnar eru málaðar an vafa. Allir voru velkomnir til að °% steyptar myndir óskildar Þessi litla Maríukapella njóta gestrisni þeirra, þjófum anda Smáblómanna. heyrði undir múnka sem sátu og ræningjum var fagnað á Subasiofjalli af Benedikts- gefið þeim fyrst að borða, reglunni en það er elzta sagði Frans: og drekka, og JJJ^ múnkaregla stofnuð á sjöttu þegar þeir eru mettir þá skul- öld. Síðan hafði kapella þessi ið þið biðja þá um að lofa Nú höldum við áfram og um skeið staðið auð og ó- ykkur því að deyða aldrei höfum að baki hina stóru notuð þegar Frans og hans mann. Virðing fyrir hverri gráu steinkirkju Santa Maria fylgjendur hinir fyrstu fengu einustu manneskju og vonin degli Angeli með barokk- leyfi til að nota hana á fyrstu um að leiða hana á sáluhjáíp- ískum hvolfþökum og um árum þrettándu aldar og þar arveginn litar athafnir þess- sléttuna kring breiðaet olíu- var þeirra miðstöð. Svipur ara manna ásamt auðmýkt viðarlundamir blágrænir en

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.