Þjóðviljinn - 24.12.1958, Page 8

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Page 8
B) JOLABLAO ÞJOÐVILJANS 1958 Borðið Wirla-Whip ís um jólin Fimmtíu WHIRLA-WHIP ísvélar eru nú í notkun í kaupstööum og kauptúnum landsins. Þér getið' valið um tuttugu bragðefni. GLEÐILEG JÓL íshorg. Reykjavík T A BOÐVAR GUÐLAUGSSON: Qóðir gestir Myndirna.* geiðu börn iir Austurbæjar- skólanum Ekki dugar þér að þrátta um það, sem dagsatt er. Jólasveinar einn og átta eru komnir hér. Veit þá enginn um þau stýri? Ó jú, viti menn: Þeir sofnuðu inn í Sogamýri og sofa þar víst enn. Síðan veit ég fátt eitt fleira um flónin þessi tvö, enda viljið þið eflaust heyra eitthvað um hina sjö. í nótt þeir komu, karlagreyin, Þeir eru reyndar kanski á kreiki klukkan að ganga tvö, og kjaga um þessa borg. og löbbuðu niður Laugaveginn, Ég sá peyjan Pottasleiki líklega einir sjö. pjakka um Lækjartorg. Tveir fóru sem sé villur vegar Svo eru þeir á vakki víðar og vöfruðu eitthvað burt. og vaga snjó til hnés. Af ferðum þeirra furðulegar Einn ef ag fara upp { Hlíðar, fréttir hef ég spurt. annar í Lauganes. er komið aítur og er tilbúið til að hjálpa í húsfreyjunni í jólaönnunum. er mildur og ilmandi þvottalögur, sem fer vel með hendurnar og jafnframt hraðvirkt og öruggt. Notið ávallt TANDUR til uppþvotta — það flýtir fyrir — léttir og hreinsar betur, því að það leysir íituna á augabragði. Leirtau og silíur verður skínandi hreint og ekki þörf að þurka á eftir. Góðu börnin gestir slíkir gleðja um sérhver jól. Heillakarlinn Kertasníkir kjagar vestur í Skjól. Litlu vinir, verið hægir, vitið þið bara, að ég sá nú hvar hann Gluggagægir gekk upp Háteigsveg. Sjáið Bjössi, Siggi, Dóra; — sitthvað getur skeð. Hvað ætli sé í sekknum stóra, sem hann rogast með? Verið róleg, við skal doka og vita, hvernig fer. Ef til vill er í þeim poka eitthvað handa þér. Glöð í augum allra barna eftirvænting skín. — Líklega er þessi litli þarna á leiðinni heim til mín! Vítt um borg og bí þeir. flakka og börnin vilja sjá. Þeir gleyma engum góðum krakka, það geturðu reitt þig á. Notið TANÐUR til að 'þvo öll viðkvæm efni svo sem ullarefni, perlon, nælon og önnur gervieíni. Notið TAMDUR í bleyti fyrir grófari þvott, Til hreingerninga er TANDUR ómissandi Tandiir gerir temdurhreinl Þýzkir skíðaskór Stærðir: No. 36—40 kr- 317,00 , Stærðir: No. 41—46 kr. 376,00 Einnig mjög vandaðir tvöfaldir skíðaskór* Siærðir: No. 38—45 kr. 654,00 Verzlun HANS PETERSEN H. F.. Bankastræti 4 — Sími 13213

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.